Dagblaðið - 06.04.1977, Side 34

Dagblaðið - 06.04.1977, Side 34
38 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. APRlL 1977.. ÚTVARPS- OG SJÓN VARPSDAGSKRÁ Miðvikudagur 6. apríl 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.50 Miðdegissagan: ,,Ben Húr" eftir Lews Wallace. Sigurbjörn Einarsson þýddi. Ástráður Sigursteindórsson les (11). 15.00 MiAdegistónleikar. 15.45 Vorverk í skrúðgörfium. Jón H. Björnsson garðarkitekt flytur þriðja erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Stóri Björn og litli Björn" eftir Halvor Floden. Frey- steinn Gunnarsson ísl. Gunnar Stefánsson byrjar lesturinn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Framhaldsskólinn. sundraAur eAa samrnmdur. Séra Guðmundur Sveins- son skólameistari flytur fyrsta erindið í flokknum: Sundraður framhalds- skóli. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Kristinn Hallsson syngur íslenrk lög. Árni Krist- jánsson leikur á pianó. b. „Drottinn, kenn þú mór aA telja daga mína". Sig- urður Ó. Pálsson skólastjóri gluggar í kver Gísla Gíslasonar í Hólshjáleigu; fyrri hluti. c. Gamalt fólk. Geirlaug Þorvaldsdóttir leikkona valdi til lestrar nokkur kvæði eftir Jón úr Vör og les ásamt Hjalta Rögnvaldssyni leikara. d. HaldiA til haga. Grímur M. Helgason cand. mag. talar um handrit. e. Kórsöngur: Ámesingakórinn í Reykja- vík syngur. Söngstjóri: Þuríður Páls- dóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdís" eftir Jón Bjömsson. Herdís Þorvaldsdóttir leikkona les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusólma (49). 22.25 Kvöidsagan: „Sögukaflar af sjálfum mór" eftir Matthías Jochumsson. Gils Guðmundsson les úr sjálfsævisögu skáldsinsog bréfum (17). 22.50 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 7. apríl Skírdagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Út- dráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Lótt morgunlög. 9.00 Fréttir. (10.10 Veðurfregnir). Morguntónleikar. a. „Kristur á Olíu- fjallinu", óratóría eftir Ludwig van Beethoven. Elizabeth Harwood, James King og Franz Crass syngur með söng- félaginu og sinfóníuhljómsveitinni í Vínarborg. Stjórnandi: Bernhard Klee. b. Fiðlukonsert í a-moll op. 53 eftir Antonín Dvorák. Edith Peine- menn og Tékkneska fílharmoníusveit- in leika; Peter Maag stj. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. Organleik- ari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 Á frívaktinni. Margrét Guðmunds- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Harpa DavíAs í helgidómum Eng- lands. Séra Sigurjón Guðjónsson fyrr- um prófastur flytur fyrra erindi sitt um sálmakveðskap Englendinga eftir siðaskipti. 15.00 MiAdegistónleikar: Fró 25. alþjóA- legu tónlistarkeppni þýzku útvarps- stöðvanna, sem haldin var í MUnchen sl. haust. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Dagskrórstjóri í klukkustund. Grétar Eiríksson tæknifræðingur ræður dag- skránni: 17.30 MiAaftanstónleikar. a. Sinfónía í g- • moll eftir Antonfn Fils. Kammer- sveitin í Prag leikur. b. Píanókonsert nr. 3 f F}s-dúr eftir John Field. Felicja Blumental og kammersveitin í Vín leika; Helmuf Froschauer stj. Tilkynningar. 18.45 Vpðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttif. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mól. Hclgi J. Halldórsson talar. 19.40 Semballeikur í utvarpssal: Helga Ingolfsdóttir loikur „Sixiéme Ordre" eftir Francois Couperin. 20.05 Leikrit: „Tuttugu mínútur meA engli" eftir Alexander Vampiloff. Þýðandinn, Árni Bergmann, flytur inngangsorð. Ix*i kst jóri Gísli Halldórsson. Per-1 sónur og leikendur: Khomútoff búfræðingur ..Guðmundu Pálsson Antsjúgín bílstjóri ..Jón Hjartarson Ugaroff afgreiðslustjóri ........... ...................Kjartan Rangrsson Basilskí fiðluleikari............... ..............Stcindór Hjörleifsson Stúpak verkfræðingur ............... ..................Sigurður Karlsson Faníastúdent ....................... ..........Ragnheiður Steindórsdóttir Vasjúta gangastúlka Sigriður Hagalín 20.50 Einsöngur í útvarpssal: Elísabet Erlingsdóttir syngur lög eftir Beet- hoven, Brahms og Sehubert. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á pianó. 21.15 Kvika. Steingerður Guðmunds- dóttir skáld les úr ljóðabók sinni. 21.30 Sellóleikur í útvarpssal: Gunnar Kvaran leikur Einleikssvítu nr. 2 i d- moll eftir Bach. 21.50 Úr íslenrku hómiliubókinni. Stefán Karlsson handritafræðingur les skír- dagspredikun frá 12. öld. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sögu- kaflar af sjólfum mór" eftir Matthías Jochumsson. Gils Guðmundsson les úr sjálfsævisögu skáldsins og bréfum (18). 22.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 8. apríl Föstudagurinn langi 8.00 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur Séra Þorbergur Kristjánsson. Organ- leikari: Guðmundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tónleikar. 13.30 Miskunna þú oss. Þóra Jónsdóttir flytur hugleiðingu á föstudaginn langa. 14.00 Útvarp fró Hóskólabíói: HótíAar- hljómleikar Pólýfónkórsins. Fyrri hluti 15.10 Þegar nunnumar ó Landakoti komu til íslands. Úr dagbókum systur Clementiu á árunum 1896—1933. Har- aldur Hannesson hagfræðingur minn- ist hennar í inngangsorðum og les þýðingu sína á minningarköflunum ásamt Sigurveigu Guðmundsdóttur húsfreyju í Hafnarfirði. Einnig flutt tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekin dagskró: „Sál vors lands var sólin hans". Áður útv. 3. október sl. Steindór Steindórs- son fyrrum skólameistari rekur sögu Ólafs Davíðssonar þjóðsagnasafnara og náttúrufræðings. Sigríður Schiöth og séra Bolli Gústafsson flytja efni um Ólaf og lesa úr ritum hans. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Stóri Björn og litli Bjöm" eftir Halvor Floden. Gunnar Stefánsson les (2). 17.50 MiAaftanstónleikar. a. Pierre Feit og Siegfried Behrend leika saman á óbó og gitar verk eftir Behrend, Tele- mann, Becker og Ibert. (Hljóðr. frá tónlistarhátíð i Altmúhltal i Þýzka- landf í fyrra). b. Hándel-kórinn í Berlin syngur nokkra andlega söngva. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. 19.20 „MaAurinn, sem borinn var til kon- ungs", leikritaflokkur um ævi Jesú Krists eftir Dorothy L. Sayers. Þýðandi Torfey Steinsdóttir. Leik- stjóri Benedikt Árnason. Ellefta leikrit Konungur þjáninganna. Tæknimenn: Friðrik Stefánsson og Hreinn Valdimarsson. Helztu leik- endur: Þorsteinn Gunnarsson, Gísli Halldórsson, Rúrik Haraldsson, Stein- unn Jóhannesdóttir, Pétur Einarsson, Jón Sigurbjörnsson, Gunnar Eyjólfs- son, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Helga Bachmann og Guðmundur Magnússon. 20.10 „Gráta, harma, glúpna, kvíAa". Úrsúla Ingólfsson leikur tilbrigðaverk eftir F'ranz Liszt og flytur hugleiðing- ar sínar um það. 20.35 Úr íslenrku hómilíubókinni. Stefán Karlsson handritafræðingur les pre- dikun á föstudaginn langa frá 12. öld. 20.50 „Paradí*", þóttur úr óratóríunni „FriAi á jörAu" eftir Björgvin Guðmundsson. F'lytjendur: Svala Nielsen, Sigurveig Hjaltested, Hákon Oddgeirsson, söngsveitin Fílharmonía og Sinfóníuhljómsveit Islands. Stjórn- andi Garðar Ccirtes. 21.30 Leiklistarþóttur í umsjá Sigurðar Pálssonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. LjóAaþóttur. Um- sjónarmaður: Óskar Halldórsson. I þættinum les Þorsteinn ö. Stephen- sen sálm Hallgríms Péturssonar „Allt eins og blómstrið eina“. 22.45 Fró hótíAarhljómleikum Pólýfónkórs- ins í Hóskólabíói fyrr um daginn; — síðasta verk efnisskrárinnar: Gloría eftir Francic Poulenc. Stjórnandi Ingólfur Guðbrandsson. (Flytjendur taldir með fyrri hluta efnisskrárinnar kl. 14,00). Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.20 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 9. apríl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15, 9.00 Og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Björnsdóttir heldur áfram lestri sög- unnar „Stráks á kúskinnsskóm“ eftir Gest Hannson (6). Tilkynningar kl. 9.00. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Bamatími kl. 11.00: KaupstaAirnir á íslandi: ísa- fjörður. Tíminn er f umsjá Ágústu Björnsdóttur, en Margrét Óskars- dóttir kennari á Isafirði sá um saman- tekt á blönduðu efni í þetta sinn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Á seyAi. Einar Örn Stefánsson stjórnar þættinum. 15.00 í tónsmiAjunni. Atli Heimir Sveins- son sér um þáttinn (21). 16.00 FréUir. 16.15 Veðurfregnir. Popphorn. Vignir Sveinsson kynnir. 17.30 Útvarpsleikrit barna og unglinga: „Lars Hinrik" eftir Walentin Chorell. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. Leik- stjóri Bríet Héðinsdóttir. Persónur og leikendur: Lars Hinrik/Stefán Jónsson. Eva/Kristín Jónsdóttir, Anna Soffía/Guðrún Ásmundsdóttir, stúlkur og drengir i sumarbúðum Helgi lljörvar, Sif Gunnarsdóttir. Jóhann Hreiðarsson, (íuðný Sigur- jónsdóttir og Hrafnhildur Guðmunds- dóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Gerningar. Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.10 Konsert fyrir 4 hom og hljómsveit efftir Robert Schumann. Georges Barbo- teu, Michel Berges, Daniel Dubar og Gilbert Coursier leika með Kammer- sveitinni í Saar; Karl Risténpart stj. 20.30 Fornar minjar og saga Vestri-byggAar ó Græniandi. Gísli Kristjánsson flytur ásamt Eddu Gísladóttur þýðingu sína og endursögn á bókarköflum eftir Jens Rosing; fjórði og síðasti þáttur. 21.00 Hljómskólamúsík. Guðmundur Gils- son kynnir. 21.30 Allt i grœnum sjó. Stolið Stælt Og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jörundi Guðmundssyni. Gestir þáttar- ins ókunnir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestri Passíusólma lýkur. Sigurkarl Stefánsson les 50. sálm. 22.30 Póskar aA morgni: Kvöldtónleikar. a. „La FolIia“, concerto grosso nr. 12 eftir Francesco Geminiani. Eugenc Ysaye-strengjasveitin leikur; Lola Bobesco stj. b. Sónata f Es-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Evelyn Barbirolli og Valda Aveling leika saman á óbó og sembal. c. Adagio úr fiðlukonsert nr. 1 f g-moll eftir Max Bruch. Igor Oistrakh og Fílharmoníu- sveit Lundúna leika; David Oistrakh stj. d. Rómansa fyrir horn og pfanó op. 67 eftir Camille Saint-Saéns. Barry Tuckwell og Vladímír Ashkenazý leika. e. Þættir úr þýzkri sálumessu eftir Johannes Brahms. Elisabeth Schwarzkopf, kór og hljómsveitin Ffl- harmonía í Lundúnum flytja. Stjórn- andi: Otto Klemperer. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 10. apríl Páskadagur 7.45 Klukknahringing. BJósaraseptett loikur sólmalög. 8.00 Messa í BústaAakirkju. Prestur: Séra Ólafur Skúlason dómprófastur. Organleikari: Birgir Ás Guðmunds- son. 9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Píanókonsert nr. 27 í B- dúr (K595) eftir Mozart. Wilhelm Backhaus og Fílharmoníusveitin í Vínarborg leika. Stjórnandi. Karl Böhm. b. Sinfónfa nr. 2 í C-dúr op. 61 eftir Schumann. Sinfóníuhljómsveitin í Cleveland leikur; George Szell stj. c. „Spænska hljómkviðan“ í d-moll fyrir fiðlu og hljómsveit op. 21 eftir Lalo. Itzhak Perlman og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika; André Previn stj. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Karl Sigurbjörnsson. Organleik- ari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnirog fréttir. Tónleikar. 13.10 „Fögnum og verum glaAir". Guðrún Guðlaugsdóttir talar við séra Jón Þor- varðsson, sem er nýhættur prestsþjón- ustu. 14.00 MiAdegistónléikar: „Elías", óratória op. 70 eftir Mendelssohn. Theo Adam, Elly Ameling, Annelies Burmeister, Peter Schreier o.fl. söngvarar flytja ásamt útvarpskórnum og Gewand- haushljómsveitinni f Leipzig. Stjórn- andi: Wolfgang Sawallisch. Kynnir Guðmundur Gilsson. 