Dagblaðið - 12.04.1977, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 12.04.1977, Blaðsíða 11
l)A(SBLAt)It). I>K1Ð.IUI)A(IUK 12. Al’KÍI, 1977. 11 4t Það er vatnið sem takmarkar framkvæmdirnar í Súdan. Ekki einu sinni vatnsmagn Nílar hrekkur til. Jongleiskurðinn verða gerðar í samráði við Egypta. Auk þeirra mun svo verða kostað miklum fjárhæðum til aðstoðar verk- fræði- og verktakafyrirtækja í Hollandi, Frakklandi og ann- arra Evrópuríkja. Skurðurinn á að ná frá Jon- glei til Malakal og verður tæp- lega 40 km langur. Náist tilætl- aður árangur munu fjögur þúsund milljónir kúbikmetra af vatni streyma um hann til Nílar. Tappa á af mýrarflákanum um 20 milljónum kúbikmetra af vatni á dag. Stór hluti af flákanum verður þannig þurrk- aður upp og á að notast sem landbúnaðarland. Til þess verður sérstakur áveitu- skurður og áveitukerfi komið fyrir. Mótmœli •Jungleiskurðurinn er tákn- hlaða útað dyrum í Klúbbnum og kokkurinn á Hótel Holti löngu farinn í háttinn og allt annað bannað. Þannig er haldið við andlegum hreinleika þjóðaripnar. Einhver hnykkur virðist samt hafa komizt á þann hreina náttúruleika, þegar vatt sér í það náungi nokkur með þeirri alræmdu frekju, sem svo margir þeirra, er komast í valdastóla hér, telja sér skylt að verða gripnir hafi hún ekki þegar búið með þeim áður, að banna í einu vetfangi sölu allra vínfanga í landinu. Var það í þann mund sem björtustu mála- miðlarar þjóðarinnar sátu á rökstólum um nýja kjarasamn- inga. Sögðu sumir, að hið skyndilega hernaðarástand hafi verið sett yfir þjóðina svo að hún færi ekki öll á eitt allsherj- arkauphækkunarfyllirí. Aðrir sögðu þó, að allt hafi stefnt 1 þá átt, að hinir björtu heilar væru að verða býsna góðglaðir, og því hafi þurft að grípa í taumana til þess að samningar mættu takast. Ber fyrri kosturinn ekki merki um virðingu fyrir ís- lenzkri alþýðu, né heldur sá síðari, þá er öll þjóðin væri látin gjalda þess að foringjar hennar hafi ekki kunnað sér hóf í drykkju og samningum, sem sýnir svo aftur á móti í hnotskurn áfengismenningu þjóðarinnar. Og sjálfur verkn- aðurinn var auðvitað i alla staði dæmigerð valdahrokagerð og í takt við þá meðhöndlun og handahófskennd, sem beitt er í áfengismálum landsins. En þjóðin situr hnípin undir þessu í sínu frjálsa samfélagi. Reisn? 1 kjölfar slíkra uppákoma svífa auðvitað aðrir hugsjóna- menn að og vilja bæta um betur með nýjum tillögum: Hinum sérstaka hluta þegnanna, sem haldinn er þeim óhreinindum rænn fyrir þróunina í Súdan. Rætt er um fasta bústaði fyrir hirðingjana í suðri, betra líf, að hefta mal.aríu og aðra sjúk- dóma, gríðarstór landsvæði sem brotin verða til ræktunar, betri samgöngur: arabiskan-afrískan hlekk. En gagnrýnin er einnig fyrir hendi: Umhverfisvandamálin eru alls ekki fullkönnuð. Hversu mikil úrkoma yfir Afríku tapast við þessar fram- kvæmdir? Og hvaða svæði verða verst úti? Munu íbúar þessa svæðis, eins og til dæmis Dinkarnir, átta sig á þessari gjörbyltingu í hirðingjalífi þeirra? Arið 1974 urðu miklar óeirðir í borginni Juba sunnan skurðar- ins. Stúdentar og ungmenni brenndu stjórnarbyggingar og bifreiðar. Tveir þeirra létu lífið og hundruð voru sett í fangelsi. Kjallarinn ■ r Olafur Mixa að hafa gaman af vínfagnaði, skyldi héðan í frá vera skylt að ganga með sérstök persónuskil- ríki, sem í yrði skráð öll öl- ferilssaga hvers og eins. Skyldi því framvísað til stúderingar, stimplunar og kvitteringar þeirra sérstöku skattheimtu- manna, sem afhenda vínföng við feikilegu sektarverði. Ætli synir norrænna höfðingja geri sér fyllilega grein fyrir því, hve