Dagblaðið - 05.05.1977, Side 22
:>2
GAMIA BÍÓ
North by Northwest
MEIRO GOlDWYN MAYER
I* ALFRED HITCHCOCK’S
icmm wí
\m\m\sv
„Bezia mynd snillingsins Alfred
Hitchcocks" komin aftur, nú meö
íslenzkunt texta.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verö.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
HÁSKÓLABÍÓ
ísl. (exli.
King Kong
Simi 22140
Kin stórkostlegasta mynd sem
gerð hefur veriö. Allar lýsingar
eru óþarfar. enda sjón sögu rík-
ari.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 8.30.
(The Ultimate Warrior)
Sérstakiega spennandi og ntjög
hörkuleg, ný, bandarisk kvik-
mynd í litum.
Aðalhlutverk:
Yul Brynner,
Max Von Sydow.
.Joanna Miles.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IAUGARÁSBÍÓ J
Simi 32075.
THE TRUTH AT LAST?
Hindenburg
Ný bandarísk stórmynd frá
Universal, byggð á sönnum við-
burðum um loftfarið Hindenburg.
Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlut-
verk: George C. Scott, Anne
Bancroft, William Atherton o.fl.
Sýnd kl.5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
íslenzkur texti.
---“The----
Hindcnburg
BÆJARBÍÓ
Sinn 501 84
Vonrœktor eiginkonur
Mjög djörf ný brezk kvikmyntj
um eirðarlausar eiginkonur og ð-
ferðir þeirra til að fá daginn il
þess að líöa.
Íslenzkur texti.
Aðalhlutverk: Kva Whishaw,
Barry Lineham og fl.
Sýrid kl. 9 og II.
Bönnuð börnurn innan I6ára.
STJÖRNUBÍÓ
^ _______:_______j
Simi 18936
Volochi-skjölin
(The Valaehi Papers)
Hörkuspennandi ny sakamaia-
kvikmynd með Charles Bronson.
Sýnd kl. 10.
íslenzkur texti.
Síðasta sinn.
Flaklypa Grand Prix
Þessi bráðskemmtilega norska
kvikntynd.
Kndursynd kl. 6 og 8.
íslenzkur texti.
1
NÝJA BIO
Gene Madeline Marty
Wilder Kahn FekJman
A RICHARD A. ROTHIJOUER PRODUCTION
sDom DeLuiseLeo McKems
m6,RICHARD A. ROTHw
™io»«cwdb,GENE WILDER
dvJOHN MORRIS
Islenzkur texti
Bráðskemmtileg og spennandi ný
bandarisk gamanmynd um litla
bróður Sherlock Holmes. Mynd
sem alls staðar hefur verið sýnd
við metaðsókn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1
HAFNARBÍÓ
Smóbœr í Texas
Óhemjuspennandi ný bandarísk
Panavision litmynd með Timothy
Bottoms, Susan George og Bo
Hopkins.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11.
TÓNABÍÓ
I
Lifið og lótið
aðra deyja
( Live and let die)
Simi 31182
JAMESBOND0OT~
11VE .
AND LETDIE'
| COLOR UniledArtists|
Ný. skentmliieg og spennandi
Bond-mynd með Koger Moore
aðalhlutverki.
Keikstjóri: Guy Hanúlton.
Aðalhlutverk: Roger Moore
Yaphet Motbo. Jane Seymour.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5. 7.15 og 9.30.
Allra síðasta sinn.
#>ÞJÓflLEIKHÚSIfl
SKIPIÐ
2. sýn. í kvöld kl. 20,
græn aðgangskort gilda.
3. sýn, sunnudag kl, 20.
GULLNA HLIÐIÐ
föstudag kl. 20, uppselt.
Síðasta sinn.
YS OG ÞYS ÚT AF ENGU
laugardag kl. 14, síðasta
sinn.
LKR KONUNGUR
laugardag kl. 20, 2 sýningar
eftir.
DÝKIN í HÁLSASKÓGI
sunnudag kl. 15.