16.15 Veðurfregnir. Harpa DavíAs í helgi- dómum Englands. Séra Sigurjón Guð- jónsson fyrrum prófastur flytur síð- ara erindi sitt um sálmakveðskap Eng- lendinga eftir siðaskipti. 17.00 Barnatími: GuArún Birna Hannes- dóttir stjómar. Samfelld dagskrá úr Grimms-ævintýrum. M.a. les Árni Blandon ævintýrið „Skraddarann hugprúða" og Kári Þórsson ævintýrið um „Hérann og broddgöltinn". Einnig leikin þýzk lög. 18.00 MiAaftanstónleikar. a. ítölsk scre- naða eftir Hugo Wolf og Strengjasón- ata nr. 3 f C-dúr eftir Rossini. I Musici tónlistarflokkurinn leikur. b. Flautu- konsert i D-dúr eftir Haydn. Kurt Redel og Kammersveitin í Munchen leika; Hans Stadlmair stj. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. 19.20 „MaAurinn, sem borinn var til kon- ungs", leikritaflokkur um ævi Jesú Krists eftir Dorothy L. Sayers. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leik- stjóri: Benedikt Árnason. Tólfta og sfðasta leikrit: Konungurinn kemur til sinna. Helztu leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Gisli Halldórsson, Stein- unn Jóhannesdóttir, Margrét Guð- mundsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Jón Sigurbjörnsson, Róbert Arnfinnsson, Helga Bachmann og Guðmundur Magnússon. Tæknimenn F'riðrik Stefánsson og Hreinn Valdimarsson. 20.10 F"rá tónleikum Tónlistarfélagsins í Austurbæjarbíói 28. febr Jan Dobr?e- lewki fiAluleikari frá Frakklandi og GuA- mundur Jónsson píanóleikari leika: a. Partíta nr. 3 í E-dúr fyrir einleiksfiðlu eftir Bach. b. Sónata í G-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Ravel. 20.50 Þrjár stuttar ræður frá kirkjuvikunni á Akureyri i mar? (hljóðritaðar í Akur- eyrarkirkju). Ræðumenn: Jón Björns- son félagsmálastjóri, Guðríður Eiriks- dóttir húsmæðrakennari og Gunnar Rafn Jónsson læknir. 21.35 Balletttónlist. Sinfóníuhljömsveit Lundúna leikur ballettþætti eftir ýmsa höfunda. Richard Bonynge stjórnar. 22.15 Veðurfregnir. „SverA Guðs", smá- saga eftir Thomas Mann. Þorbjörg Bjarnar F’riðriksdóttir þýddi. Helgi Skúlason leikari les. 22.50 Kvöldhljómleikar. a. Sónata í F's-dúr fyrir klarínéttu og píanó op. 120 nr. 2 eftir Johannes Brahms. Gervase de Peyer og Daniel Barenboim leika. b. Kvintett f C-dúr op. 29 eftir Beet- hoven. F'élagar í Vfnaroktettinum leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 11. apríl Annar páskudagur 8.00 Morgunandakt. Ilerra Sigurbjörn F'inarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Létt morgunlög. 9.00 F'réttir. Hver er í símanum? Einar Karl Haraldsson og Vilhelm G. Krist- insson stjórna spjall- og spurninga- þætti í beinu sambandi við hlustendur á Patreksfirði. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. a. Obókonscrt i G-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Heins Holliger og félagar í Rfkis- hljómsveitinni í Dresden leika; Vittorio Negri stj. b. Mandólínkonsert i (J-dúr eftir Johann Nepomuk Hummel. André Saint-Cliver og kammersveit leika; Jean-Francois Paillard stj. 11.00 Messa í safnaAarheimili Grensás- Sóknar. Prestur: Séra Halldór S. Grön- dal. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. 12.15 Dagskráiii. Tönleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. 13.20 Flórens. F'riðrik Páll Jdnsson tók saman dagskrána, sem fjallar einkum um sögu borgarinnar og nafntogaða menn, sem þar áttu heima. Einnig flutt tónlist frá endurreisnartímanum. F'lytjendur auk F'riðriks Páls eru Pétur Björnsson og Unnur Hjaltadótt- ir. 14.05 Fágætar hljómplötur og sórstæAar. Svavar Ge.'tstekur saman þátt í tali og tónum í tilefni af aldarafmæli hljóð- ritunar Hann ræðir m.a. við ívar Helgason safnara. Harald Ólafsson út- gefanda og Hauk Morthens söngvara. 