Dagblaðið


Dagblaðið - 06.04.1977, Qupperneq 26

Dagblaðið - 06.04.1977, Qupperneq 26
30 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. APRIL 1977. I dag verftur stillt og bjart veður um allt land^ Viöast hvar eröur frost. en þó mildara vestan- land þegar liöur á daginn. Andtát Ingólfur Jónsson verzlunarstjóri lézt 29. marz. Hann fæddist á Akranesi að Efri-Teig 5. sept. 1906. Hann var sonur hiónanna Jóns Sigurðssunai liesiiiíöaiueist- ara og Sigríðar Lárusdóttur Otte- sen ljósmóður. Árið 1924 réðst Ingólfur til Haraldar Böðvarsson- ar og Co og vann þar óslitið til dauðadags. Eftirlifandi kona hans er Svava Finsen dóttir hjónanna Ólafs Finsen fyrrum héraðs- læknis og Ingibjargar ísleifs- dóttur. Þau eignuðust eina dóttur, Ingu Svövu, viðskiptafræðing. Ingólfur verður jarðsunginn frá Akraneskirkju í dag miðvikudag kl. 1.30 e.h. hans voru Guðný Jónsdótir og Sigurður Pétur Sigurðsson. Jón lærði skósmíði, sem hann stundaði þó aldrei sem aðalat- vinnu, heldur var hann mest til sjós. Fyrri kona Jóns var Sigríð- ur Sigurðard., en hún lézt 9. sept. árið 1928. Þeim varð þriggja barna auðið. Seinni kona Jóns er Margrét Helgadóttir sem lifir mann sinn Þau eignuðust tvo syni. Árið 1953 fluttu þau til Reykjavíkur þar sem Jón vann hjá Eimskip unz hann varð að hætta vegan veikinda. Lilja Hrafndís Halldórsdóttir, Naustabúð 18, Hellissandi, lézt í Borgarspítalanum 31. marz. Utförin fer fram frá Ingjalds- hólmskirkju laugardaginn 9. apríl kl. 2.e.h. Guðrún Kr. Jónsdóttir, Hátúni lOa, Rvík, lézt á Borgarspítalan- um 4. apríl. Hrafnhildur Stella Kisselburg fædd Stefánsdóttir lézt í Phoeniz Arizona laugardaginn 2. apríl. Þórhanna Málmfríóur Jóhannes- dóttir Eystri-Leirárgörðum lézt í sjúkrahúsi Akraness 1. apríl. Jarðsett verður frá Leirárkirkju laugardaginn 9. apríl kl. 2 e.h. Jón Björgvin Sigurðsson lézt 26. marz. Hann var fæddur í Innri- Njarðvík 19. des. 1893. Foreldrar Digranesprestakall: Skírdagur: (iuó-Sþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2 e.h. Altarisganga. Föstu- dagurinn langi: Cluðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11 f.h. Páskadagur: Hátíðarguðs- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 8 f.h. Barna- samkoma í Safnaðarheimilinu við Bjarnhíla- stig kl. 11 f.h. Annar páskadagur: (luðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 2 e.h. Ferming. Sóra Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall: Skírdagur: (luðsþjónusta og altarisganga í Kópavogskirkju kl. 20.30 sd. Kór öldutúnskólans i Hafnarfirði syngur. Föstudagurinn langi: (luðsþjónusta kl. 2 e.h. Páskadagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 2 e.h. (luðsþjónusta á Kópavogshæli kl. 4 e.h Annar páskadagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 f.h. Séra Árni Pálsson. Dómkirkjan: Skírdagur: Kl. 11 f.h. messa með altarisgöngu. Séra Hjalti (luðmundsson. Kl. 20.30 kirkjukvöld bræðrafélags Dómkirkj- unnar. Ræðumenn séra Hjalti (.uðmundsson. séra Óskar .1. Þorláksson. séra Jón Auðuns og séra Þórir Stephensen. Föstudagurinn langi: Kl. 11 f.h. messa án predikunar. Utanian sungin. Kristján Þ. Stephcnsen leikur á óbó Romanza eftir Carl Nielsen. Séra Þórir Stephensen. Kl. 21 orgeltónleikar Ragnar Björnssfin. Páskadagur: Kl. 8 f.h. hátiðar- messa. Séra Hjalti (luðmundsson. Kl. ll f.h. hátiðarmessa. Séra Þórir Stephensen. Kin- söngvarar í báðum messunum Klisabet Waage. Kolbrún Arngrimsdóttir og Benedikt Benediktsson. Annar páskadagur: Kl. 11 f.h. fermingarmessa. Séra Hjalti (luðmundsson. Kl. 2 e.h fermingarmessa séra Þórir Steph- ensen. Fíladelfiukirkjan: Skirdagur: Kl. 14 safnaðar- guðsþjónusta. Kl. 20 almenn guðsþjónusta. Föstudagurinn langi: Kl. 20 almenn guðsþjón- usta. Laugardaginn fyrir páska kl. 20 almenn guðsþjónusta. 