Dagblaðið - 20.04.1977, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 20.04.1977, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1977. Austan gola ofta kaldi norftanlands og dálítil ól á annosjum þar. Hiti rétt um eða undir frostmarki. Sunnanlands þykknar upp meft suflaustan kalda efla stinningskalda og víftast rigning þegar líftur á daginn. Birgir Thorberg málarameistari, fæddur 10. sept. 1932, dáinn 6. apríl 1977. Móðir Jóhanna Lárus- dóttir gift Birni Gestssyni. Var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Þórunn Pétursdóttir og eignuðust þau einn son, Björn. Seinni konan var Stefanía Magnúsdóttir og- eignuðust þau fjögur börn; Jóhönnu, Aðalheiði, Bergþóru og Karl. Bryndís Felixdóttir, fædd 5. júlí 1951, dáin 8. apríl 1977. Giftist Halldóri Jóhannssyni 1974 og stofnaði heimili að Hjallabraut 23 í Hafnarfirði. Atti einn son, Guð- mund. Hulda Thorarensen, fædd 8. sept. 1933, dáin 10. apríl 1977. Foreldr- ar Eyþóra og Hinrik Thoraren- sen. Giftist Gunnlaugi Þórarins- syni og áttu þau tvo syni, Hinrik og Þór. Inga Ingimundardóttir frá Reykdölum, Sólvallagötu 14, lézt aðfaranótt 26. marz í Landspítal- anum. Jarðarförin hefur farið fram. Arni Marz Seiweli, New York, lézt af slysförum 17. apríl. Kristján Þorsteinsson frá Löndum, Stöðvarfirði, andaðist í Borgarspítalanum 19. apríl. Sigurður Kristján Stefánsson bif- vélavirki, Rauðagerði 14, andaðist laugardaginn 16. apríl. Sylveríus Hallgrímsson, Bræðra- borgarstíg 55, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 22. apríl kl. 10.30 f.h. Árbœjarprestakall Fermingarguoþjónusta í Dómkirkjunni sum- ardaginn fyrsta 21. apríl kl. 11 árd. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Keflavíkurkirkio Sumardagurinn fyrsti. Skátaguðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sóknarprestur. Keflavíkurkirkja Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 árdegis og kl. 2 síðdegis. Sóknarprestur. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 2. Séra Þórir Stephensen. Barna- samkoma kl. 10.30 í Vesturbæjarskóla við Öldugötu. Siðasta barnasamkoman. Séra Þór- ir Stephensen. Samkoma í Hörgshlíð í kvöld kl. 20.00. Kristniboðssambandið heldur almenna samkomu í Kristniboðs- húsinu, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30 Sr. Lárus Halldórsson talar. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. Samsöngur Skaftfellinga verður á morgun kl. 2 síðdegis í kirkju Óháða safnaðarins. Söngstjóri er Jón ísleifsson. Karlakórinn Fóstbrœður heldur samsöngva fyrir styrktarfélaga sína á morgun 20. apríl og einnig 21., 22. og 23. apríl í Austurbæjarbíói. Efnisskráin er mjög fjöl- breytt og syngur kórinn rússnesk og finnsk lög. Einnig verða sungin lög eftir Sigfús Einarsson, sem var heiðursfélagi Fóst- bræðra. Nýlega voru liðin 100 ár frá fæðingu tónskáldsins. Þá mun kórinn einnig frum- flytja nýtt íslenzkt tónverk eftir Þork,_l Sigurbjörnsson. Einsöngvarar að þessu sirini verða þrír, Svala .Nielsen, Kristinn Hallsson og Sigurður Björnsson. Undirleikari er Lára Hafnsdóttir. Stjórnandi karlakórsins Fóst- bræðra er Jónas Ingimundarson. Alþýðuflokksfélag Kópavogs heldur félagsfund í kvöld kl. 18—19 að Hamraborg 1, 4. hæð. Fundarefni: Bæjarmál og landsmál. Allir Kópavogsbúar velkomnir. Starfshópur herstöðvarandstœðinga í Smáíbúðahverfi heldur fund