Dagblaðið - 06.04.1977, Síða 24
28
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. APRlL 1977.,
Framh.af bls.27
Til sölu
1. 18 mm Sigmalinsa 2. 50 mm F
1,8 Olympuslinsa. 3. 135 mm F 3,5
Olympuslinsa. 4. Yashica Mat 124'
G, ásamt ýmsum aukahlutum
þ.m.t. aódrattar- og víðhornslins-
um. 5. Hnífur 70 cm langur með
nákvæmum skölum. Uppl. í síma
30623.
Stækkunarpappír plasthúðaður.
ARGENTA-ILFORD. Allar stærð-
ir 4 áferðir. Stækkarar, stækkun-
arrammar, klemmur, tangir, mæl-
ar. perur, flestar fáanlegar teg. af
framköllunarefnum og fl. Fram-
köllun á öilum teg. af filmum
sv.hvítt eða í lit á 3 dögum. Við
eigum flest sem ljósmyndaama-
törinn þarfnast. Amatörverzlun-
in. Laugavegi 55, s. 22718.
Listmunir
Til sölu er
Kjarvalsteikning. Uppl. í síma
75513.
Málverk og teikningar
eftir gömlu meistarana óskast til
kaups eða í umboðssölu Uppl. i
síma 22830 og 43269 á kvöldin.
Safnarinn
Kaupum ísienzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla pen-
ingaseðla og erlenda mynt. Frí-
merkjamiðstöðin. Skólavörðustíg
21a, simi 21170.
Kaupi íslenzk frímerki,
er staddur hérlendis aðeins í
nokkra daga. Uppl. i síma 33974.
Kaupum óstimpluð frímerki:
Jón Þ. 1959, Rvk. 1961, Háskólinn
1961, Haförn 1966, Lýðv. afm.
1969, íslandia 17 kr., 1973, Evrópa
1963-65-67-71-72 73. Frímerkja-
húsið, Lækjargata 6 a, sími 11814.
Umslög fvrir sérstimpil;:
Askorendaeinvígið 27. feb. Verð-
listar ’77 nýkomnir. ísl. frí-
merkjaverðlistinn kr. 400. Isl.
myntir kr. 540. Kaupum ísl.. frí-.
'merki. Frímerkjahúsið, Lækjar-'1
götU 6. sími 11814.
Verðlistinn
yfir islenzkar myntir 1977 er kom-
inn út. Sendum í póstkröfu. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg
21A, sími 21170.
Til bygginga
Til sölu
mótauppistöður, 2x4 í 4V4 metra
lengdum, ca 400 metrar, notað
einu sinni. Á sama stað er til sölu
Citroen D specail árg. 1971. Uppl.
í sima 73306.
I
Dýrahald
i
Kettlingar fást
gefins. Uppl. 1 síma 83067.
6 mánaða hvíta
Puddle tík toy, vantar nýtt, gott
heimili. Uppl. í síma 76620 á
kvöldin.
Drengjahjól óskast
fyrir 8-10 ára. Uppl. 1 síma 75691.
Vil kaupa Hondu
350 XL árgerð ’75. Uppl. 1 síma
18691.
Kawasaki 750 H2
árgerð ’72 til sölu. Nýsprautað og
i toppstandi. Nýir og ónotaðir
varahlutir fylgja, t.d. bensíntank-
ur, hljóðkútar og stýri, svo eitt-
hvað sé nefnt. Skipti á Hondu 350
SL, Suzuki 400 eða hvers konar
bíltegundum koma til greina.
Uppl. í síma 99-1888. Bíla- og
búvélasölunni Selfossi.
Mótorhjólaviðgerðir.
Nú er rétti tíminn til að yfirfara
mótorhjólið, fljót og vöhduð
vinna. Sækjum hjólin ef óskað er.
Höfum varahluti í flestar gerðir
mótorhjóla. Sendum í póstkröfu.
Mótorhjól K. Jónsson, Hverfis-
götu 72, sími 12452.
Bezt að vera viss um að N
Mína standi ekki á hinum
endanum. íjg lagaði einu
sinni teppið og hún datt
kylliflöt!
f Svei mér þá — þetta 'N
teppi er alltaf í hl.vkkjum. /
Og þarna er maðurinn sem
segir að ég geti sofnað .
Óska eftir
að kaupa vélhjól. Má vera bilað.
Sími 92-8240.
Bátar
R
15 ha Johnson
utanborðsmótor árg. ’74 til sölu.
Verð kr. 150.000. Uppl. í sima
11883 eftirkl. 17.