1. og 2. páskadag almenn guðs- þjónsuta kl. 20. Kinar J. (líslason. Fella- og Hólasókn: Föstudagurinn langi: (luðs- þjónusta í Fellaskóla kl. 2 e.h. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 2 e.h. í Fellaskóla. Séra Hreinn Hjartarson. Neskirkja: Skridagur: Messa kl. 20.30. Séra Frank M. Halldórsson. Föstudagurínn langi: (luðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra (luðmundur Ósk- ar Olafsson. Páskadagur: (luðsþjónusta kl. 8 f.h. Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. Skírnarguðs- þjónusta kl. 4 e.h. Séra Frank M. Halldórs- son. (Juðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra (luðmundur Óskar Olafsson. Annar Páskadagur: Ferming- armessa kl. 11 f.h. Báðir prestarnir. (luðs- þjónusta kl. 2 e.h. Magnús (luðmundsson fyrrum prófastur í Ólafsvík. Hátoigskirkja: Skírdagur: Guðsþjónusta og alt- arisganga kl. 20.30. Séra Tómas Sveinsson. Föstudagurinn langi: Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Séra Tómas Sveinsson. Messa kl. 2 e.h. CJuðrún Ásmundsdóttir leikari predikar. Séra Arngrímur Jónsson. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8 f.h. Séra Tómas Sveinsson Messa kl. 2 e.h. Séra Arngrímur Jónsson. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 f.h. og kl. 2 e.h. Prestarnir. Keflavíkurkirkja: Skírdagur: Messa og altaris- ganga kl. 2 e.h. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 2 e.h. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- ustur kl. 8 f.h. og kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Mosfallsprestakali: Skírdagur: Kl. 20.30 messa að Reykjalundi altarisganga. Föstudagurinn langi: Messa að Víðinesi kl. 11 f.h. Páskadagur: Messa i Lágafellskirkju kl. 2 e.h. Annar páska- dagur: Messa í Mosfellskirkju kl. 1.30 e.h. Ferming. Birgir Ásgeirsson. Hallgrímskirkja: Skírdagur: Messa og altaris- ganga kl. 20.30. Séra Karl Sigurbjörnsson predikar. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11' f.h. Séra Karl Sigurbjörnsson. Messa kl. 2 e.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Páskadagur:Há- tíðarmessa kl. 8 f.h. Séra Ragnar Fjalar Lár- usson. Hátíðarmessa kl. 11 f.h. Séra Karl Sigurbjörnsson. Annar páskadagur: Mcssa kl. 11 f.h. Ferming og altarisganga. Sóknarprest- ar. Laugarneskirkja: Skírdagur: Kvöldguðsþjón- usta kl. 20.30 altarisganga. Föstudagurinn langi: Guösþjónusta kl. 14 e.h. Ástráður Sig- ursteindórsson skólastjóri predikar. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 f.h. Annar páskadagur: Guðsþjónusta kl. 10.30 f.h. Ferm- ing og altarisganga. Sóknarprestur. Bústaðakirkja: Skírdagur: Kvöldguðsþjónusta kl. 8.30. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 2 Páskadagur: Hátíðaguðs- þjónusta kl. 8 árdegis og kl. 2 síðdegis. Telpnakór Breiðagerðisskóla syngur. 2. páskadagur: Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 1.30. Barnagæzla er við allar messurnar. Sr. Ólafur Skúlason. Lnagholtsprestakall: Skírdagur: Altarisganga kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 f.h. Hátíðarguðsþjónusta kl. 2 e.h. Annar páskadagur: Ferming kl. 10.30 f.h. Þriðja í páskum Áítarisganga kl. 20.30. Séra Árelíus Nielsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Fostudagurinn langi: Föstumessa kl. 5 sd. með Litaníu séra Bjarna Þorsteinssonar Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8 f.h. Séra Kmil Björnsson. Heimatrúboðið, Óðinsgötu 6a Vakningarsamkoma á hverju kvöldi þessa viku, einnig páskadag og annan á páskum. Samkomurnar hefjast kl. 20.30. Brœðrafélag Dómkirkjunnar heldur árlegt kirkjukvöld sitt á skírdags- kvöld kl. 20 30 Kfnisskrá Kveðjustund sr. Hjalti Guð- mundsson dómkirkjuprestur. 