Dagblaðið - 06.04.1977, Síða 25

Dagblaðið - 06.04.1977, Síða 25
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1977. 29 það er nokkurra sentímetra öndunarpláss — og beið þangað til munkurinn hætti að lýsa niður L um opið. Eg svindlaði. þau eru ekki ^vo full.^í rHvernig^ 'í fjáranum tókst þér að vera svona ' lengi niðrj , k.i göngunj Óska eftir að kaupa bíl. Uppl. í sima 23819. Til sölu Opel Rekord 1700 árg. ’73, aðeins ekinn 43.000 km, sérstaklega vel sanngjarnt verð. Nánari uppl. í síma 37879 næstu daga. Vél óskast. Vantar 8 cyl. Fordvél, helzt 302 cub. Einnig vökvastýri og vara- dekksgrind á Bronco. Uppl. í síma 86872 eftir kl. 18. Tooyta Carina árg. ’74. Tilboð óskast i Toyota Carina árg. ’74, skemmda eftir árekstur. Uppl. í síma 40694. VW 1300 árg. ’72 ekinn 76 þús. km, góður bíll til sölu. Verð kr. 550 þús. Uppl. í síma 53279. Til söiu overdrif í Willys jeppa. Uppl. í síma 25324 milli kl. 7 og 8, miðvikudag. Öska eftir tilboði í Vauxhall Viva árgerð ’71, skemmda eftir árekstur. Uppl. í síma 50435 kl. 6—8 á kvöldin. Til sölu Volvo vörubíll FB 88, árgerð ’67. Innfluttur frá Svíþjóð ’74. Afhendist í maí. Uppl. í síma 97-8465 milli kl. 19 og 20 í kvöld og annað kvöld. Til sölu M. Benz 608 árg. ’67 með nýupp- tekna vél og á nýjum dekkjum, mikil vinna fylgir og má greiðast með skuldabréfahluta. Símar 41846 og 71754 á kvöldin. Eitt hundrað góðir Benz- vagnar til sölu. Allar gerðir og' stærðir Mercedes-Benz bifreiða: MB 250/280, C.S. og SE, árgerðir 1967 til 1973 (15 bifreiðar), 300 SEL 1971 og 280SE 1977, MB 220/250 árgerðir 1969 til 1972 (12 bifreiðar). MB dísil 220/240 ár- gerðir 1969 til 1974 (10 bifreið- ar), einnig ýmsar eldri árgerðir dísilbila. MB 309/319 árgerðir 1965 til 1974 (14 bifreiðar). MB 508/406 árgerðir 1967 til 1971 (8 bifreiðar). MB vörubílar, stærðir '911 til 2632, árgerðir 1959 til 1974 (26 bifreiðar). Utvegum úrvals Mercedes Benz bifreiðar frá .Þýzkalandi. Eigum fyrirliggjandi varahluti í ýmsar gerðir MB- fólksbila. Miðstöð Benz- viðskiptanna. Markaðstorgið, Ein- holti 8, sími 28590 (kvöldsími 74575). Bilavarahlutir auglýsa: Til sölu mikið úrval af ódýrum og góðum varahlutum í flestar gerðir bíla. Uppl. á Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Óska eftir að kaupa Moskvitch, Skoda eða Trabant með jöfnum mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 20924. Bílasalan Bílvangur Tangarhöfða 15: Vantar bíla á skrá. Höfum glæsilegan sýningar- sal og gott útisvæði. Reynið við- skiptin. Sími 85810. Til sölu Bedford dísil árg. ’73 með nýrri vél. Uppl. gefur Bíiamarkað- urinn Grettisgötu 12-18 sími 25252. Ýmis konar skipti koma til greina. Vinnuvéiar og vörubílar. Höfum fjölda vinnuvéla og vöru- bifreiða á söluskrá. M.a. traktors- gröfur í tugatali. Bröytgröfur, jarðýtur, steypubíla, loftpressur, traktora o.fl. M.Benz, Scania Vab- is, Volvo, Henschel, Man og fleiri gerðir vörubíla af ýmsum stærð- um. Flytjum inn allar gerðir nýrra og notaðra vinnuvéla,' steypubíla og steypustöðva. Einn- ig gaffallyftarar við allra hæfi. Markaðstorgið. Einholti 8, sími 28590 og kvöldsími 74575. Kaupum bila til niðurrifs. Höfum varahluti í Cortinu ’68, Land Rover ’68, Plymouth Valiant T67, Moskvitch ’71, Singer Vogue ’68, Taunus 17M ’67 og flestar aðrar tegundir. Einnig úrval af kerruefni. