Dagblaðið - 15.01.1977, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 15.01.1977, Blaðsíða 9
9 :• \<.iji. VHIt) 1 ..\I <IAKDAdl'R 15. JAN’UAR 197 ITAUNN KOM UR SNIÓSKAFU OG VANN í RILTON! — Fyrsta sætið gaf 370 þúsund krónur 8. Khl — dG 9. Dd3 — Bd7 10. f4 — Be7 11. f5 — Rxd4 12. Dxd4 — b5 13. fxe — fxe 14. a4 — 0-0 15. axb — axb 16. Hxa8 — Hxa8 17. Bf4?! — Framhaldið stjórnast af þess- um leik og í Ijós kemur, að það er ekki hvítum í hag. 17.----e5! 18. Rd5 — exd 19. Rxc7 — Hc8 20. Rxb5 — Bxb5 21. Bxb5 — Hxc2 22. b3 — Rxe4 23. Bc4+ — Kh8 24. Hel —g5! 25. Hxe4 — gxf 26. h4. Kóngsstaðan gerði hvítum erfitt fyrir. Betra virðist vera 26. Hxf4. Þá fylgir 26.-d5! og hvítur á við vandamál að stríða. Báðir skákmennirnir voru komnir í tímahrak. MARIOTH Það var ítalski stórmeistar- inn Mariotti. sem nældi sér í efsta sætið og átta þúsund krónur sænskar — tæpiega 370 þúsund krónur islenzkar — í Rilton-bikarkeppninni i Stokk- hólmi á dögunum. Búlgarski stórmeistarinn Radulov reyndi þó hvað hann gat til að ná sigr- inum af ítalanum i síðustu um- ferðinni. En Mariotti varðist vel á svart í skozka leiknum og hélt sinum hlut. Tók jafnteflis- boði þess búlgarska. þegar tímahrakið var afstaðið. Mariotti er prýðilegur skák- maður — í öllu tilliti. Einn þeirra, sem stöðugt er að brugga mótherja sínum laun- ráð, frumlegur, og nýtur sín bezt í flóknum stöðum. Hann hlaut 7,5 vinninga af níu mögulegum. Næstir — með sjö vinninga — komu Kadulov, Bednarski, Póllandi, Poutiai- nen, Finnlandi, og Niklasson, Svíþjóð. Með 6,5 vinninga voru Spassov og Minev, Búlgaríu, Sznapik, Póllandi, Jakobsen, Danmörku, og Svíarnir Uddem- feldt og Lars Karlsson. Helgi Ölafsson var meðal þeirra, sem hlutu sex vinninga, en það voru Leif Ögaard, Noregi, Ostojic, Júgóslavíu, Svisslendingarnir Bhend, Braunlin og Wirthen- sohn, Zoltek, Póllandi, Iskov, Danmörku, og Svíarnir Berkell, Ivarsson, Jansson, Kaiszauri og Renman. Jón L. Arnason hlaut 5,5 vinninga ásamt fjölmörgum öðrum. Italski stórmeistarinn lenti í erfiðleikum á ferð sinni frá Ítalíu til Stokkhólms, þar sem hann festi bíl sinn i snjóskafli á Skáni. Hann kom degi of seint á mótið og þá hafði fyrsta um- ferðin verið tefld. Mariotti tefldi því tvær skákir annan dag mótsins, en það kom ekki í veg fyrir að hann nældi sér í tvo vinninga. Við skulum nú líta á tvær skákir ítalans á mótinu. Hvítt: —Krizisnik Svart: — Mariotti Sikileyjarvörn. 1. e4 — c5 2. Rf3 — e6 3. d4 — cxd4 4. Rxd4 — a6 5. Rc3 — Dc7 6. Be2 — Rf6 7. 0-0 — Rc6 -----h5? 29. Hg8+ — Kh7 30. Be4+ og jafntefli. 29. Kh2 —h5 30. Hg8+ — Kh7 31. He8 — Bd6+ 32. g3 — f2 33. Be4+ — Kg7 34. Bg2 — d3! 35. Hd8 — d2 36. Hd7+ — Kf8! 37. Hxd6 — dlD 38. Hxdl — Hxdl og hvítur gafst upp. Þá er það skák Mariotti við Svíann Bengt Anderson, sem er með 2207 stig. Mariotti hins vegar 2470. Hvítt: — Mariotti Svart: — Andersson Sikileyjarvörn 1. e4 —c5 2. Rf3 —e6 3. d4— cxd 4. Rxd4 —a6 5. c4 —Dc7 6. a3 — d6 7. Rc3 — Rd7 8. Be3 — Rgf6 9. Be2 — b6 10. f3 — Be7 11. Hcl — 0-0 12. g4 — Re5 13. g5 —Re8 14. f4 — Rc6 15. Rd5! —exd 16. cxd — Bh3 17. Hxc6 — Dd7 18. Hgl — Bd8 19. Hg3 — g6 20. f5 —gxf 21. Hxh3 — f4 22. Bg4 — De7 23. Bf5 og svartur gafst upp. UALUJR LiMONARSON KRZISNIK 26. ---d5! 27. Bxd5 (27. Hxe7 —dxc 28. bxc — d3! 29. Hd7 — d2 30. Kh2 — f3! og vinnur). 27. — — f3!! 28. Hg4 — Hcl + ! Nákvæmlega teflt. Ekki 28. Lokastaðan. CHEVROLET BLAZER NÝKOMIÐ: Skálmabuxur, bómull, nr. 38—50 .....................Kr. 456.00 Síðar buxur úr skozku eingirni .....................Kr. 1.760.00 Langerma bolir úr skozku eingirni ..................Kr. 1.600.00 Brjóstahöld frá Abecita ............................Kr. 2.075.00 Verzlunin MADAM Glæsibæ ■ Sími 83210 [ Silfur- grár 8 cyi. Sjálfskiptur Fallegur bfll Kr. 1950 Grettisgötu 12-18 - Sími 25252 Eigna markaðurinn er markaður keignaskipta. Ef þú vilt selja eða kaupa íbúð, sérhæð, raðhús eða einbýlishús leysir söluskrá okkar vandann. ^ Söluskráin kemur út hálfsmánaðarlega og við sendum þér hana heim ef þú óskar. KfijlEigna LífcJmarkaóurinn Austurstræti 6 simi 26933

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.