Dagblaðið - 15.01.1977, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 15.01.1977, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 1977. Spóin gildir fyrir sunnudaginn 1 6. januar. Vatnsbei. >n (21. jan.—19. feb.): Lansþráður atburður er ■ i :iðari 1 íramkvæiml en þú hafðir látið þér detta í hug. Þú verður að láta eitthvað af krtffum þínum. ef allir eiga að j>eta notið sin. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Segðu ekki frá leyndar- máli. sem þér berst til eyrna. Það getur reynzt ósatt þe«ar allt kemur til alls ojj þú nætir lent i vandræðum. Góður timi til þess að taka þátt I hópsamstarfi. Hruturinn (21. marz—20. april): Þetta er ^óður dagur til þess að fara í smáferðalaR. Þú hefðir Karnan af því að breyta svolítið til. Gættu þess að lenda ekki i rifrildi við einhvern ókunnu«an. — það Kæti dreKÍð dilk á eftir sér. Nautið (21. april—21. maí): Það er ákveðin persóna, sem er að revna að komast i samband við þÍK Láttu ekki smávæKÍleKa misklið koma þér úr jafnvæKÍ. Geymdu með sjálfum þér það álit, sem þú hefur á hlutunum. Tviburarnir (22. mai—21. júni): Kf þú kynnir þína nán- ustu fyrir nýjum kunninKja láttu þér ekki koma á óvart, þótt þeim komi ekki sem bezt saman. Síðar mun ástæða þess koma í ljós. Krabbinn (22. júní—23. júli): Þú verður fyrir happi, sem Kæti k»Kið i þvi að þú færð óvænt heimboð. Það verður að Kera eítthvað raunhæft í vandamáli innan veKKja heim- ilisins. LjóniA (24. júlí—23. ágúst): Vertu ekki óþolinmóður við þá. sem eru lenKÍ að skilja hlutina. Skemmtu þér eins vel ok möKuleKt er. Vinsældir þinar fara hraðvaxandi. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): DaKurinn er vel til þess fallinn að biðja einhverja af andstæða k.vninu um að Kera sér Kreiða. Það lítur út f.vrir að þú fáir allt sem þú vilt. Vinur þinn tekur þÍK á orðinu. þegar þú lofaðir upp i ermina á þér. Vogin (24. sept.—23. okt.): Það litur út f.vrir að þú Ketir tekið einhverjum framfftrum með minni f.vrirhöfn en þú hélzt. Þar Ketur komið til hjálp Kððs vinar. Góðverk sem bú vannst fyrir IftnKU siðan koma sér nú vel. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Hevndu að sjá lllutina frá sjónarmiði annarra. jafnvel þótt það passi þér sjálf- um ekki mjftK vel. Báðir hafa eitthvað til síns máls. Þú ferð i smáferðalaK bráðk»Ka. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú llittir nýja per- sónu. sem reynist skemmtileK. Þú færð tækifæri til þess að njóta þín <»k hefur það kóó áhrif á framtið þína. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú færð Kullið tækifæri til þess að komast i kynni við áhrifamikla persónu. Góður daKur fyrir þá sem eru enn un^ir að árum, en þeir eiKa að sýna þeim eldri virðinKU í umKengni. Afmœlisbarn dagsins: Þetta verður viðburðaríkt ár. Uti- vinnandi fólk á mikinn frama fyrir sér ok fær aukið kaup ok aukin mannaforráð. Þeir sem eldri eru að árum. fá óstjórnlega Iftngun til ferðalaga eða til að skipta um bústað. Astalifið verður með blóma ok marKÍr af þeim sem eru ólofaðir munu lofast í árslok. GENGISSKRÁNING Nr. 8 — 13. janúar 1977 Rafmagn: Heykjavik. Kópavogur ok Seltjarn- urnes simi 1H230. Hafnarfjftrður sími 51336. Akure.vri simi 11414. Keflavík sinii 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 190,00 190,40 1 Sterlingspund 324.40 325,40 1 Kanadadollar 188,80 189,30 100 Oanskar kronur 3229,50 3238,00' 100 Norskar kronur 3602,60 3612,10' 100 Sænskar kronur 4511,30 4523,20 100 Finnsk mork 5000,00 5013,10' 100 Franskir frankar 3817,30 3827.40' 1 00 Belg. frankar 517,60 518.90 100 Svissn. frankar 7658,80 7674,80 1 00 Gyllini 7602,60 7622.60 100 V-Þyzk mork 7960,00 7981,00' 100 Lirur 21,69 21.74 1 00 Austurr. Sch 1120,65 1123.65 100 Escudos 594,60 596,20 100 Pesetar 277.80 278,20 100 Yen 65,00 65,17 ' Breyting fra siðustu skraninqu. Hitaveitubilanir: Hevkjavik. Kópavogur og Hafnarfjörður simi 25524. Selt jarnarnes. simi 15766. Vatnsveitubilanir: Heykjavik. Kópavogur og Selt jarnarnes sími H5477. Akureyri sími 11414, Keflavik símar 1550 eftir loknn 1552. Vestmannaeyjar simar IOHHok 1533. Hafnar- f jiirður simi 53445. Simabilanir i Heykjavik. Kópuvogi, Seltjarnar- nési. Hafnarfirði. Akureyri. Keflavlk ok Vi'stlnannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanávakt borgarstofnana. Sími 2731 1 Svai ih' alla virka daga frá kl. 17 síðdeKÍs til kl. H áVdoKÍs ok á helKÍdftgum er svarað allan sóIarhiHnRÍnn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum horgarinnar og I ftðrum tilfellum sem borKarbúar telja sík þurfa að fá aðstoð horKarstofnana. ,.Ég ætla mcr ckki aó stofna langri vináttu okkar í hættu með því aó b.jóóa þér heim í mat.