Dagblaðið - 06.04.1977, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. APRIL 1977.
á7
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLTI 2
I
Til sölu
i
Tvær handfærarúllur
til sölu, önnur rafknúin en hin
handsnúin. Uppl. í síma 40044.
Baðker.
Til sölu ný og lítið gölluð baðker á
mjög góðu verði. Uppl. í sima
82586.
Húsdýraáburður
til sölu. Góð umgengni. Uppl. í
síma 84972 og 81793.
Fatnaður-Húsgögn.
Svefnherbergissett, radíófónn,
ítalskt sófaborð og borðvagn,
rokokkó stólgrind, skribrorð,
svefnsófi, barnarimlarúm, barna-
burðarrúm, barnafatnaður.
Einnig kjólar, kápur, buxnadress,
pils, peysur nr. 38-44. Tækifæris-
verð. sími 41944.
Hnakkur til sölu.
Uppl. í síma 82248 á kvöldin.
Fiskbúð til sölu
í Hafnarfirði. Uppl. i
síma 52324.
Til sölu
er tvöfaldur stálvaskur. Á sama
stað er til leigu sambyggð tré-
smíðavél. Sími 53182.
Til sölu
barnarimlarúm úr tekki. Uppl. í
sima 42371 eftir kl. 6.
Eldhúsinnrétting
til sölu, einnig stálvaskur, 2ja
hólfa og tvíburakerra. Uppl. í
síma 84144.
Tilvalin fermingargjöf.
Til sölu íslenzkt frímerkjasafn,
yfir 200 tegundir. í vönduðu al-
búmi. Verð 12-15 þús. Uppl. í síma
35889.
Nýjar.
dökkbrúnar gardínur til sölu.
Sími 66628 milli kl. 19 og 20.
Til sölu
Hewlett Packard 45 vasatölva af
fullkomnustu gerð, ásamt tösku
og bókum. Tækifærisverð. Uppl. í
síma 19154.
Til sölu
Pfaff strauvél í borði. Verð 35
þús. Páfagaukar til sölu á sama
stað. Uppl. í síma 83965.
Til sölu
Pioneer stereótæki, barnaleik-
grind, (kringlótt), barnaróla og
göngugrind. Uppl. í síma 51277.
Ný teppi.
6 3x4 m nylon teppi til sölu. Uppl.
í síma 18863.
Hjónarúm til sölu
og 2 laus náttborð, selst saman-
eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma
20412 eftir kl. 5.
Húsvagn.
Cavaler GT 440 til sölu. Góður
húsvagn, lítið notaður. Undirvagn
ryðvarinn. Uppl. í síma 82240 og
eftir kl. 7 i síma 82491.
Mjög vel með farinn
tvíburakerruvagn til sölu. Uppl. í
síma 72300.
Til söiu
Þjóðhátíðarpeningarnir ’74, 2 silf-
ur- og 1 gullpeningur í fallegri
öskju. Sérunnin slátta (proof).
Uppl. í síma 92-2339 (Keflavík).
Seljum og sögum niður
spónaplötur og annað efni eftir
máli. Tökum einnig að okkur
ýmiss konar sérsmíði. Stílhús-
gögn hf. Auðbrekku 63, Kópavogi.
Sími 44600.
Bíleigendur-Iðnaðarmenn.
Topplyklasett (brotaábyrgð),
höggskrúfjárn, skrúfstykki, öfug-
uggasett, boddíklippur, bremsu-
dæluslíparar, cylinderslíparar,
radiolóðboltar, lóðbyssur, átaks-
mælar, rennimál, kveikjubyssur,
fóðringaúrrek, þjöppumælar,
mótorloftdælur, slípisteinar,
verkstæðisryksugur, borvélavír-
burstar, spliyatengur, afdráttar-
klær, borvélar, borvélafylgihlut-
ir, borvélasett, slípirokkar, hristi-
slíparar, bandslípivélar, hand-
hjölsagir, handfræsarar, dráttar-
kúlur, kúlutengi, dráttarbeisli
(í Bronco o.fl.), bílaverkfæraúr-
val. Ingþór, Ármúla. S. 84845. ,
Þú mátt gjarnan fá slöngubyssuna mina
lánaða, Venni vinur...
