Dagblaðið - 20.04.1977, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1977.
23
2ja til 3ja herbergja ibúð
óskast til leigu, þrennt í heimili.
Uppl. í síma 93-1282.
Ung stúlka óskar
eftir lítilli ibúð eða herljergi með
eldunaraðstöðu. Uppl. i síma
25731 eftir kl. 7.
Barnlaus verkfræðingur
óskar eftir að taka á leigu góða
2ja herb. ibúð sem fyrst. Skilvís
greiðsla. uppl. I sfma 73054 eftir
kl. 17.
Ungur maður
óskar eftir herbergi, baðherbergi
og eldhúsaðstaða æskileg. Uppl. i
síma 75382 eftir kl. 6.
Ungur, reglusamur maður
óskar eftir forstofuherbergi með
snyrtingu og skáp. Helzt I mið-
eða vesturbæ. Skilvisum mánað-
argreiðslum heitið. Uppl. í sima
73616 eftir kl. 6 í dag.
Ung hjón með 1 barn
óska eftir 1 til 2ja herb. ibúð i 4 til
5 mán. Uppl. í síma 42877.
Ung hjón með 1 barn
vantar ibúð á Reykjavikursvæð-
inu í 6-8 mán. frá 1. maí. Uppl. i
sima 74729 fyrir hádegi og eftir
kl. 7 á kvöldin.
Deyfilyfið
byrjaraðverka...U*c.'
' Tveir menn ^
fallnir á fimm
sekúndum...það
var eins gott aöÁ
deyfilyfið fór/
. aðverka
I strax.-*---
^ Utí
þyrluna með
hann. *
9831
Til söiu Dodge Dart
270 árg. ’67, 6 cyl vél (225), bein-
skiptur, nýsprautaður og í ágætu
lagi. Utvarp fylgir. Til sölu á
sama stað Grundig C4500
automatic útvarp og segulband.
Uppl. í síma 37876.
Tiiboð óskast
í Opel Rekord árg. 1960, sem
þarfnast smáiagfæringa. Uppl. í
síma 76828.
Bíll árg. ’66-’70.
Vil kaupa góðan bíl, amerískan
eða evrópskan. Uppl. í síma 43421
í kvöld og á morgun.
Vil kaupa Peugeot 404
fólksbíl til niðurrifs eða afturhás-
ingu. Uppl. í síma 83829.
Til sölu Citroen special árg. 1971
vegna brottflutnings, vel með
farinn, útvarp, ségulband o.s.frv.
Hagstætt verð. Sími 23002.
Vél óskast
í Hillman Hunter árg. ’67. Uppl. í
síma 42491 eftir kl. 18.00.
Til sölu
Skodal202 árg. ’66, gott hús og
góð vél, á sama stað óskast aftaní-
kerra (má vera léleg) og fram-
stykki á Volvo Amazon. Uppl. i
síma 75356.
Dodge Weapon ’42
til sölu. Uppl. í síma 53459 eftir
kl. 18 og allan fimmtudaginn.
Tii sölu
’69 gírkassi, breyttur fyrir 6 lítra,
170 til 200 cub. einnig hásing fyr-
ir 6 lítra, einnig óskast til kaups
kúplingshús fyrir beinskipt,
smallblokk Ford. Uppl. í síma
51361 eftirkl. 15.
Til sölu
Rússajeppi i góðu standi, árg. ’67
með blæju. Uppl. í síma 71584
eftir kl. 6.30.
Varahlutir
Til sölu varahlutir úr VW 1303
árg. ’74, ekinn 7800 km og vara-
hlutir úr VW 1300 árg. ’73, ekinn
36 þús. km. Uppl. í síma 97-7433.
Til sölu
Opel Rekord árg. ’68, ekinn 90
þús. km. Uppl. í síma 42904 eftir
kl. 7.
Fíat 125
italskur árg. '71, skipti möguleg a
ódýrari bíl. Upþl. í sinta 52313.
Dráttarbeizli
til sölu. Uppl. í síma 84884.
Til sölu
VW 1300 árg. ’73, góður bíll,
skipti möguleg. Uppl. í síma
38706 milli kl. 4 og 8.
Chevrolet Biscayne árg. 1966
til sölu, þarfnast smálagfæringa.
Uppl. eftir kl. 7 í síma 30651.
Tii sölu
Sunbeam 1250 árg. ’72, ekinn að-
eins 34 þús. km. Eins og nýr útlits
og f toppstandi, skoðaður ’77,
sami eigandi. Einnig Ffat 128 árg. .
