Dagblaðið - 14.12.1976, Page 12

Dagblaðið - 14.12.1976, Page 12
12 ð DACBKAttll). ÞRlÐJUDAdUR 14. DESEMBER 19"ti. jþróttir íþróttir Iþróttir Iþróttir Tíðar stórsölur rétt fyrir jól á Englandi — Alan Hudson seldur til Arsenal og John Radford til West Ham Ajax eykur forustu sína í Hollandi A.jax Amsterdam — j)refal<lur Evrópumeistari í byrjun sjöunda áratufísins. Iiefur nú aukió forskot sitt í þrjú stÍK i hollenzku 1. deildinni. Ajax sigraói NEC 2-1 i Amsterdam — en keppinautarnir miklu frá Rotterdam — Fe.venoord léku ekki aöra vikuna í röó vegna slæms veóurs í Hollandi. Fe.venoord hefur því leikið tveimur leikjum minna en Ajax. Meistararnir frá i fyrra — PSV Eindhoven þokast heldur upp töfluna — lióið vann stórsigur á Haarlem — liöi frá blómaborginni miklu í Hollandi. PSV hefur hlotiö 20 stig — eftir lti leiki. En lítum á úrslitin í Hollandi um helgina: Telstar—Eindhoven íi-1 Utrecht — Go Ahead Eagles 3-0 VVV Venlo—Amsterdam 3-1 NAC Breda—Roda 1-0 Ajax—NEC 2-1 Sparja—Grafschap 3-0 FC Haag—AZ '67 2-1 PSW Eindhoven — Haarlem 4-0 Staöa efstu liða er: Ajax 28 stifí eftir 17 leiki — Fevenoord 25 eftir 15 leiki — Utrecht 25 stig eftir 17 leiki — PSV Eindhoven hefur hlotiö 29 stifí úr 16 leikjum og Roda 19 stig eftir 17 leiki. Þriggja stiga for- usta Torino Torino —ítölsku meistararnir hafa nú náó þriggja stiga forustu í ítölsku 1. deildinni eftir stórsigur gegn Catanzero á laugarag — 4-0 á útivelli. Nágrannar Torino — Juventus geröu markalaust jafntefli i Torino —bílaborginni miklu viö rætur Alpafjalla. Keppnin um italska meistaratitilinn virðist ætia aó snúast upp í keppni þessara miklu andstæóinga. En fylgjumst meó úrslitunum á Italiu: Catanzero—Torino 0-4 Cesena—Verona 0-1 Juventus—Fiorentina 0-0 Lazio—Foggio 0-0 AC Milanó—Oenúa 2-2 Napolí—Roma 1-0 I’erugia—Bólógnía 1-2 Sampdoria-Inter Milanó 0-1 Gummersbach sigraði létt Vestur-þýzka nöiö Oummersbaeh og Hapoel Reehovoth frá ísraei léku fyrri leik sinn í Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik í gærkviild. Leikurinn fór fram í Þýzkalandi og sigraði (iummersbaeh 25-14 eftir aó hafa haft yfir í leikhléi 11-4 Siöari leikurinn fer l'ram á inióvikudag — og von ísraelsmanna lítil —fast aö engin þar sem síðari leikurinn fer einnig fram í V-Þýzkalandi. (lummersbaeh hefur ált erfitt uppdráttar i Bundesligunni og viröist áralangri einokun liösins á meistaralitilinum nú lokió — viö ha'fi þar sem Hansi Sehmidt yfirgaf liöiö í lok sióasta keppnistímabils og um leiö er veldi (iummersbaeji hnckkl. Saga mikils haiiókuattleiksmanns á enda — velgengnissljarna (iummersbaeh er um leiö oröin daul'. Svo viröist sem ..jólamarkaður" í kaupum og sölunt á knattsp.vrnumönnum sé kominn á Englandi. í kjölfariö á stórsölu Derok Hales til Derb.v á sunnudag — sjótta hæsta sala á knattspyrnumanni á Englandi frá upphafi. 280 þúsund sterlingspund aö sögn BBC — skiptu tveir kunnir kappar um félög í ga‘r og l'leiri sölur kunna aö eiga sér staö á næstunni. Terry Neil. framkvæmdastjóri Arsenal. dró enn fram tékkheftió og kevpti Alan Hudson frá Stoke fyrir 200 þúsúnd sterlingspund. en seldi jafnframt John Radford til West Ham fyrir 80 þúsund sterlingspund. Báðir hafa leikið í enska landsliðinu — tvo landsleiki hvor. Fyrir sjö vikum reyndi West Ham að fá Radford til sín en án árangurs. Renndi svo á öðrum miðum — en aflin’n var rýr. Einn ungur strákur með pólsku nafni frá Barnsley. en beitt var fyrir marga. Það var alltaf búizt við því að Alan Hudson mundi hverfa aftur tit Lundúna. þegar hann var seldur frá Chelsea til Stoke fyrir þremur árum fyrir 240 þúsund sterlingspund. Hann var einn af dáðustu leikmönnum heimsborgarinnar þá — en óstýrildtur. Hjá Stoke ..þroskaðist" hann hins vegar mjög og var valinn í enska landsliðið í fyrra. Lék þrjá landsleiki — sigurleiki gegn Vestur-Þýzkalandi og Kýpur (tvo). A þessu leiktímabili hefur heldur hallaö undan fæti hjá Hudson ..