Dagblaðið - 20.04.1977, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 20.04.1977, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. APRIL 1977. 25 SÖLSÝI\l Q Kin« F—tur— Syndicf ■ >nc., 1»7«. Wortd righU r—>vd. 7-30 Það verður að vera einhver staður þar sem maðurinn minn hefur eitthvað skemmtilegt að gera á meðan ég skrepp í búðir. SlökkviSid Reykjavik: U)«ri»i’lan simi UlfiH. slökkvilirt (>K sjúkrabifmrt síini 11100. Seltjarnarnes: Lijuroylan simi 18455. slökkviliö ou sjúkrabifmrt sími 11100. Kópavogur: Liiuri'ulan' simi 41200. slökkvilió sjúkrabifroirt simi 11100. Hafnarfjörður: Löum'lan simi 51166. slökkvi- liö sjúkrabifroirt simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333. sliikkvilirtit*. siini 2222 »« sjúkrabifroirt simi 3333 »í> í simum sjúkrahússins 1400. 1401 «« 1138. Vestmannaeyjar: Löííroj’lan simi 1666. slökkvi- liöiúsimi 1160. sjúkrahúsirt sími 1955. Akureyrí: Uij'roí’lan simar 23222. 23223 23224. slökkvilirtirt <>** sjúkrabifroirt sími 22222. * Apötek Kvöld-. nastur- og helgidagavarsla apótekanna í Reykjavík og nágr. vikuna 15.-21. apríl or i (larðs Apótoki »8 Lvfjabúóinni Ióunni. Þart apótok. som fyrr or nofnt annast oitt viirzluna á sunnudö}>um. holí’idiií’um »k alinonnum fridÖKum. Sama apótok annast viir/.Iuna frá kl. 22 aó kviildi til kl. 9 aö moiKni virka dana. on til kl. 10 á sunnudttgum. holf’idöí’um »« almonnum frídöííum. l'pplýsinuar um bokna-ou lyfjabúóaþjónustu oru uofnar i simsvara 18888. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: KI. 8-17 mánudaua — föstudaua. of okki niost í hoimilislækni. sími 11510. Kviild- ou næturvakt: Kl. 17-08. mánudaua -t- fim1ntuda«a. simi 21230. Á lauuardöí’um <>« holuidöuum oru lækna- stofur lokaóar. on læknir or til viótals á- f’öní’uj’doild Landspitalans. sími 21230. Upplýsinuar um lækna-ou Ivfjabúóaþjónustu oru uófnar i simsvara 18888. HafnarfjörAur. Dagvakt. Kf okki næst i hoimiiislækni: Upplýsinuar í símum 50275. 53722. 51756. Upplýsinuar um næturvaktir lækna oru i slökkvistöóinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt or.frá kl. 8-17 á La»knamió- stöóinni i síma 22311. Nntur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsinj’ar hjá lö«ro«l- unni i sima 23222. slökkvilióinu i sima 22222 <U* Akuro.vrarapótoki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Kf okki næst i hoimilis- lækni: Upplýsini’ar hjá hoilsunæzlustöóinni i sima 3360. Simsvari í sama húsi moó upplýs- ini’um um vaktir oftir kl. 17. VestmannaeyjaL Noyóarvakt lækna I sima 1966. SlysavarAstofan. Simi 81200. SjúkrabifreiA: Koykjavik. Kópavoí’ur <>« Soi.- tjarnarnos. sími 11100. Hafnarfjörður. simi 51100. Koflavik simi 1110. Vostmannaevjar sími 1955. Akuroyri sími 22222. Tanntasknavakt or i Hoilsuvorndarstöðinni við Barónsstíi’ alla lauoardaoa <>i’ sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. HafnarfjörAur. Hafnarfjaróarapótok <>« Noróurbæjarapótok oru opin á virkum <l<>gum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvorn laugardag <>g sunnudag Irá kl 10-13. l'pplýsingar oru voittar i sim- svara 51600 Akureyrarapótek og Stjórnuapótek. Akuroyri. Virka daga or opió i þossum apótokum á opnunartima búóa. Apótokin skjptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-. nætur- og holgi- dagaviirzlu. A kvöldin or opió i því apótoki som sór um þossa vttrzlu. til kl. 19 <>g frá 22. Á holgidttgum or opió frá kl. 11 —12. 15—16 <>g 20—21. A öórum timiim or lyfja- fræóingur á bakvakt. Upplýsingar oru gofnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opió virka daga kl. 9—19. almonna frídaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá k! 9—18 Lokaö i hádoginu milli kl. 12.30 <>« ,14 'OFFI' Gé. MERlUR HJ0R&UM vm SPfiP^ (VOR BÐ STRÖNDuM l'obbr'. {MEÐBN VSrRBR MILVfl 5KBP Ue- Hvað segja stjörnurnar Spéin gUd ir fyrir fimmtudaginn 21. april. Vatnsberínn (21. jen.—19. feb.): Reyndu að vera eins mikið út af fyrir þig og þú getur I dag. Fólki hættir til að leggja öll sin vandamál á herðar þér og búast við meiri hjálp en nokkur hæfa er. Hakamir (20. feb.—20. merr): Ef þér hafa orðið á mistök. þá ættir þú að flýta þér að viðurkenna þau og biðjast afsökunar. Fólk sýnir þér meiri þolinmæði en þú bjóst við. Þú ert ákaflega viðkvæm(ur) og hættir til að ýkja. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Övænt atvik mun setja strik l reikninginn og þú munt verða sein(n) fyrir að ljúka við þau verkefni sem liggja fyrir. Nýtt áhugamál mun hafa mikil útgjöld I för með sér. NautiA (21. apríl—21. maf): Ef þú ert á leið 1 einhvern mannfagnað í dag, þá eru allar llkur á að þú munir skemmta þér óvenjuvel og hitta vingjarnlega mann- eskju. Þú ættir að koma málum þlnum á hreint. Tvfburamir (22. tnaí—21. júni): Margt óvænt gerist I dag, og slfellt verða á vegi þlnum ný undrunarefni. Þú færð að öllum llkindum bréf, sem mun gleðja þig mjög. Ráðstafanir þær sem þú hefur gert viðvíkjandi deginum standast ekki alveg. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Vinur þinn gleður þig mjög með óvenjulegum hætti. Þú hittir einhvem sem kemur þér á aöra skoðun í einhverju máli. Sú breyting mun verða þér til góðs. Allt snýst þér I hag. Spéin gMdir fyrir föatudaginn 22. apríl. Vatnsbarínn (21. jan.—19. fab.): Framundan er rólegur dagur en kvöldið mun aftur á móti verða mjög fjörugt. Hæfileiki þinn til að leysa vandamálin er mikill 1 dag. Notfærðu þér það. Fiakamir (20. fab.—20. marz): Reyndu nú að koma hug- myndum þlnum I framkvæmd, það er ekki hægt að draga það lengur. Lestu smáa létrið áður en þú undirskrifar nokkurn samning. Vinur þinn hjálpar þér við fram- kvæmd ákveðins verks. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú átt í einhverjum erfiðleikum með að umgangast ókunnuga. Þú ert ekki nógu opin(n) fyrir nýjungum. Reyndu að vera háttvis og hugsa áður en þú talar. Bjartari horfur I peningamál- unum. NautíA (21. apríl—21. mai):Gitthvað er farið að rofa til í fjármálunum og innan skamms muntu geta veitt þér einhvern munað. Einhverjir erfiðleikar eru framundan, sérstaklega ef þú ert á ferðalagi. Tviburamir (22. mai—21. júní): Reyndu að komast hjá þvi að taka bindandi ákvarðanir i dag. Þetta á sérstaklega við á sviði fjármála. Reyndu að ljúka við það sem ógert er. Ekki er vist að timi gefist til þess í bráð. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þetta verður ágætisdagur í öllu tilliti. Þú finnur að öllum líkindum eitthvað sem verið hefur týnt lengi. Allt er að færast í betra horf og skapið fer þar af leiðandi batnandi. Ljónlð (24. júlí—23. ágúst): Þetta er ekki rétti timinn til að gera nein kaup. Frestaðu öllum búðarferðum þar til í annan tíma. Einhver breyting verður á lífi þinu til batnaðar. Heillatalan er 3. Mayjan (24. égúst—23. s«pt.): Ferðaáætlanir þinar munu breytast vegna óviðráðanlegra orsaka. Þú verður hamingjusamur (söm) i dag, sérstaklega ef þú umgengst fólk meö svipaðan smekk og þú. Vogin (24. s«pt.—23. okt.): Þú nærð góðum árangri á flestum sviðum I dag. Ef þú ert í einhverjum vafa með vin þinn haltu þá skoðunum þínum leyndum til að byrja með. Þú verður óheppin(n) i fjármálunum í dag. SporAdrakinn (24. okt.—22. nóv.): Fólk i kringum þig er mjög kraftmikið og duglegt. Þér er hálfpartinn ýtt til hliðar af því að þú getur ekki fylgt því eftir. Hafðu engar áhyggjur af þessu. Þetta er bara timabilsástand. BogmsAurínn (23. nóv.—20. dos.): Þú heyrir á mál manna og eitthvað sem þar kemur fram kemur þér til a0 efast um heilindi vinar þíns gagnvart þér. Þú nýtur mikillar aðdáunar aðila af gagnstæða kyninu. Stsingaitin (21. dos.—20. jan.): Þú þarft að eyða miklum tima og peningum til að hjálpa vini þinum. Þú færð bréf sem þú hefur lengi beðið eftir og varst orðin(n) úrkula vonar um að fá. Ljónið (24. júli—23. égúst): Þú verðurfyrir vonbrigðum þegar einhver neitar þér um hjálp. Þú færð að visu ráðleggingar en þær duga skammt. Þú skalt takast á við vandann og leggja þig alla(n) fram og þá mun árangur- inn ekki láta standa á sér. Msyjan (24. égúst—23. sopt.): Dagurinn byrjar rólega og þú kemur málum þinum i gott horf. Búðu þig undir að seinni partur dagsins verði annasamur. Þú átt í ein- hverjum erfiðleikum að fá peninga þina til baka. Vogin (24. sspt.—23. okt.): Ljúktu við vanaverkin snemma. Breyting verður á daglegum störfum þínum, þegar eitthvað óvænt kemur upp. Einhver spenna er í loftinu i kvöld, og þú munt eiga erfitt með að slaka á.. Sporðdrskinn (24. okt.—22. nóv.): Einhver kunning - skapur er að renna út i sandinn og það er tilgangslaust að vera að reyna að endurlífga hann. Þú verður innan skamms kynnt(ur) fyrir manneskju sem mun vérða góður vinur þinn. BogmoAurínn (23. nóv.—20. dos.): öll störf falla þér vel úr hendi I dag. Þú munt að öllum likindum skemmta þér vel I kvöld en þó ekki ná neinum árangri i ástamálum Heillatalan er 4. Stsingoitki (21. dos.