Dagblaðið - 12.04.1977, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 12.04.1977, Blaðsíða 24
28 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12. APRlL 1977 Framh.af bls.27 Stækkunarpappir plasthúðaður. ARGENTA-ILFORD. Allar stærð- ir 4 áferðir. Stækkarar, stækkun- arrammar, klemmur, tangir, mæl- ar, perur, flestar fáanlegar teg. af framköllunarefnum og fl. Fram- köllun á öllum teg. af filmum sv.hvítt eða í lit á 3 dögum. Við eigum flest sem ljósmyndaama- törinn þarfnast. Amatörverzlun- in, Laugavegi 55, s. 22718. 1 Listmunir i Til sölu er Kjarvalsteikning. Uppl. í síma 75513. Málverk og teikningar eftir gömlu meistarana óskast til kaups eða í umboðssölu Uppl. I síma 22830 og 43269 á kvöldin. * > Safnarinn Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin. Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Umslög f.vrir sérstimpil;: Áskorendaeinvígið 27. feb. Verð listar '77 nýkomnir. ísl. frí- merkjaverðlistinn kr. 400. ísl. myntir kr. 540. Kaupum ísl._ frí- .'merki. Frímerkjahúsið, Lækjar glitu 6, sími 1L814. * Verðlistinn yfir íslenzkar myntir 1977 er kom- inn út. Sendum í póstkröfu. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, sími 21170. 28 tommu enskt karlmannsreiðhjól til sölu. Sími 24962. Honda SS 50 árgerð ’74 til sölu í toppstandi. Gott hjól fyrir góðan mann. Lokaður hjálm- ur fylgir. Verð og borgun eftir samkomulagi. Einnig á sama stað til sölu Tasko 60x60 stjörnukíkir á þrífæti. Verð 25 þús. kr. Uppl. í síma 51308 eftir kl. 5. Mótorhjólaviðgerðir. Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótorhjólið, fljót og vönduð vinna. S®kjum hjólin ef óskað er. Höfum varahluti í flestar gerðir mótorhjóla. Sendum í póstkröfu.' Mótorhjól K. Jónsson, Hverfis- götu 72, sími 12452. Höfum tii sölumeðferðar nokkra báta, 5-12 tonna, sumir ’útbúnir til troll-, línu- og hand- færaveiða. Nánari upplýsingar gefur Eignaval, Suðurlandsbraut 10, sími 85650, heimasími 13542. Til sölu 5-6 tonna dekkbátur í mjög góðu standi. Góðir greiðsluskilmálar. Sími 18531 eftir kl. 20. Línútugerð og 45 ha Pettervél: til sölu. 180 st. 5 mm lóðir (100 krókar hvert lóð), balar, belgir, stangir og færi. Lítið notað, selst á góðu verði. Einnig er til sölu 45 ha Petter vél 5 ára gömul, selst í heilu lagi eða í stykkjum. Vélinni fylgja nýir varahlutir, svo sem hedd, stimpill, stimpilstöng, olíu- dælur, dísur blokk, slíf, pakkningasett o. fl. Uppl. í síma 94-6210 eftir kl. 19 á kvöldin. Við útvegum fjö^margar gerðir og stærðir af, fiski- og skemmtibátum byggðum úr trefjaplasti. Stærðir frá 19,6, ifetum upp í 4Ö fet. Ötrúlega lág't, verð. Sunnufell, Ægisgötu ?, sími 11977. Box 35, Reykjavík. Fasteignir Sumarbústaður: Til sölu sumarbústaður (36 fm) við Þingvallavatn. Tilboð sendist DB merkl ..sumarhús 43448“. Ég kann vel við þegar Mína fer út og ég get eldað það sem mig laugar í! Fasteignaval Hafnarstræti 15, 2. hæð, símar 22911 og 19255. íbúðir óskast. Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur tilfinn- anlega á söluskrá eignir af öllum stærðum og gerðum: Einbýlishús og raðhús fullgerð og í smíðum í borginni og nágrenni. Áratuga- reynsla okkar í fasteignaviðskipt- um tryggir öryggi yðar, fagmaður metur eign yðar samdægurs. Mik- ið er um makaskipti hjá okkur. Jón Arason lögmaður. Málflutn- ings og fasteignastofa. Sölu- stjóri Kristinn Karlsson, heima- sími 33243. Til sölu 3ja-4ra herbergja eldra einbýlis- hús nálægt miðborginni. Skipti möguleg. Uppl. í síma 84388- 22920. 1 Bílaleiga i Bílaleiga Jónasar, Ármúla 28, sími 81315. Til leigu VW bílar. Bilaleigan hf Smiðjuvegi 17, sími 43631 auglýs- ir. Til leigu VW 1200 L án öku- manns. Afgreiðsla alla virka daga ' frá 8-22 og um helgar. Önnumst; einnig viðgeröir á Saab bifreið- 1 um. Vönduð vinna, vanir menn. Bílaþjónusta Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- ,um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við jbjóðum þér ennfremur aðstöðuj til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við: getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina -fyrir þig. Opið frá 9—22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð hf., sími 19360. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um ailan frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauösyn- iegum e.vðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins í Þverholli 2. "J Vauxhall Viva árg. '65 til sölu, skoðaður '77. Uppl. í síma 15088. VW árg. ’67—’69. Öska eftir að kaupa VW árg. ’67-^’69. Staðgreiðsla. Hringið i: síma 34339 eftir kl. 16. Til sölu 26 farþega hópferðabíll, Benz LP 608, vél 352, mjög góður bíll. Yfir- byggður í bílasmiðju. Uppl. í síma hjá Rey.kdal Selfossi, sími 99- 1212. VW árg. ’68 til sölu, tilbúinn undir skoðun. Hagstætt verð. Hringið í síma 83176 í dag frá 15.30 til kl. 17 og eftir kl. 20. Fíat 132 GLS árg. ’75 til sölu, fallegur bill. Uppl. í síma 532Í9 eða 51379 eftir kl. 19. Fíat 125 árg. ’71 til sölu, upptekin vél og gírkassi. Lítur vel út. Sími 53767. VW 1300 árg. ’66: Til sölu VW 1300 árg. ’66. Bíll í toppstandi. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 75841 eftir kl. 5 i dag. Volvo 142 árgerð ’74 til sölu. Verð 1.880 þús., stað- greitt. Uppl. í síma 37602 milli kl. 5 og 8. Datsun dísil árgerð ’71 í góðu standi til sölu. Selst skoðað- ur '11. Uppl. í síma 11588, kvöld- sími 13127. Peugeot 504 dísii árgerð ’72 til sölu. Vél ekin 80 þús. Yfirfar- inn og lítur mjög vel út. Selst skoðaður '11. Uppl. í síma 11588, kvöldsími 13127. Til sölu er Skoda 100 L árg. ’70 og VW 1300 árgerð ’72. Báðir vel útlítandi og i góðu lagi. Uppl. í síma 35862 eftir kl. 6 á daginn. Óska eftir að kaupa 4ra-5 manna bil fyrir ca 600 þús., helzt Morris Marina eða Cortinu. Uppl. í síma 71435 eftir kl. 7. Tveir bílar NSU Prinz árgerðir ’66, til sölu, 8 dekk á felgum, góð vetrardekk, útvarp í öðrum bílnum. Verð 100.000, sem greiða má í fjórum hlutum. Uppl. í síma 42882 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir að kaupa bíl, útborgun 300-400 þús. Eftir- stöðvar eftir samkomulagi. Uppl. i síma 30935. Til sölu Mazda 616 árg. ’74, tveggja dyra, keyrður 49.000 km. Útvarp og seg- ulband. Útborgun 1 millj. Uppl. í síma 53536 eftir kl. 17. Til sölu Fíat 132 árgerð ’73. Skipti möguleg. Uppl í síma 26589 eftir kl. 7. Buick V-6. Til sölu Buick special árg. ’64, einkabíll, sjálfskiptur með öllu, allt