Dagblaðið - 12.04.1977, Blaðsíða 15
Wp
imsu
Við þoium
oö óbyigjo/l
þjónu/lu okkoi
g bjóðum auk þess hagstæðasta verðið
mótsins!
Þjálfarar þeirra landsliða er
tóku þátt í Evrópukeppni lands-
liða í c-riðli völdu lið keppninnar
eftir keppnina — 10 leikmenn
voru valdir. Þar af vorutveirieik-
menn íslenzka liðsins — þeir Jón
Sigurðsson og Pétur Guðmunds-
son, yngsti leikmaður
keppninnar, sem hlaut sína eld-
skírn.
Pétur Guðmundsson er gífur-
legt efni — og hæfileika Jóns
Sigurðssonar þarf vart að fara um
mörgum orðum — hann sannaði
enn að hann er leikmaður sem
sómir sér meðal hinna beztu.
Islenzka liðið saknaði Simons
Ólafssonar — en hann meiddist
illa skömmu fyrir keppnina.
Þrátt fyrir að aðeins fimmta
sætið hafi náðst þá var það mál
margra að islenzka liðið hefði átt
betra skilið. Þannig sagði fyrir-
liði Skota, Mclnnes, að island
hefði átt næstbezta lið keppn-
innar — og þjálfarar Austurríkis
og Portúgais létu einnig svo
ummælt, að ísiand hefði átt næst-
bezta lið keppninnar á eftir
Austurríki.
myndiðþn
KASTÞÓRf
Hafnarstræti 17 — Suðurlandsbraut 20
*£**<&>
enjð
too%
ekki
an*gð
endUrv
,nniun
'rnar
endur
greið
urn
aö
tuli
30 og bundu enda á sigurgöngu Víkinga
staðan 20-20 — en þá komu 5
mörk FH. Víking tókst síðan að
minnka muninn í 29-31 — og
komust þá Víkingar í hraðaupp-
hlaup en skot í stöng — FH fékk
knöttinn og skoraði — Vikingur
hafði beðið ósigur 30-34.
Á eftir leik Vikings og FH léku
Haukar við botnlið Gróttu — og
sigruðu Haukar 26-18. Reykja-
víkurmeistarar Þróttar unnu sinn
annan sigur í 1. deild — lögðu ÍR
29-27.
Úrslit leikja urðu:
ÍR — Þróttur 27-29
FH — Víkingur 34-30
Haukar — Grótta 26-18
Staðan i 1. deild er nú:
Valur 12 10 0 2 268-228 20
Víkingur 13 10 0 3 325-280 20
FH 13 7 2 4 306-280 16
Haukar 13 6 3 4 270-263 15
tR 13 6 2 5 292-291 12
Fram 11 4 2 5 231-291 12
Þróttur 14 2 4 8 273-313 8
Grótta 13 0 1 12 252-311 1
keppandi á mótinu og stærstur.
land komust áfram i keppnina í
Sviþjóð. Lokaröð liðanna varð —
1. Austurríki, 2 Skotland, 3. Eng-
land, 4. Danmörk, 5. tsland, 6.
Luxemburg, 7. Portúgal og trland
varð áttunda.
íslandsmeistarar FH sigruðu Víking 34-
íslandsmeistarar FH bundu
enda á sigurgöngu Víkings suður
í Hafnarfirði á miðvikudag er
meistarnir sigruðu Víkinga 34-30
— sannarlega mikil markaskor-
un. Þar með hafa vonir Víkinga
um fslandsmeistaratign í ár
beðið mikinn hnekki —
Víkingur á eftir að leika gegn
Fram — Valur tvivegis við Fram
þannig að enn getur allt gerzt.
Víkingur tapaði tveimur fyrstu
leikjum sínum í Islandsmótinu í
ár — en síðan komu 10 sigur-
leikur í röð — þar með sigraði
Víkingur Val tvívegis. En senni-
lega hafa Víkingar ætlað sér of
mikið — þó var fátt sem benti til
að FH stöðvaði Víkinga á mið-
vikudag til að byrja með.
Víkingar léku eins og þeir er
valdið hafa í upphafi — komust í
13-7 — höfðu yfirburði i leiknum
en þá skyndilega hljóp allt i
baklás — ótímabært skot og FH:
skoraði ótrúlega ódýr
mörk. Staðan í leikhléi var
svo 14-13 Víking í vil — og
um miðjan síðari hálfleik var
S0FASETT
Verd kr. 204.500.-
Staðgreiðsluverd kr. 184.000.-
r 11940 - 12691
Mjög f jölbreytt úrval af húsgögnum á mjög
HAGSTÆÐU VERÐI
Lítið vid hjá okkur — það borgar sig
— íEvrópukeppni landsliða íkörfuknattleik—c-riðli.