váleg tilhneiging liggur hér til grundvallar? Það er þrátt fyrir allt ekki að ófyrirsynju, að þurrkað sé rykið af hugtökun- um frelsi og reisn, þegar í um- ræðum um áfengismál skjóta upp kollinum jafnótrúlegar áráttur og þessar. Svíar eins og við Allt bjórbannið er auðvitað af svipuðum toga spunnið, skoðað í samhengi við lubba- mennsku íslenzks afþreyingar- lífs, alla skinhelgina í áfengis- Stephem Lam, þingmaður í hér- aðsþinginu, var dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir gagnrýni á framkvæmdunum. Hann var út- hrópaður sem óróaseggur og sat inni í eitt og hálft ár áður en Numeiri forseti náðaði hann. Orsakir dómsins voru þær að hann hafði farið fram á það að fá upplýsingar um umhverfis- leg vandamál sem af fram- kvæmdunum kynnu að hljótast og að gagnrýni hans hefði komið óeirðunum af stað. En aðalástæðan fyrir óeirð- unum er nú talin hafa verið sá orðrómur að Egyptar ætluðu að búsetja sig meðfram skurðin- um og rækta þar allt landið. Mikið fjórmagn Það þarf mikið fjármagn til reglugerðum, handahófskennd- ina, ríkiseinokunina og okursöl- una, sem bitnar auðvitað með hrikalegustum hætti á fjöl- skyldum þeirra, sem eiga við áfengisvandamál að stríða og hætta því síðast drykkjunni, hversu há, sem skattheimtan er. Eða ætli margir hafi gefið því gaum, hve mörg af helztu glæpamálum undanfarandi mánuða hafa átt rætur að rekja til heimskulegrar umfjöllunar áfengismála og reglugerða? Bjórfrumvarpið ætti ekki að fjalla um bjór eða ekki bjór að öllu öðru óbreyttu. Svíar, sem eru öfgamenn og þunglama- legir í sálinni einsog við, fóru allt í einu að selja bjór á hverju götuhorni. Afengisneyzlan jókst. Og þá dugar þeim ekkert annað en algjört bann á ný. Hugmyndaflugið er nú ekki meira en Guð gaf, einsog einn ágætur bindindismaður mundi líklega segja. En hverju er um að kenna, að áfengisneyzlan hefur líka aukizt t.d. hjá Eng- lendingum og Þjóðverjum? Þar hefur þó bjór verið á boðstólum eins lengi og elztu menn muna. Hversvegna drekka nú fleiri börn en fyrr í Frakklandi og Belgíu? Vín og bjór eru ekkert nýmæli þar og sízt ódýrara en áður. Þegar verið er að taka þessi dæmi og finna þeim ein- faldaðar skýringar í vonzku bjórsins, get ég ekki annað en hugsað til annarra andmælepda gegn breytingum löngu fyrr, sem sáu pottþétta sönnun á hættunni, er fælist í kristnitök- unni árið 1000, þá er jörðin skalf: þar væri komin reiði goðanna yfir þessari ósvinnu. Og sagði ekki karlnn þá, einsog fratgt er orðið: „hverju reiddust goðin..." o.s.frv. Hverju reiðast goðin, þegar áfengisneyzlan eykst nú í bjór- landinu Þýzkalandi, þar sem engin bruggstöð þykir merkileg nema hún sé nokkurra alda þess að auka og betrumbæta lífsskilyrðin fyrir þá íbúa Súdans sem búa á afkomuverri s.væðum í landinu. Þar eru nú reistir skólar, sjúkrahús, vegir og járnbrautir og ríkisstjórnin hefur leitað eftir aðstoð Sameinuðu þjóð- anna til þess að hefta út- breiðslu eyðimerkurinnar. Þó er Súdan ennþá fátækt land, með mikinn skuldabagga við útlönd á herðum. Það þarf því mikið fjármagn til fram- kvæmda, ekki aðeins á Nílar- svæðinu, heldur einnig á ábata- minni svæðum, þar sem hjálparinnar er raunverulega þörf. Bensínskortur Það þykir nokkuð ljóst að fjármagn það sem veitt er til framkvæmda frá Saudi Arabíu, er aðeins lánað til ábatasamra framkvæmda og mönnum er gömul? Hefur engum bannend- um flogið í hug, að eitthvað annað kunni að liggja til grund- vallar drykkjuskap en sjálfur bjórinn, eitthvað dýpra í mann- félaginu, óyndi, firring, streita, efnishyggja, lífsgæðakapp, tóm. Hjónaskilnaðir hafa líka aukizt. Og