Dagblaðið - 05.05.1977, Qupperneq 14
14
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. MAI 1977.
—TÍZKUHORNIÐ >*>
Of stórar peysur
París hefur löngum fengið á
sig orð sem miðstöð kvenfata-
tízkunnar. Vortízkan frá París
hefur nú nýlega verið kynnt.
Lögð er áherzla á frekar gróf-
gerðan fatnað, stórar peysur,
helzt of stðrar, virðast njðta
mikilla vinsælda og eru
Parísarstúlkur ýmist i pilsum
eóa buxum við þær. Sumar eru
jafnvel það kræfar að þær
ganga einungis f sokkabuxum
við þessar stðru peysur. Þar í
borg er nokkru hlýrra en hér og
ekki mælum við með þess
konar klæðnaði að minnsta
kosti ekki fyrr en sumarhitinn
er kominn í raun og veru.
Dæmigerð Parísarstúlka
litur út eins og sést á meðfylgj-
andi mynd. Hún er í of stðrri
peysu í skrautlegum litum,
belti er hert vel að i mittið en
peysan er látin poka þar yfir.
Buxur með mörgum vöxum
þröngar og samanteknar um
ökklana eru notaðar við og
háhælaðir, támjðir skðr eða
stígvél. Upplagt er að binda
handklæði um höfuðið þannig
að hnúturinn sé í hnakkanum.
Ekki eru þð allar stúlkur sem
nota höfuðbúnað.
Skðrnir eru svo kapítuli út af
fyrir sig. Támjðu pinnahæla-
skðrnir eru greinilega að koma
aftur. Eina undantekningin frá
því eru ballettskðrnir sem
notast við þykka, prjðnaða
sokka sem brettir eru örlítið
niður (sjá litlu myndina).
DS.
Svona lltur dæmigerð
Parísarstúlka út.
Skótízkan í sumar
Gott veður undanfarið hefur
gert það að verkum að við
DBmenn erum farnir að hugsa
um sumartízkuna. I danskri
grein sem okkur barst leggja
þarlendir sérfræðingar til og í
rauninni ákveða að i sumar
skuli fðlk, þð sérstaklega kven-
fðlk, ganga á sandölum. Ef ekki
rignir hér á landi svipað og í
fyrrasumar er þetta hreint ekki
svo fráleitt. Miklu hollara
hlýtur að vera fyrir fæturna að
vera í opnum skðm auk þess
sem það skapar vissa tilbreyt-
ingu frá gúmmístígvélum og
klossum.
Mest í tízku núna í Dan-
mörku eru nokkuó háir sand-
alar mjúksðlaðir og mikið
opnir. Gjarnan má hafa reimar
í skðnum sem hægt er að binda
um fðtleggina (sjá mynd).
Leður og textilefni eru mest
ríkjandi sem efni í skð þar í
Danaveldi og hvítur litur eða
ljðs nær allsráðandi. Þð mælt
einnig með svörtu og rauðu,
gjarnan með einhverju ljósara,
þannig að sólinn sé ljðs en
yfirleðrið svart eða rautt.
En það er ekki alltaf sðlskin í
Danmörku frekar en hér og þvi
þarf að gera ráð fyrir skóm sem
hægt er að nota í bleytu líka.
Fðtboltaskðr i fjölmörgum
litum og gerðum hafa því verið
teknir fram og settir í tízkuhill-
una. Klossar eru enn þá nokkuð
vinsælir og mælt er með tré-
botnuðum sandölum þegar eitt-
hvað er að veðri.
Danir gera ráð fyrir að i skó
verði einungis notað ekta efni.
Leður, korkur, hrágúmmí.tré
og ýmiss konar.skinn eru mest
notuð i þeirra skóframleMslu
og lögð er áherzla á að skórnir
séu mjúkir og þægilegir.
DS.
Sandalar með reimum upp á
fótleggina eru sumartízkan frá
Danmörku.
Fótboltaskór eru beztir þegar
eitthvað er að veðri.
Ballettskórnir eru aftur
komriir i tizku og ekki
. spillir band um ökklann.
f Verzlun Verzlun Verzlun 1
BORGARLJOS Grensásvegi 24. Sími 82660
No. 176
Kr. 4500.-
No. 171
Kr. 2100,-
Ný sending plastik kristal
Póstsendum
No. 179
Kr. 2900.
No. 182
Kr. 2800.-
No. 1650
Kr. 2300.
No. 1651
Kr. 2900.-
No. 174
Kr. 2300,-
6/ 12/ 24/ volta
alternatorar
HAUKUR 0G ÓLAFUR
Ármúla 32 — Stmi 37700
Þórarinn /
Kristinsson
r/''
Klapparstíg 8. Sími
28616 (Heima 72087) land.
Dróttarbeisli — kerrur
Höfum nú fyrirliggjandi
original dráttarbeisli á flestar
gerðir evrópskra bíla. Útvegum
beisli með stuttum fyrirvara á
aliar gerðir bíla. Höfum einnig
kúlur, tengi og fleira.
Sendum í póstkröfu um allt
Bílasalan BILAVAL
Laugavegi 90-92
Símar 19168 og 19092
Hjá okkur er opið alla daga nema
sunnudaga frá kl. 10-19.00
Látið okkur skrá bílinn og mynda
hann í leiðinni.
Söluskrá ásamt myndalista liggur
frammi. — Lítið inn hjá okkur og
kannið úrvalið. Við erum við hliðina á
Stjörnubíói.
BILAVAL
SIMAR19168
0G19092
Stigar
Handrið
Smíðum ýms£
gerðir £
hring- og pall;
stigum.
Höfum einni
stöðluð inni- o
útihandrið
fjölbreyttu úi
vali.
Stólprýði
Vagnhöfða 6.
Sími 8-30-50.
phyris
Fegiuð blomanna stendur yður til boða.
Unglingalínan:
Special Day Cream — Special Night Cream.
Special Cleansing — Tonic.
Ptiyrís tryggir velliðan og þægindi og veitir
hörundi, *em mikið mæðir a, velkomna hvíld.
Phyris fyrir alla — Phyris-umboftiö.
BIAÐW
Þjónusta Þjónusta Þjónusta 1
Múrverk ★ Flísalögn * Flisaleggjum bæði fljótt og vel. * Hlöðum og pússum að baðkerum og sturtubotnum. * Viðgerðavinna á múr- og flisalögn. Þéttum allt sem lekur Morter-PIas/n þakkiæðningarefni fyrir slétt þök með 300% teygjuþoli — Regnbogaplast bf. skiltagerð Kársnesbraut 18 — sími 44190. Framleiðum: ljósaskiiti úr plasti, þakrennur úr plasti á hagstæðu verði. Sjáum um uppsetningar. Sérsmiðum alis konar plasthluti. Sjáum um viðgerðir og viðhald á ljósaskiltum. Tökum gomul Ijosaskilti upp i ny. Tökum allt aft 6 man. brotaabyrgft.
* Hreinsum upp eldri flísalögn. * Hvltum upp gamla fúgu. * Múrvinnal nýbyggingum. * Förum hvert á land sem er. Skilmáiar hvergi betri. * Fagmenn. Uppl. i síma 76705 eftir kl. 19. veðráttu bæði fyrir nýlagnir og viðgerðir. Þéttitækni Tryggvagötu 1 — sími 27620. Verð JHpk W&B ákomið HB