Dagblaðið - 12.04.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 12.04.1977, Blaðsíða 18
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12. APRlL 1977 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Enn aukast möguleikar Liverpool á þrennunni Ensku meistararnir, Liver- pool, styrktu mjög stöðu sína í keppninni að hinu „ómögu- lega“ — þrennunni, Evrópu- bikarnum, ensku meistara- keppninni og FA-bikarnum, í síðustu viku. Á miðvikudag fóru leikmenn Liverpool tii Ziirich og léku fyrri leikinn i undanúrslitum Evrópubikars- ins. Eftir hann er Liverpooi svo gott sem komið í úrslit. Vann Ziirich 3-1 og á iaugardag lék Liverpool ákaflega þýðingar- mikinn leik í 1. deildinni ensku. Mætti þá öðrnm hættu- legasta mótherja sínum í keppninni um enska meistara- titilinn, Manch. City. Liverpool vann enn einn sigurinn, 2-1, og náði þriggja stiga forskoti á Manchester-liðið. Leikurinn í Zúrich byrjaði ekki vel fyrir ensku meistar- ana. Eftir aðeins sex mínútur varð Clemence, markvörður Liverpool, að hirða knöttinn úr marki sínu. Eftir 19 mín. leik hafði Liverpool samt náð for- ustu í leiknum. Bakvörðurinn Phil Neal jafnaði á 16. mín. eftir fyrirgjöf Case og á 19. mín. skoraði Steve Heighway. Síðar i leiknum var Heighway aftur á ferðinni, en var felldur illa innan vítateigs. Vítaspyrna og úr henni skoraði Neal þriðja mark Liverpool. Á laugardag kom Manch. City til Anfield — og það var greinilegt, að leikmenn Man- chester-liðsins höfðu í huga að reyna að ná jafntefli. Léku sterkan varnarleik. Það heppnaðist þar til mínútu fyrir leikhléið. Þá gaf .Jimmy Case fyrir markið — Emlyn Hughes stökk upp og skallaði knöttinn til Kevin Keegan, sem skallaði í mark. Joe Corrigan, markvörð- ur City, rétt kom við knöttinn. Baráttan var mikil í s.h. og á 77. mín. tókst Brian Kidd að jafna fyrir Manch. City. Það stðð ekki lengi. Liverpool geystist í sókn og það liðu ekki nema tvær mín. eftir að Case hafði átt stangarskot þar til liðið hafði náð forustu aftur. Steve Heigh- way skoraði. Fleiri urðu ekki mörkin — en Liverpool hafði ýtt hættulegum mótherja frá að minnsta kosti í bili. En við skulum líta á úrslitin á föstudag. 1. deiid Leeds náði forustu á Maine Road á 18. mín. með marki Joe Jordan. Brian Kidd jafnaði á 38. mín. og skoraði sigurmark Manch. City á 71. mín. í Sund- erland leit lengi vel út fyrir sigur heimaliðsins, en rétt fyrir leikslok tókst Craig að jafna fyrir Newcastle. I 2. deild kom langmest á óvart sigur Fulham á efsta liðinu Chelsea. George Best er byrjaður að leika með Fulham á ný eftir meiðslin á öxl, sem hann hlaut í bílslysinu á dögunum. Þeir Warboys, Best og Mitchell komu Fulham í 3-0 áður en Wilkins skoraði eina mark Chelsea. Úrslit á laugardag þessi: 1. deild Birmingham-Bristol City Coventry-West Ham Derby-Aston Viila Leeds-Sunderland Liverpool-Manch. City Manch. Utd.-Stoke Middlesbro-Everton Newcastle-Leicester Norwich-Ipswich Tottenham-QPR WBA-Arsenal 2. deild Blackpool-Burnley Bolton-Sheff. Utd. Bristol R.-Southampton Cardiff-Wolves Chelsea-Luton Millwall-Fulham Notts Co.-Nott. For. Oldham-Hull Orient-Charlton Plymouth-Hereford 3. deild Chesterfield-Rotherham Gillingham-Brighton Lincoln-York Northampton-Bury Portsmouth-C. Palace Port Vale-Mansfield Reading-Oxford Sheff. Wed.-Grimsby Shrewsburý-Chester Swindon-Peterbro W alsall-Tranmere Wrexham-Preston 4. deild Bournem.