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Ford Cortina árg. ’70 til sölu. Uppl. í síma 44153 eftir kl. 6. Cortina 1600 árg. '71 óskast. Uppl. i síma 73414 og 82740 í dag og næstu daga. Citroen I)C special árg. ’71 til sölu. Uppl. í síma 52510. Af sérstökum ástæðum er til sölu Benz 1413 vörubíll árg. ’66, bíllinn er í góðu lagi með góðum palli. Til greina koma skipti á traktorsgröfu fyrir 700 þús. Uppl. í síma 17412 milli kl. 7 og 8. Austin Mini 1000 árg. ’71 til sölu, ekinn 70 þús. km. Uppl. í síma 44386. Tii sölu Willys og dísilvél. Willysjeppi árg. ’63 og Benz 190 dísilvél með gírakssa og fleiru, (get útvegað bátagír). Uppl. í síma 92-6569. Til sölu M.Benz 220 dísil, árg. 1973. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 92- 2734 eftirkl. 19. Til sölu er 17 manna Benz 319 árg. ’65. Ný vél, stærri gerð. í toppstandi. Skoðaður '77. Uppl. i sjma 92- 3415. Bedford sendibifreið árg. ’73, til sölu, dísil, bíll sem lítur vel út og selst ódýrt. Uppl. í síma 15558 eftir kl. 7. VW árg. ’67—'69. Óska eftir að kaupa VW árg. '67—’69. Staðgreiðsla. Hringið í síma 34339 eftir kl. 16. VW 1302 árg. ’71 til sölu. Uppl. í síma 41623 eftir kl. 18. Húsnæði í boði 2ja herb. risíbúð við Langholtsveg til leigu. Fyrir- framgreiðsla. Umsóknir sendist DB fyrir 12/4 merkt „Langholts-’ vegur”. Nýieg 2ja herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði. Reglusemi og góð umgengni æskileg. Uppl. í síma 50380 á morgun, fimmtudag. Herbergi til leigu Uppl. í síma 42670 eftir kl. 18. !Leigumiðiun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæðiveittar a st'aðnum og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsa- leigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Hafið samband við okkur ef yður vantar eða þér þurfið að leigja húsnæði. Toppþjónusta. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vestur- götu 4, sími 12850. Opið mánu- daga—föstudaga 2-6 og 7-10 e.h., laugardaga 13-18. Tii leigu 4ra herb. íbúð í Breiðholti, laus nú þegar. Uppl. í síma 73576 eftir kl. 17. Húsnæði óskast Reglusöm hjón með tvö börn óska eftir góðri 3ja herb. leigubíbúð frá og með 15.5. Góðri umgengni heitið. Vinsam- legast hringið í síma 37378 eftir kl. 20. Ung, reglusöm stúlka í fastri atvinnu óskar eftir lítilli íbúð til leigu. Skilvísar mánaða- greiðslur. Góðri umgengni heitið Uppl. í síma 21683 eftir kl. 18. Ungur, regiusamur maður óskar eftir lítilli íbúð. Góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 23641 eftir kl. 19. Einhleypan karlmann vantar herbergi strax. Uppl. í síma 15830 frá kl. 2-6 eða í síma 84920 á kvöldin. Óskum að taka á ieigu 2ja herbergja íbúð, helzt í vest- urbænum, miðbænum eða gamla austurbænum. Góðri umgengni heitið. Sími 18957 milli kl. 6og 10. Fuilorðin hjón óska eftir góðri íbúð, 3-4-5 herbergja. Fyrir- framgreiðsla, meðmæli. Vinsam- legast hringið í síma 20486 eftir kl. 6 daglega. 