Dagblaðið - 12.04.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 12.04.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞKlÐJUDAtiUR 12. APRÍL 1977. aa I Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir I) Forusta Ipswich eitt stig —eftir leikina í gær á Englandi — Störtap Chelsea í 2. deild Ipswich náði eins stigs forustu á Liverpool í I. deildinni ensku i knattspyrnunni eftir leikina í gær. Ipswich sigraði þá Birming- ham á heimavelli, en Liverpool náði ekki nema jafntefli á úti- velli i Stoke. Gat aðeins þakkað það stig frábærri markvörzlu enska landsliðsmarkvarðarins Ray Clemence. En Ipswich varð fyrir áfalli á föstudag. Enski landsliðs- maðurinn Kevin Beattie brenndist á heimili sínu á föstudagskvöld og verður frá knattspyrnu í 2-3 vikur. Úrslit í gær urðu þessi. 1. deild Arsenal-Tottenham 1-0 Ipswich-Birmingham 1-0 Manch. C. - Middlesbro 1-0 QPR-Coventry 1-1 Stoke-Liverpool 0-0 Sunderland-Man. Utd. 2-1 W. Ham-Norwich 1-0 2. deild Fulham-Plymouth 2-0 Charlton-Chelsea 4-0 Hereford-Bristol R. 1-1 Ajaxefst Úrslit í 29. umferð hollenzku knattspyrnunnar í gær urðu þessi. Venlo-Twente 1-0 Breda-Utrecht 1-1 Ajax-Telstar 4-0 Sparta-Go Ahead 4-0 Haag-Fejenoord 0-0 PSV-Amsterdam 1-0 Haarlem-Roda 2-0 AZ’67-NEC 4-1 Graafschap-Eindhoven 2-0 Ajax er í efsta sæti með 47 stig. Fejenoord hefur 42 stig, AZ’67 og PSV Eindhoven 39 stig og Roda 35 stig. Luton-Orient 0-0 Southampt.-Cardiff 3-2 Wolves-N. County 2-2 3. deild Bury-Lincoln 3-0 Chester-Portsmoutn 1-1 Grimsby-Gillingham 1-1 Mansfield-Chesterfield 2-1 Preston-Walsall 0-1 Rotherh.-Northampton 2-0 York-Sheff. Wed. 0-2 4. deild Barnsley-Workington 4-0 Bradford-Crewe 1-0 Doncaster-Scunthorpe 3-0 Stockport-Watford 2-2 Swansea-Bournemouth 3-0 Torquay-Colchester 2-2 Keith Bertschin, sem lék í stað Paul Mariner hjá lpswich, skoraði eina mark leiksins gegn Birmingham með þrumufleyg af 25 metra færi á 12. mín. Liverpool komst ekkert áleiðis gegn sterkri vörn Stoke — en tvívegis síðustu 10 mín. varði Clemence hreint snilldarlega fyrír Liverpool. Fyrst frá. John Ruggiero og siðan af örstuttu færi frá Gatth Crooks: Manch. City er þremur stigum á eftir Ipswich og sigraði Birming- ham með marki Asa Hartford á sjöttu mín. Keppnin í botninum er mjög hörð. QPR náði aðeins jafntefli gegn Coventry og enn lengdist meiðslalistinn hjá liðinu, Dave Thomas og Mike Leach meiddust í leiknum. Don Masson skoraði- fyrir QPR úr viti á .23. mín., en Ian Wallace jafnaði svo fyrir Coventry. Malcolm MacDonald skoraði sigurmark Ar- senal gegn Tottenham á 70. mín. og Pyk sigurmark West Ham gegn Norwich. Sunderland krækti sér enn í tvö stig. Þeir Arnott og Tony Towers, víti, skoruðu mörkin gegn Manch. Utd., en Gordon Hill eina mark United úr víti. t 2. deild kom stórsigur Charlton tals- vert á óvart. Annar tapleikur Chelsea um páskana. Mike Flannagan skoraði þrjú af mörkum Charlton. I. deild Ipswich 36 21 7 8 62-33 49 Liverpool 35 20 8 7 55-29 48 Man. Cith 35 17 12 6 48-27 46 Newc. 35 15 13 7 56-39 43 M. Utd. 33 16 8 9 60-43 40 WBA 35 14 11 10 50-44 39 A. Villa 30 16 5 9 57-33 37 Leicester 35 11 15 9 43-49 37 Arsenal 35 13 5 13 54-53 35 Leeds 33 12 10 11 40-43 34 Middlesb. 36 12 10 14 34-41 34 Birmingh. 35 11 9 15 54-53 31 Norwich 36 12 7 17 40-56 31 Everton 32 10 9 13 47-55 29 Stoke 33 9 10 14 18-34 28 QPR 31 9 9 13 34-42 27 Derby 32 10 9 13 37-45 27 Sunderl. 36 9 9 18 38-46 27 Coventry 32 8 11 13 35-45 27 W. Ham 34 9 9 16 35-55 27 Bristol C. 32 7 9 16 27-38 23 Tottenh. 35 10 7 18 41-62 27 2. deild Wolves 34 18 11 5 74-40 47 Chelsea 36 18 11 7 62-50 47 Nott. For. 36 18 9 9 69-38 45 Notts. Co. 37 18 9 10 59-51 45 Luton 36 19 5 12 57-37 43 Bolton 34 17 7 10 63-47 41 Blackp. 35 13 14 8 47-38 40 Charlton 36 13 13 10 60-52 39 Southa’t. 32 13 10 9 60-51 36 Millwall 35 12 11 12 48-45 35 Sheff. Utd. 36 12 11 13 47-48 35 Oldham 34 13 8 13 45-47 34 Blackb. 35 13 8 14 38-48 34 Hull 35 8 15 12 38-41 31 Fulham 37 10 11 16 48-58 31 Plym. 37 8 15 14 43-57 31 Orient 33 9 12 12 31-39 30 Burnley 35 8 12 15 38-55 28 Bristol R. 36 9 10 17 42-61 28 Cardiff 35 9 9 17 46-56 27 Carlisle 34 9 7 18 30-65 25 Heref. 35 4 12 19 43-69 20 Leikjum Aston Villa—WBA og, Everton—Newcastle, sem vera áttu í gær var frestað vegna úr- slitaleiks Aston Villa og Everton í deildabikarnum á miðvikudag. 1 dag verður einn leikur í 1. deild. Þá leika Leicester og Derby. pumn íþrótta- töskur BORGARHUSGOGN HREYFILSHUSINU VID GRENSÁSVEG - SIMI8-59-44 ÚRVAL AF: Húsgögnum, Ijósakrónum, lömpum ogskrautmunum, sem prýða hvert heimili. VELJIÐ ÍSLENZK HÚSGÖGN - Biöjid um myndalista—Póstsendum BORGARHÚSGÖGN Grensósvegi | ^ Sími 8-59-44 Miklabraut Borgarhusgögn Litaver Hreyfill Fellsmúli Lítið inn, það borgar sig

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.