Dagblaðið - 12.04.1977, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 12.04.1977, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1977 Regína — viltu einræði í umræðum um elliheimilismál? Ólina Hlifarsdóttir Neskaup- stað skrifar: Ösköp kom það illa við þig, Regína, að þér skyldi vera and- mælt. Það skyldi þó aldrei vera þú, sem vilt hafa hlutina eins og í Rússlandi, að minnsta kosti viltu hafa algjört einræði í um- ræðunt um þessi elliheimilis- mál. Nei, sem betur fer búum við í lýðræðislandi og hvort sem þér líkar betur eða verr þá hef ég fullt frelsi til þess að segja mína nteiningu. Damia, ef þú vilt orða það svo, eftir minni dómgreind, og það hef ég hugsað mér að gera hér eftir sem hingað til, þau mál sem koma upp í kringum mig og ég hef áhuga á. Ég þakka upp- fræðsluna um breytinguna á Norðfjarðarveginum, sem er þó ekki alls kostar rétt eftir því sem ég bezt veit, því að ekki liggur fyrir samþykkt um þann veg enn. Þó svo væri gæti ég bezt trúað að þú værir löngu ellidauð á elliheimilinu áður en sá vegur kemur. þvi fyrst á vist að breikka þann veg sem fyrir er nær húsinu hans Bóasar bróður þíns og eins þann sem liggur fyrir norðan það, svo stóra lóðin minnkar ört. Það væri rétt að láta þess getió hér, fyrir þá sem ekki þekkja til, að þetta hús, Botnabraut 3a, sem Regina og fylgifiskar hennar eru að berjast fyrir að gera að elliheimili er eign brottflutts bróður Regínu og hefur staðið autt. Það er því kannski eðli- legt að henni svíði undan af- skiptasemi minni. Þú segist vera fréttaritari og nteð slolti. Auðvitað segir þú frá þessunt fréttum að bæjar- stjóri og forseti bæjarstj. hafi sagt af sér störfum. En þá spyr ég: Af hverju sagðir þú ekki alla söguna um fundinn? Af hverju dróstu það undan að Kristmann Jónsson bar þar fram tillögu þess efnis, að feng- in yrði dómkvödd nefnd til að meta húseignina að Botnabraut 3a og að þessi tillaga Krist- manns var felld. Kom það sér svona illa fyrir þá sem vildu kaupa þetta hús að sanngjarnt mat færi fram á þvi? Þú sem segist vilja að hver og einn ábyrgur maður sem taki virðist vera yfir því að geta kallazt fréttamaður þess? Svo vil ég vitna í grein Guðnýjar Stefánsdóttur Eski- firði í DB 28.3. þar sem hún svona lítið til þeirra sem þú ert að skrifa um? Ég ráðlegg þér að kynna þér bara störf hans, þá hlýturðu að komast að raun um 'hvort hann hefur þurft að leita aðstoðar annarra um dagana -UMBOÐIÐ Bjóöum HILTI-naglabyssur DX35010skota naglabyssa til að festa upp 1 ” til IV" lista ístein ogjárn. DX 400 byssa sem tekur allar venjulegargeröir af HILTI-nöglum ogboltum. DX 600 byssa sem tekur upp í 10 mm svera bolta, ætluö tilþyngri festinga. 10 skota byssa, sérstaklega ætluö til aö festa aluminíum og bárujám í stálgrindarhús. ■höggborvélar TE17 höggborvél sem tekur upp í20mm bor, sérstaklega heppileg til aöbora fyrír múrboltum ogað bora fyrír festingum undirofna. TE60 höggborvél sem tekur upp i2 V” svera bora og ýmsargerðir af fleygum. Hið umdeilda hús undir elliheimili Eskfirðinga sést hér t.h. á myndinni. Bílskúr þess er næsta hús t.v. að sér viss verkefni ljúki þeim á heiðarlegan og lýðræðislegan hátt og átt þar við Jóhann, Kristmann og Vögg. En segðu mér, gerir þú ekki sömu kröfur til sjálfrar þín, eða telur þú fréttaflutning þinn af þessum umrædda fundi heiðarlegan og iýðræðislegan? Það geri ég ekki. Skyldi Dagblaðið gera það? Skyldi það vera jafnstolt af þér sem fréttamanni og þú segist vilja opna augu lands- manna að Eskfirðingar séu ekki jafndjúpt