að Tryggva- götu_10 í kvöld kl. 20.30. Rætt verður um aroriskuna. Hverfahópur herstöðvarandstœðinga í Laugarnes-, Voga- og Heimahvern heldur fund að Tryggvagötu 10 annað kvöld kl. 20.30. Félag sjólfstœðismanna í Haaleitishverfi heldur almennan félagsfund í kvöld kl. 18 í Valhöll, Bolholti 7. Kosning landsfundarfulltrúa og önnur mál á dagskrá. Félag sjólfstœðismanna í austurbæ og Norðurmýri heldur almennan félagsfund í kvöld kl. 18 I Valhöll Bolholti 7, 2. hæð. Kosning landsfundarfulltrúa og önnur mál á dagskrá. Sjólfstœðisfélag Miðneshrepps heldur félagsfund í Félagsheimilinu Sand- gerði á morgun, sumardaginn fyrsta, kl. 2 e.h. Kosning landsfundarfulltrúa og hreppsmál á dagskrá. Sjólfstœðisfélag Akureyrar heldur almennan félagsmnd í dag kl. 17.30 í skrifstofu félagsins að Kaupangsstræti 4. Kosning landsfundarfulltrúa. I.O.G.T. Stúkan Eining nr. 14 heldur fund i kvöld kl. 20.30. Meistarafélag jórniðnaðarmanna heldur félagsfund í húsakynnum Vinnuveit- endasambands íslands að Garðarstræti 41 í dag kl. 17.00. Mætið vel og stundvíslega. Fyrirlestur um ófenqisvandamól Dr. LeClair Bissell, forstöðukona áfengismeð- ferðardeildar Roosewelt sjúkrahúsins í New York mun flytja almennan yfirlitsfyrirlestur um greiningu og meðferð drykkjusjúkra á vegum Háskóla lslands á morgun kl. 17.15. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og haldinn í Tjarnarbæ. öllum er heimill að- gangur. Aðalfuiuiir Framhaldsaðalfundur Stýrimannafélags Islands verður haldinn í Tjarnarbúð í kvöld kl. 20.30. Aðalfundarstörf — lagabreytingar. Skemmtifundir Reykjavík ð Háfúni 10 á 9. Berklavörn í heldur spilakvöld að Háfúni’10 á 9. hæð í kvöld kl. 20.30. Þriggja kvölda keppni. Félagsvist verður í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði í kvöld. Hestamannafélagið Gustur heldur skemmtifund I Garðaholti í kvöld. A dagskránni flytur Þorleifur Hjaltason, Hólum í Hornafirði, erindi um uppruna horn- firzkra hrossa, Gunnar Bjarnason flytur spjall um hornfizku hestana óg Þorleifur Pálsson les upp. Dans til kl. 2 e.m. Meistarafélag húsasmiða og kynningarklúbburinn Björk halda sumar- fagnað i Snorrabúð í kvöld kl. 20.30. Kiwanisklúbburinn Katla heldur barnaskemmtun á morgun kl. 12 á hádegi að Hótel Sögu. Hermann Ragnars stjórnar. Kvenfélagið Seltjörn minnir á árlegu kaffisölu sína á sumardaginn fyrsta í Félagsheimili Seltjarnarness. Kaffi- salan hefst kl. 14.30 og stendur til kl. 18.30. Framsóknarfélag Árnessýslu Hinn árlegi sumarfagnaður Framsóknar- félags Arnessýslu verður haldinn í kvöld að Flúðum og hefst kl. 21. Ræðumaður kvöldsins verður Vilhjálmur Hjálmarsson menntamála- ráðherra. Tvö pör úr Dansskóla Sigvalda sýna dans. Hljómsveitin Kaktus leikur fyrir Fjölskyldukaffi verður a vegum vegum Félags eiginkvenna kórfélaga í Karlakórnum Stefni I Kjósarsýslu í Hlégarði á morgun, sumardaginn fyrsta kl. 15.00 síðdegis. Kökubasar iandhelgis- kvennafélagsins Yr. Kökubasar verður á morgun um borð í varð- skipinu Óðni þar sem skipið liggur við várð- skipabryggjuna við Ingólfsgarð. Eru það fé- lagskonur úr Ýr, félagi aðstandenda Land- helgisgæzlumanna sem bjóða gómsætar kök- ur til kaups. Skipverjar munu sýna gestum varðskipið. Allur ágóði af kökubasarnutn mun renna í væntanlegan orlofsheimilasjóð landhelgisgæzlumanna. Kökubasarinn i 'varðskipinu hefst klukkan 