Dagblaðið - 18.03.1977, Page 2

Dagblaðið - 18.03.1977, Page 2
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1977. 2 r og Reykjavík? íReykjavík a.m.k. geymdir og auglýstir áður en þeim er Idgað Er Kópavogslögreglunni allt leyfilegt? Er von að maður spyrji? Ég hef átt heima hérna siðan ég fæddist og vitanlega þykir manni vænt um bæinn sinn. En mér blöskraði alveg þegar ég las í DB 8. marz sl. hvernig Kópavogslögreglan fór að ráði sínu þegar hún skaut aðkomuhund úr Mosfellssveit sem hafði aðeins verið hér í stuttri heimsókn. Nú er mér spurn: Eru ekki sömu reglur um hunda í Kópa- vogi og Reykjavík? í Reykjavík eru óskilahundar geymdir í vissan tíma og auglýstir og siðan er þeim lógað ef enginn vitjar þeirra. Er þetta ekki rétt? En í Kópavogi eru þeir teknir og skotnir á svipstundu og ekkert kannað og þetta er ekki í fyrsta skipti sem slíkt kemur fyrir. Það er nokkuð langt siðan hvolpafull tík var tekin og skotin. Hún var einnig aðkomuhundur í stuttri heimsókn. Og hvaða lögreglumaður með fullu viti stekkur á konu eins og i þessu tilviki, kastar henni út um dyrnar og konan þar að auki með barni. Alll af því hún dangiaði rétt í hann með hendinni. Mér hefði ekki þótt óeðlilegt þótt konan hefði ráðizt á umræddán lögreglu- þjón, því fólki getur þótt vænt um hundinn sinn jafnt og barnið sitt og það held ég að þið í lögreglunni, sem að þessu stóðuð, ættuð að hafa hugfast. Kópavogsbúi. » Það var ólíkt mildari meó- höndlun sem þessi hundur fékk, hjá Reykjavíkurlögreglunni er hann vard viðskila við eiganda sinn. Eru ekki sömu reglur um hunda í Kópavogi PLÖTUPORTIÐ REKUR AF SÉR SLYÐRUORÐIÐ —-ósönn ummæli Sólveigar Vegna greinar í Dagblaðinu 4. marz 1977 „Plötuprútt“. Eg undirritaður f/h Plötuportsins, Laugavegi 17, vil vekja athygli á því að hér er farið með algjör ósannindi og vildi ég minna Dagblaðsmenn á rannsóknar- blaðamennsku áður en þeir birta greinar eftir símtölum að ókönnuðu máli, eins og t.d. í þessu tilfelli. Ekki var haft samband við Plötuportið til að fá staðfestingu á því sem einhver Sólveig Pálsdóttir á Akureyri hringir út af. Ef einhver hefur orðið fyrir skakkaföllum vegna plötusendingar frá Plötuport- inu veit ég ekki betur en það hafi verið aó fullu bætt. Greinina sjálfa má sjá í Dagblaðinu þann fjórða marz 1977. Sólveig segir að ein platan hafi verið gölluð, hvaða plata var það? Platan, sem var pöntuð eða var það einhver önnur en ein af þessum fimm, sem ekki var pöntuð. Eftir tali Sólveigar er þess ekki getið. Kvörtun til Plötuportsins barst og var greiðsla samkvæmt póstkröfu greidd að fullu að f I Plötuprútt —erfitt um vik að skila aftur gölluðum plötum SólveÍK Pálsdótllr, Akureyri, hrlngdi: Fyrir um þremur vikum pantaði sonur minn nokkrar plðtur hjá Plötuportinu I Reykjavlk. Nokkru siðar fékk hann póstkrðfusendingu upp á rúmar 16 þús. kr. Hann opnaði pakkann á pósthúsinu hér og reyndust þá vera i pakkanum 6 plötur. Aðeins eina þeirra hafði sonur minn pantað. hinar átti hann fyrir. Þar að auki var 1 af þessum 5 piötum gölluð. Við kvörtuðum til Plötuportsins sem lofaði að greiða plöturnar til baka. Sfðar varð svo bið á að greiðslan bærist en svo komu rúmar 12 þús. kr. f póstávfsun og taldi Plötuportið að við hefðum skemmt plötuna sem var gölluð og vildi ekki greiða hana. En sem fyrr segir höfðum við vitni að því þegar pakkinn var opnaður svo að ekkert fór á milli mála. Þetta