Nei, nei. Að sjálfsögðu er
þetta ekki þín byssa, og að
sjálfsögðu varst það ekki þú
sem brauzt rúðuna hjá mér..
Forhitari—Hjólbarðar.
Notaður forhitari frá Landsmiðj-
unni ásamt ýmsum fylgihlutum
til sölu, á sama stað eru til sölu 4
stk dekk 600x13 og 4 stk. felgur
13“ undan Toyotu eða Datsun.
Uppl. í síma 26345 eftir kl. 18.30.
1
Oskast keypt
»
Notað hjólhýsi
óskast til kaups. Uppl. í síma
43827 um páskana.
Óska eftir að kaupa
sjónvarpstæki af gerðinni Studio
T.V.3 Radionette, með útvarpi og
plötuspilara. Uppl. í síma 94-8191
eftir kl. 19.
Óska efíir að kaupa
notaðan, góðan ísskáp, má ekki
vera hærri en 130 cm. Á sama stað
er til sölu fallegur, sem nýr, hár
barnastóll. Uppl. í síma 22632 eft-
ir kl. 6.
Vil kaupa
rafhitatúbu. Stærð 200-500 1. með
innbyggðum spírölum fyrir heitt
neyzluvatn. Uppl. í síma 94-2525
(Steindór), virka daga kl. 8-18.
Stereosegulbönd í bíla,
fyrir kassettur og átta rása spól-
ur. Urval bílahátalara, bílaloft-
net, töskur og hylki fyrir kassett-
ur og átta rása spólur, músíkkass-
ettur og átta rása spólur. Gott
úrval. F. Björnsson, Radíóverzlun
Bergþórugötu 2, sími 23889.
Innréttingar.
Smíðum eldhúsinnréttingar, fata-
skápa, innihurðir o.fl. Gerum
teikningar og föst tilboð. Leggj-
um áherzlu á að gera viðskipta-
vini okkar ánægða. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Árfell hf. Súð-
arvogi 28-30. Árni B. Guðjónsson
húsgagnasmíðameistari. Sími
84630.
IVlargar gerðir
ferðaviðtækja, þar á meöal ódýru
Astrad transistortækin. Kassettu-
segulbönd. með og án útvarps.
Stereoheyrnartól. Töskur og
hylki fyrir kassettur og átta rása
spólur. Músíkkassettur, átta rása
spólur og hljómplötur, íslenzkar
og erlendar. F. Björnsson
radióverzlun Bergþórugötu 2,
sími 23889.
Útsölumarkaðurinn
Laugarnesvegi 112. Verzlunin er
áð hætta, seljum þessa viku allar
flauels- og gallabuxur og jakka á
500 til 1000 kr. og allt annað á
lágu verði. Opnum kl. 9 á mánu-
dagsmorgun. Þetta glæsilega
tilboð stendur aðeins þessa viku.
Útsölumarkaðurinn, Laugarnes-
vegi 112.
i t
Útsölumarkaðurinn
Laugarnesvegi 112.
Verzlunin er að hætta, seljum
þessa viku allar flauels- og galla-
buxur og jakka á 500 til 1000 kr.
og allt annað á lágu verði. Opnum
kl. 9 á mánudagsmorgun. Þetta
glæsilega tilboð stendur aðeins
þessa viku. Útsölumarkaðurinn,
Laugarnesvegi 112.
Lopi.
3ja þráða plötulopi, ÍO litir,
Prjónað beint af plötu. Magnaf.
sláttur. Póstsendum. Opið 1-5.30.
Ullarverksmiðjan Súðarvogi - 4.
Sími 30581.
Harðfiskur.
Seljum ýsu, steinbít, marineraða
síld, kryddsíld. Opið alla daga.
Hjallfiskur h/f, Hafnarbraut 6,
Kóp. Sími 40170.
’ANTIK.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, bóka-
hillur, borð, stólar, sjónvörp. Úr-
val af gjafavörum. Kaupum og
tökum 1 umboðssölu. Antikmunir
Laufásvegi 6, sími 20290.
Minkaslá.
Til sölu er perluminkaslá. Uppl. í
síma 84902.
Útsala—Útsala—Útsala.
Buxur, peysur, skyrtur, bútar og
margt fleira. Buxna- og bútamark-
aðurinn, Skúlagötu 26.
