Dagblaðið - 15.01.1977, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 15.01.1977, Blaðsíða 7
7 DAíiBLAÐIÐ. LAlKjARDAGUR 15. JANUAR 1977. Fimm blöð gefín út i Færeyjum —samanlagt upplag 23.200 Samanlagt upplag færeyskra landsmála- og fréttablaða, sem koma reglulega úrT er 23.200. Um er að ræða sex blöð. fimm eru gefin út í Tórshavn, eitt i Klakksvík. Þetta kemur fram í nýlegum tölum, sem færeyska blaðið ,,14. september" birti um ára- mótin. Segir þar, að auk nefndra blaða hafi árið 1975, komið út þrjátíu og átta önnur blöð, fimm „jólahefti" og 19 tímarit. Dimmalætting er stærsta blaðið og það elzta, verður 100 ára á þessu ári. Blaðið kemur út þrisvar i viku og er gefið út í 9.900 eintökum. Dimmalætting er málgagn Sambandsflokks- ins. 1 haus blaðsins stendur „Amtstíðindi fyrir Færeyjar", þó svo að Færeyjar hafi ekki verið danskt amt síðan 1948. Hluti greina í blaðinu er á dönsku, nafnið er færeyskt. 14. september er næststærsta blaðið. Fjúrtandi, eins og það heitir í Færeyjum, kemur einnig út þrisvar í viku og er gefinn út í 4000 eintökum. Nafn blaðsins er eftir þjóðar- atkvæðagreiðslunni í Færeyj- um „hinn minniliga 14. septem- ber 1946", eins og segir í blaðinu. Dagblaðið kemur út tvisvar í viku og er málgagn Fólka- flokksins. Dagblaðið kemur út í fjögur þúsund eintökum. Sosialurin kemur einnig út tvisvar í viku og er málgagn Jafnaðarmannaflokksins. Sosialurin kemur út í 2700 ein- tökum. Tingakrossur kemur út einu sinni í viku og er málgagn Sjálf- stjórnarflokksins. Úpplagið er níu hundruð. Norðlýsið kemur út í Klakks- vík einu sinni i viku og er óháð stjórnmálaflokkum. Norðlýsið kemur úl í 1700 eintökum. Blaðadauðinn hefur einnig gert vart við sig i Færeyjum, segir í frásögn 14. septembers. Tvö blöð hættu að koma út árið 1975. Það voru Tíðindablaðið og Austureyjarblaðið Fjarðar- búgvin (Fjarðarbúinn). Tíðindablaðið hætti að koma út, þegar ábyrgðarmaður blaðsins tók sæti í landsstjórn og enginn fékkst til að taka við af honum. Tíðindablaðið kom út tvisvar í viku og var í 6.200 eintökum þegar það hætti. Fjarðarbúgvin kom út tvisvar í mánuði. Það var óháð eins og Tíðindablaðið. Upplag Fjarðarbúgvans var 2.200. -ÓV Umframt hesi bloð komu út í 1975 eisini 38 onnur bleð, 5 jólahefti og 19 tiðarrit. Niðan- fyri skal i stuttum 'verða greitt frá teimum seks omanfyri nevndu bleðúnum:^ er tað storsta og elsta blaðið (fyllir 100 ár 1977). Hon kemur út tríggjar ferðir um vikuna og hevur eitt upplag uppá 9.900. Blaðið er málgagn fyri sam- bandsflokkin. «Amtstidende for Fær0erne» stendur í hovdi Dimmalætt- ingar, hóast Faroyar ikki hava verið nokur amt síðani 1948. Ein partur av greinunum verða framvegis skrivaðar á donskum. Navn blaðsins er harafturímóti foroyskt. 14.SEPTEMBER eitur tað næststarsta blaðið. Fjúrtandi kemur eisini út tríggjar ferðir um vikuna og hevur eitt upplag uppá 4.000. 14. SEPTEMBER er mál- gagn fyri tjóðveldisflokkin. Navn sítt hevur blaðið tikið eftir fólkaatkvoðuni, sum varð hildin í Faroyum hin minniligá 14. september 1946. IDAVGIBILAeillÐ kemur eisini út tvær ferðir um vikuna -og er málgagn fyri javnaðarflokkin. Sosialurin hevur eitt upplag uppá 2.700. TINGAKROSSUR kemur út eina ferð um vikuna og er málgagn fyri sjálvstýris- flokkin. Upplagið hjá Tinga- krossi er bara 900. kemur út tvær ferðir um vik- una og er málgagn fyri fólka- flokkin. Dagblaðið hevur eitt upplag uppá uml. 4.000. kemur út í Klaksvík eina ferð um vikuna og er ikki knýtt at nekrum ávísum flokki. Norð- 'lýsið hevur eitt upplag uppá 1.700. Blaðdeyðin hevur