1 einrúmi á skirdagskvöldi sr. Óskar J. Þorláksson fv. dómprófastur. Ofbeldi sr. Jón Auðuns fv. dómprófastur. Hið nána samfélag innan frumkristninnar sr. Þórir Stephensen dóm- kirkjuprestur. Ragnar Björnsson dómorgan- isti leikur á orgelið og Dómkirkjukórinn syngur. Allir velkomnir. Samkoma í Hörgshlið I kvöld kl. 8. Útivistarferðir Skírdagur 7/4 Moð Skerjafirði. skoðuð skel jalög. verð 300 kr. Föstud. 8/4 Grótta, Seítjarnarnesfjörur, verð 500 kr. Laugard. 9/4 Krnklingafjara, fjöruganga við Hvalfjörð með Friðrik Sigurbjörnssyni, verð 1200 kr, eða Esja, verð 1000 kr. Páskad. 10/4 Moö Viðeyjarsundi, verð 300 kr. 2. páskad. 11/4. Búrffll — Búrfellsgjá, upptök Hafnarfjarðar- hrauna; Leiðsögumaður Jón Jónsson, jarð- fræðingur, Verð 800 kr. Fararstjórar í ferðunum verða Einar Þ. Guðjohnsen og Kristján M. Baldursson. Brottför i allar ferðirnar kl. 13 frá B.S.I. vestanverðu. Frítt f. börn m. fullorðnum. Ferðafélag íslands Skírdagur kl. 13.00. 1. Gönguferð á Vífilsfell. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 800. 2. Þjórsá — Urriöafoss kl. 13.00. Stórkostlegar gjár og jakaborgir í fossinum. Fararstjórar: Davíð Ólafsson og Jónas Sigurþórsson, Egils- stöðum. Verð kr. 1500. Föstudagurínn langi kl. 10.30. Tröllafoss — Svínaskarð — Móskarðshnúkar — Kjós. Fararstjóri Hjálmar Guðmundsson. Verð kr. 1500. Föstudagurinn langi kl. 13.00. Gönguferð á Meðalfell. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 1200. Hvalfjarðareyri. Hugað að steinum og fl. m.a. baggalútum. Fararstjóri: Sigurður Kristins- son. Verð kr. 1200. Laugardagur kl. 13.00. Grímmansfell — Kötlugil — Bringur. Létt og hæg ganga. Fararstjóri: Einar Halldórsson. Verð kr. 1000. Páskadagur kl. 13.00. Fjöruferð. Vatnsleysuströnd. Gengið frá Kúagerði um Keilisnes að Staðarborg (gömul fjárborg). Fararstjóri: Kristinn Zophonfas- son. Verð kr. 1000. Mánudagur annar i páskum kl. 10.30. Þríhnúkar — Dauðadalahellar — Kaldársel. Hafið ljós með ykkur. Fararstjóri: Jörundur Guðmundsson. Verð kr. 1000. Annar í páskum kl. 13.00. pauðadalahellar—Valahnjúkar Hafið ljós með ykkur. Fararstjóri: Hjálmar Guðmund- son. Verð kr. 800. Allar ferðirnar eru farnar frá Umferðarmið- stöðinni að austanverðu; Farmiðar seldir við bílana. Allir velkomnir. Notum frídagana til útiveru. Ferðir Strœtisvagna Reykjavíkur um páskana 1977. Skírdagur: Akstur eins og á venjulegum sunnudegi. Föstudagurinn langi: Akstur hefst um kl. 13. Ekið samkvæmt sunnudagstimatöflu. Laugardagur: Akstur hefst á venjulegum tíma. Ekið samkvæmt venjulegri laugardags- tímatöflu. Páskadagur: Akstur hefst um kl. 13. Ekið samkvæmt sunnudagstimatöflu. Annar páskadagur: Akstur eins og á venjuleg- um sunnudegi. Opnunartími bensínstöðva yfir hátíðina I. april, skírdag, opið frá kl. 9.30-11.30. Opnað verður aftur kl. 13-18. 8. apríl, föstudaginn langa, lokað. 9. apríl, laugardag, opið eins og venjulega. 