1
Fyrir ungbörn
i
Óskum eftir að kaupa
vel með farinn kerruvagn. Uppl.
síma 71586.
Vetrarvörur
i
Óska eftir að kaupa
skíði (150 cm) og skiðaskó
35-36. Uppl. í sima 19468.
Til sölu
Blizzard skíði og stafir með lock
öryggisbindingum og Garmont
skíðaskór. Selst mjög ódýrt. Uppl.
í síma 84547.
(S
Húsgögn
í
Nýlegt járnrúm
til sölu. Upplýsingar í síma 38759
milli kl. 7 og 9.
Hjónarúm
með springdýnum til sölu. Uppl. í
síma 33261 i kvöld milli kl. 8 og 9.
Strauvél.
Til sölu Sceet Queen strauvél fyr-
ir heimilið. Lítið notuð. Uppl. í
síma 84902.
Til sölu
Philco Duomatic þvottavél með
innbyggðum þurrkara. Selst
ódýrt. Uppl. i síma 84902.
Rafha eldavél
til sölu. Uppl. í síma 85602 ,-og
72100.
Þvottavél til sölu.
Uppl. í síma 75038.
1
Hljómtæki
i
Til sölu
sambyggt Crown stereohljóm-
tæki, sem nýtt. Uppl. í síma 84826.
Til sölu
nýleg Crown stereosamstæða.
Uppl. í síma 21851 milli kl. 18-21.
Yamaha orgel D7
til sölu ásamt Yamahá stereótæki.
200 vatta SG gítarmagnari, 100
vatta Carlsbro söngkerfi. Hljóð-
færaverzlunin Hornið, Hafnar-
stræti 22, sími 20488.
T----------------- " ”
Til sölu Toshiba,
eins árs, 4ra vídda magnari með
útvarpi. Selst mjög ódýrt. Sími
84547.
Hljómbær auglýsir:
Tökum hljómtæki
og hljóðfæri i umboðssölu. Opið
alla daga frá 10 til 7 og laugar-
daga frá kl. 10 til 2. Hljómbær
Hverfisgötu 108, sími 24610. Póst-
sendum í kröfu um allt land. Var-
izt eftirlíkingar.
Til sölu
2 100 w Kenwood KL 777 hátalar-
ar. Uppl. í síma 35768 eftir kl. 7.
Hornið auglýsir.
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í
umboðssölu, aðeins 8% sölulaun.
Opið alla daga frá 10-6 og laugar-
daga 10-2. Hornið, Hafnarstræti
22, sími 20488. Póstsendum í kröf-
um um allt land.
Ódýrar stereosamstæður
frá Fidelity Radio Englandi: Sam-
byggður útvarpsmagnari með FM
stereo, LW, MW plötuspilari og
.segulband. Verð með hátölurum
kr. 91.590 og 111.590,- Sambyggð-
ur útvarpsmagnari með FM
stereo, LW, MW plötuspilari verð
með hátölurum kr. 63.158. Sam-
byggður magnari og plötuspilari,
verð með hátölurum kr. 44.713. F.
Björnsson radíóverzlun Berg-
þórugötu 2, sími 23889.
1
Hljóðfæri
i
Hef til söiu
Gretch trommusett ásamt simböl-
um, töskum, stól og öðrum fylgi-
hlutum. Hagstæð kjör. Uppl. eftir
kl. 7 í síma 94-7639.
Ludwig trommusett
til sölu á 250 þús., með góðum
skilmálum ef samið er strax.
Uppl. í síma 94-7713.
Harmónikur.
Hef fyrirliggjandi nýjar har-
móníkur af öllum stærðum. Póst-
sendi um land allt. Guðni S.
Guðnason, sími 26386 eftir hádegi
á daginn.
Ljósmyndun
i
Til sölu Nikon F (body)
ásamt 50 m/m 1,2 linsu. Einnig
Yashica 6x6 myndavél og stækk-
ari fyrir 35 m/m filmur. Selst allt
saman eða hvert fyrir sig. Tilboð
merkt „Nikon F“ sendist DB.
Véla- og kvikmvndaleigan.
Kvikmyndir. sýningavélar og
polaroid vélar. Kaupum vel með
farnar 8 mrn filrnur. Uppl. í síma
23479'(Ægir).