Litla sviðið
KASPAR
eftir Peter Handke.
Þýðandi Guðrún Baekmann,
Leikmýnd Magnús Tómas-
son, leikstjórn Nigel
Watson.
Krumsýning þriðjudag kl.
20.30.
'I. sýning fimmtudag kl.
20.30.
Miðasala 13.15 til 20, simi
11200.
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1977.
Útvarp í fyrramálið kl. 10.05: Spjallaðviðbændur
ÓNÝTT FRÆ 0G FÉ Á FÆTI
Útvarp íkvöld kl. 20.05: Leikritið
ÆRSL 0G MISSKILNINGUR
Gísli Halldórsson er þarna sýnilega í miklum ham og hiusta leikstjóri og aðrir leikarar á hann með
mikiili andakt. Myndin er tekin á æfingu leiksins.
Fimmtudagsleikrit útvarpsins
er franskt að þessu sinni. Nefn-
ist það í íslenzkri þýðingu Flosa
Ólafssonar Laxerað með ljúfu
geði og er eftir Georges
Feydeau.
Sögusvið leiksins er Parísar-
borg árið 1910. Follavoine
postulínsframleiðandi hefur í
byrjun verksins von um að gera
stóran viðskiptasamning við
herinn á dálítið sérstæðan hátt.
Choulloux kaupsýslumaður
ætlar að hafa milligöngu um að
samningar náist. Allt gengur á
afturfótunum á heimili Folla-
voine og tekur fyrst út yfir
allan þjófabálk þegar Choul-
loux kemur. Allt leysist þó að
lokum en á dálítið óvæntan
hátt.
Hraðinn í atburðarásinni er
mjög mikill og alls konar
flækjur og misskilningur eru í
miklum mæli. Söguþráðurinn
er heldur laus í reipum og
byggist í rauninni upp á alls
kyns uppátækjum svo stundum
gengur út i öfgar.
Þau Gísli Halldórsson,
Sigríður Þorvaldsdðttir, Anna
Kristín Arngrímsdóttir, Hrafn-
hildur Guðmundsdóttir, Lilja
Þórisdóttir og Benedikt Árna-
son sjá um að gæða persón-
urnar lífi með leik sínum og
þýðandinn, Flosi Ólafsson,
stjórnar þeim.
DS.
„Ég mun svara bréfum frá
hlustendum um nokkur mál,“
sagði Agnar Guðnason ráðu-
nautur í samtali við DB. Agnar
sér um bændaspjallið í útvarp-
inu i fyrramálið klukkan rúm-
lega tíu. „Ég fékk bréf frá hús-
freyju úti á landi um ónýtt
gulrótafræ sem svikið var inn á
hana og ætla ég að kanna
hvernig á því gat staðið.
Bóndi nokkur skrifaði og
spurði um hver munur væri á
hrakinni töðu og úr sér
sprottnu heyi með tilliti til
fóðurgildis. Það kom til af því
að hann taldi mig hafa gefið ser
rangar upplýsingar í fyrra
þegar ég hvatti menn til að slá
snemma svo gras sprytti ekki
úr sér. Hey hans hraktist síðan
og varð ónýtt að mestu.
Annar bóndi hefur spurt um
jarðvegs- og heyrannsóknir og
ætla ég að reyna að svara
honum.
Enn einn hefur svo spurt að
því hvort ekki sé óheimilt að
selja fé á fæti til Arabalanda
vegna þess hvernig því er
siátrað. Það er trúaratriði hjá
múhameðstrúarmönnum að
skjðta ekki fé heldur skera það.
Hugmyndinni um fjársöluna
hefur skotið upp en enn sem
komið er hefur hún ekki náð
fram að ganga vegna þess lága
verðs sem fyrir það er boðið,“
sagði Agnar að lokum.
DS.
Þessi ær var fest á filmu nýborin. Skyldu lömbin hennar verða seld til Arabalanda á fæti?
Sjónvarp
Útvarp