-Torquay Cambridge-Aldershot Crewe-Southport Exeter-Newport Halifax-Barnsley Hartlepool-Bradford urðu 1-0 0-1 2-0 3-0 0-0 1- 4 2- 0 1-0 2-0 0-4 2-0 2-0 1-1 4-1 0-0 1-0 0-1 0-1 Manch. City-Leeds 2-1 Rochdale-Stockport 1-1 Sunderland-Newcastle 2-2 Scunthorpe-Huddersfield 0-4 West Ham-Birmingham 2-2 Southend-Doncaster 2-1 Watford-Brentford 0-1 2. deiid Workington-Darlington 2-3 Burnley-Blackburn 3-1 Charlton-Millwall 3-2 Þó Liverpool tækist að sigra Fulham-Chelsea 3-1 Manch. City náði liðið þó ekki Hull-Notts Co. 0-1 efsta sætinu í 1. deild. Ipswich Southampton-Plymouth 4-1 hlaut bæði stigin i viðureign Mikil spenna í Evrópuleikjum Fyrri ieikirnir í undanúrsnt- um Evrópumótanna þriggja í knattspyrnu voru háðir í sl. viku. Úrslit urðu þessi: Evrópubikarinn Dynamo Kiev-Borussia 1-0 Zúrich-Liverpool 1-3 Evrópukeppni bikarhafa Atl. Madrid-Hamborg 3-1 Napoli-Anderlecht 1-0 UEFA-keppnin Juventus-AEK, Aþenu, 4-1 Molenbeek-Ati. Kilhao 1-1 Eftir þessi úrslit er óhætt að fullyröa, að Liverpool kómist í George Best er byrjaður að leika með Fulham áný svo meiðslin, sem hann hlaut i bílslysinu hafa ekki verið jafn alvarleg og i fyrstu var talið. Það eru þvi talsverðar likur á þvi, að Best verði í norður-irska iandsliðinu, sem ieikur HM-leikinn við Island á Laugardalsvelli 11. júni næstkomandi. Á myndinni að ofan er Best með Ángela Macdonald-Jones, sem verið hefur vinkona hans síðustu mánuðina. úrslit í Evrópubikarnum. Hvort mótherji liðsins þar verður Dynamo Kiev eða Borussia Mönchengladbach er ekki gott að segja. Dynamo sigraði að- eins með 1-0 i Kænugarði og skoraði Onisenko markió — leikmaðurinn, sem sagt var fyrir leikinn að mundi alls ekki leika vegna meiðsla. í keppni bikarhafa eru Iíkur á úrslita- leik milli Atletico Madrid og Anderlecht, núverandi meist- ara í keppninni, og i UEFA- keppninni stefnir í úrslit milli Juventus og Atletico Bilbao. sinni við Norwich og það er gott afrek að vinna á heimavelli Norwich. Þar hafa fræg lið fall- ið í vetur m.a. Liverpool. Eina mark leiksins var skorað á 24. mín. og kom eftir aukaspyrnu Brian Talbot. Hann gaf á Kevin Beattie, sem skallaði til Trevor Whymark og Whymark skoraði 14. mark sitt á leiktímabilinu. Rétt á eftir varð Ipswich fyrir áfálli, þegar nýi, enski lands- liðsmiðherjinn, Paul Mariner, haltraði af velli. En það kom ekki að sök í þessum leik og Ipswich var nær því að skora fleiri mörk en Norwich að jafna. Aston Villa tapaði fyrir Der- by, en það sem verra var fyrir liðið. Tveir af beztu mönnum Villa meiddust. Framan af virt- ist aðeins eitt lið á vellinum, Aston Villa, og Brian Little skoraði á 10. mín. En á 28. mín. meiddist Carrodus hjá Villa. Varð að yfirgefa völlinn og á 55. mín. meiddist markakóng- urinn Andy Gray. Báðir fluttir á spítala og í fyrstu var talið, að Gray væri brotinn á ökkla. Það reyndist þó ekki, en hann er illa snúinn um ökklann. Litlar sem engar líkur, að þeir leiki í úrslitum deildabikarsins gegn Everton á miðvikudag. Eftir þessi áföll Villa fór Derby að sækja í sig veðrið. Leighton James jafnaði á 61. mín. og Derek Hales skoraði sigurmark- ið á 78. mín. Manch. Utd. var lengi að komast í gang gegn Stoke — en í s.h. var Stoke-liðið yfirspilað. Stewart Houston, bakvörður, skoraði fyrsta mark leiksins með skalla á 52. mín. eftir auka- spyrnu Steve Coppell. Á 60. mín. skoraði Lou Macari annað' mark United og Stuart Pearson hið þriðja á 80. mín. I Leeds var Sunderland nærri sigri. Þrátt fyrir góö færi tókst Sunderland þó ekki að skora fyrr en á 72. mín. Mike Docherty, lánsmaður frá Manch. Citý, gaf þá vel á Bob Lee, sem skoraði. En Leeds jafnaði aðeins þremur mín. síð- ar. Trevor Cherry, fyrirliði Leeds, skoraði eftir fyrirgjöf Carl Harris. Birmingham lék — eða rétt- ara sagt Trevor Francis — Bristol City grátt. Francis skor- aði öll mörk Birmingham — tvö úr vítaspyrnum — eftir að brot- ið hafði verið á honum. Totten- ham vann góðan sigur á QPR og komst af mesta hættusvæðinu í 1. deild, þó staða þessa fræga liðs sé ljót. Þetta var leikur mistaka, taugaspennu og háv- aðaroks. Áhorfendur 32.500 og Peter Taylor skoraði fyrsta mark Tottenham. Fallegt mark og staðan í hálfleik var 1-0. I s.h. skoraði Chris Jones tvíveg- is fyrir Tottenham. Arsenal er heldur betur að rétta sig úr kútnum og vann góðan — óvæntan — sigur í West Brom- wich. Miðherjar liðsins, Frank Stapelton og Malcolm Mac- Donald, skoruðu mörkin. 