ég hef raunverulega ekki náð méi á strik síðan ég fótbrotnaði" sagði hatin í viðtali við BBC í gær — og hann hefur leikið fáa leiki með Stoke á þessu leiktímabili. Hann á enn við smámeiðsli að stríða. svo litlar likur eru á að hann leiki sinn fyrsta leik með Arsenal á rnorgun gegn Derby. Það verður sennilega að bíða til laugardags. að hann letki með Arsenal-liðinu, þá gegn Manch. Utd. í Lundúnum. Litlar líkur eru einnig á. að Derek Hales leiki með Derby á morgun. Hann á við meiðsli að stríða. Alan Hudson er ákaflega leikinn framvörður og það var ekki með glöðu geði. að forráðamenn Chelsea seldu hann til Stoke. ,.Eg er mjög ánægður með að hafa fengið þetta tækifæri til að komast til Arsenal. Allt frá því ég var stiákur í Lundúnum hef ég verið hrifinn af Arsenal," sagði Hudson í gær og bætti við. ..Annars hefði ég sennilega horfið úr enski knattspyrnu. Eg hef fengið mjög gott tilboð frá svissnesku félagi og forráðamenn þess ætluðu að líta á mig nk. laugardag. En nú verður ekkert af því. Eg þurfti ekki að hugsa mig um. þegar tilboð Arsenal barst — eina félagið, sem ég hefði strax farið til án umhugsunar. Þó tilboð hefði komið frá I.iverpool hefði ég ekki tekiö því án nákvæmrar athugunar. Nú vona ég aðeins að ég vinni aftur sæti i enska landsliöinu — tiái að sýna það göðan leik með minu nýja i'élagi," sagði Hudson ennfremur. John Radford er 29 ára og hefur síðutu 14 árin verið fastur maður i liði Arsenal — þar til á þessu keppnistímabili. Hann hefur leikið tvo landsleiki. Gegn Rúmeníu 1969 og kom inn sem varamaður gegn Svíum 1972. Radford hefur leikið tæpa 400 deildarleiki fyrir Arsenal og skorað í þéim 111 mörk. Sterkur og stór leikmaður og hættulegur við mark mótherjanna. Nokkur liö úr 1. deild drógust saman i 3ju umferö ensku bikarkeppninnar. sem leikin veröur 8. janúar næstkomandi. I þessari umferö hefja lióin úr 1. og 2. deild keppni og þá komast litlu liöin — utan deilda — sem hafa komist svo langt aó ná þrióju umferöinni oft í..feitt“. Þaö verður ekki mikió um slíkt að þessu sinni — þó leika annaö hvort Leatherhead eða Wimbledon vió Middlesbro á heimavelli. Það veröur þröngt á þingi í sumum borgum í 3ju umferðinni. Þannig leika bæði Liverpool-liðin á heimavelli. einnig bæði Manchester-liðin, ' og Strax og frettist. að Alan Hudson hefði geri satnning við Arsenal endurnýjaði Blackpool tilboð sitt í Aian Ball, tyrirliða Arsenal. Þessi kunni enski landsliösmaður og einnig heimsmeistari 1966 — með 72 landsleiki — hóf feril sinn með Blackpool. Lék þar 116 deildaleiki Nottinghamliðin, Forest og County, en í Nottingham hat'a verið hvað mest ólæti síðustu vikurnar. Lögreglan í Nottingham óttast hið versta, þegar bæði liðin eiga heimaleik á sama tíma. En lítum þá á leikina, sem háðir verða í umferðinni. Liverpool—Crystal Palace Ipswich—Bristol City Manch.Utd.—Chesterfield eða Walsall Leicester—Aston Villa Leeds—Norwich Kettering—Colcester eða Brentford Sunderland—Goole eða Wrexham Maneh.City—WBA (41 mark) áður en hann var seldur til Everton. Þar lék hann 208 deildaleiki (66 mörk) og lék hér Evrópuleik á Laugardals- velli. Fyrir mánuði bauð Black- pool Arsenal 50 þúsund sterlings- pund í Ball —en því tilboði var hafnað, hvað sem nú verður. Everton—Stoke QPR—Bur.v eða Shrewsbury West Ham—Bolton Notts County—Arsenal Cardiff—Tottenham Carlisle—Mansfield Burnley—Lincoln Hereford—Reading Nott.For.—Bristol Rovers Wolves—Rotherham eða York Birmingham—Portsmouth Sheff.Utd.—Newcastle Peterbro—Watford Hull City—Port Vale Coventry—Millvall Southend—Chelsea Halifax eða Preston—Luton Blackpool — Derby Darlington eða Sheff.Wed.—Orient. Everton geröi storkaup í siöustu viku — keypti Duuvau MtKeiiík íiá Anderleeht og síöan Bruce Rioch frá Derhy. Derb.v fór síðan á stúfana og keypti Derek Hales og Arsenal lét sitt ekki eftir liggja —keypti Alan Hudson — seldi John Radford. Hér skrifar McKenzie undir samning fvrir Everton. Dráttur hinna sterku — flest lið 1. deildar leika heima í 3ju umferð FA-bikarsins

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.