Dagblaðið - 06.04.1977, Qupperneq 20
24
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1977.
Það er ýmislegt sem þarf að taka tillit til...
þegar drottningin velur sér hatta
Erlendis þykir þaö ekki
sæniileíít aö konur séu á ferli
án þess að hafa höfuðfat. A
þetta ekki sizt við uni konur í
opinberum stöðum og embætt-
um.
Klizabeth Bretadrottning er
dæmigerö fyrir þær konur sem
nærri þvi aldrei sjást á al-
mannafæri án þess að hafa hatt
á höfði.
Hún hefur verið gagnrýnd
harðlega á undanförnum
tuttugu og fimm ríkisstjórnar-
árum sinum fyrir að vera með
haröljóta hatta sem misklæða
hana gróflega.
Kkki er það þó svo að hún
ráði sjálf einhverju um hvernig
hattarnir hennar eru. Hún hef-
ur að sjálfsögðu konungiega
hattasaumakonu, Simone
Mirman, sem hefur verið í þjón-
ustu drottningarinnar síðan
1965. Simone þessi er útlærð
frá tízkukonunginum Schiapar-
elli.
Hún segir að vegna þess að
drottningin er alltaf í sviðsljósi
ljósmyndaranna leyfist henni
mjög sjaldan að hafa barða-
stóra hatta því hattarnir mega
ekki skyggja á andlit hinnar
tignu frúar. Þá verða hattarnir
að vera í sama lit og föt drottn-
ingarinnar. Drottningin er of
lágvaxin til þess að geta borið
hatta sem stinga í stúf við ann-
an klæðnáð hennar. Þá mega
hattarnir ekki vera of þungir
eða þröngir, því ekki gengur að
rugla hárgreiðslu drottningar-
innar. Þar að auki kærir drottn-
ingin sig ekki um að vera ein-
hvers konar tízkudrós sem not-
ar áberandi hatta.,
Drottningunni fellur vel við
blómahatta en vill ekki sjá
fjaðrir í höttunum sínum. Hún
kann vel við létta sumarhatta
úr silki og organdý.
Simone ráðfærir sig oft við
kjólameistara drottningarinn-
ar, Norntan Hartnell, og kemur
svo með fjóra eða sex hatta sem
drottningin getur valið um.
Hattarnir sem drottningin fúls-
ar við fara í hattasafn Simone
og eru síðan seldir fyrir allt að
60 pundum (tæpar 20 þús. isl.
kr.).
Hér fylgja með myndir af
drottningunni með þá hatta
sem hún hefur notað á valda-
ferli sínum í tuttugu og fimm
ár. A.Bj.
c
Verzlun
Verzlun
Verzlun
3M3
STOLUNK
NETTUR OG ÞÆGILEGUR
NB stóllinn hentar alls staðar,
A heimllinu:
V'ið sjónvarpið, I dagstofunni, hoiiö£
eða húsbóndaherbergið.
Istofnunum:
Á hótelherberpjuin. biðstofum, skrif-
stofum, sjúkrahúsum og þar alls $
staðar sem þörf er á nettum, þægileg-
um og fallegum stólum.
Fæst mo8 leðri, áklæði
og leðurltki.
gMýja.
SBólsturgcrðin
sími 16541 Laugavegi 134,
Ferguson litsjónvorps-
tœkin- Amérískir inlínu
myndlampar. Amerískir
transistorar og díóður
ORRI HJALTASON
Hagamel 8,sími 16139.
BIABW
er smáauglýsingablaðið
BILAVAL
SIMAR19168
0G19092
Bílasalan Bílaval hefur opnað aftur
eftir vetrarhvíld.
Okkur vantar bíla á söluskrá. Mynda-
listi mun liggja frammi. Munum
kappkosta að gera okkar bezta svo
bæði kaupendur og seljendur verði
ánægðir með viðskiptin. Við erum við
hliðina á Stjörnubíói á Laugavegi 90-
92, símar 19168 og 19092. Opið alla
daga frá kl. 10 f.h. — 7 e.h. nema
sunnudaga. Verið velkomin og reynið
viðskiptin.
Nú þegar höfum við nokkurt úrval
bíla.
Bflasalan BILAVAL
Laugavegi 90-92
Símar 19168 og 19092
Slappiðaf
í þægilegum hvíldarstól með
stillanlegum fæti. ruggu og
snúning. Stóllinn aðeins
framleiddur hjá
okkur. Fáanlegur
með áklæðum
og skinnlíki
B0LSTRUNIN 3
Stefán
Jóóannsson á/f
Box 943 — Roykjavík —
lceland
Te Í7 / 2052 Stefan is
Caoles: „Stefan"
S 27655
phyris
Fegurfl blomanna stendur yður til boða.
Kollagen cream
Litað dagkrom
Jarðarborjamaski
Phyris tryggir vellíðan og þægindi og veitii
hörundi, sem mikið mæðirá, velkomna hvíld.
Phyrís fyrir alla — Phyris-umboðið.
6/ 12/ 24/ volta
aiternatorar
HAUKUR 0G ÓLAFUR
Armúla 32 — Simi 37700
c
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
Húseigendur— Húsbyggjendur.
Tek að mér nýbyggingar, viðgerðir,
breytingar. Geri tilboð. Uppi. í síma
66580 eftir kl. 18. Vinsamlegast geym-
ið auglýsinguna.
Þéttum allt sem lekur
Morter-PIas/n þakklæðningarefni
300% teygjuþoli —
sérlega gott fyrir ísl.
veðráttu bæði fyrir nýlagnir
og viðgerðir.
Þéttitækni
Trvggvagötu 1 — sími 27620.
fyrir slétt þök með
«Verð kr. AHM
pr. ferm. HT
ákomið HB
BJMl
BIAÐIB
ÞAÐ UFI!