’75. Uppl. í síma 17385. *
Óska eftir að kaupa
góðan VW af eldri gerð (árg. ’63-
’67). Sími 74164.
h'il sölu Sunbeam 1250
árg. ’72, skemmdur eftir árekstur.
Uppl. í síma 74113 eftir kl. 19.
Wiilys óskast.
Óska eftir Willys jeppa, ekki eldri.
en árg. ’55, má þarfnast viðgerða.
Uppl. í síma 97-7433.
Chevrolet Nova 1974
til sölu, ekinn 67 þ.km, 6 cyl.,
beinskiptur, vökvastýri. Brúnn á
lit á góðum snjódekkjum en nýleg
sumardekk fylgja. Ýmis skipti
koma til greina, einnig að greiða
með 3-5 ára veðskuldabréfi, allan
eða að hluta. Upplýsingar í síma
28590 og 74575.
Citroén DS special
'árg. ’71 til sölu, skipti á ódýrari
bil koma til greina. Uppl. í sima
52510.
Dodge-Benz-Toyota.
Til sölu Dodge Dart Swinger 1975,
ekinn 28000 mílur, 6 cyl. (225),
sjálfsk. m/vökvastýri, hvítur og
blár. Mercedes Benz 220D 1969,
ekinn 185000 km m/nýupptekinni
sjálfskiptingu og vökvastýri, ný-
leg dekk. Toyota Crown MK2000 6
cyl, beinskiptur í gólfi, ekinn
85000 km. Þessir bíla: verða til
sýnis og sölu að Suðurgötu 14 kl.
18 til 23, á baklóð.
Bílavarahlutir auglýsa:
Mikið úrval af notuðum varahlut-
um í Plymouth Belvedere '67,
Ford Falcon ’63-’65, Volvo
kryppu, Skoda 1000, Taunus 12M,
VW 1200 og 1500, Fíat og fl. teg-
undir. Athugið lækkað verð.
Uppl. í síma 81442.
Til sölu
Fíat GLS 1800 árg. ’74, sjálfskipt-
ur fallegur bíll, ekinn 48 þús. km,
útvarp, er á góðum sumardekkj-
um, nagladekk fylgja. Uppl. í
sima 41924 eftir kl. 7 e.h.
Óska eftir
Chevrolet árg. ’55 eða ’67. Uppl. í
síma 92-2499 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Til sölu
Citroén DS árg. '71, mjög þokka-
legur bíll. Uppl. í síma 75269 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Peugeot 504 dísil árgerð ’72
til sölu. Vél ekin 80 þús. Yfirfar-
inn og lítur mjög vel út. Selst
skoðaður ’77. Uppl. í síma 11588,
kvöldsími 13127.
Höfum varahluti
í Rambler Classic árg. ’68, Chevro-
let Malibu ’65, Saab ’67, Gipsy
‘64, Cortina ’67, Einnig úrval af
.lcerruefni. Sendum um land allt.
Bílapartasalan, Höfðatúni 10,
sírni 11397.
Tii sölu
Bedford dísil árg. ’73 með nýrri
vél. Uppl. ' gefur Bílamarkað-
urinn Grettisgötu 12-18 sími
25252. Ýmis konar skipti koma til
greina.
Húsnæði í boði
i
Stór 4ra herbergja
íbúð til leigu í Breiðholti.
Tilboðum óskast skilað til DB fyr-
ir 26. apríl merkt „Breiðholt
44598”.
Datsun dísil árgerð ’71
í góðu standi til sölu. Selst skoðað-
ur '77. Uppl. í síma 11588, kvöld-
sími 13127.
Forstofuherbergi
til leigu í Hlíðunum. Uppl. í sima
33872 eftir kl. 6.
Til sölu
Citroén GS árg. '74, gott verð,
hagstæð kjör. Uppl. í síma 92-7554
og 7439, Sandgerði.
Til sölu
Plymouth Barracuda árg. ’66, 8
cyl, sjálfskiptur, vökvastýri og
aflbremsur, ný upptekin vél og
skipting, skoðaður ’77, skipti
möguleg á VW ’68-’72 1300 eða
1302. Uppl. í síma 99-1972eftir kl.
7.
Vinnuvélar og vörubílar.
Höfum fjölda vinnuvéla og vöru-
bifreiða á söluskrá. M.a. traktors-
gröfur í tugatali. Bröytgröfur,
jarðýtur, steypubíla, loftpressur,:
traktora o.fl. M.Benz, Scania Vab-
is, Volvo, Henschel, Man og fleiri
gerðir vörubíla af ýmsum stærð-
um. Flytjum inn allar gerðir
nýrra og notaðra vinnuvéla,
feteypubíla og steypustöðva. Einn-
ig gaffallyftarar við allra hæfi.