15.25 „ÞaA eðla fljóð gekk aðra stóð..." Þáttur um systurnar Hallbjörgu og Steinunni Bjarnadætur í umsjá Sól- veigar Halldórsdóttur og Viðars Eggertssonar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Upprisa Jesú. Benedikt Arnkelsson les bókarkafla eftir Bjarna Eyjólfs- son. 16.40 íslenrk einsöngslög. Jón Sigur- björnsson syngur lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Þórarin Jónsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 17.00 Bamatími: Gunnar Valdimarsson stjómar. Lesnar sögur eftir Erlu og Gunnar Valdimarsson, svo og ljóð og saga eftir Sigurð Júl. Jóhannesson. Lesarar með Gunnari: Helga Hjörvar og Klemenz Jónsson. Ennfremur leikur Þorsteinn Gauti Sigurðsson þrjú lög, og hljómsveitin Mánar leikur og syngur. 17.50 Stundarkom með Leonhardt semballeikara. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Tilkynningar. 19.30 Vísur Svantes. Hjörtur Pálsson segir frá bók og plötu Bennys Ander- sens, þýðir bókarkaflana og kynnir lögin á plötunni, sem Povl Dissing syngur. Þorbjörn Sigurðsson les þýðingu textanna i óbundnu máli. 20.10 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur þrjú íslenrk tónverk. Hljómsveitar- stjóri: Páll P. Pálsson. a. „Söguljóð" eftir Árna Björnsson. b. Svíta eftir Skúla Halldórsson. c. „Friðarkall" eftir Sigurð E. Garðarsson. 20.35 Yfirsöngur í MöArudal. Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur les úr ævi- sögu Stefáns Islandi, sem syngur Kirkjuaríuna eftir Stradella. 21.05 Chopin og Morart. Stephen Bishop leikur á píanó lög eftir F'réderic Chopin, — og Edith Mathis syngur lög eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Bernhard Klee leikur á pianó. 21.45 Á svölunum. Geirlaug Þorvalds- dóttir les ljóð eftir Þuriði Guðmunds- dóttur. 22.00 F'réttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. (23.55 F'réttir). 01.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 12. apríl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari (a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Hreinn Hjartarson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00. Sigrún Björnsdóttir heldur áfram sögunni „Strák á kúskinnsskóm" eftir Gest Hannson (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00 Mstislav Rostropovitsj og F'ilhar- moníusveitin i Leníngrad leika Selló- konsert í a-moll op. 129 eftir Schu- mann; Gennadí Roshdestvenský stj. / NBC-sinfóníuhljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 5 i d-moll op. 107 eftir Mendelssohn; Arturo Toscanini stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. Við vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Spjall frá Noregi. Ingólfur Mar- geirsson ræðir við tvö ung skáld. ís- lenzk. 15.00 MiAdegistónleikar. Karl Leister og Drolc-kvartettinn leika Kvintett í A- dúr fyrir klarinettu og strengjakvart- ett op. 146 eftir Max Reger. Sinfóníu- hljómsveit ungverska útvárpsins leikur „Dansa-svítu" í sex þáttum fyrir hljómsveit eftir Béla Bartók; György Lehel stj. 16.00 F'réttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Litli barnatíminn. F'innborg Scheving stjörnar tímanum. 17.50 Á hvitum reitum og svörtum. (iuð- mundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Frettaauki. Tilkvnningar. 19.35 Vinnumál. Arnmundur Baekman og Gunnar Fiydal lögfræðingar sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhann- esdóttir kvnmr. 20.50 Frá ýmsum hliAum. (iuðmundlll' AFni Stéfánsson og Hjálmar Arnason sjá um þáttinn. 21.30 Fagottkonsert eftir Johann Gottfried Múthel. Milan Turkovic og Eugene Ysaye-strengjasveitin leika; Bernhard Klee stj. 22.00 F'réttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Sögu- kaflar af sjálfum mór" eftir Matthías Jochumsson. Gils Guðmundsson les úr sjálfsævisögu skáldsins og bréfum (19). 22.40 Harmonikulög. Jo Basile og hljöm- sveit hans leika. 