Dagblaðið - 15.01.1977, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 15.01.1977, Blaðsíða 23
OACBI.Atm). l..\r<iAK!)A(;i I< !5. JAXl'AK 1977. 23 « Sjónvarp Útvarpið ífyrramálið kl. 9.00: Hver er ísfmanum? Það eru þeir frá Neskaupstað Ef menn á Neskaupstað ætla að komast að í símanum h.já þeim Árna Gunnarss.vni os Einari Karli Haraldssyni verða þeir að vakna snemma. Það er heldur ekki að efa að það gera þeir, því að vafa- laust vilja menn gjarnan fá plötu ókeyps fyrir að svara einni (eig- um við að segja léttri spurningu). Og svo er það ekki á hverjum degi sem hægt er að tala í landssímann frítt og velja sér lag í útvarpið að auki. Hinum morgunhönunum, sem ekki fá að spreyta sig að þessu sinni, leikur vafalaust forvitni á að fræðast um ýmislegt sem er að gerast á Neskaupstað. I þáttum Það eru þeir kollegarnir í fréttamennsku. Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson. sem ætla að láta mann komast með réttan fót fram úr rúminu í f.vrramálið. þessum kemur nefnilega margt fram sem maður heyrir venjulega ekki í fréttum. Útvarpið býður heldur ekki upp á svo mikið létt- meti dags daglega, en þeir eru iéttir i lund, Arni og Einar Ykkur er því alveg óhætt að opna tækið. -EVI. Sjónvarpið annað kvöld kl. 20.30: „Það eru komnir gestir” FURÐUHLUTIR í GEIMNUM Það hefur verið um fátt meira talað núna undanfarið en fljúg- andi diska, nema auðvitað hið ein- kennilega dómskerfi þjóðarinnar og lítinn kaupmátt launa. Annað kvöld er á dagskrá þátturinn „Það eru komnir gestir" og ræðir þá Óli Tynes Thor Vilhjálmsson rithöfundur les upp úr nýrrl bók sinni. Mánasigð. Utvarpið annað kvöld kl. 19.25: „Mánasigð” — Ný bdk Thors Vilhjálmssonar Bók Thors Vilhjálmssonar Fuglaskottis kom til greina vegna bókmenntaverðlauna Norður- landaráðs. Þótt Thor hreppti ekki verðlaunin er þetta heiður. í kvöld mun Thor lesa kafla úr nýrri bók sinni, Mánasigð. Svo segir á kápu bókarinnar: „Thor Vilhjálmsson er sérstæður meðal rithöfunda eins og ritdómarar bæði hérlendis og erlendis hafa margsinnis bent á. Einn helzti bókmenntagagnrýnandi Svía, skáldið Arthur Lundquist, segir i ritdómi sínum um Fljótt, fljótt sagði fuglinn. sem nýlega er kom- in út í Svíþjóð. „Það er mjög metnaðarfullt og snjallt verk og þar kom skáldið fram sem orðlistamaður." Segja má að Mánasigð sé eínhver viðamesta bók Thors til þessa dags. Það er margslungið verk og leikur höfundur þar á ýmsa slrengi, blandar gamni og alvöru og sk.vggnirmargvíslegustu fyrirbæri samtiðannnar, í senn ljóðrænt og dramatískt verk. Full.vrða má að Thor Vilhjálms- son komi mjög á óvart í þessari nýju bók.“ -EVI. Sjónvarpið annað kvöld kl. 17.00: MannlíTið „Listin að lifa” Sem kunnugt er hefur mannlíf- ið tekið miklum breytingum á undanförnum áratugum. Það veit- ir því ekki af að þjálfa hugann og reyna á likamann. Þær hreyfa sig fagurlega þessar konur i frúar- leikfimi inni í Laugardalshöll. t þættinum Mannlifið í kvöld er einmitt fylgzt með líkamsrækt. Þá er rætt við gamalt fólk sem tekizt hefur að halda sér ungu í anda með heilbrigðu líferni. blaðamaður um þessi fljúgandi fyrirbæri við Þorstein Sæmunds- son stjarnfræðing sem bent hefur fólki á að Venus sé mjög lágt á lofti og geti því fólk hæglega tekið fei! á þessari reikistjörnu og fljúgandi diskum. Hins vegar úti- lokar hann alls ekki, að um annað en náttúrleg fyrirbrigði sé að ræða, en oftast sé þó um villuljós að ræða. En það er ekki aðeins rætt við Þorstein, heldur skýra Frosti Bjarnason flugstjóri, Árni Svavarsson og fleiri frá því sem fyrir augu hefur borið nýlega. Stjórn upptöku annaðist Tage Ammendrup. -EVI. ^ Sjónvarp & Sunnudagur 16. janúar 16.00 Húsbœndur og hjú. Breskur myrula- flokkur. 11. þáttur. Sœnski tígurinn. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Mannlífiö. Ustin að lifa. Mannlífið hefur tekið miklum breytingum á úndanförnum áratugum. og auknum hraða og hávaða fylgir streita. Fylgst er með fólki. sem stundar líkams- æfingar í heilsuræktarstöðvum og hlýtt á heilræði þjálfaranna. Þá er rætt við gamalt fólk sem tekist hefur að halda sér ungu í anda með heil- brigðu liferni. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar. Sýnd verður mynd um Kalla i trénu og Amalka skógardís 16. janúar 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 P'réttir. Hver er í símanum? Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti í beinu sambandi við hlustendur í Nes- kaupstað. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar: Tvœr sónötur fyrir strengjasveit. a. 11.00 Messa i Kópavogskirkju. Prestur: Séra Arni Pálsson. Organleikari: Guð- mundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir Tilkynn- ingar. Tónleikar. 18.15 Um kirkjulega trú. Séra Heimir Steinsson flytur annað hádegiserindi sitt. 14.00 Miödegistónleikar: Frá tónlistar- hátíðinni í Helsinki sl. sumar. '15.20 „Eins og álfur út úr hól”. Dagskrá um huldufólk og álfa 16.00 íslonzk einsöngslög. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 StaldraA viö á Snœfellsnesi. Síðari þáttur Jónasar Jónassonar frá Hellis- sandi. 17.10 Stundarkom með þýzka söngvaran- um Frítz Wunderlich. 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Vetrarœvin- týri 'Svenna í Asi”. Höfundurinn. Jón Kr. Isfeld, les (12). 17.50 MiAaftanstönleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „MánasigA’*. Thor Vilhjálmsson rithöfundur les kafla úr nýrri bók sinni. 19.50 islenzk tónlist. 20.30 Sigling um sundin moð viAkomu i ViAey. Ferðasaga eftir Þuriði J. Arna- dóttur með sögulegu ívafi. Björg Arnadóttir og Þórhallur Sigurðsson lesa. 21.00 Stofutónlist. ltalski kvartettinn leikur Strengjakvartett í a-moll op. 51 nr 2 eftir Johannes Brahms. 21.35 Guðmundur Ingi Kristjánsson skáld á Kirkjuboli. Gils Guðmundsson alþm minnist sjötugsafmælis Guðmundar 15. jan. með lestri úr kvæðum hans. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög. Heiðar Ast- valdsson danskennari velur lögin og kvnnir. Því miður fann Óli Tynes engan fljúgandi disk hjá Vísi þar fem hann er blaðamaður. en eins og við vitum eða okkur er sagt eru þeir í laginu eins og öskubakkinn sem Óli heldur á. DB-mynd Sv. Þorm. fer aftur á kreik. Siðan er mynd um greifingja og sterkasta björn i heimi. og loks verður hljómsveitin Paradis kynnt. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigríður Mar- grét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristín Pálsdóttir. 19.00 Enska knattspyrnan. Kynnir Bjarni Felixson. Hló. 20.00 Fréttir og vaAur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Það eru komnir gestir. Óli Tynes ræðir við Þorstein Sæmundsson stjarnfræðing um fljúgandi fyrirbæri sem eru mjög á sveimi þessa dagana.; Einnig skýra Frosti Bjarnason flug stjóri, Arni Svavarsson og fleiri frá þvf, sem fyrir þeirra augu hefur borið nýlega. Stjórn upptöku Tage Ammen- drup. 21.15 Saga Adams-fjölskyidunnar. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. 11. þáttur. Charíes Francis Adams sendiherra. Efni tiunda þáttar: John Quincy Adams býður sig fram til þings þrátt fyrir áköf mótmæli eigin- konu sinnar. Hann hefur nú sigrast á metnaðargirninni og tekur að leggj^ mál fyrir þingið, sem engin von er til. að verði samþykkt. Einnig ber hann fram gagnmerka þingsályktunartil- lögu um afnám þrælahalds. Er hann heur gegnt þingmennsku í 17 ár, fær hann hjartaáfall i þinghúsinu og and- ast skömmu siðar. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.15 Kalevala í myndum. I Finnlandi er til mikill fjöldiíistaverka sem sækja fyrirmyndir sínar í Kalevala- þjóðkvæðin. Þessi kvæði varðveittust öldum saman í munnlegri geymd með finnsku þjóðinni, en Elias Lönnröt skráði þau árið 1835. Þýðandi og þulur Kristín Mántylá. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22.45 AA kvöldi dags. Séra Grimur Grlms- son, sóknarprestur i Asprestakalli í Reykjavik flytur hugvekju. 22.55 Dagskráríok. m IMPEX naglabyssa S-3meðogán hljóðdeyfis Vestur- þýzk gæðavara Naglar n— 4- -r með skriífgangi Naglarán skrúfgangs Skot, 3 gerðir jj. 0 0 6.3/14 — 6.3/10 — 6.8/11 Mög hagstætt verð Sverrir Þóroddsson & Co. Tryggvagötu 10 — Sfmar 23290 og 26390 limboðsmenn úti ólandi Akranes: Gler og Málning Þingeyri: Tengill, Bolungarvík: Jón F. Einars- son, Hvammstangi: Kaupfél. V,- Húnvetninga Blönduós: Kaupfél. Húnvetninga. Siglufjörður: Einco h.f. Dalvík: Bílaverkstæði Dal- víkur. Akurcyri: Atlat)úðin. Húsavík: Grímur og Arni. Egilsstaðir: Gunnar Gunnarsson. Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga. Selfoss: M.M, (Magnús Magnússon) Keflavík: Stapafell. Hafnarfjörður: Verzl. Málm- ur. Reykjavik: J. Þorláksson & Norðmann.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.