er búið að valda okkur erfiðleikum. simtölum og leiðindum. Mér þætti gaman að vita hvort Plötuportið stundar svona verzlunarmáta yfirleítt. Það er þá ástæða til þess að menn vari sig, sérstaklega úti á landsbyggðinni, þar sem mönnum er óhægt um vik að skila aftur. fjárhæð kr. 12.515.00. Sjá ljósrit af póstkröfu greiddri þann 28. febrúar 1977. Ekki er rétt að við höfum talið að þau hafi skemmt plötuna. Eins og viðskiptin við Jakob Jóhannsson, Víðilundi 18c, Akureyri, gengu fyrir sig: Miðvikudaginn 9. febrúar 1977 fengum við í Plötuportinu pöntun á hljómplötum frá Jakobi Jóhannssyni, Víðilundi 18c, Akureyri, sjá meðfylgjandi ljósrit. Af sams konar lista merkti Jakob við þar sem stendur David Bowie allar. Þá sendum við honum eitt eintak af plötunni David Bowie LP sem við áttum, því við sjáum að fyrst að hann krossar við þær allar — David Bowie, liggur það ljóst fyrir að hann vill fá þær allar sendar. Faðir Jakobs hringdi og sagði að það hefði ekki verið átt við allar David Bowie plöturnar, heldur aðeins eina, nýjustu að mig minnir David Bowie low. Var ákveðið í því simtali að hann endursendi Plötuportinu þær plötur, er hann átti fyrir. í póstkröfu. Sjá meðfylgjandi Ijósrit af greiddri póstkröfu þann 28. febrúar 1977. Aftur á móti er Plötuportið móttók hinar endursendu plötur af Bögglapóststofunni var ein LP brotin í tvennt. Ef þetta er galli sem Sólveig er að tala um, kallast þetta brotið. Augljóst er að við höfum endurgreitt plöturnar, sjá með- fylgjandi ljósrit, þar er kemur fram að endurgreiðsla hafi átt sér stað þann 28. febrúar 1977, og hefur Jakob því fengið greiðsluna í hendur þegar hún barst til Akureyrar. En aftur á móti krafði Plötuportið Böggla- póststofuna um endurgreiðslu á plötu þeirri er brotin var, vegna þess að við teljum að frágangur á plötum þeim er við sendum frá okkur í póstkröfur sé það varanlegur að ekki eigi að geta brotnað nema með slæmri meðferð. Með fyrirfram þakklæti fyrir birtinguna. Og er nú öllum ljóst hvernig í málinu liggur. Virðingarfyllst, f.h. Plötuportsins, Ragnar Guðmundsson. . R « ; *f« ... s i MEIR UM „PLÖTUPRlín” — íframhaldi af simtali Sólveigar Hjónin Sólveig Pálsdóttir og Jóhann O. Jakobsson skrifa vegna símaviðtals Sólveigar við DB. Okkur þykir rétt að það komi fram að upphæðin, rúmlega 12 þúsund krónur, var rétt sam- kvæmt samkomulagi. Endur- sendu plöturnar voru 5 á þessa upphæð. Hér var um póstkröfu að ræða og eyðublaðið útfyllt af okkur og greiðandi Plötuportið. Varðandi brotnu plötuna var aldrei um það rætt að við borguðum hana, heldur átti aðeins að vera á það bent að hún kom brotin úr pakkanum. A öðru sást ekki, ekki einu sinni á umslagi plötunnar. Það mun ekki hafa komið fram í simaviðtalinu að sonur okkar pantaði fjórar plötur en fékk sex og eins og áður segir átti hann fimm fyrir. Aðeins ein kom af þeim sem hann pantaði. Annað kom ekki fram, þ.e. að áður en endurkrafan frá okkur var greidd var Plötuportið búið, óbeðið, að senda póst- kröfu kr. 2.650. Hvað i þeim pakka er vitum við ekki. Hér er e.t.v. um góða þjónusta að ræða sem við misskiljum. En hvað er í pakkanum? Að öðru leyti stendur simtalið óhaggað og rétt. ' ..Æm *** *' \ Laugavegi 69 #»mj1Ö8ö6 M«db»iarmarlca6í'—; síml 19494 •; , 5980 5980.- :v m i'V* m* Leöursólar fjölmargir Jitir 6650.- Hrágúmmísólar 5980 V 8650 Wxm

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.