sokknir [ slúðri og þú og lýsir því yfir að sum skrif þín séu hrein og bein fjar- stæða. Oft illviljaðar kjaftasög- ur. Þú spyrð hvort Jóhann Klausen hafi beðið mig um aðstoð. Aumingja Regína. Ertu nýflutt á Eskifjörð? Þekkirðu eða hvort hann hefur veitt öðrum aðstoð sína. Láttu svo bara verkin tala, þvi að af þeim færðu bezta svarið. Yfír 2000 bílar aka með Þessi vióurkertning er aðeins veitt einum . aðila ir hvert fyrir ^ Iramurskarandi laskni nýjung. I I J ó Islandi í da cj^f Platínulausa transistor kveikjan gefur m.a.: Betra start - Mun öruggari og þýðari gangur á káldri vél - Sneggra viðbragð Þessar niöurstöður komu m.a. anakönnun hérlendis. fram í hlutlausri skoð- Viðgerðar- og varahlutaþjónusta. Hilti-verksmiðjon er með ollar tegundir af Hilti-vörum i tollvörugeymsiu sem tryggir það að óvallt verður til það sem þarf í tcekin. Hilti-vcrksmiðjan skiptir ó gömlum Hilti-byssum og í nýjum með því að veita þeim sem eiga gömul Hilti-tœki 70% afslótt af innkaupsverði nýju tœkjanna. Vegna hagstœðra samninga við Hilti-verksmiðjurnar iœkkar ollt verð ó öllum Hilti-vörum. Örugg róðleggingarþjónusta um ollo festingarmöguleika sem framkvcema mó með Hilti-verkfœrum. -umboðiðogþjónusta Arniúla 211 — Síml 81565 or 74925 á kvöldin. Þegar haft er i huga að snertifletir á platinum fara ört versnandi, allt frá fyrsta degi isetningar, þá hlýtur að vera eftirsóknarvert að geta haldið bezta ástandi óbreyttu. i LUMENITION eru engar platínur og þar er þvi alltaf bezta ástand fyrir hendi. Vegna núningsslits fer platínubilið auk þess minnkandi, en það veldur seink- un á kveikjutíma og slappara viðbragði. ★ STAÐREYND: Slæmtástandá platin- vélar geta haft slfpunargalla á um er algengasta orsök þess að vélin , kveikjuknöstum. fer ekki i gang, sem oft hefur i för ^; STAÐREYND: Slit eða gallar á með sér aðkeyptan akstur og vinnu- kveikjuknöstum hafa engin áhrif á tap. gang vélarinnar með notkun TBTSTAÐREYND: Missmiði eða slit á Lumenition. Jafnvel minni háttar slit kveikjuknöstum, svo og slitnar á fóðringum hefur ekki truflandi kveikjufóðringar, hafa mjög truflandi áhrif. áhrif á gang vélarinnar. Jafnvel nýjar STAÐREYND: Lumenition kveikju- búnaður er ónæmur gagnvart raka. Leitið frekari upplýsinga hjá okkur eða spyrjið ein- hverja af þeim hundruðum bileigenda, sem þegar aka með þessum búnaði, um reynslu þeirra. Einkaumboö á Islandi: HABERG h£ Skeifunní 3e-Simi 3‘33*4S Til lesenda Enn einu sinni þurfum við að minna þá á, sem send.a okkur linu, að hafa tulft nafn og heimilisfang éðfi simanúmer með bréfumsin um. Nú er svo komið að við höfum hér á ritstjórninni alls konar bréf frá Jónum og Guðmundum, en það er bara ekki nóg. Ef þið viljið að greinar yjtkar birtist þá verður fullt nafn og heimilisfang að fylgja. Hægt er að skrifa undir dulnefni, ef þess er óskað sérstaklega. Þeir, sem hafa ékkl séð greinar sínar hér á sfðunutti, vha hér með ástæAUna. Hringiðísma 83322 kl. 13-15 eóaskrifið Spurningar til Hitaveitu Suðurnesja Gísli Wium.Sandgerði, skrifar: „Ég vil beina þeirri fýrir- spurn til stjórnar Hitaveitu Suðurnesja, hvort hún ætli ekki að svara þeirri gagnrýni, sem fram kom í seinustu kjallaragrein minni i Dag- blaðinu og gera það opinber- lega, svo að almenningur skilji svarið? Hvernig ætlar stjórnar- formaður Hitaveitu Suðurnesja að segja fólki, að ekki sé hægt að selja vatnið um mæli, á sama tíma og hann er að útvega frystihúsaeigendum í Keflavík mæli fyrir kalda vatnið?"

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.