10. apríl, páskadagur, lokað. II. apríl, annar páskadagur, opið frá kl. 9.30- 11.30. Opnað verður aftur kl. 13-18. Selfossbíó: Opera leikur í kvöld miðvikudag. Annar í páskum: Hlógaröur: lokað. Stapi: Haukar leika til kl. 1 e.m. Festi: Lokað. Hvoll: Póker leika til kl. 1 e.m. Hótel Hverageröi: Lúdó og Stefán. Skemmtistaöir borgarínnar eru opnir til kl. 11.30 í kvöld, miðvikudag. Oðal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Sigtún: Árshátíð Iðnnemasambandsins. Mið- ar seldir við innganginn. Tónabœr: Diskótek. Aldurstakmark fædd 1961. Aðgangseyrir kr. 300. MUNIÐ NAFN- SKÍRTEININ. Opið verður frá kl. 20.30- 00.30. Skemmtistaðir borgarínnar eru opnir til kl 11.30 á laugardagskvöld. Glæsibœr: Stormar. Hótel Borg: Opið, engin tónlist. Hótel Saga: Lokað einkasamkvæmi í Súlnasal Grillið og Mímisbar opið til kl. 11.30. Klúbburinn: Dóminik og Kaktus. Leikhúskjallarínn: Lokað. Óöal: Diskótek Sesar: Diskótek.Sigtún: Lokað. Skiphóll: Lokað. Tónabær: Lokað. Skemmtistaöir borgarinnar oru opnir til kl. 1 e.m. annan i páskum. Glæsibær: Stormar. Hótel Borg: Opin,engin tónlist. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar Ingólfscafó: Gömlu dansarnir. Klúbburinn: Kaktus, Gosar og diskótek. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Lindarbær: Gömlu dansarnir Óðal: Diskótek. Sosar: Diskótek. Sigtún: Pónik, Einar, Ingibjörg og Ari. Skiphóll: Ásar. Tónabær: Diskótek. Aldurstakmark fædd 1961. Aðganseyrir 300 kr. MUNIÐ NAFN- SKÍRTEININ. Þórscafó: Hljómsveit hússins. Hátíðahljómleikar Pólýfónkórsins verða á skírdag, föstudaginn langa og laugar- dag fyrir páska í Háskólabíöi. Félagsvist í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði í kvöld. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Framh.af bls.29 Barngóð kona óskast til að gæta 5 ára drengs, helzt í Breiðholtinu. Uppl. í síma 76505. Blómaföndur. Lærið að meðhöndla blómin og skreyta með þeim. Lærið ræktun stofublóma og umhirðu þeirra. Ný námskeið að hefjast. Innritun og uppl. í síma 42303. Leiðbein- andi Magnús Guðmundsson. í Ýmislegt Flugáhugamenn. Óskum eftir að komast í kynni við flugáhugamenn sem hefðu áhuga á að vera í félagi um nýjan 4ra manna flugbát. Verð $40.000. Áhugamenn sendi nöfn sín í póst- hólf 245, Reykjavík. 1 Einkamál í Fertugur maður óskar eftir að kynnast góðri stúlku á aU'rin- um 24-36 ára með sambúð Ýyrir augum. má hafa með sér eitt barn. Á gott einbýlishús á fallegum og sólríkum stað. Tilboð sendist Dag- blaðinu merkt „40058“. I Tilkynningar i Tónlistarmenn. Nótur fyrir píanó, orgel, harmóníku, trompet, básúnu, horn, flautu, klarinett, fagott, óbó, fiðlu, lágfiðlu, selló, kontra- bassa, gítar, lútu, kór og einsöng,' pitt mesia urval bæj rins, mjög ódýrar. Krlend timarit, Hverfis- götu 50 v/Vatnsstig, sími 28035. Skákmenn. F.vlgizt með því sem er að gerast i skákheimin- um: Skák í USSR mánaðarlega 2.100 kr/árs áskrift. Skák Bulletin mánaðarléga, 2.550 kr/árs áskrift. Skák hálfsmánaðarlega. 2.250 kr./árs áskrift. "64“ vikulega 1500 kr. árs áskrift. Áskriftir sendar beint heim til áskrifenda, einnig lausasala. Krl- end timarit, Hverfisgötu 50 v/Vatnsstíg. s. 28035. Þjónusta I Vantar yður tónlist í samkvæmi? Erum með ferða- diskótek. Nánari upplýsingar í síma 86308 milli kl. 3 og 6 á dag- inn. Málningarvinna. Öll málningarvinna, flísalagnir og múrviðgerðir. Upplýsingar í síma 71580 eftirkl. 6e.h. Húsa- og húsgagnasmiður. Tökum að okkur viðgerðir og breytingar utan húss sem innan. Vönduð vinna. Hringið í fag- menn. Sími 32962 og 27641. Garðeigendur-trj áklipping. Rétt klipping tryggir fallegri gróður, fagmenn tryggja rétta Jrjáklippingu. Uppl. í síma 51033 eftir kl. 7. Sérhúsgögn Inga og Péturs. Öll þau húsgögn, sem yður vantar, smíðum við hér í Brautarholti 26, 2. hæð, eftir myndum eða hugmyndum yðar. Auk þess tökum við að okkur við- gerðir á húsgögnum. Sníðum nið- ur efni eftir máli, ef þér viljið reyna sjálf. Uppl. í síma 32761 og 72351. Húsdýraáburður til sölu. Dreift úr ef óskað er. umgengni. Sími 42002. Góð Ilúsdýraáburður. Ökum húsdýraáburði á lóðir. Odýr og góð jjjónusta. Uppl. i sima 28195. Púðauppsetning. Tiikum púðauppsetningar höfum margar gerðir af gömlu púðaupp- setningunum. Sýningarpúðar ' i búðinni, 12 litir af vönduðu flau- eli. Getum enn tekið fyrir páska.! Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garða- prýði, sími 71386. Sjónvarpseigendur ath. Tek að mér viðgerðir í heimahús- um á kvöldin, fljót og góð þjón- usta. Pantið í síma 86473 eftir kl. 5 á daginn. Þórður Sigurgeirsson, útvarpsvirkj ameistari. Tökum til uppsetningar klukkustrengi, veggteppi, dúka og alla handavinnu, sér meðferð á strekkingarstrengjum og berum jábyrgð á allri vinnu. Uppsetn- ingabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Garðeigendur athugið. Utvega húsdýraábúrð. Dreift ef óskað er. tek einjúg aó mér að helluleggja og lágá stéttir. Uppl. í. síma 26149 milli kl. 19 og 21. Húsdýraáburður til sölu. gott verð, dreift ef óskað er. Uppl. í síma 75678. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur gluggaviðgerðir, glerísetningar og alls konar inn- anhússbreytingar og viðgerðir. Uppl. í síma 26507. Moskvitch eigendur. Hef byrjað aftur Moskvitchvið- gerðir, tek einnig almennar við-, gerðir á öðrum teg. bifreiða. Góð' þjónusta. Bifreiða- og vélaþjón- ustan Dalshrauni 20, Hafnarfirði, Sími 52145. Bólstrun, simi 40467; Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, úrval af áklæðum. Uppl. í síma 40467. iGIerísetningar og jgluggaviðgerðir. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, kíttum upp, skiptum um brotnar rúður. Sími 12158. í Hreingerningar & Hreingerningar-Teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, stofnun- um o.fl. Margra ára reynsla. Uppl. í sima 36075. Hólmbræður. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og hús; gagnahreinsunar. Þvoum hansa- gluggatjöld. Sækjum, sendum. Pantið tíma í síma 19017. Hreingerningar-Teppahreinsun. íbúð á kr. 110 pr. fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund kr., gangur ca 2.200 á hæð , einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólm- bræðtrr. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stofnunum, vant og vandvirkt fólk Sími 71484 og 84017. yanir og vandvirkir menn. Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. Örugg og góð þjónusta. Jón, sími 26924. Hreingerningafélag Reykjavíkur. Teppahreinsun og hreingerning- ar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svq vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hreirn gerningin kostar. Sími 32118. ökukennsla Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818 — ökuskóli og öll prófgögn ásamt Iitmynd í öku- skírteinið ef óskað er. Helgi K. Sesselíusson, sími 81349. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni alla daga, ökuskóli og prófgögn. Kenni á Cortinu. Tímar. eftir samkomulagi. Greiðslukjör. Kjartan Þórólfsson, sími 33675. Lærið að aka nýrri Cortinu árg. '77. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guð’ brandur Bogason, sími 83326. Ökukennsla—Æfingatímar: Aðstoða við endurnýjun ökuskír- teinis, kenni á Allegro '17. öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Kenni á Mazda 818. Ökuskóli, öll prófgögn, ásamt lit- ntynd i ökuskírteinið, ef þess er' óskað. Hallfríður Stefánsdóttir. Sími 81349. Ökukennsla — Æfingatímar. Ath. kennslubifreið Peugeot 504 Grand Luxe. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Kennt alla daga. Friðrik Kjartansson. Sími 76560 eða 36057. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Sigurð- ur Þormar ökukennari. Símar 40769 og 71641 og 72214'."

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.