14.00. Kjarvaisstaoir: Austursalur: Sýning á verkunu Jóhannesar Kjarvals. Vestursalur: Sýning á verkum Hauks Dór og Þorbjargar Höskulds- dóttur Leikbrúðuvikan i dag kl. 17.30. Að skemmta skrattanum. A morgun kl. 14. Að skemmta skrattanum. Kl. 15. Steinninn sem hló. Kl. 16. Steinninn, sem hló. Kl. 17. Leikbrúðuland. Útivistarferðir 21.4 sumardagurinn fyrsti: 1. Kl. 10 Skarflsheifli, gengið á Heiðarhorn 1053 m, fararstj., Einar Þ. Guðjohnsen og Jón 1. Bjarnason. Verð 1800 kr. 2. Kl. 13 Þyrill með Þorleifi Guðmundssyni, verð 1500 kr. 3. Kl. 13 Krœkiingur, fjöruganga á Þyrilsnesi. Fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir. Verð 1500 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSl vestanverðu. Iþrótíir Karatefélag jslands gengst fyrir byrjendanámskeiði í karate. Inn- ritun í dag og á föstudag kl. 20—23. Reykjavíkurmótið í knattspyrnu: Þróttarvöllur kí. 19.00— Þróttur-KR 1. fl. Háskólavöllur kl. 19.00 — IR-Valur 1. fl. Fellavöllur kl. 19.00 — Leiknir-Fylkir 1. fl. Gengisskráning Nr. 74 — 19. apríl 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoilar 192.10 192,60 1 Sterlingspund 330,15 331.15’ 1 Kanadadollar 182,85 183,35’ 10O Danskar krónur 3215,50 3223,80 100 Norskar krónur 3656,25 3665,75’ 100 Snnskar krónur 4432,40 4443,90’ 100 Finnsk mörk 4772,70 4785,10 100 Franskir frankar 3871,00 3881,10’ 100 Belg. frankar 529,65 531,05’ 100 Svissn. frankar 7643,80 7663,70’ 100 Gyllini 7778,00 7798,20’ 100 V-Þýzk mörk 8122,65 8143,75* 100 Lirur 21,65 21,71 100 Austurr. Sch. 1143,45 1146.45’ 100 Escudos 494,35 495,65’ 100 Pesatar 279,80 280,50’ 100 Yen 69.49 69,67’ * Breyting frá síflustu skráningu. Ferming i Bústaflakirkju fimmtudagirui 21. apríl kl. 10.30. Prestur séra Hreinn Hjartarson. Drengir: Andrés R. Hannesson Rjúpufelli 48 Arnar Steinþórsson Fannarfelli 12 Einar Skúlason Unufelli 46 Finnur G. Rósenbergsson Jórufelli 8 Friðrik Valdimarsson Vesturbergi 43 Gunnar Þ. Jónsson Fannarfelli 10 Herleifur Halldórsson Þórufelli 18 Hilmar G. Gunnarsson Utjufelli 25 John W. Yeoman Rjúpufelli 23 Jón Gunnlaugsson Unufelli 25 Kjartan B. Bragason Yrsufelli 2 Kjartan Þ. Guðmundsson Yrsufelli 42 Kristmundur H. Bergsveinsson Fannarfelli 4 Lúðvik H. Jónsson Unufelli 48 Ólafur A. Arnason Fannarfelli 12 ólafur Sveinsson Unufelli 48 Sigfinnur S. Gfslason Álftahólum 2 Sigurvin B. Hafsteinsson Þórufelli 4 Sigurður Þ. Kjartansson Akraseli 3 Tómas Tómasson Hjaltabakka 8 Trausti Finnbogason Logalandi 32 Viðar M. Friðfinnsson Rjúpufelli 30 Þórður Antonsson Akurgerði 26 Stúlkur: Alda J. Gunnlaugsdóttir Iðufelli 12 Ásdís Mikkjálsdóttir Rjúpufelli 33 Elva A. Hallgrímsdóttir Unufelli 48 Guðrún R. Erlingsdóttir Kötlufelli 9 Heiðrún Ólafsdóttir Völvufelli 46 Hlíf Hrólfsdóttir Vesturbergi 138 Hlln Guðjónsdóttir Keilufelli 43 Ingibjörg Aðalsteinsdóttir Torfufelli 42 Kristin Guðmundsdóttir Unufelli 31 Lilja Pétursdóttir Unufelli 27 Rakel Garðarsdóttir Unufelli 23 Sigríður K. Guðmundsdóttir Yrsufelli 5 Sigríður Sigurðardóttir Fannarfelli 6 Sigrún Ragnarsdóttir Unufelli 31 Svandis Sveinsdóttir Unufelli 7 Sveindis Hermannsdóttir Brekkuseli 28 Unnur Guðjónsdóttir Keilufelli 43 Þórhildur A. Jónsdóttir Vesturbergi 102 Þórunn Alexandersdóttir Dalseli 34 Þórunn M. Ómarsdóttir Jórufelli 10 Ferming í Bústaflakirkju fimmtudaginn 21. apríl kl. 13.30. Prestur séra Hreinn