—20. jon.): Aðili af gagnstæða kyn- inu er heillaður af þér, en það virðist sera þú endurgjald- ir ekki tilfinningar hans. Einhver spenna er milli þin og vinar þins. Þessu mun aflétta bráðlega. Afmzslisbsm dogsins: Þú færð tækifæri til að færa út kviarnar og miklar breytingar verða á lifi þínu þetta árið. Hinir einhleypu munu lenda i ástarævintýri sem mun vara aðeins skamma stund, en án eftirsjár á báða bóga. Eldra fólk mun finna sér nýtt áhugamál sem mun stytta stundir þess. Þú ert i þann veginn að kynnast nýjum hóp manna og munt eiga ánægjulegar stundir með honum. Þú þarft að sýna meiri aðgætni i peninga- málum um seinni hluta timabilsins. Hinir einhleypu munu lenda í æsilegu ástarævintýri mjög bráðlega. Heimsóknartimi Borgarspítalinn: Mánud. — föslud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. HeilsuverndarstöAin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. FœAingardeild: Kl. 15-16 <>j> 19.30-20. FnAingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 <>« 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud.. Iaugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15 16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. HvitabaodiA: Mánud. — föstud . kl. 19-19.30. laugard. <>g sunnud. á sama tíma <>g kl. 15-16. KópavogshaetiA: Eftir uintali <>g kl. 15-17 á helgum dögum. Solvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hríngsins: Kl. 15-16 alla daga. SjúkrahúsiA Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Koflavik. Alla daga kl. 15-16 <>g 19-19.30. SjúkrahúsiA Vostmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Söfnio ___________Æ Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAaisafn—ÚdénadeMd. Þingholtsstræti 29a simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22 laugard. kl. 9-16. LokaA á sunnudögum. AAalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsst ræti 27.’ sími 27029. Opnunartimar 1. sept.-31. maí. mánud.-föstud kl 9-22. laugard. kl. H-18, sunnudaga kl. 14-18. BústaAasafn Bústaðakirkju. simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. sólhafmasafn, Sólheimum 27. simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn. Hofsvallagötu 1. slmi 27640. Mánud.-ftt-stud. kl. 16-19. Bókin haim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka-og talbóka- þjónusta við futlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. AfgreiAsla í bingholtsstrasti 29a. Bókakassar lánaðir skipum. heilsu- hælum <>g stofnunum. sínú 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Amaríaka bókasafniA: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag- lega nema laugardaga kl. 13.30-16. Ásmundargaröur við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. DýrasefniA Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. lOtil 22. GrasagarAurínn I Laugardal Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. KjarvalsstaAir við Miklatún Opið daglega nema á mánudögum 16-22. LandsbókasafniA Hverfisgötu 17 Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Ustasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu Opiðdaglega 13.30-16. Ustasafn Islands við Hnngbraut: Opið daglega frá 13.30-16. NáttúrugrípasafniA við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardagakl. 14.30-16. Norrwna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Bilanir ‘Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarn- arnes sími 18230. Hafnarfjörður simi 51336. Akure.vri slmi 11414. Keflavík simi 2039. Vestmannaevjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Revkjavik. Kópavogur og Hafnarfjörður sími 25520. eftir vinnutima 27311. Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Revkjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes sími 85477. Akureyri sími 11414. Keflavik símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannae.vjar símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður sími 53445. Simabilanir i Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnar- nesi. Hafnarfirði. Akureyri. Keflavik og Vestmannaevjum tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vertu nú einu sinni sanngjarn, Lárus. ! tuttugu og þrjár klukkustundir fimmtiu og níu minútur var ég búin að spara ailt eins og hægt var, — svo lenti ég á útsolu í eina minútu — og þú lætur eins og heimurinn sé að farast.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.