Dagblaðið - 15.01.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 15.01.1977, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. JANUAR 1977. Framhaldafbls.17 Vélhjólabúnaður: Ödýrir Suzuki- og Hondu-jakkar, Magura bensíngjafir, veltigrind- ur, Hondu 50 SS, Yamaha 50 FS vindhlífar, Hondu 50 SS-CB - Yamaha - Suzuki loftflautur. Póst-' sendum. Vélhjólaverzlun Hannes- ar Ólafssonar Skipasundi 51, sími 37090. Ðátar i Öska eftir að kaupa 1—2 tonna trillu. Uppl. í síma 83093 e. kl. 19. Fasteignir Til sölu 3ja herb. íbúð á Eskifirði. Uppl. í síma 97-6187. Bílaþjónusta Bilaviðgerðir: Geri við Citroen bíla, GS, Ami, Dyane. Uppl. í síma 37226. Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o.íl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9-22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð h/f, sími 19360. Tökum að okkur að þvo og bóna bílinn og hreingerningar að inn- an, hreinsum alls konar áklæði, vönduð vinna. Litla þvottastöðin, sími 32219, Sogavegi 32. I Bílaleiga BHaleigan hf„ sími 43631, auglýsir. Til leigu VW 1200 L án ökumanns. Ath. af- greiðsla á kvöldin og um helgar. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allanl frágang skjala varðándi bila-l kaup og sölu ásamt nauðsyn-l legum eyðublöðum fá auglýs-| endur ókeypis á afgreiðslu| blaðsins í Þverholti 2. VW 1300 ’69 til sölu, 1200 vél, ekinn ea 40 þús., km, staðgreiðsla 250 þús. Skipti á 600—700 þús. kr. bíl koma til greina. Til sýnis á Bílasölu Guð- finns og Víðigrund 61, Kóp„ sími 44873. Til sölu Javelin 1969 á 800 þús. Uppl. í síma 33917. Til sölu VW rúgbrauð árg. 1971, skemmdur eftir árekst- ur, ný skiptivél. Uppl. í síma 21970 og 38157. Fiat 128 rally árg. ’75 til sölu, vel með farinn. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 75844. Góður nýlegur bill óskast. Verðhugmynd allt að kr. 2,5 millj- ónum, en má þó vera ódýrari. Greiðslur: Um kr. 2,2 milljónir i marz, 200 þúsund í apríl og 200 þúsund í júní, fasteignatryggðar. Flestar gerðir góðra bifreiða koma til greina, t.d. Range Rover, Blazer eða sambærilegir fólksbíl- ar. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590. Vil kaupa Skoda eða Moskvitch ’66—’70 á hag- stæðu verði. Uppl. í síma 13227. Óska cftir að kaupa góðan 5 manna bíl, útborgun 100—150 þús. og 40 þús. á mán. Uppl. í síma 83172. Vil kaupa bíl, VW eða Cortinu. Fleiri teg. koma til greina, mega þarfnast lagfær- inga. Uppl. í síma 84392 eftir kl. 7. en það verður, of seint! Teppahreins Mína frænka unarmaðurinn/ fann þá hafðu hefur líklega-'V> K < nappað ^ fékki áhyggjur! þeim! segir: „Hafðu ekki áhyggjur”! Þú © ’A / # is Mi.i ( i í: iL. Toyota Crown 2000 árg. ’70 til sölu, 6 cyl., 4 gíra gólfskiptur, góður bíll. Ymis konar skipti möguleg. Til sýnis á Bílasöiu Guðfinns, sími 81588. Bronco sport árg. ’74 til sölu, 8 cyl., sjálfskipt- ur, vökvastýri, glæsilega klædd- ur. Skipti möguleg. Til sýnis á Bílasölu Guðfinns, sími 81588. Til sölu Fiat 850 sport árg. ’70, nýskoðaður á vetrar- dekkjum, sumardekk fylgja. Verð 230 þús. Uppl. í síma 28245 eftir kl. 5. Til sölu sem ný hægri hurð á Land Rover. Verð 30.000. Einnig ýmsir vara- hlutir í Benz árg. ’62. Uppl. í síma 22944. Vil kaupa ódýran bil. Mætti þarfnast viðgerðar, allt mögulegt kemur til greina. Uppl. í síma 42182. Til söiu fjögurra hólfa blöndungur ásamt fjögurra hólfa millihead á Buick. Einnig flest allt í Cortinu '65. Uppl. í síma 42727. Ford Consul L árg. ’73 til sölu, ekinn 68.000. Skipti á ódýrari bíl koma til greini. Uppl. i síma 85185. V8 Chevrolet vél 327 cub. árg. ’69 með sverari tapp- anum ásamt skiptingu til sölu. Gott kram á góðu verði. Einnig frambretti á Pontiac Firebird árg. '70-75 og hásing með splittuóu drifi, 10 bolta. Uppl. í síma 50519 í dag og næstu daga. Til sölu Ford Cortina árg. 70. Uppl. í síma 74718. Vantar góðan stationbil árgerð 73 eða 74. Vil skipta á Ford Maverick 70, sérlega þokka- legum, rífleg milliborgun fyrir hentugan vagn. Uppl. í síma 44847. Óska eftir að kaupa 6 cyl. mótor, 232 cub. i Rambler fyrir minni sjálfskiptingu í sama bíl. Uppl> í síma 66396. 