Dagblaðið - 14.12.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 14.12.1976, Blaðsíða 22
38 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. DESKMBKR 1970. 1 NÝJA BÍÓ Slagsmál í Istanbul Hressileg og fjörug ítölsk slags- málamynd með ensku tali og Isl. texta Aðalhlutverk: George Eastman og Don Backy. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. M 1 HÁSKÓLABÍÓ il Aðventumyndin í ár Bugsy Malone Ein frumlegasta og skemmtileg- asta mynd, sem gerð hefur verið. Gagnrýnendur eiga varla nógu sterk orð til þess að hæla henni. Myndin var frumsýnd í sumar í Bretlandi og hefur farið sigurför| um allan heim síðan. Mvndin er í litum, gerð af Rank. Leikstjóri Allen Parker. Myndin er eingöngu leikin af börnum. Meðalaldur um 12 ár. Blaðaummæli eru á einn veg: Skemmtilegasta m.vnd. sem gerð hefur verið. Mynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 5, 7 og 9. Góða skemmtun. 1 BÆJARBÍÓ 8 Þetta gœti hent þig Ný Drezk kvikmynd þar sem.fjall- að er um kynsjúkdóma, eðli: þeirra, úlii£e.iðslu og afleiðingar. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. íslenzkur texti. I GAMLA BÍÓ S) Rally-keppnin (Diamonds on Wheels) Spennandi og skemmtileg ný Walt Disney-mynd í litum, og með ísl. texta. Sýnd kl. 5. 7og 9. STJÖRNUBÍÓ 8 Maðurinn frá Hong Kong Islenzkur texti. Æsispennandi ný ensk-amerísk sakamálakvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Jimm.v Wang You. George Lazenby. Sýnd kl. 6, 8og 10. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARBÍÓ Kynlífskönnuðurinn Skemmtileg og nokkuð djörf ný ensk litmynd. Monika Ringwald, Andrew Grant. íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl, 3, 5, 7, 9ogll. I IAUGARÁSBÍÓ ts „Vertu sœl“ K'orma Jean MARILYN MONROE Ný bandarísk kvikm.vnd sem segir frá yngri árum Marilyn Monroe á opinskáan hátt. Aðalhlutverk: Mist.v Rowe, Terr- ence Locke o. fl. Framleiðandi og leikstjóri: Larry Buchanan. tslenzkur texti. Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Siðasta sinn. I TÓNABÍÓ 8 Útsendari mafíunnar (The outside man). OUTSIDE ^IÁN” 39 United Artists Mjög spennandi, ný frönsk- amerísk mynd, sem gerist í Los Angeles. Aðalhlutverk: Jean Louis, Trintignant, Ann Margret, Angie Dickinson. Leikstjóri: Jacques Deray. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i AUSTURBÆJARBÍÓ ÍSLENZKUR TEXTI Syndin er lœvís og. (Peccato Veniale) 8 Bráðskemmtileg og djöff, ný. ítölsk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Laura Antonelli,. Alessandro Momo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AKUREYRI Umboðsmaður Dagblaðsins á Akureyri er Ásgeir Rafn Bjarnason Kleitargerdí 3 - Sími 22789 DAGBLAÐIÐ Ekki er hann Columbo nú beint greindarlegur á svipinn. blessaður. en hefur þó náð langt í vinsældum hjá íslenzkum sjónvarpsáhorfendum. í kvöld kl. 20.50 birtist hann á skjánum í hinzta sinn. í Sjónvarp í kvöld kl. 20.50: ) Columbo Kappinn sýnir nú hæfileika sína í síðasta skipti fyrir íslenzkum sjónvarpsáhorfendum Vinur vor Columbo er að kveðja okkur á skjánum því það er síðasti þátturinn sem sýndur verður kl. 20.55 í kvöld. Nefnist sá „Stjörnuhrap“. í honum er fjallað um leikkonu, sem eitt sinn hefur notið frægðar og frama, en er nú á niðurleið. Hún er beitt fjárkúgun af óþekktum aðilum og út frá því myrðir hún unga stúlku, einkaritara sinn, en gerir það í misgripum. Ætlunin hafði verið að losa sig við fjárkúgarann. Eins og vænta má kemur Columbo fljótlega á staðinn, hikstar og hóstar og skimar í kringum sig eins og sauður, en tekst síðan að leysa gátuna eins og öllum góðurn spæjurum sæmir. Með hlutverk fjárkúgarans fer gamalkunnur leikari, Mel Ferrer, PEP GEFUR ÁRANGUR Stöðug notkun PEP, bæði í bensín og dísilvélar, hjálpar til að fullnýta brennsluna, um leið og það smyr og hreinsar vélina. PEP er einnig mjög góður ÍSVARI. Það er alltaf gott að nota PEP, en i bæjarkevrslu er það NAUÐSYN. Stóraukin sala á PEP segir sína sögu um árangurinn. Biðjið um PEP við næstu áfyllingu. hvort sem um ben- sin eða dísilolíu er að ræða. Arangurinn lætur ekki á sér standa. Fæst á bensinstöðvum Olís og Shell. ‘ sem eitt sinn var kvæntur þeirri engilfögru kvikmyndadis, Audrey Hepburn. Eflaust verða þeir margir sem horfa með eftirsjá á eftir Columbo, sem óneitanlega er einn sá „alslungnasti" sem sézt hefur um langa hríð á skjánum. En það er misjafn smekkur manna og eru margir orðnir leiðir á þessari „sömu súpu í sömu skál“ því óneitanlega er keimurinn líkur af öllum þáttunum. Þýðandi er Jón Thor Haraldsson. -JB. Stærðir: 36-38 Brúnt leður Kr. 3690.- SKÓBÆR Leöurstígvél með ullarfóöri Litur: Svart og brúnt Verð kr. 9430.- O MÆ D ÆC D Laugavegi 4 VllUDfCll Sími 22755 Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 — Simi 15105

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.