Dagblaðið - 20.04.1977, Page 22

Dagblaðið - 20.04.1977, Page 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. APRlL 1977. Frqmhald qf bls. 21 Til sölu sem nýtt Yamaha B4CR raf- magnsorgel. Uppl. í síma 26937. Harmóníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar harmón- ikur af öllum stærðum. Póstsendi um land allt. Guðni S. Guðnason, sími 26386 eftir hádegi á daginn. /S Tækifærisverð-Tækifærisverð. Til sölu ný og ónotuð kúrekastíg- vél nr. 40 og 41, mjög falleg úr ekta leðri, verð aðeins 7.000,- par- ið (kosta í búð 14.000). Uppl. í símum 14704 og 15007. 1 Fyrir ungbörn i Fyrir litla krúttið. Nýlegur og mjög vel meðfarinn barnavagn, verð 24 þús. og göngu- grind, verð 6 þús. Uppl. í síma 53458. Til sölu barnakarfa. Uppl. í síma 19587. Til sölu vel með farinn barnavagn. Úppl. í síma 86979. Til söiu grænblár Swallow kerruvagn með innkaupagrind. Uppl. í sfma 53519. Óska eftir notaðri regnhlífarkerru. Uppl. i síma 37540 eftir kl. 5. 1 Ljósmyndun i Nikon zoom 80-200. Óska eftir að kaupa 80-200 mm zoomlinsu fyrir Nikon. Uppl. í síma 22642 ki. 6 til 10 á kvöldin. Litstækkunarsettin komin. Complet. Cibrachrome-A (Ilford). Nú geta allir stækkað sínar litmyndir sjálfir, (slides). Venjulegar stækkunarvélar m/litsíuskúffum. Aðeins 3 böð, hitastig 24°C + lt4°C. Amatör- verzlunin Laugavegi 55, S. 22718. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningavélar og polaroid vélar. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479' (Ægir). 1 Listmunir 8 Málverk og teikningar leftir gömlu meistarana óskast til kaups eða í umboðssölu Uppl. 1 síma 22830 og 43269_á kvöldin. Fiskabúr með ollu til sölu. Uppl. í síma 92-6514 eftir hádegi. Hestur tii sölu rauðblesóttur, 11 vetra, ódýrt. Uppl. í s'íma 99-1282. selst Stór páfagaukur til sölu, er á réttum aldri til að læra að tala. Uppl. í síma 26924. 1 Safnarinn Umslög fvrir sérstimpil;: Áskorendaeinvigið 27. feb. Verð- listar '77 nýkomnir. Isl. frí- merkjaverðlistinn kr. 400. ísl myntir kr. 540. Kaupum ísl. frí- ’.'merki. Frímerkjahúsið, Lækjar giitu 6. sími 11814. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin. Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Nýkomið úrval af umslögum f.vrir Evrópuútgáfuna 2. maí. Munið fyrirframgreiðslu fyrir færeysku frímerkin. Kaup- um ísl. ónotuð frímerki: Rvk 1961, Háskólinn 1961, Haförn 1966. Lýðv. 1969, Evrópa 1963- 65-67-71. Frímerkjahúsið Lækjar- gata 6a, sírni 11814. Ég hefst strax handa við rannsóknir sem eiga að útiloka hætturnar, sem nú eru samfara.... Þegar Mína heyrir að ég sé kominn með æðabólguna aftur verður hún alveg vitlaus! / Hún sakar mig alltaf um að ég lifi ekkij nógu heilsusamiegu lífi — Ég vildi óska að mér dytti eitthvað sniðugt í hug! LLL i ^ ^ Verðlistinn yfir íslenzkar myntir 1977 er kom- inn út. Sendum í póstkröfu. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, sími 21170. Til bygginga Leigjum út steypuhrærivélar í lengri eða skemmri tíma. Uppl. i símum 26924 og 27117. Keflavík—Reykj avík: Hef til sölu lítið forskalað timbur- hús á rólegum stað í Keflavík, 25 fm verkfæraskúr fylgir, lóð 400 fm. Óska eftir skiptum á lítilli íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Til boð sendist til DB merkt „6-14“. Til sölu á Ilúsavik 120 fermetra íbúð í nýlegu par- húsi á einni hæð, frágengin lóð, bilskúr. Uppl. í síma 96-41292. 1 Hjól 8 Til sölu af sérstökum ástæðum, Kawasaki 750 H2. Hjólið er aðeins ekið 8 þús. km, nýsprautað og í topp- standi. Nýir og ónotaðir varahlut- ir fylgja, t.d. bensíntankur, stýri og hljóðkútur, svo eitthvað sé nefnt. Skipti möguleg á Hondu SL 350 eða Suzuki 400 og allir bílar koma til greina. Uppl. hjá Bila- og búvélasölunni, Selfossi, sími 99- 1888 alla daga frá 14 til 22. Til sölu Yamaha 50, 5 gíra, árg. 1975, gott hjól. Uppl. í síma 66361. Mótorhjólaviðgerðir Við gerum við allar gerðir og stærðir af mótorhjólum, sækjum og sendum mótorhjólin ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðir hjóla, hjá okkur er fullkomin þjónusta. Mótorhjól K. Jónsson Hverfisgata 72, sími 12452. Opið frá 9-6, 6 daga vikunnar. Tvíhjól til sölu fyrir 4ra ára. Uppl. í síma 84156. Til sölu Suzuki AC 50 árg. ’75 í góðu standi, ekið 5.600 km. Uppl. í síma 93-2034 á verzlunartíma. Til sölu 8 