sjálfsmorð. Er það kannski allt vegna bjórdrykkju? Ég treysti mér til að staðhæfa með jafnskrautlegum rökum og bannendur styðja sínar stað- hæfingar með, að spennu- sviðum vestrænna þjóðfélaga sé í dag þannig háttað, að sú þjóð færi í stríð, ef hún gæti, sem ekki hefði áfengi eða aðra vímugjafa. Morð eða/og sjálfs- morð. Og hananú. Væri því nær að „banna“ firringu og stress, hégómleika og neyzlugræðgi. Og umfram allt ekki að nota þessar tölur um áfengisneyzlu íslendinga. Þær ná ekki yfir allt smyglið, farmannasprúttið, heimabruggið, sem vega miklu meira hér en í tölum annarra þjóða. Með tilkomu bjórs mundi líklega þessi hluti Is- lenzkrar áfengisneyzlu minnka en hin opinbera heildartala hækka um það, sem þvi svaraði. Þá væri ekki fallegt að ætla að plata okkur með tölum um aukningu áfengisneyzlu á hvert mannsbarn. Trygging handa bannendum Það er þörf á að leggja aftur áherzlu á það, að bannendur eigi í þessum umræðum rétt á skýlausri tryggingu fyrir því, að frelsi þeirra verði ekki skert að neinu marki. Þeir verða ekki neyddir til þess að taka upp lífssiði ölteitisfólks, þótt þeir vilji gjarnan neyða aðra til að taka upp sína siði. Þeir mega halda sjoppunum sinum og bjóða næturvinnufólki pylsu með öllu gegnum gat á Umferðarmiðsiöðinni. Þeir a'ttu ekki ljóst hvort aðstoðin frá Saudi Arabíu kemur Súdan að öllu leyti í góðar þarfir. Það er tekið til þess að í raun og veru býr Súdan t.d. við mik- inn bensínskort. Skortur er á því víða um land og menn verða að kaupa dýru olíuna, þessa frá íran, með hörðum skilmálum. En hvers yegna aðstoðar Saudi Arabía Súdanbúa ekki I þessum vandræðum? Mikill biturleiki ríkir úti á landi vegna þess að til er bensín í höfuðborginni Kar- toum, en ekki dropi víðast hvar annars staðar. Margir telja að ríkisstjórn- inni sé haldið í úlfakreppu til þess að ganga að skilmálum Araba, bæði innan lands og utan, I stað þess að hlusta á þá sem vilja leysa vandann með því að reyna að fá aðstoð frá Afríkuríkjum. . jafnvel að halda ýmsu frelsi til að banna, jafnvel eitthvað nýtt, s.s. að borða innmat á miðviku- dögum, en hann er, eins og al- þjóð veit, ákaflega óhollur fyrir hjartað. Þá hefðu útlendingar líka eitthvað nýtt til að henda gaman að. En mættum við jafnvel fá eitthvað líka? T.d litla staði til notalegra vinamóta yfir glasi af víni eftir leikhúsferð, eða smá- matsölustaði, einfalda, með öl- kollu eftir erfiða kvöldvakt, sem sagt svona staði, sem maður les um að glæði mannlíf í útlöndum, og hafi þó ekki slokknað þar á kúltúrsins kristalskrónum svo menn hafi tekið eftir. Við gætum svo öll staðið saman um að banna ölv- un á almannafæri, óspektir og skepnuskap, sem nú er alltað- því löghelgaður víða. Og bind- indismenn fengju að fræða þjóðina frá morgni til kvölds og skapa það almenningsálit, að vínneyzla sé ekki endilega í því fólgin að berjast um í manna- stöflum á helgum í þar til gerðum pakkhúsum. 1 blaðagrein um daginn var bjór líkt við umferðarreglur. Nú eru íslendingar enn afar frumstæðir í umferðarmálum, en hafa þó farið ögn skánandi vegna bættra umferðarskilyrða og mikillar fræðslu. Góð fræðsla í áfengismálum, betri skilyrði til að umgangast áfengi á sæmandi hátt og vissar sjálf- sagðar reglur þaraðlútandi til að viðhalda eðlilegum um- gengnisvenjum eru „umferðar- reglur" áfengismenningar. Ef bannendur vildu vera sam- kvæmir sjálfum sér, yrðu þeir að vilja banna alla bíla einsog þeir vilja banna bjór. Ég legg til, að við bönnum hvorugt en bætum umferðar- reglurnar. Ölafur IWixa læknir. —

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.