25. mark MacDonalds á leiktíma- bilinu. Ferguson náði forustu fyrir Coventry gegn West Ham, en síðan meiddist markvörður liðsins, Blyth, og Bob Robson tókst að jafna fyrir West Ham fjórum mín. fyrir leikslok. Fyrirliði Everton, Mike Lyons, var settur úr liðinu í leiknum gegn Middlesbro. Everton náði þar jafntefli. Jim Pearson og Bob Latchford skor- uðu fyrir Liverpool-liðið, en Graene Hedley og David Mills fyrir Middlesbro. í 2. deild komst Chelsea í efsta sætið á ný eftir ákaflega þýðingarmikinn sigur á Luton. Þeir Steve Finnieston og John Sparrow, bakvörður, skoruðu mörk Chelsea. Úlfarnir misstu óvænt stig í Cardiff. Steve Daley náði forustu fyrir Úlfana á 50. mín. og Ken Hibbitt, sem kom í stað Kindon, sem meidd- ist, skoraði annað mark liðsins á 72. mín . Þannig stóð þar til fjórar mín. voru til leiksloka — en svo jafnaði Cardiff. Fyrst skoraði Peter Sayer — síðan Poul Went. Nottingham Forest er nú líklegast til að fylgja Úlf- unum og Cheisea upp í 1. deild. Hafði mikla yfirburði gegn Notts County á laugardag, en tókst þó ekki að ná nema jafn- tefli. Gegn gangi leiksins tókst Bradd að skora fyrir County á 18. mín., en tíu mín. síðar jafn- aði Withe fyrir Forest. Fleiri urðu ekki mörkin þrátt fyrir pressu liðs Brian Clough — og ef að likum lætur leikur lið hans í 1. deild næsta keppnis- tímabil , þó svo Clough, sá frægi framkvæmdastjóri (Derby) segi, að lið Forest sé ekki nógu gott til að leika í 1. deild. Bolton-Iiðið virðist sprungið nákvæmlega eins og á sama tíma í fyrra. Nú tap heima fyrir Sheff. Utd. Hamilton, víti, og Edwards skoruðu fyrir Sheff. Utd., en Taylor eina mark Bolton. Staðan er með úr- slitum leikja í ensku knatt- spyrnunni í gær á bls. 16. -hsím. Celtic í höfn Þó Celtic eigi enn eftir að leika sex leiki í úrvalsdeildinni skozku þarf liðið þó varla fleiri stig en það hefur í dag til að hljóta meistaratitilinn. Svo miklir eru yfirburðir liðsins og það hefur nú níu stigum meir en næsta lið. Celtic lenti þó í óvæntum erfiðleikum með neðsta Iiðið í deildinni á laugardag. Sigraði Kilmarnock aðeins með 1-0 og Joe Craig skoraði markið, þegar 10 mín. voru til leiksloka. Sami Joe Craig skoraði bæði mörk Celtic sl. miðvikudag, þegar liðið vann Dundee 2-0 á Hampden Park í undanúrslit- um skozka bikarsins, Celtic leikur þvi til úrslita við Rang- ers í þeirri keppni. Úrslit á sKotlandi á laugar dag urðu þessi: Aberdeen—Hibernian 0-0 Ayr—Motherwell 3-2 Celtic—Kilmarnock 1-0 Hearts—Rangers 1-3 Partick—Dundee Utd. 0-0 Hearts 31 5 10 16 39-58 20i Kilm.nock31 4 6 21 27-63 14 Staðan er nú þannig: Celtic 30 20 7 Rangers 31 14 10 D. Utd. 30 15 8 Aberd. Hibern. Partick Ayr Motherw.29 31 13 11 31 7 16 8 31 8 12 11 31 11 6 14 8 10 11 69-32 47 49-32 38 48-33 38 47-32 37 30-31 30 32-40 28 41-57 28 43-47 26, Hitnaði í kuldanum! Einn leikur i „Stóru bikar- keppninni" var háður um páskam1 i Garðinum. Víðir, Garði sigraði | þá Selfoss 1-0 með marki Guð-1 mundar Jens Knútssonar. Þrátti fyrir kulda og hávaðarok hitnaði * heldur betur hjá leikmönnum.i Dómari leiksins visaði tveimur' leikmönnum Selfoss af leikvelli. Jafntefli Keflavíkur á Englandi Reutersfrétt frá Lundúnum 9. i apríl. — Keflavík, islenzka knatt-' spyrnufélagið, gerði jafntefli án | markavið Hillingdon Borough úr suðurdeildinni hér i dag. Þess má geta til viðbótar þess- ari frétt að Keflvíkingar hafaj verið í æfingabúðum á Englandi undanfarið — og fylgzt með leikj-j um í ensku knattspyrnunni. Þeir eru væntanleeir heim í dag.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.