“ í heimsmeistarakeppninni — úrslitaleiknum 1969 — kom eftir- farandi spil fyrir. Enginn á hættu. Vestur 4* 843 V KIO 0 ÁG9863 *Á10 Norður Á Á106 9? D9652 0 D52 AG5 Austuk AD95 <?G8743 OK104 A 82 StlÐUR AKG72 07 ♦ KD97643 Þegar þeir Huang og Shen, Taiwan, voru með spil norðurs- suðurs varð lokasögnin 4 lauf í > suður. Huang fékk 11 slagi þegar hann fór rétt í spaðann. Á hinu borðinu voru Belladonna og Avarelli, Ítalíu, með spil norðurs- suðurs. Þar gengu sagnir: Lðgresia Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið ogsjúkrabifreið slmi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 1H455. slökkvi- liðog sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sinii 41200, slökkvilið, o$ sýnkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðid simi 2222 og sjúkr^bifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið slmi 1160. sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apéfek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna i Reykjavik vikuna 14. janúar—20. janúar er i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek. sem fyrr er nefnt. annast eitt vörzluna á sunnudögum. helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum. helgidögum <)g almennum frídögum. Hafnarfjörður — Garðabær. Nætur- og helgidagavarzia. Upplýsingar á slokkvistöðinni í síma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Akureyrjirapótek og Stjörnuapótek, Akureyfi. Virka dagaVer opið i þessum apótekum á opnunartímá búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgÞ dagavorzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessá vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 —12. 15—16 og 20—21. A öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru' gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. almenna frídaga kl. 13—'15. laugardaga frá kl. 10—19 Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli 12 og 14. Slysavarðstofan. Simi 81200. 3]úkrabifreið: Huykjavík. KópavoKUi' <>k Sel- tjarnarnus. sími 11100. Hafnarfjörður. simi 51Í00 Kuflavik. simi 1110. V'estinannae.vjar. slmi 1955. Akureyri. simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. fiðtgarspítalinn: Mánud.—föstud. j<| 18.30 — 19.30. Laugard. -r sunnud. kl. 13.30' — 14.30 og-18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 Og kl. 18.30 — 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15 —- 16 (fg 19.30 — 20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 1-8.30 — 19.30. Flókadeild- AÍla daga kl. J5.30— 16T30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15 16. Barnadeild alla daga kl. 15— 16. Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og 'kl. 13 — 17 á laugard^og sunnud. Hvitabandið: MárjiKl. — föstud. kl. 19— 19.30. laugard .og-siinnud. á sama tima og kl. 15 — 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. • — Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15— 16alladaga. ISjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahusið Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 ok 19 — 19.30 Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl 15 — 16og 19— 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 16 :>K 19—19.30. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnames Oagvakt: Kl. 8 — 174mánudaga — föstudaga, ef ekki næst I heimilislækni, slmi L1510. KJöki og næturvant: Kl. 17—08, mánu- daga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjðn- Vl'stú eru gefnai- í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Oagvakt. Ef ekki næst I heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru I slökkvistöðinni i slma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i sima 22311. Nætur-og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. 'Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni I síma 3360. Símsvari i sama húsi með úuii- Hýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna I síma. 1966. íþróttafélagið Leiknir Aðalfundur Handknattleiksdeildar verður fimmtudaKÍnn 20. janúar kl. 20 i Fellahelli. Dagskrá: 1 Venjuleg aðalfumlarstörf 2. Lagabreytingar. Stjórnin. 'OFFl Vestur Noröur Austur Suöur 1 tigl. pass 1 hj. 1 sp. 2 tígl. 2 sp. 3 tfgl. 4 sp. Það kom talsvert á óvart að Avarelli skyldi segja fjóra spaða....og þó. Tai í vestur spiiaði út laufaás og hefur varla reiknað með sjölit þar hjá auðri. Þ( spilaði hann tígulás — síðan tígulgosa, og Avarelli varð að trompa. Nú þurfti hann að finna 'spaðadrottningu. Vestur hafði opnað, sem gat villt fyrir Avarelii, en vestur hafði hvorki spilað né skipt yfir í lit félaga, hjartað, svo miklar líkur bentu til að hann ætti hjartakóng. Avarelli spilaði því spaða á ásinn — svínaði síðan gosanum og vann sitt spil þegar spaðinn féll!! I Rilton-keppninni í Sviþjóð á dögunum kom þessi staða upp í skák Danans Jens Hartung- Nielsen, sem hafði hvítt og átti leik, og Aijaalaa, Finnlandi. 27. Bxa6! — bxa6 28. Rd7+ — Ka8 29. Hb8+ og svartur gafst upp. Hvítur á glæsiiegar vinn- ingsleiðir þó svartur leiki. 28. — — Kc7.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.