Dagblaðið - 12.04.1977, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 12.04.1977, Blaðsíða 23
DACiBLAÐIÐ. ÞHIÐ.IUDACUK 12. APKÍL 1977. 27 í DAGBLADID ER SMÁAUGLÝSINGABLADIÐ >> SÍMI27022 ÞVERHOLTI 2 —- 'íá Til sölu happdrættisvinningur, sólarferð, selst með afslætti. Uppl. í sima 41535 eftir kl.2. Lítill kæliskápur til sölu, viðarklæádur og lítið not- aður. Uppl. i sima 41953 eftir kl. 19. Til sölu Bing og Gröndal alþingishátíðar- platti og einnig Konunglegi Odd- fellow 1897-1922. Uppl. í sima 37988 eftir kl. 6. Tii sölu Körting Tuner, Pioneer SA 7100, 2x35 v. stereomagnari og nýlegur, léttur barnavagn. Tækifærisverð. Sími 73437. Hvítt Philips sjónvarp 23“, AEG ísskápur 310 lítra (40 lítra frystir), sporöskjulaga borð og fjórir pinnastólar til sölu. Simi 30001. Til sölu Indesit þvottavél, Super Scope magnari og tveir hátalarar, lítið Nordmende sjónvarp, lítið borð- stofuborð, sófaborð, tveir stólar og burðarrúm. Uppl. í síma 44682. Baðker. Til sölu ný og lítið gölluð baðker á mjög góðu verði. Uppl. í síma 82586. Húsdýraáburður til sölu. Góð umgengni. Uppl. í síma 84972 og 81793. Seljum og sögum niður : spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur ýmiss konar sérsmíði. Stílhús- gögn hf. Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 44600. Bíleigendur-Iðnaðarmenn. Topplyklasett (brotaábyrgð), höggskrúfjárn, skrúfstykki, öfug- uggasett, boddiklippur, bremsu- dæluslíparar, cylinderslíparar, radiolóðboltar, lóðbyssur, átaks- mælar, rennimál, kveikjubyssur, fóðringaúrrek, þjöppumælar, mótorloftdælur, slípisteinar, verkstæðisryksugur, borvélavír- burstar, splittatengur, afdráttar-; klær, borvélar, borvélafylgihlut-' ir, borvélasett, slípirokkar, hristi- slíparar, bandslípivélar, hand- hjólsagir, handfræsarar, dráttar- kúlur, kúlutengi, dráttarbeisli (í Bronco o.fl.), bílaverkfæraúr- val. Ingþór, Ármúla. S. 84845. , Oskastkeypt Vel með farinn djúpsteikingarpottur óskast. Uppl. í síma 86022 eftir kl. 5. Steypuhrærivél óskast keypt, ca 100 til 200 1, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 30322 á kvöldin í 73345. 1 Verzlun i Fisksalar—Mötuneyti. Hef til sölu nýjar og saltaðar gell- ur. Uppl. í síma 94-1270 eftir kl. 19. Stereosegulbönd í bíla, fyrir kassettur og átta rása spól- ur. Úrval bílahátalara, bílaloft- net, töskur og hylki fyrir kassett- ur og átta rása spólur, músíkkass- ettur og átta rása spólur. Gott úrval. F. Björnsson, Radíóverzlun Bergþórugötu 2, sími 23889. Harðfiskur. Seljum ýsu/steinbít, marineraða sild, kryddsíld. Opið alla daga. Hjallfiskur h/f, Hafnarbraut 6, Kóp. Sími 40170. i ínnrcttingar. Smíðum eldhúsinnréttingar, fata- skápa, innihurðir o.fl. Gerum teikningar og föst tilboð. Leggj- um áherzlu á að gera viðskipta- vini okkar ánægða. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Árfell hf. Súð- arvogi 28-30. Árni B. Guðjónsson húsgagnasmíðameistari. Sími 84630. /^ÚÞér ættuð að vera varkár í að setja fram ákærur á hendur fólki! ( Ef þér ætlið að ákæra ' etnhvern fyrir að stela eplum úr garðinum yðar.... -------V '^þáfyndist mér að þér ættuð að hafa staðfestan grun um , aðsvosé..! ANTIK. Borðstofuhúsgögn, sófasett, bóka- hillur, borð, stólar, sjónvörp. Úr-j val af gjafavörum. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6, sími 20290. Margar gerðir ferðaviðtækja, þar á meðal ódýru Astrad transistortækin. Kassettu- segulbönd, með og án útvarps. Stereoheyrnartól. Töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur. Músíkkassettur, átta rása spólur og hljómplötur, íslenzkar óg erlendar. F. Björnsson radíóverzlun Bergþórugötu 2, sími 23889. Lopi. 3ja þráða plötulopi, ÍT) litir, Prjónað beint af plötu. Magnaf-. sláttur. Póstsendum. Opið 1-5.30. Ullarverksmiðjan Súðarvogi 4. Sími 30581. lúdóbúningur til sölu. Uppl. í síma 41993. Halló dömur! Stórglæsileg nýtízku pils til sölu úr terelyne, flaueli og denim. Mikið litaúrval. Ennfremur síð samkvæmispils í öllum stærðum. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. í síma 23662, Útsala—Útsala—Útsala. Buxur, peysur, skyrtur, bútar og margt fleira. Buxna- og bútamark- aðurinn, Skúlagötu 26. Kiffill óskast, 222 eða 243 cal. Til sölu á sama stað YVinchester haglabyssa, 5 skota, lítið notuð. Uppl. i sima 93-7467 eftir kl. 19. 