Dagblaðið - 12.04.1977, Blaðsíða 21
DACBLAÐIÐ. UL)A(IU K 13 AI’KII, 1977
25
VÍÐAR SMYGLAÐ
EN HÉR Á LANDI
Það er víðar en á ísiandi sem
upp kemst um áfengissmyglara.
en þessum áfengisfarmi átti að
smygla til Kristiansand á dögun-
um. Voru það hvorki meira né
minna en 1500 lítrar af þeim
ágæta drykk, vodka. Tormod
Gullsmedmoen lögreglumaður frá
Kristiansand er þarna með eina
af flöskunum, sem virðist vera
nokkru stærri en við eigum að
venjast hér á landi.
A.Bj.
Smyglbáturinn „Annie-Britt”
Rækjubáturinn Annie-Britt liggur þarna við bryggjuna í Mandal, en
hann var notaður til þess að smygla 1500 litrum af vodka til Kristan-
sand. Auðvitað mistókst smyglið því'tollverðir og lögregla komust í
sendinguna áður en henni var smyglað í land.
ÞORGEIR ÞORGEIRSSON
Greinar um dægurmál 1974—1977
Hér er fjallað um margvísleg málefni og vikið að
^ fjölda manna. Höfundur er að venju hispurslaus í
Sk orðum og verður síst af öllu sakaður um skoðana-
leysi á mönnum og málefnum. Um ritleikni hans
iKW\ er fjölyrða, svo alkunn sem hún er.
\| ' \ Það gustar af mörgu sem hér er sagt, enda
nli ekki vanþörf á ferskum andblæ á sviði íslensk-
R® ra menningar- og þjóðfélagsmála.
IÐUNN
Skeggjagötu 1 Sími 12923
rauninni er þarna aðeins verið
að undirbúa flutning á húsi á
nýjan grunn!
A.Bj.
Þetta gæti verið allra tima
„hús-vagn", en nú keppast allir
við að eignast húsvagna og hús-
bíla. Þarna gæti verið lausnin á
sumarbústaðavandamálinu. í
í.£/&uMI{)LUNiti
AR -flfataskápar
:a lítp rúm
veitJ mikið rými
5 ifl í mso - VCS TURC.ÖTU v.
Ert þú leigusali?
Ef svo er, því leitar þú
ekki til okkar, þvi að við
leigjum lúsnœði þitt að
kostnaðarlausu. Við
löfum fólk með ýmsar
fyrirframgreiðslur.
Leigumiðlunin
Húsaskjól. c
Sænsk gæðavara
á góöu veröi:
50 X 210 cm kr. 20.700.-
60 x 210 cm kr. 21.900.-
80 x 210 cm kr. 25.900.-
100 X 210 cm kr. 28.200.-
Fáanlegir í ýmsum litum.
URVflL/ KJOTVORUR
OG ÞJÓflU/Tfl
/4/allteitthvaö
gott í matinn
Lítið inn i stærstu húsgagnaverslun landsins
það kostar ekkert að skoða.
UUI IfJZlq 1-jjTÍ
BUUU-|J-|j
Jón Loftsson hf. □□
mmm Hringbraut 121
STIGAHLÍÐ 45-47 SIMI 35645
Sími 10600