Dagblaðið - 15.01.1977, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 15.01.1977, Blaðsíða 12
12 DAGBLAÐIÐ. LAUG ARDAGUR. 15. JANUAR 1977. ■■■■ DAíiBLAÐIÐ. LAL'íiARDAGUR 15. JANÚAR 1977. Vinsælustu soul- og diskóteklögin í Bandaríkjunum á síðasta ári Bandaríska tónlistarblaðið Billboard tók í síðasta tölublaði ársins 1976 fyrir tónlistina í Bandaríkjunum — allt frá sí- gildri tónlist til ómerkilegasta léttmetis. Uttekt þessi var mikil að vöxtum og ómögulegt að tí- unda nema smáhluta af henni.. Nú þegar hefur verið sagt frá tíu bezt seldu lögum í Banda- ríkjunum og í dag verður sagt frá hezt seldu diskótek- oe soul- plötum ársins og jafnframt ^kýrt frá hverjir hafi orðið vin- sælustu flytjendur þessarar tónlistar á árinu. Listarnir, sem fylgja með, skýra sig að mestu leyti sjálfir. t svigum fyrir aft- an nöfn vinsælustu soultónlist- armanna ársins eru tölur sem sýna hversu mörg lög þessir listamenn áttu á topp 50 soul- lista Billboard á síðasta ári. DISKOTEKPLOTUR ARSINS — Billboard: 1. THAT'S WHERE THE HAPPY PEOPLE GO ........TRAMMPS 2. I LOVE MUSIC ............................. O'JAYS 3. LOVE HANGOVER...........................DIANA ROSS 4. MORE MORE MORE/PARTY LINE/FILL ME UP ............................ANDREA TRUE CONNECTION 5. MIGHTY HIGH/EVERYTHING ISLOVE/.MIGHTY CLOUDS OF JOV 6. YOU SHOULD BE OANCING ....................BEEGEES 7. 10 PER CENT/EVERY MAN/MY LOVE IS FREE .DOUBLE EXPOSURE 8. TURN THE BEAT AROUND ............VICKI SUE ROBINSON 9. HEAVEN MUST BE MISSING AN ANGEL/DON'T TAKE AWAY THE MUStC ....................................TAVARES 10. LOVE TRILOGY .......................DONNA SUMMER LITLAR SOULPLÖTUR ÁRSINS — Billboard: 1. DISCOLADY.........................JOHNNIE TAYLOR 2. SOMETHING HECANFEEL ..............ARETHA FRANKLIN 3. KISS AND SAY GOODBYE.................MANHATTANS 4. SHAKE YOUR BOOTY ..........KC AND HIS SUNSHINE BAND 5. YOU'LL NEVER FIND ANOTHER LOVE LIKE MINE.LOU RAWLS 6. GETAWAY .......................EARTH WIND AND FIRE 7. MISTYBLUE.........................DOROTHY MOORE 8. SING A SONG ...................EARTH WIND AND FIRE 9. SWEET THING.............RUFUS FEATURING CHAKA KHAN 10. BOGGIE FEVER ............................SYLVERS STÓRAR SOULPLÖTUR ÁRSINS - - Billboard: 1. RUFIJS FEATURING CHAKA KAHN RUFUS FEATURING CHAKA KAHN 2. GRATITUDE EARTH WIND AND FIRE 3. LOOK OUTFOR //1 BROTHERSJOHNSON 4. BREEZIN’ GEORGEBENSON 5. HOT ON THE TRACKS 6. BRASS CONSTRUCTION .BRASS CONSTRUCTION 7. WAKE UP EVERYBODY HAROLD MELVIN & THE BLUENOTES 8. INSEPARABLE 9. MOTHERSHIP CONNECTION 10. FAMILY REUNION VINSÆLUSTU FLYTJENDUR DISKÓTEKTÓNLISTAR — Billboard: 1. DONNASUMMER 2. TRAMMPS 3. O’JAYS 4. DIANA ROSS 5. ANDREA TRUE CONNECTION 6. MIGHTY CLOUDS OF JOY 7. TAVARES 8. VICKI SUE ROBINSON 9. DOUBLE EXPOSURE 10. BEEGEES VINSÆLUSTU SOULTÓNLISTARMENN Billboard: 1. JOHNNY TAYLOR (2) 2. EARTH WIND ANO FIRE (3) 3. OHIO PLAYERS (4) 4. O'JAYS (4) 5. ARETHA FRANKLIN (4) 6. KC AND THE SUNSHINE BAND (3) 7. NATALIE COLE (4) 8. TAVARES (5) 9. DIANA ROSS (4) 10. DAVID RUFFIN (4) Brezki vinsældalistinn er nokkru lengri nú en venjulega — af þeirri einföldu ástæðu að tvö síðasttöldu lögin eru þau langbeztu. Þau eru I Wish með Stevie Wonder og nýtt lag, Don’t Crv For Me Argentina. sem söngkonan Julie Covington flytur. Julie Covington er nýtt nafn í poppmúsíkinni. Hún er þó nokkuð þekkt í Englandi sem leikkona og mun fara með aðal- hlutverkið í nýrri rokkóperu' sem nefnist Evita. Hún fjallar um líf og feril Evru Peron sem eitt sinn var forsetafrú í Argen- tinu og helzta átrúnaðargoð landsmanna. Eva Peron er látin fyrir nokkru og hefur lík hennar verið flutt frá einni gröfinni til annarrar. Evina er eftir þá Tim Rice og Andrew Lloyd Weber sem Leikarinn Paul Nicholas virðist vera orðinn vinsæll söngvari. A siðasta ári komst lagið Dancing With The Captain með honum í fyrsta sæti brezka vinsældalistans. Nú er hann aftur kominn á lista með lag um partíið hennar ömmu sinnar. — Hér er Paul í hlutverki satistans Kevins frænda í kvikmynd Kens Russel. Tommy. v 13 Við vekjum athygli á: DON’T CRY FOR ME ARGENTINA — nýtt lag eftir höf unda Jesus Christ Superstar meðal annars sömdu Jesus Christ Superstar. Öperan hefur enn ekki verið sýnd, en tónlist- in er komin út á tvöfaldri LP- hljómplötu. Eftir þeim upp- lýsingum, sem við höfum . fengið, er tónlistin í Evitu mun betri en önnur verk höfund- anna. Þá hefur Julie Covington komið á óvart sem sérstaklega góð söngkona. Hún hefur sterka viðkvæmnislega rödd, sérstaklega á hærri nótunum. Lagið, sem nú er komið á lista, fer beint inn í tólfta sæti vinsældalistans og ætti það eitt að setja sérstakan gæðastimpil á það. Nokkur uppstokkun er nú á brezka listanum eftir jólasöl- una. Hvorki meira né minna en helmingur laganna á topp tíu er nýkominn þar inn. — Breytingar á bandaríska listan- um eru rólegri. Þrjú ný lög eru komin á topp tíu. -AT- ENGLAND — Melodv Maker: h (2) UNDER THE MOON OF LOVE SHOWADDYWADDY 2. (1) WHEN A CHILD IS BORN JOHNNY MATHIS 3. (6) MONEY MONEY MONEY 4. (21) DON TGIVE UPON US DAVID SOUl 5. (4) PORTSMOUTH MIKE OLDFIELD 6. (12) DR. LOVE 7. (10) LIVING NEXT DOOR TO ALICE SMOKIE 8. (16) THINGS WE DO FOR LOVE 10cc 9. (18) GRANDMA S PARTY PAUL NICHOLAS 10. (3) LIVIN' THING ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA 11. (20) 1 WISH 12. (—) DON TCRY FOR ME ARGENTINA .... JULIE COVINGTON BANDARÍKIN — Cash Box: 1. (3) CAR WASH 2. (1) YOU DON’T HAVE TO BE A STAR MARILYN MC COO/BILLY DAVIS 3. (4) 1 WISH 4. (2) YOU MAKE ME FEEL LIKE DANCING LEO SAYER 5. (5) AFTER THE LOVING ENGILBERT HUMPERDINCK 6. (7) DAZZ 7. (9) HOTLINE 8. (14) TORN BETWEEN TWO LOVERS MARY MAC GREGOR 9. (11) SOMEBODY TO LOVE 10. (12) WALKTHISWAY RATTLE RATTLE RATTLE RATTLE RATTLE kattle rattle

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.