original, ekinn 100.000 km. Tilboð óskast í bílinn (er grindar- brotinn). Uppl. í síma 85075 eftir kl. 18. Til sölu Datsun 120 Y cup árg. ’74, spar-^ neytinn bíll í sérflokki. Uppl. í síma 43798 eða 86370. Óska eftir Cortinu árgerð ’70. Aðeins góður bíll kem- ur til greina. Staðgreiðsla. Uppl. í, síma 37649 eftir kl. 7 á kvöldin. Peugeot 204 sendibifreið árgerð '74 til sölu. Hentugur til útkeyrslu á smávör- um. Sparneytinn bíll. Uppl. i síma 82245. Til sölu Fíat 127 árg. ’72, kr. 500.000, og VW árg. ’73, kr. 700.000. Greiðslu- skilmálar eða staðgreiðsluafslátt- ur. Sími 38706. Austin Mini árgerð ’74 til sölu, mjög vel meó farinn, ek- inn ca 25 þús. km. Útvarp og tveir gangar af dekkjum fylgja. Uppl. í síma 86022 eftir kl. 5. Óska eftir Fíat 850 árg. ’70-’72, aðeins þokka- legur bíll með lítið keyrðri vél kemur til greina. Sími 43683 milli kl. 6 og 8 í kvöld. Óska eftir að kaupa hurðir á Cortinu árg. '71, tveggja dyra. Uppl. i síma 94-7335. Til sölu Opel Rekord 1700 árg. ’73, aðeins ekinn 43.000 km, sérstaklega vel með farinn og fallegur bíll, sann- gjarnt verð. Nánari uppl. í í síma 37879 næstu daga. Höfum varahluti í Rambler Classic árg. '68, Rambl- er Classic '64, Chevrolet Malibu, ’65, Saab ’67, Gipsy ’64, Cortina ’67. Einnig úrval af k'erruefni. Sendum um land allt. Bílaparta- salan, Höfðatúni 10, sími 11397. Óska eftir bíl sem þarfnast lagfæringa, hélzt amerískum (annars kemur allt til greina). Uppl. í síma 71389 eftir kl. 17. . Hiliman Hunter árg. '67 til sölu, sumar- og vetrardekk fylgja. Hagstæt verð. Uppl. í síma 17057. Til sölu Volvo Amazon árg. ’62, skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 20012 eftir kl. 18.30. Vinnuvéiar. Til sölu og afgreiðslu með stutt- um fyrirvara meðal annars eftir- taldar vinnuvélar: Hjólaskóflur: Cat 920, verð 10.1 millj., 930 13.3. millj. 944 5.7 millj., 950 13.2 millj. 966B 9.2 millj., 966 C 17.1 millj., 988 25.8 millj., 992 38.2 miilj., International Hough H50 4,8 millj., H65B 6.7 millj., H120 C 14.2 millj. Michigan 75A sería I 2.8 millj., 125A sería I 2.9 millj., 85 A sería II 5.3 inillj., 35A sería III 5.1 millj., 55A sería III 4.2 millj. Gröfur: Munck 600, verð 5.2 millj., .JCB 7c 3.5 millj., JCB C 7.1 millj., Clark Richier H15 P 5.5 millj., Hymac 590 9.6-9.7 millj., Demag H21C 7.1 millj., Ákerman H9 10.9 millj. Traktorspressur: Hydor 410 þús., Hyster dísil lyft- ari 319 tonna 1480.000. Flestir varahlutir í ofantaldar vélar og margar fleiri. Uppl. i síma 97-8319 og 8392. VW 1200 til sölu, vel með farinn, lítið keyrður. Uppl. í síma 18796. Varahlutir i Rambler Ambassador árgerð ’64 og Ambassador Station ’65, Buick ’64 Special, Taunus 12M árgerð '64, mótor í 17M, Moskvitch ’66, Opel Rekord ’65 og mótor í Lada Topaz '76. Sími 18660. Óska eftir að kaupa Skoda eða Fíat árgerð ’73-’74. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 82117 eftir kl. 7. Til sölu Saab 96 árgerð '73. Vel með far- inn. Ekinn 47 þús. km. Uppl. í síma 73503. Óska eftir að kaupa bíl, sem þarfnast lagfæringar á boddíi eða öðru, ekki eídri en ’68. Flestar teg. koma til greina. Uppl. i síma 34670 eftirkl. 7.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.