eisini gjort vart við seg í Foroyum. Tvey bloð góvust at koma út í 1975. Tað vóru Tiðindablaðið og eysturoyarblaðið Fjarðbúgvin. Orsakin til at Tíðindablaðið gavst, vár, at ábyrgdarblað- stjórin gjardist landsstýris- maður og eingin fanst at taka við eftir hann. Tíðindablaðið kom út tvær ferðir um vikuna og hevði, tá V taði gavst, eitt upplag uppá 6.200. Fjarðbúgvin kom bara út 14. hvonn dag. Hvorki av hesum bloðum vóru knýtt at nBkrum ávísum flokki. Upplagið hjá Fjarðbúgvanum var uppá 2.200. -L.H. Sparið! ogaukiðhreinlætið Notið pappírshandþurrkur í skdlum, sjúkrahúsum og á vinnustöðum. Veruleg verðlœkkun. Heildverzlun Á.A. Púlmasonar Hafnarstræti 5. simar 23075 og 34648. UNDIRBÚNINGUR FRÍMEX 77 ER í FULLUM GANGI Frímérkjasýningin „Frímex ’77“ verður haldin i Alftamýrar- skóla dagana 9.—12. júni næst- komandi. Undirbúningi að sýn- ingunni miðar vel áfram og hafa þátttökueyðublöð verið send til safnara. Sýningarnefndin beinir þeim tilmælum til þeirra, sem hafa áhuga á að verða með en hafa ekki fengið eyðublöð, að snúa sér til Frímerkjahússins, Frímerkjamiðstöðvarinnar eða formanns sýningarnefndar, Guð- mundar Ingimundarsonar. „Frímex ’77“ hefur hlotið viðurkenningu Landssambands íslenzkra frímerkjasafnara. Þau söfn, sem hljóta silfurverðlaun Tdbaki stolið á Akranesi Hvort sem það er hið háa verð á tóbaki, sem er að verða reykinga- mönnum óbærilegt, eða eitthvað annað var framið innbrot í sölu- skála Sigurðar Júliussonar við Kirkjubraut á Akranesi aðfara- nótt mánudagsins. Ekki eru öll kurl komin til grafar um það hve miklu var stolið en ljóst er að talsverðar birgðir vindlinga voru teknar. Málið er í rannsókn. -ASt. eða meira, eru því hlutgeng i al- þjóðlegar sýningar. Að venju verður starfrækt sér- •stakt pósthús í sambandi við sýn- inguna. Þar geta þeir sem vilja fengið umslög sín stimpluð og jafnframt verða gefin út sérstök umslög. Nokkrir erlendir aðilar hafa til- kynnt um þátttöku á „Frímex ’77“, meðal annars frá Danmörku, Svíþjóð og Bandaríkjunum. Frestur til að tilkynna þátttöku rennur út 1. apríl næstkomandi. íslenzkaðstod við Líbanon Það er ekki nóg með að við séum nýbúnir að afþakka veru- lega upphæð sem aðstoð við þró- unarlönd heldur bættum við nú um betur tii að túlka ertn rækileg- ar að við álítum aðra betur að þess háttar aðstoð komna. Þann 11. þ.m. afhenti Ingvi Ingvason, sendiherra tslands hjá Samein- uðu þjóðunum, aðstoðarfram- kvæmdastjóra Sameinuðu þjóð- anna fimm þúsund dollara, eða um eina milljón króna, sem fram- lag íslands í sjóð Sameinuðu þjóð- anna til aðstoðar Líbanon. -G.S. Framleiðendur íslenzkrar prjóna- og skinnavöru Islcnzkur heildsali í Norður-Noregi óskar eftir að hafa samband við framleiðendur á íslenzkum prjóna- og skinnavörum með innflutning í huga. Hafið samband sem fyrst við: Q SÍgurÖSSOn Postboks 2507 9001 Tromso Norge Innheimtustörf Fólk óskast til innheimtustarfa, ekki yngra en 20 ára. Aðeins röskt og ábyggilegt fólk kemur til greina. Til- boð sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Röskt 6666“. Iðnaðarhúsnæði óskast Óskum eftir iðnaðarhúsnæði 50 til 150 ferm. Margs konarhúsnæðiog ásigkomulag kemur tilgreina. Tilkynning til viðskiptavina Verzlunin Krómhúsgögn, Grensásvegi 7, Reykjavík, hefur flutt að Smiðjustíg 5 Kópavogi. Símar40260eða 43150 - , ' — Uppl. ísíma 83877. Vantar umboösmann á Seyðisfirdi. Upplýsingar hjá Gunnhildi Eldjárn Túngötu 4 Seyðisfirði og í síma 22078 Rvík WLOÐÍÐ Smurbrauðstofan BJORNINN Njólsgötu 49 - Simi 15105

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.