21 árs stúika með fjögurra ára dreng óskar eft- ir lítilli Ibúð til leigu. Uppl. í síma 38847. Hljóðfæraleikara vantar húsnæði til júníloka, helzt í mið- eða vesturbænum. Uppl. á skrifstofu Sinfóníuhljómsveitar- \nnar í síma 22310 milli kl. 13 og 17. 27 ára maður óskar að taka á leigu bjart, rúm- gott herbergi, helzt í Hlíðunum. Uppl. í síma 38077., Óskum eftir að (aka 3ja herbergja íbúð á Ieigu. Sími 83089., Tvær ungar stúlkur utan af landi óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá næsta hausti. Reglusemi heitið. Uppl. i síma 36681. Hver vill leigja 2ja-3ja herb. ibúð ungu pari utan af landi með eitt smábarn? Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 86107. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja íbúð eða 1 herbergi og eldhúsi, reglusemi heitið. Uppl. í síma 20297 eftir kl. 5. Hjón með 3 börn óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð, frá og með 1. maí. Fyrirfram- greiðsl.a ef óskað er. Uppl. í símá 40346. Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í sima 44153 eftir kl. 6. Ibúð óskast á leigu sem fyrst, helzt 3ja herbergja. Uppl. í síma 18490 fyrir 1. maí. Ung, reglusöm hjón með barn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Kópavogi. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 53934 eftir kl. 5. Fjögurra manna f jölskylda, hjón með uppkomin börn, óska eftir að taka á leigu rúmgóða íbúð, raðhús eða einbýlishús með a.m.k. 3 svefnherbergjum. Leigu- tími er minnst tvö ár. Uppl. í síma 86915 og 24965. Ibúð óskast tii ieigu strax í miðbænum, vesturbænum, austurbænum eða suðurbænum. Tvennt fullorðið í heimili. Símar 30220 og 51744. I Atvinna í boði i Ráðskona oskast á Vestfirði, má hafa með sér börn, yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Tilboð merkt „7777“, sendist DB fyrir 12. apríl. Háseta vantar á 80 tonna netabát sem gerður er út frá Suðurnesjum. Uppl. í síma 92-7448 og 41437. I Atvinna óskast i Ung stúlka, 19 ára gömul óskar eftir vinnu. Vön afgreiðslu- og vaktavinnu. Uppl. í síma 86107. 18 ára piltur óskar eftir vinnu strax eftir páska. Uppl. í síma 13906. Skólastúlka sem lýkur gagnfræðaprófi í vor óskar eftir sumarvinnu. Vélritun- ar- og bókfærslukunnátta. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 33539 og 33596. Rösk stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 20016. Ung húsmóðir óskar eftir kvöldvinnu, helzt 2-3 kvöld í viku. Ræsting kemur til greina og fleira. Sími 12692. Ung húsmóðir óskar eftir vinnu á kvöldin, er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 72300. 18 ára stúika utan af landi óskar eftir vinnu strax, allt kemur til greina, er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 52669. Stór páfagaukur, grár með gulan haus, tapaðist frá Langholtsvegi á sunnudagskvöld- ið. Vinsamlegast hringið í síma 83199. Á Eiríksgötu hefur undanfarið verið í óskilum fullorðinn köttur, hvítur með svarta rófu. Eigandi getur fengið upplýsingar I sima 12431. Get tekið að mér börn í gæzlu, er í miðbænum. Uppl. í síma 11883 eftir kl. 17.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.