Dagblaðið - 15.01.1977, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 15.01.1977, Blaðsíða 5
DACBLAÐIÐ. I.AUBARDACUR 15. JAN'UAR 1977. 5 Hertar innheimtuaðgerðir og aukinn mannskapur: Nú verða menn boðaðir —hunzi þeir að greiða stöðusektir Þessa dagana er verið að stór- þannig, mega þeir ekki skorast herða innheimtuaðgerðir á undan. Geri þeir það, er heimilt stöðusektum, eða bláu miðun- að sækja þá með lögregluvaldi. um, sem menn fá, leggi þeir Innheimtufyrirkomulag stöðu- ólöglega. Fyrst verður mönnum mælasekta verður hins vegar gefinn kostur á að greiða sekt óbreytt. sína innan viku, en geri þeir Þetta þýðir aukin störf hjá það ekki. verður þeim ritað lögreglustjóraembættinu, en bróf og boðið að ljúka sektinni léttir hinsvegar á Sakadómi. Til innan tiltekins tíma, liklega að mæta auknu vinnuálagi hafa þriggja til fjögurra vikna. þeir Sturla Þórðarson og Héð- Hunzi menn það, mega þeir inn Skúlason nú fengið tvo lög- eiga von á að vera formlega reglumenn sér til aðstoðar, ann- boðaðir á skrifstofu lögreglu- an úr fíkniefnadeildinni. stjóra, en séu menn boðaðir -G.S. Listamennirnir að störfum við uppsetningu sýningarinnar. NÝSTÁRLEG SÝNING í NORRÆNA HIÍSINU — 15finnskir listamenn sýna Nú leikur sér enginn lenguraðþví að hunza geta átt von á að lögregluþjónar sæki þá það er gert. því menn eða á vinnustað, cf - Nokkuð nýstárleg sýning hefst í Norræna húsinu í dag kl. 14.00. Hér eru á ferðinni finnskir lista- menn, en þeir eru 15 sem sýna verk sín á þessari sýningu. Hópur- inn hefur rekið „Gallerí Cheap Thrills“ í Helsinki frá 1971 og fékk nýlega styrk frá Norræna menningarsjóðnum til þess að setja upp farandsýningu. Hún var opnuð í Amos Andersonssafn- inu í Helsinki í vetur. Norræna húsið er fyrsti viðkomustaðurinn utan heimalandsins. Héðan fer sýningin til Moderna museet í Stokkhólmi. Einn úr hópi lista- mannanna heldur fyrirlestur í samkomusal Norræna hússins sunnudaginn 16. janúar um finnska list og sýnir 17 mínútna langa kvikmynd. Fyrirlesturinn hefst klukkan 16.00 og er öllum heimill aðgangur. -KP Jötunn vedur- tepptur við Kröflu Nú stendur borinn Jötunn við Kröflu, tilbúinn til flutnings að Laugalandi í Eyjafirði. Þar er honum ætlað að finna meira vatn svo tryggja megi undirstöður Hitaveitu Akureyrar. Veður hamlaði því að lagt væri af stað með borinn í gærmorgun. Van vonzkuveður á Mývatnssvæð1 inu, snjókoma og hvassviðri. -ASt. NÚ A AÐ GERA HEILDAR- ÁÆTLUN UM LOÐNU- VEIÐAR 0G VINNSLU — Einnig á að hætta að taka lifrarbræðslumálin vettlingatökum Umræða um meiri nýtingu á fisklifur og um nýtingu loðnu i úreltum verksmiðjunum hér, virðist vera að bera nokkurn árangur, þvi í gær skipaði Sjávar- útvegsráðune.vtið nefnd til að gera úttekt á loðnm og lifrar- bræðslum. A nefndin m.a. að kanna hvar lifrarbræðslur eru nú og hvar sé þörf fyrir nýjar. með það fyrir augum að nýta alla lifur sem kostur er. Um afkastaþörf loðnuverk- smiðja skal gerð heildaráætlun sem byggð er á áætlun um hráefn- isöflun miðað við þann loðnu- skipaflota. sem nú er til staðar og ástand loðnustofna. Einnig á nefndin að gera tillögur urn stækkun þeirra verksmiðja, sem I vrir eru oy velja nýjum stað. með tilliti til afstöðu við helztu veiði- svæðin. í stuttu máli er stefnt að því að gera heildaráætlun um þessi mál og er lögð áherzla á að nefndin hraði störfum sínum svo sem kostur er og skili áliti fljótt Formaður nefndarinnar er dr. Björn Dagbjartsson, forstjóri Rannsóknarstofnunar fiskiðn- aðarins. G.S. Skipulagssýmngin að Kjarvalsstöðum Á skipulagssýningunni í dag, laugardaginn 15. jan., kl. 16.00 verða kynntar samþykktir skipulagsnefndar varðandi aðalskipulag Grjótaþorpsins. Ennfremur munu arkitektarnir Ólafur Sigurðs- son og Guðmundur Kr. Guðmundsson kynna deiliskipulagshugmyndir sínar að Grjótaþorp- inu. Þróunarstofnun Sl| Reykjavíkurborgar Skipulagssýningin að Kjarvalsstöðum Á skipulagssýningunni sunnudaginn 16. jan. kl. 16.00 munu verkfrœðingarnir Baldvin Baldvinsson og Þórarinn Hjaltason hjó Þróun- arstofnun Reykjavíkurborgar kynna tillögur að aðalskipulagi gatnakerfis Reykjavíkur. Þróunarstofnun Reykjavíkurborgar Blaðburðarbörn óskast strax f Innri-Njarðvík Upplýsingar í síma 2249 amumB

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.