ísland lenti ímiklum villuvandræðum gegn Englendingum
—sem reyndist af drifaríkt
— Við lentum 1 ákaflega
slæmum villuvandræðum í leik
okkar við Englendinga, leiknum
sem réð_úrslltum hvort vlðyfðum
i öðru af tveimur efstu sætum i
okkar riðli, og þessi villu-
vandræði tel ég að hafi gert út um
leikinn. Englendingar sigruðu 93-
85, sagði Birgir Örn Birgis annar
þjálfara íslenzka landsliðsins i
körfuknattleik, sem um páskana
lék í Evrópukeppni landsliða í
kröfuknattleik — c-riðli.
Island hafnaði í fimmta sæti —
sigraði í þremur leikjum en
tapaði tveimur fyrstu leikjum
sínum. Fyrsti leikur íslenzka
liðsins var gegn Englandi — og
lentu íslenzku leikmennirnir í
miklum villuvandræðum.
— Dómararnir voru ákaflega
Tveir ís-
lendingar
íúrvali
strangir — og miklir heima-
dómarar, sagði Birgir, og leikur-
inn varð samfelldur flautukon-
sert. Við höfðum þegar fengið
þrjá leikmenn með 4 villur í leik-
hléi og í lokin voru fimm leik-
menn útaf með 5 villur — og
urðum við í lokin að leika með
þrjá bakkara. Það segir sig sjálft
að ákaflega erfitt er að sigra í leik
við slíkar kringumstæður. Fyrri
hálfleikur var mjög jafn —
Englendingar höfðu yfir í leikhléi
51-48 — en liðin eru mjög áþekk.
Ég er sannfærður að með góðum
leik þá áttum við að geta sigrað
England, en þeir sigruðu okkur
nú 93-85. Pétur Guðmundsson átti
stjörnuleik — skoraði 34 stig í
sínum fyrsta landsleik.
Næsti leikur tslands var gegn
Austurríki sem reyndist hafa
langsterkasta íiðið í keppninni —
tsland átti aldrei möguleika gegn
Austurríki, sem sigraði 107-74.
Pétur Guðmundsson sem átti
stjörnuleik gegn Englendingum
skoraði nú aðeins 10 stig —
Bjarni Jóhannsson var stiga-
hæstur með 15 stig.
Því næst var leikið gegn
Portúgal — og loks íslenzkur
sigur — nú 83-65. ísland hafði
undirtökin í leiknum, maður á
mann, pressa og barátta góð. Jón
Sigurðsson lék sinn 50. landsleik
og var mjög góður í spili íslands.
Kristinn Jörundsson skoraði flest
stig tslands — 20.
ísland sigraði írland 91-83 og
var leikurinn mjög jafn
lengst af. Mjög góður kafli
íslenzka liðsins í fyrri hálfleik
færði liðinu öðru fremur sigur —
þá tókst liðinu að breyta stöðunni
úr 19-21 í 40-27 en staðan í leik-
hléi var 44-37. trarnir komust.
nokkuð nærri íslenzka liðinu í
síðari hálfleik — en komust þó
aldrei yfir og íslenzkur sigur 91-
83.
Pétur Guðmundsson skoraði 29
stig í leiknum, Jón Sigurðsson 16
og Bjarni Jóhannsson 15 stig.
í gær lék tsland sinn síðasta
ieik — við Luxemburg eftir að
hafa sigrað tra örugglega. tsland
sigraði Luxemburg nokkuð örugg-
lega — 107-88 en jafnræði var
með liðunum í fyrri hálfleik —
jafnt í leikhléi 45-45. í síðari hálf-
leik náði íslenzka liðið sér vel á
strik og sigraði örugglega. Pétur
Guðmundsson var stigahæstur
íslenzku leikmannanna með 22
stig — en hann var yngsti maður
keppninnar og jafnframt sá
hæsti.
tsland hafnaði þvi í fimmta
sæti — en Austurríki og Skot-
DAGBLADTD. ÞRIÐJUDAGUR 12, APRÍL 1977.
ÍSLAND í FIMMTA SÆTI
SIGURGANGA VÍKINGS
STÖÐVUB í FIRÐINUM