Hjartarson. Drengir: Eioar Kristjánsson Gyðufelli 8 Friðbert Guðmundsson Vesturbergi 81 Guðjón Birgisson Iðufelli 10 Guðjón Guðbergsson Þórufelli 12 Guðjón Þór Guðmundsson Nönnufelli 1 Hilmar ólafsson Yrsufelli 22 Hjalti Bjarnfinnsson Rjúpufelli 24 Hrafn K. Gestsson Gyðufelli 10 Jóhann B. Kjartansson Fannarfelli 2 Jóhann Vilhjálmsson Æsufelli 4 Jónas Erlendsson Rjúpufelli 48 Jónas Ólafsson Yrsufelli 7 Karl J. Norðmann Möðrufelli 3 Kristján Kristmundsson Fifuseli 36 Logi Sigurfinnsson Fannarfelli 2 Magnús Kristjánsson Yrsufelli 38 Magnús Kristjánsson Torfufelli 44 Víðir Leósson Unufelli 27 Þórður Jónsson Fífuseli 7 Þröstur Valdimarsson Keilufelli 33 Stúlkur: Diana Simonardóttir Rjúpufelli 44 Elin Símonardóttir Æsufelli 6 Elisabet Þorvaldsdóttir Rjúpufelli 44 Eygló K. Eiríksdóttir Rjúpufelli 27 Gerða J. Viggósdóttir Rjúpufelli 17 Guðrún Æ. Eggertsdóttir Jórufelli 10 Hanna G. Sigurjónsdóttir Yrsufelli 9 Hrafnhildur L. Ólafsdóttir Rjúpufelli 35 Rakel Ólafsdóttir Yrsufelli 9 Sigríður Ásta Arnadóttir Asparfelli 8 Valgerður Guðmundsdóttir írabakka 2 IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIEIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Framhald af bls. 23 Kona óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Uppl. i sima 36267. Vantar hálfs dags vinnu, helzt fyrir hádegi, er vön af- greiðslu af öllu tagi. Uppl í síma 37206. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, getur byrjað strax og stundvíslega. Uppl. í síma 35103. Háskólanemi óskar eftir 2ja mán. sumarvinnu, hefur margra ' ára reynslu við hvers konar störf við heildverzl- un. Uppl. í síma 74140. Keflavík. Barngóð kona óskast til að gæta tæplega 2ja ára lelpu frá og með 25. april. Uppl. í síma 92-3324. Tek börn í gæzlu frá 9 til 12.30. Uppl i síma 26589. Get tekió vöggubörn í gæzlu frá kl. 8 til 18, 5 daga vikunnar. Er á Melunum, hef leyfi, er vön. Sími 23022. Barngóð kona óskast til að gæta 1 árs gamals drengs, öreglulegur vinnutfmi. Uppl. i síma 74904. 9 Ýmislegt Getum tekió nokkra menn i fæði, venjulegur heimilismatur. Uppl. i sima 18201. 1 Tilkynnirtgar i Skákmenn. Fvlgizt meö því sem er að gerast í skákheimin- um: Skák i USSR mánaðarlega 2.100 kr/árs áskrift. Skák Bulletin mánaðarlega, 2.550 kr/árs áskrift. Skák hálfsmánaðarlega. 2.250 kr./árs áskrift. "64" vikulega 1500 kr. árs áskrift Askriftir sendar beint heint til áskrifenda, einnig lausasala. Erl- end tímarit, Hverfisgötu 50 v/Vatnsstíg, s. 28035. 1 Tapað-fundið i Universal hjól (svart) 20“ dekk, hátt stýri og krómuð bretti, hvart frá Bad- minton húsinu við Álfheima. Vin- samlega látið vita í sima 35218 eða 12527. I! Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stofnunum, vant og vandvirkt fólk. Sími 71484 og 84017. Hreingerningar-Teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, stofnun- um o.fl. Margra ára re> nsla. Uppl. i síma 36075. Ilólmbræður. (íluggaþvottur. Önnumst allan gluggaþvott, utan- lutss sem innan. fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Simi 26924. Vanir og vandvirkir menn. Oerum hreinar íbúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. Örugg og góö þjónusta, Jón, sími 26924. Vanir menn, fljót afgreiðsla, tökum einnig að okkur alls konar innanhússbreytingar og lagfær- ingar. Örugg þjónusta. Uppl. í síma 12158, Bjarni. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og hús- gagnahreinsunar. Þvoum hansa- gluggatjöld. Sækjum, sendum. Pantið í síma 19017. Hreingerningafélag Reykjavíkur.. Teppahreinsun og hreingerning- ar. Fyrsta flokks vinna. Gjöriðsvo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga göngum, föst verðtilboð, vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 eða 44376. ökukennsla Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Toyota Mark II árg. ’76. Ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, sími 81156. Ökukennsla Kenni á Cortinu. Nemendur geta byrjað strax, einnig bifhjóla- kennsla. Páll Garðarsson, sími 44266. Ökukennsla—Æfingatímar: Aðstoða við endurnýjun ökuskir- teinis, kenni á Allegro ’77, öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Magnús Ilelgason, sími 66660. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Sigurð- ur Þormar ökukennari. Síntar 40769 og 71641 og 72214. Ökukennsia — Æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818 — ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í öku- skírteinið ef óskað er. Helgi K. Sesseliussón, sími 81349. Mazda 323 de iuxe árg. ’77. Lærið að aka þessum lipra létta og kraftpiikla bil. Öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Vinsamlegast hringið og látið skrá yður fyrr en seinna. Sigurð- ur Gíslason, sími 75224. JÖkukennsla—Æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árgerð ’77 á skjótan og öruggan hátt.Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax: Frið- rik A. Þorsteinsson, sími 86109. Okukennsla — æfingatímar. Get bætt við mig nemendu:::. Kenni á Mazda 616 árg. ’76, öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Jóhanna Guðmundsdóttir, simi 30704. 9 Þjónusta i Húseigendur — Tek að mér breytingar og við- gerðir á alls konar húsunt. Skipti um gler, set i hurðir o.fl. Uppl. í sínta 66494 eftir kl. 7. Húsdýraáburður. Ökuni húsdýraáburði í garða og á lóðir, dreift úr ef óskað er. Uppl. i sima 38998. Höfum opnað fjölritunarstofu að Efstasundi 21, vönduð fjölritun, smækkum, stækkum. Fljót og góð afgreiðsla. Offsetfjölritun hf, Efstasundi 21, sími 33890. Húsdýraáburður tii sölu, gott verð, dreift ef óskaðer. Uppl. í síma 75678. Húsdýraáburður til sölu. Dreift úr ef óskað er. Góð umgengni. Sími 42002. Bóistrun, sími 40467; Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, úrval af áklæðum. Uppl. í síma 40467. Garðeigendur athugið. Utvega húsdýraáburð, dreift éf óskað er. Tek einnig að mér að helluleggja stéttir og laga. Uppl. í síma 26149. Garðeigendur. Tek að mér vegghleðslur i skrúð- görðum, útvega hraunhellur, einnig brotstein, 2 gerðir, litaða og ólitaða, hentugir í blómaker og veggi. Tilboð eða tímavinna. Árni Eirtksson, sími 51004. Málningarvinna. Óll málningarvinna, flísalagnir og múrviðgerðir. Upplýsingar í síma 71580 eftirkl. 6 e.h. Sjónvarpseigendur ath. Tek að mér viðgerðir í heimahús- um á kvöldin, fljót og góð þjón- usta. Pantið í síma 86473 eftir kl. 5 á daginn. Þórður Sigurgeirsson, útvarpsvirkjameistari. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur gluggaviðgerðir, glerísetningar og alls konar inn- anhússbreytingar og viðgerðir. Uppl. í sima 26507. Ilúsdýraáburður. Ökunt húsdýraáburði á löðir.’ Odýr og góð þjónusta. Uppl. i sima 28195.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.