23.00 Á hljóAbergi. Þýzka skáldið Gode- hard Schramm les smásögu og ljóð, m.a. nýtt kvæði um Island. Þýzki sendikennarinn í Reykjavík, dr. phil. Egon Hitzler, kynnir höfundinn. 23.40 F'réttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 13. apríl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. F'réttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Sigrún Björnsdóttir les framhald sögunnar „Stráks á kú- skinnsskóm" eftir Gest Hannson (8). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. „Homsteinar hárra sala" kl. 10.25: Séra Helgi Tryggvason flytur fyrsta erindi sitt af fimm. 10.50 Kirkjutónlist. Morguntónleikar kl. 11.00: Yehudi Menuhin og Robert Levin leika Sónötu I g-moll fyrir fiðlu og píanó op. 13 eftir Grieg / Clifford Curzon og Filharmonfukvartettinn I Vínarborg leika Píanókvintett í A-dúr op. 81 eftir Dvorák. 12.00 Dagksráin. Tónleikar. Tilkýnning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „Ben Húr" efftir Lowis Wallace. Sigurbjörn Einarsson þýddi. Ástráður Sigursteindórsson les (12). 15.00 MiAdegistónleikar. 15.45 Vor í skrúAgörAum. Jón H. Björns- son garðarkitekt flytur fjórða erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Stóri Bjöm og litli Bjöm" eftir Halvor Floden. Gunnar Stefánsson les (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Rannsóknir í straumfræAi. Jónas Elíasson prófessor flytur tólfta erindi flokksins um rannsóknir í verkfræði- og raunvísindadeild háskólans. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Eygló Viktorsdóttir syngur íslenrk lög. Fritz Weisshappel leikur á píanó. b. „Drottinn, kenn þú mór aö telja daga mína". Sigurður Ó. Pálsson gluggar aftur i kver Gisla Gíslasonar í Hólshjá- leigu. C. KvæAi eftir Kristján frá Djúpa- læk. Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona les. d. SungiA og kveAiA. Þáttur um þjóðlög og alþýðutónlist í umsjá Njáls Sigurðssonar. e. LjósiA í Lyngeyjarklettinum. Bergsveinn Skúla- son skráði eftir frásögn Gísla E. Jóhannssonar. Bryndís Sigurðardóttir les. f. Kórsöngur: AlþýAukórinn syngur íslenrk þjóAlög í útsetningu Jónasar Tómassonar og Hallgríms Helgasonar, sem stjórnar kórnum. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdís" eftir Jón Bjömsson. Herdís Þorvaldsdóttir leikkonales (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Handknattleikslýsing frá Laugardalshöll. Bjarni Felixson segir frá keppni Fram og Víkings ann- ars vegar og IR og Hauka hins vegar. 22.35 Kvöldsagan: „Sögukaflar af sjálfum mór" eftir Matthías Jochumsson Gils Guðmundsson les úr sjálfsævisögu hans og bréfum (20). 22.55 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 14. apríl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Sigrún Björnsdóttir heldur áfram sögunni „Strák á kú- skinnsskóm" eftir Gest Hannson (9). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Viö sjóinn kl. 10.25: Anna Bjarnadóttir les bókar- kafla um föður sinn, Bjarna Sæmundsson fiskifræðing. Einnig flutt ljóð Arnar Arnarsonar „Grind- víkingur" og lag Sigvalda Kaldalóns. Morguntónloikar kl. 11.00: Archiv tón- listarflokkúrinn leikur Hljömsveitar- kvartett i F'-dúr op. 4 nr. 4 eftir Carl Stamitz og Sinfóníu i G-dúreftir Ignaz Holzbauer; Wolfgang Hóffmann stj. / Jörg-Demus leikur á píanó Partítu nr. 6 i e-moll eftir Bach. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Á frivaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Hugsum um þaA; — niundi þáttur. Andrea Þórðardóttir og Gisli Helgason ræða við Geir Vilhjálmsson um Rannsóknarstofnun vitundarinn- ar og aðferðir mannsins til að þekkja sjálfan sig. 15.00 MiAdegistónleikar. 16.00 F’réttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Saga bannlaganna, erindi eftir GuA- jón B. GuAlaugsson. Þulur flvtur. 17.00 Tónleikar. 17.30 LagiA min. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.