tonna bátur. Uppl. í síma 93- 6705 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu lítið notaður Zodiac dinghy gúm- bátur ásamt 2ja cyl„ 3ja hestafla Johnson mótor með dráttar- skrúfu. Verð 200 þús. Uppl. i sima 92-2447 eftir kl. 7 ákvöldin. Höfum til sölu 5, 6, 7, 8, 10, 11, 12, 30 og 50 tonna báta. Eignaval, Suðurlandsbraut 10, sími 85650, heimasími 13542. Höfum f jársterka kaupendur að 10 til 30 tonna bátum. Eigna- val, Suðurlandsbraut 10, sími 85650, heimasími 13542. Linuútgerð og 45 ha Pettervél: til sölu. 180 st. 5 mm lóðir (100 krókar hvert lóð), balar, belgir, stangir og færi. Lítið notað, selst á góðu verði. Einnig er til sölu 45 ha Petter vél 5 ára gömul, selst i heilu lagi eða í stykkjum. Vélinni fylgja nýir varahlutir, svo sem hedd, stimpill, stimpilstöng, olíu- dælur, dísur blokk, slíf, pakkningasett o. fl. Uppl. í síma 94-6210 eftir kl. 19 á kvöldin. Bílaþjónusta Get bætt við mig almennum bílaviðgerðum. Enn- fremur réttingar, vinn bíla undir sprautun, bletta og alsprauta. Uppl. í síma 83293 milli kl. 13 og^ 18. Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um; býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9—22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð hf., sími 19360. Bílaleiga Jónasar, Ármúla 28, sími 81315. Til leigu VW bílar. Bílaleigan hf Smiðjuvegí 17, sími 43631 auglýs- ir. Til leigu VW 1200 L án öku- manns. Afgreiðsla alla virka dagá. frá 8-22 og um helgar. Önnumst einnig viðgerðir á Saab bifreið- um. Vönduð vinna, vanir menn. Bíiaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. G.T.O. Til sölu er Pontiac G.T.O árg. ’68 með ónýtri vél. Vélin er 400 cub, með tvöfaldri sjálfskiptingu, hurstskiptara, holly 800 Dubul pump, vökvastýri, aflbremsum og öllu rafmagni. Uppl. í síma 33921. VW 1300 árg. ’70 til sölu. Uppl. á fimmtudaginn í síma 44552. VW árg. ’63 til sölu, sumar- og vetrardekk á felgum. Uppl. á fimmtudag í síma 44552. Óska eftir að kaupa Skoda Oktavia Combi station ’68- ’69, má vera ógangfær. Sími 50044 eftir kl. 6. Bronco árg. ’71 til sölu vel klæddur með innfelld- um hnakkapúðum í framsætum. Uppl. í síma 53212. Til sölu VW Fastback árg. ’68, ekinn 35 þús. km. Er í mjög góðu ástandi. Verð 350 þús. Uppl. i síma 10882. Til sölu er fallegur Mazda 1300 árg. ’74. Til sýnis og sölu Þúfubarði 1 Hafnar- firði. Uppl. gefnar í síma 51176. Chévy árg. ’58. Til sölu er Chevrolet Delany árg. ’58, 2ja dyra. Uppl. í síma 20576 eftirkl. 3.30. Bifreiðaeigendur. Höfum opnað bifreiða- og véla- verkstæði að Dalshrauni 20 Hafn- arfirði, önnumst vélaviðgerðir í bátum og bifréiðum, ásamt al- mennum bifreiðaviðgerðum. Góð þjónusta. Sími 52145. Bifreiða- og vélaþjónustan. Bedford Dísil árg. ’73 til sölu, lítur vel út, selst ódýrt, ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 15558 eftir kl. 7. Til sölu Land Rover ’66 dísil til niðurrifs með nýlegum hurðum og fjöðrum. Uppl. í síma 93-1236 eftir kl. 7. Land Rover árg. 1967 til sölu, er með bensínvél, skoð- aður ’77, skipti möguleg. Uppl. í síma 44731 eftir kl. 19. Vauxhall—Volvo B18 Til sölu Vauxhall Victor árg. ’69 með.volvo B18 vél og gírkassa. Uppí. í síma 81793. Til sölu Ford Transit árg. '72, góður bíll, er með toppgrind, samkomulag um greiðslu. Uppl. í síma 19497 eftir kl. 7. Singer Vogue árg. 1967 til sölu, nýupptekin vél. Verð kr. 180 þúsund. Uppl. í síma 14727 eftir kl. 17. Ford Cortina 1600 GT árg. 1972 til sölu. Uppl. í síma 74599 eftir kl. 19. 15 tommu felgur undir Willys jeppa óskast. Uppl. í síma 42467 eftir kl. 18. Bíll til sölu. Transit ’74 dísil, minnigerð, stöðv- arleyfi, mælir og talstöð geta fylgt. Uppl. í síma 40349 eftir kl. 7. Vil kaupa gamlan Rambler (helzt sæmileg- an). Uppl. í síma 40862 á kvöldin. Mercury Comet custom árg. ’74 til sölu, brúnsanseraður, ekinn 57 þús. km, sjálfskiptur með aflstýri og bremsum skipti möguleg. Uppl. í sima 92-1380. Voikswagen rúgbrauð árg. 1971 til sölu, selst ódýrt af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 40388. Cortina 1300 árg. 1973 til sölu, ekin 60 þús. km. Uppl. í sima 85611 til kl. 18 og í síma 30621. Spyrjið eftir Sveini. Seljum í dag: Cortinu árg. 1972, góðan bil og fallegan. Bílaval Laugavegi 92, sími 19092.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.