1 Fyrir ungbörn ii Blár Swallow kerruvagn, stærri gerð, til sölu, verð kr. 19.000. Uppl. i síma 40996. Til sölu barnarúm, krómað, ný dýna fylg- ir, einnig barnavagga með áklæði. Uppl. i síma 20409. Til sölu vel með farið burðarrúm. Uppl. síma 24629. Óskum eftir að kaupa notaðan Sími 12074. kerruvagn. Óskum eftir að kaupa vel með farinn barnavagn. Uppl. í síma 20524. I Til bygginga 8 Notað timbur; 500 uppistöður, 1,5-2,5 m, og 200 fm af 1x6 óskast. Uppl. í sima 73355 eftir kl. 7 á kvöldin. I Vetrarvörur 8 Vil kaupa nýlegan Yamaha vélsleða 30 ha. Til greina koma skipti og milli- gjöf á vel með förnum'MF vél- sieða árgerð 1973. Uppl. í síma 83209 eftir kl. 18. Til sölu eru Blizzard skíði og stafir, 180 cm að lengd, með Look GT öryggisbind- ingum og Tirola öryggisbremsum. Uppl. í síma 84547 milli kl. 5 og 7. Reimaðir skíðaskór óskast nr. 39-40. Sími 71749. Heimilistæki I Bannmax ísskápur til sölu, verð kr. 20.000. Uppl. að Fannarfelli 4, 2. hæð miðíbúð eft- ir kl. 18. Notaður ísskápur til sölu. Uppl. í síma 23346 eftir kl. 17. Til sölu Rafha eldavél, verð kr. 25.000. Uppl. milli kl. 18 og 19 í sima 75868. I Húsgögn Til sölu •vel með farið hjónarúm með dýnu og náttborðum, einnig sófasett. Uppl. í sima 35449. Tveir Kokokko stólar til sölu. Uppl. i síma 41696. Hjónarúm. Til sölu sem nýtt hjónarúm með nýjum springdýnum, laus nátt- borð, hnota og eik (antik). Mikill afsláttur, greiðsluskllmálar. Uppl. í síma 75893. Nýleg mjög vel með farin, glæsileg dönsk, palesander hjónarúm með dýnum og áföstum náttborðum ásamt kommóðu til sölu á hálfvirði. Uppl. í síma 13721. Veggskápar og sófaborð til sölu á góðu verði. Uppl. i síma 28673 eftir kl. 19. 1 Sjónvörp Ferguson sjónvarpstæki til sölu, 20 tommur. Uppl. i síma 32824 eftir kl. 20.30. Til sölu 14" Nordmende sjónvarpstæki, svarthvítt, rétt rúmlega ársgam- alt. Á sama stað óskast lítill is- skápur. Uppl. 1 síma 38842 milli kl. 20 og22. Nordmende Imperator sjónvarp til sölu. Verð kr. 65.000. Uppl. í síma 53767 eftir kl. 19. g Hljómtæki 8 Hornið auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu, aðeins 8% sölulaun. ,Opið alla daga frá 10-6 og laugar- tlaga 10-2. Hornið, Hafnarstræti 22, sími 20488. Póstsendum í kröf- um um allt land. Ödýrar stereosamstæður frá F’idelity Radio Englandi: Sam- byggður útvarpsmagnari með F’M stereo, LW, MW plötuspilari og segulband. Verð með hátölurum kr. 91.590 og 111.590,- Sambyggð- ur- útvarpsmagnari með F’M stereo, LW, MW plötuspilari verð með hátölurum kr. 63.158. Sam- byggður magnari og plötuspilari, verð með hátölurum kr. 44.713. F’. Björnsson radíóverzlun Berg- þórugötu 2, sími 23889. Hljómbær auglýsir: Tökum hljómtæki og hljóðfæri i umboðssölu. Opið alla daga frá 10 til 7 og laugar- daga frá kl. 10 til 2. Hljómbær Hverfisgötu 108, sínti 24610. Póst- sendum i kröfu um allt land. Var- izt eftirlikingar. Til sölu Pioneer segulbandstæki RT Uppl. eftir kl. 17 í síma 50733. 71. I Hljóðfæri 8 Harmóníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar harmón- íkur af öllum stærðum. Póstsendi um land allt. Guðni S. Guðnason, sími 26386 eftir hádegi á daginn. Hljómlistarmenn. Til sölu 100 vatta Selmer bassa- græjur, Hoffner rafmagnsgítar og Sennheiser míkrafónn. Uppl. í síma 22960 eftir kl. 20. Til sölu Yamaha rafmagnsorgel af gerð- inni B2R, sem nýtt. Hagstætt verð. Uppl. í sima 41734 eftir kl. 7. Trommusett. Vil kaupa notað trommusett allt að 100 þúsund. Uppl. í síma 26999 og 81776. Hef til solu Gretch trommusett ásamt simböl- um, töskum, stól og öðrum fylgi- hlutum. Hagstæð kjör. Uppl. eftir kl. 7 í síma 94-7639. Ludwig trommusett til sölu á 250 þús., með góðum skilmálum ef samið er strax. Uppl. ísfma 94-7713. Harmóníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar har- móníkur af öllum stærðum. Póst-, sendi um land allt. Guðni S. Guðnason, sími 26386 eftir hádegi á daginn. 1 Ljósmyndun 8 Til sölu 1.200 m linsa, 70-230 mm f4, 5, kr. 40.000, 2.400 mm linsa f.6,3, kr. 20.000, þurrkari kr. 8000 og trompet kr. 18.000. Uppl. í síma 25997. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningavélar og^ polaroid vélar. Kaupum vel með farnar 8 mrn filmur. Uppl. í síma 23479'(Ægir).

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.