Til sölu
5-6 tonna dekkbátur í mjög góðu
standi. Góðir greiðsluskiimálar.
Sími 18531 eftir kl. 20.
Til söiu
3'A tonna trilia. Uppl. í síma 92-
7573.
15—30 tonna bátur
öskast til leigu eða kaups strax.
Uppl. 1 símum 30220 og 51744.
5'A tonna bátur
til sölu með öllum veiðarfærum
og tækjum, 45 ha Lister, radar,
Bimnitalstöð 550, örbylgjustöð,
Simrad dýptarmælir, fisksjá, tog-
vinda og línuvinda, vökvadrifnar,
ásamt rækjuútbúnaði, 2 raf-
magnsrúllur. Nánari uppl. í slma
94-3740 kl. 19-21 á kvöldin.
Línútugerð og 45 ha Pettervél:
til sölu. 180 st. 5 mm lóðir (100
krókar hvert lóð), balar, belgir,
stangir og færi. Lítið notað, selst á
góðu verði. Einnig er til sölu 45
ha Petter vél 5 ára gömul, selst í
heilu lagi eða 1 stykkjum. Vélinni
fylgja nýir varahlutir, svo sem
hedd, stimpill, stimpilstöng, olíu-
dælur, dísur blokk, slif,
■ pakkningasett o. fl. Uppl. i síma
94-6210 eftir kl. 19 á kvöldin.
Við útvegum
fjöimargar gerðir og stærðir af,
fiski- og skemmtibátum byggðum
úr trefjaplasti. Stærðir frá 19,6
ífetum upp 1 40 fet. Ötrúlega lágt
verð. Sunnufell, Ægisgötu ?, simi
11977. Box 35, Reykjavík.
f---------------->
Fasteignir
Til sölu
3ja-4ra herbergja eldra einbýlis-
hús nálægl miðborginni. Skipti
möguleg. Uppl. í síma 84388-
22920.
Bílaleiga
R
Bílaieiga Jónasar,
Ármúla 28, sími 81315. Til leigu
VW bílar.
Pontiac Firebird árg. ’70-’74.
Frambretti til sölu ásamt fram-,
bita með öllu, t.d. bremsudælum,
gormum, diskum og stýrisgangi.
Eitt stykki 10 bolta GM hásing og-
ein Spicer 44ra hásing, splittuð.
Uppl. 1 síma 50519 eftir kl. 6.
Bílaleigan hf
Smiðjuvegi 17, sími 43631 auglýs-
ir. Til leigu VW 1200 L án öku-
manns. Afgreiðsla alla virka daga
frá 8-22 og um helgar. önnumst
j einnig viðgerðir á Saab bifreið-
i um. Vönduð vinna, vanir menn.
I
Bílaþjónusta
D
Bifreiðaþjónusta
að Sólvallagötu 79, vesturendan-
,um, býður þér aðstöðu til að gera
við bifreið þína sjálfur. Við erum
með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við
4bjöðum þér ennfremur aðstöðu!
til þess að vinna bifreiðina undir,
sprautun og sprauta bílinn. Við’
getum útvegað þér fagmann til
þess að sprauta bifreiðina -fyrir
þig. Opið frá 9—22 alla daga vik-
unnar. Bílaaðstoð hf., sími 19360.
VW árg. ’64
til sölu, er með ónýtri vél, fjögur
vetrardekk fylgja. Lítur sæmilega
út. Uppl. í sima 11877 eftir kl. 7.
Tii sölu
Thrush Silsa hljóðkútar og 3ja
gíra Sagnaw gírkassi með gólf-
skiptingu úr Chevrolet árg. ’69.
Uppl. í síma 84088 eftir kl. 18.
Moskvitch scndibifreið
árgerð ’76 til sölu. Ekin 11 þús.
km. Hagstætt verð. Uppl.í síma
42581.
Cortina árgerð ’67
til sölu í góðu standi. Skoðuð '11.
Sími 84118.
Skoda 100L árg. ’70
<til sölu. Mjög vel útlítandi, nýupp-
tekin vél. Uppl. í síma 35862 eftir
kl. 17.
Bílaviðskipti
Leiðbeiningar um allanl
frágang skjala varðandi bíla-1
kaup og sölu ásamt nauðsyn-
legum eyðublöðum fá auglýs-l
cndur óke.vpis á afgreiðsluf
blaðsins í Þverholti 2.
Til sölu
er franskur Chrysler 180 árg. ’73.