Markaðstorgið. Einholti 8, sími
28590 og kvöldslmi 74575.
Til sölu hjólhýsi.
Uppl. í síma 82793.
Kjörbíllinn.
Bílasalan Kjörbíllinn er flutt í
Sigtún 3 í sama húsi og Bíla-
þvottastöðin. Næg bílastæði.
Okkur vantar bíla á skrá. Tökum
litmyndir. Reynið viðskiptin á
nýjum stað. Bílasalan Kjörbíllinn
Sigtúni 3, sími 14411.
Til leigu
3ja herbergja glæsileg íbúð í Arn-
arnesi, Garðabæ, laus 1. mai 1977.
Uppl . gefur Hilmar Björgvinsson
hdl. Lækjargötu 2, (Nýja Bíó-
húsinu). Sími 21682.
Til leigu fyrirtæki
I fullum gangi við Rauðavatn
ásamt 400 fm geymsluhúsnæði,
126 fm íbúðarhúsnæði fylgir. Gott
tækifæri fyrir þá sem vilja vinna
sjálfstætt. Uppl. í síma 81442.
Leigumiðlun.
Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
vður að kostnaðarlausu? Uppl.
um leiguhúsnæði veittar á staðn-
um og í síma 16121. Opið frá 10-5.
Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð.
Hafið samband við okkur
ef yður vantar eða þér þurfið að
leigja húsnæði. Toppþjónusta.
Leigumiðlunin Húsaskjól, Vestur-
götu 4, simi 12850. Opið mánu-
daga—föstudaga 2-6 og 7-10 e.h.,
laugardaga 13-18.
Húsnæði óskast
3ja manna fjölskylda
(1 barn). óskar eftir að taka 3ja
herb. íbúð á leigu til lengri tíma
(2H ár). Æskilegir staðir: Norð-
urmýri eða Hlíðar, gamli miðbær-
inn, vesturbær eða Laugarnes-
hverfi. Nánari uppl. í sima 19676
eftirkl. 18.
Ungt, barnlaust par
óskar eftir 2ja herb. íbúð eða her-
bergi og eldhúsi. Reglusemi heit-
ið. Uppl. í síma 20297.
Ung hjón með 1 barn
óska eftir 2ja herbergja íbúð í
Keflavík. Uppl. fyrir hádegi í
síma 92-2916.
Ungt barnlaust par
utan af landi óskar eftir að taka á
leigu 2-3ja herb. íbúð í Reykjavík
til að minnsta kosti 2ja ára. Góðri
umgengni og reglusemi heitið.
öruggar og skilvísar mánaðar-
greiðslur. Einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Meðmæli ef
óskað er. Uppl. í síma 28611 frá
kl. 9-18 og í síma 84615 eftir kl. 18.
Óska eftir að taka
á leigu bílskúr í Reykjavík eða
nágrenni. Uppl. I síma 74426 eftir
kl. 19.
Ung kennarahjón
utan af landi með 2 börn, óskai
eftir 3ja herbergja eða stórri 2já
herbergja ibúð. Góðri umgengni
heitið, öruggar mánaðargreiðslur;
einhver fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 84563 eð^
93-6314 eftir kvöldmat.
I
Atvinna í boði
í
Hásetar óskast
strax á netabát sem rær frá Þor-
lákshöfn. Uppl. i síma 99-3107,
utan skrifstofutima 81006.
Reglusaman og ábyggilegan
mánn vantar við vélgæzlu, enn-
fremur starfsfólk 1 verksmiðju.
Sanitas h/f, sími 35350.
Háseta vantar
á netabát. Uppl. í sima 92-8234.
Kona óskast
I léttan verksmiðjusaum, helzt
vön kona. Uppl. i síma 66280.
Múrarar.
Tilboð óskast í að múra einbýlis-
hús á Seltjarnarnesi. Uppl. í síma
53401.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa, ekki yngri en
18 ára vaktavinna. Uppl. í síma
66450. Kaupfélag Kjalarnesþings
Mosfellssveit.
Atvinna óskast
s
18 ára stúlka
óskar eftir framtiðarstarfi, getur
byrjað strax. Uppl. 1 sima 71352
eftir kl. 8.
Togari-handfæraveiðar.
Vanur maður óskar eftir plássi á,
góðum handfærabáti. simi 30365.
20 ára stúlka
óskar eftir vinnu strax t.d. sendi-
störf eða því um líkt. Uppl. í slma
85199 eftir kl. 13 næstu daga.