6 eyl. Bedford dísilvél ■ til sölu. Vélin er nýuppgerð, gír- kassi getur fylgt. Uppl. í síma 41287 e.kl. 19. Rússajeppi árg. ’59 til sölu í sæmilegu standi. A sama stað er til sölu gírkassi úr Austin Gipsy, hagstætt verð. Uppl. í síma 44319. Óska eftir að kaupa bíl með 150 þús. kr. útborgun og 30 þús. á mánuði. Uppl. í síma 36069 eftir kl. 18. Til sölu er Dodge Weapon árg. ’53 trader dísil, spil, bensínmiðstöð, góð dekk. Selst í heilu Iagi eða í pört- um. Uppl. í síma 42401 frá 2 til 4 á laugardag. Bílavarahlutir auglýsa. Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta í Rambler American og Classic , Mercedes Benz 220 S, ■Volvo, Ford Falcon, Ford Comet, Skoda 1000, Fiat 850, 600 og 1100, 'Ðaf. Saab, Taunus 12 M, 17M Singer Vogue, Simca, Citroen Ami, Austin Mini, Ford Anglia, Chevrolet Belair og Nova. Vaux- hall Viva, Victor og Velax, Moskvitch, Opel, VW 1200 og VW rúgbrauð. Uppl. i síma 81442. Rauðihvammur v/Rauðavatn. VW Variant station árg. ’69 til sölu. Uppl. í sima 52664. Mercedes Benz-eigendur! Ymsir varahlutir í flestar gerðir Mercedes Benz bifreiða fyrirliggj- andi. Hálfvirði. Einnig ýmsir hlutir í Lada Topaz 76, Rambler ,og Fíat 125. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590. Tek að mér allar almennar viðgerðir á vagni og vél. Uppl. í síma 16209. Mercedes Benz sendibifreið '67 406 til sölu, lengri gerð, tal- stöð, gjaldmælir og stöðvarleyfi. Uppl. í síma 76628 e. kl. 19 i dag og næstu daga. Byrjum nýja árið skynsamlega. Höfum varahluti í Plymouth Valiant, Plymouth Belvedere, LandlRover, Ford Fairlaine, Ford Falcon, Taunus 17M, og 12M, Daf 44, Austin Gipsy, Fíat 600, 850, 1100, 1500 og 125, Chevrolet, Buick, Rambler flassic, Singer Vouge, Peugeot 404, VW 1200, 1300, 1500, og 1600, ofl. ofl. Sendum um allt land. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Húsnæði í boði I Herbergi til leigu fyrir húsgögn eða búslóð. Uppl. í síma 14524. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Húsnæði óskast Cinhleypur maour á miðju aldri óskar eftir íbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu og snyrtingu. Uppl. í síma 17914. 20 ára regiusamur maður óskar eftir herbergi, helzt með einhverri eldunaraðstöðu. Uppl. I sima 37661. 2ja—3ja herb. íbúð óskast sem fyrst, algjör reglusemi og örugg greiðsla. Uppl. i síma 75346. Reglusöm stúlka óskar eftir einstaklingsíbúð með eldunaraðstöðu. Meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 86835. Keflavik. Óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð. Þrennt fullorðið reglusamt fólk. Uppl. I síma 92-7457. Regl'usamur maður um fertugt óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi, eða ein- staklingsíbúð fyrir 1. feb. Góðri umgengni heitið, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 85626 og 11797 laugardag og sunnudag. Óskum að taka á leigu 5-6 herb. íbúð, helzt í Langholts-, Voga- eða Heimahverfi. Sími 38760. Ung. róleg og reglusöm hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í timburhúsi nálægt mið- bænum. Uppl. i síma 16818 eftii hádegið._____________________ Stúlka óskar eftir 1 til 2ja herb. íbúð með eldunar- aðstöðu á góðum stað i bænum. Uppl. í síma 25337.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.