Ekinn aðeins 35 þús. km. Sumar-
dekk, snjódekk, segulband og
dráttarútbúnaður fyrir hjólhýsi.
Mjög góður vagn. Staðgreiðslu-
verð aðeins kr. 900 þús. Uppl. í
síma 71540 og 21470.
Óska eftir að kaupa
Skoda eða Fíat árg. ’64-’74 í góðu
ásigkomulagi, helzt skoðaðan.
Fyrsta greiðsla eftir 14. apríl.
Uppl. í síma 82117 eftir kl. 18.
Af sérstökum ástæðum
er Moskvitch árg. ’68 til sölu í
toppstandi og skoðaður '11. Mikið.
úrval af varahlutum fylgir. Á
sama stað er Moskvitch árg. ’66,
skemmdur eftir aftanákeyrslu
til sölu, nýleg vél og gírkassi.
Uppl. í síma 20192 eftir kl. 18 i
dag og næstu daga.
Gírkassi óskast.
Gírkassi óskast 1 Dodge eða Ply-
mouth eða varahlutir í gírkassa.
Uppl. í sima 10300 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Bedford sendiferðabifreið
árgerð ’70-’72 til sölu með nýrri
vél. Skipti á fólksbíl. Uppl. í síma
410811 kvöld og næstu daga.
Til sölu
Chevrolet Chevelle árg. ’66,
þarnfast viðgerðar. Uppl. í síma
42572 millikl. 18 og 20.
Volvo station
árg. ’71-’72 óskast til kaups. Uppl.
í síma 50595.
Óska eftir Cortinu
árg. ’70. Aðeins góður bíll kemur
til greina. Staðgreiðsla. Uppl. í
síma 37649 eftir kl. 19.
Volvo NB 88 árg. ’68
til sölu. Ekinn aðeins 25 þús. km
á vél. Ný dekk, vagn og hús gegn-
umtekið, ásamt ýmsu öðru. 4ra
strokka Focosturtur, góður pallur
með stórum skjólborðum. Góður
grjótpallur getur fylgt. Skipti
möguleg á nýrri bíl, einnar hás-
ingar. Markaðstorgið Einholti 8,
simi 28590, kvöldsími um páska
74575.
Fíat 127 árgerð ’74
til sölu. Fallegur bíll í góðu lagi.
Ekinn 37 þús. km. Staðgreiðsla.
Uppl. í síma 34848 og 52754.
Bflvél óskast
í Taunus 17M 1968. Sími 44067.
Dodge Dart GT ’70
til sölu, 2ja dyra, hardtop, sjálf-
skiptur með aflstýri og -bremsum.
Mjög vel með farinn bíll. Uppl. í
síma 22668 eftir kl. 5.
Tii söiu
Volvo Duet station árg. ’62 í góðu
standi. Tiivalinn fyrir menn sem
eru að byggja. Uppl. í síma 30621
eftir kl. 18.
Henschel HS 15
flutningabíll, árgerð 1968, til sölu
með góðum kjörum ef samið er
strax. 10 tonna burður, 230 ha vél,
góður flutningakassi, kojuhús.
Kr. 2,6 milljónir, ýmis skipti
koma til greina á fólksbílum o.fl.
Markaðstorgið Einholti 8, sími
28590, kvöldsími um páska 74575.
Til sölu
Fíat 127 árg. ’72. Skemmdur eftir
árekstur. Uppl. í síma 53200.
Varahlutir til sölu
úr Chevrolet Nova árg. ’71.
Vökvastýri, afturstuðari, kistu-
lok, vinstri framhurð, girkassi,
kúplingshús, drif, hásing, fram-
stell o.fl. Uppl. í síma 96-41236.
Tii sölu
Rambler American árg. ’65. Ný
vél, hús sæmilegt. Selst ódýrt. ef
samið er strax. Uppl. I síma 99-
4263 eftir kl. 18.
Trabant árg.1976
til sölu, ekinn 9 þús. km. Uppl. 1
síma 93-7173.
Til sölu
Moskvitch árg. ’7T, ekinn 53 þús.
km. Uppl. í síma 15853 eftir kl. 21.
Öska eftir að kaupa
bíl 1 góðu ástandi, árg. ’66-’68, með
föstum mánaðargreiðslum. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma
19154.
Til sölu
Taunus 12M árg. ’66, í því ástandi
sem hann er. Selst á tækifæris-
verði. Uppl. í síma 19154.
Óska eftir að kaupa
fólksbíl fyrir ca 200.000 kr. Allar
tegundir koma til greina. Uppl. í
síma 40779.