Dagblaðið - 20.04.1977, Blaðsíða 26
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1977
26
HÁSKÓIABÍÓ ,
Simi 22140.
Háskólabíó
sýnir
King Kong
Eina stórkostlegustu mynd, sem
geró hefur verið. Allar lýsingar
eru óþarfar, enda sjón sögu rik-
ari.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
Simi 32075.
Orrustan um Midway
HtMFBCHCtBPORATCNPBESBfíS
A UNIVERSAL PICTURE
TECHNICOLOR® PANAVISION®
Ný bandarísk stórmynd um mestu
sjóorrustu sögunnar, orrustuna
um valdajafnvægi á Kyrrahafi i
síöustu heimsstyrjöld. tsl. texti.
Aðalhlutverk:
Charlton Heston, Henry Fonda,
James Coburn, Glenn Ford o.fl.
Sýnd kl. 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Engin sýning kl. 5.
BÆJARBÍÓ
Íl
Þjófar og
villtar meyjar
Hörkuspennandi og sprenghlægi-
leg litmynd.
Aðalhlutverk: Lee Marvin og
Oiiver Reed.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
Lifið og lótið
aðrts deyja
JAMESBOND 00'r
11VE i
AND LETDIE
I
COLOR
Umted Antists
]
(Live and iet die)
Ný, skemmtileg og spennandi
Bond-mynd með Roger Moore í
aðalhlutverki.
Leikstjóri: Guy Hamilton.
Aðalhlutverk: Roger Moore,
Yaphet Motbo, Jane Seymour.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
1
GAMIA BIO
M
Utvarp
Sjónvarp
Simi 11475.
Páskamyndin
Gullrœningjarnir
Nýjasta gamanmyndin frá
Disneyfélaginu — bráðskemmti-
leg mynd fyrir alla fjölskylduna.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I
STJÖRNUBÍÓ
8
Valachi-skjölin
Sími 18936
Rúnar Júliusson leikur og syngur i þættinum Rokkveitu ríkisins. Honum tii aðstoðar eru tll dæmis
kona hans, Maria Baldursdóttir, og sonur hans, Baldur Þðrir.
(The Valachi Papers)
Sjónvarp kl. 18.10: Rokkveita ríkisins
Rúnar Júlíusson syngur
— sonurinn leikur undir
íslenzkur texti.
Hörkuspennandi og sannsöguleg
ný amerísk stórmynd í litum um
líf og valdabaráttu Maftunnar í
Bandaríkjunum.
Leikstjóri: Terence Young.
Aðalhlutverk: Charles Bronson,
Lino Ventura, Jill Ireiand.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
Ath. breyttan sýningartíma.
Hækkað verð.
Æskufjör í
„Ég er ánægður með þennan
þátt,“ sagði Rúnar Júlíusson
tónlistarmaður um þáttinn
Rokkveitu ríkisins sem verður
á dagskrá sjónvarpsins klukkan
18.10 í kvöld. Þar kemur Rúnar
fram með nokkrum félögum
slnum.
„Sonur minn leikur t.d.
undir hjá mér á orgel og
pianó,“ sagði Rúnar, þegar við
inntum hann nánar um félaga
hans. Baldur Þórir, sonur hans,
er 12 ára. María Baldursdóttir
söngkona kemur einnig fram í
þættinum, svo og Brynja Nord-
quist.
Lögin sem flutt verða í þætt-
inum eru bæði innlend og er-
lend.
Rúnar hefur undanfarið
verið að vinna að upptökum í
Hljóðrita í Hafnarfirði ásamt
Þóri Baldurssyni. Þórir hefur
starfað mikið erlendis undan-
farin ár og er að vísu farinn
aftur af landi brott. Rúnar
vinnur að því að fullgera plöt-
una. Hún er væntanleg á
markað með haustinu.
„Það er enginn með mér úr
Hljómum eða Trúbroti ,“sagði
Rúnar þegar við spurðum hann
hvort gömlu félagarnir sæjust á
skjánum. „Ég fæ stráka úr
mörgum hljómsveitum til að að-
stoða, t.d. Sigurð Karlsson úr
Poker o.fl.“
-KP
Sjónvarp kl. 18.35: Merkar uppfinningar
listamannahverfinu
(Next Stop, Greenwieh Village)
Sérstaklega skemmtiíeg og vel
gerð ný bandarísk gamanmynd
með Shelley Winters og Lenny
Baker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SPANVERJAR V0RU FYRSTU
GLERAUGNAGLÁMARNIR
I
AUSTURBÆJARBÍÓ
8
‘ISLENZKUR TEXTI
„Allir menn forsetans"
(„Ali The President’s Men“)
Stórkostlega vel gerð og leikin,
ný, bandarísk stórmynd í iitum.
Aðalhlutverk:
Robert Redford,
Dustin Hoffman.
Sýnd kl. 5 og 9.30.
Hækkað verð.
Simi 16444.
„Monsieur Verdeoux"
Frábær, spennandi og bráð-
skemmtileg. Höfundur, leikstjóri
og aðalleikari
Charles Chaplin
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15.
Hnefar hefndarinnar
Sýnd kl. 1, 3 og 5.
B.S.F. BYGGUNG, KÓPAV0GI
Skemmtikvöld
félagsins verður haldið í Snorrabæ,
laugardaginn 23. apríl kl. 19.00.
Ómar Ragnarsson skemmtir
Mætum öll — Mióapantanir í síma
44980.
Skemmtinefndin.
„Þessi myndaflokkur er fróð-
legur fyrir börn og unglinga,
einnig fyrir fróðleiksfúsan al-
menning,” sagði Gylfi Pálsson,
í samtali við DB. Hann er þýð-
andi myndaflokksins sem er á
dagskránni í sjónvarpi kl. 18.35
I kvöld og nefnist Merkar upp-
finningar.
I þessum þætti verður fjallað
um sjóngler. Sagt verður frá
þeim breytingum sem urðu á
heimsmynd manna eftir þessa
uppgötvun. Með t.d. smásjá
uppgötvaðist heil veröld örvera
sem enginn þekkti fyrr en
þegar smásjáin kom til sögunn-
ar. Einnig er sagt frá því að
Spánverjar uróu fyrstir til að
setja gleraugu á nefin á sér.
Stjörnukíkirinn er athugaður,
eins sjónauki af minni gerð.
-KP.
Það voru Spánverjar sem fyrstir tóku upp á því að nota gleraugu. Nú þykir það sjálfsagður hlutur að
vera gleraugnagiámur og umgjarðirnar fyigja dyntum tízkukónganna. DB-mynd Björgvin Pálsson.
/V