Dagblaðið - 06.06.1977, Blaðsíða 6
c»
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 6. JUNÍ 197f-.
ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR
OG ÞJÓflU/Tfl
/4'ailteitthvaö
gottímatinn
STIGAHLÍÐ 45-47 SÍMI 35645
llllllllllllllllllllll
ECEVIT LÝSIR SIG VERA
SIGURVEGARA í TYRKLANDI
— eftir þingkosningarnar þar í gær
Bulent Eeevit, leiðtoKi
lyrknesku stjórnarand-
stööunnar, fa«naði í morgun
sigri í þingkosningunum, sem
frani fóru í landinu í gær. Sagði
Eeevit að flokkur hans, RPF,
þyrfti aðeins að fá fjóra menn
kjörna til viðbótar til að hafa
hreinan meirihluta á þingi.
Eeevit, sem er jafnaðar-
maður, sagði æstum og fagn-
andi stuðningsmönnum sínum
snemma í morgun að
flokkurinn hefði unnið 222 af
450 þingsætum og svo virtist
sem hann ynni helming þeirra
13 þingsæta, sem óljóst var með
i morgun.
Engin viðbrögð var að fá frá
íhaldsstjórn Suleymans
Demirels. Símastúlka á
skrifstofu flokks hans sagði alla
leiðtogana farna heirn að sofa.
Um helmingur atkvæða hafði
verið talinn í morgun, þegar
Ecevit sló sigri sín um föstum.
Jafnvel þótt flokkur hans hafi
ekki hreinan meirihluta er
búizt við að nægilega margir
óháðir þingmenn vilji styðja
Eeevit til að hann geti myndað
stjórn.
Bulent Eeevit var forsætis-
ráðherra Tyrklands þegar
innrásin var gerð á Kýpur fyrir
þremur árum og nýtur mikilla
vinsælda í Tyrklandi fyrir að
fyrirskipa innrásina.
Bulent Ecevit, leiðtogi
tyrknesku stjórnarandstöðunn-
ar.
TÖLVU-ÚR frá H3
skeiðklukku
i ogtímaminni
R-18B-1 býður upp á:
1) Klukkust., min., 10 sek., 5 sek„ 1 sek.
2) Fyrir hádegi — eftir hádegi.
3) Mánuður, dagur, vikudagur.
4) Sjálfvirk daeatalsieiðrétting um
mánaðamót.
5) Nákvæmni +/+ 12 sek.á mánuði.
t 6) Lióshnappur til aflestrar í myrkri.
a ' 7) Ralhlaða erendist yfir 15 niánuði.
■ Verð kr. 650,-
K 8) Kyðfrítt stál.
9) I árs ábyrgð og viðgerðaþjónusta.
STALTÆKI
Vesturveri, sími 27510
Bílasmiðir
Viljum ráða bflasmiði eða menn
vana réttingum strax.
UppLÍ síma 35051 og 85040.
Þrýst á Mólúkka um
að fordæma umsátrið
Dómsmálaráðherra Hollands,
Andreas Van Agt, varar við því að
þótt tvær ófrískar konur hafi í
gær verið látnar lausar úr gísl-
ingu Suður-Mólúkkanna, sem
hafa haldið 57 manns í nærri
hálfan mánuð, sé ekki ástæða til
bjartsýni um að umsátrinu sé að
ljúka.
Ráðherrann sagði einnig að
spenna færi nú vaxandi á milli
S-Mólúkka í Hollandi og inn-
fæddra. Telja kunnugir að með
þessu vilji rikisstjórnin hvetja
Mólúkka í Hollandi — sem eru
um 40 þúsund — til að fordæma
opinberlega aðgerðir skærulið-
anna ungu, sem halda gislum sfn-
um í járnbrautarlest og barna-
skóla.
Konurnar tvær, sem látnar
voru lausar í gær öllum á óvart,
eru nú komnar heim til sín og
líður vel, að sögn lækna. Þær
munu tæplega skýra frá reynslu
sinni fyrr en allir gíslarnir hafa
verið látnir lausir.
Flugræningi íhjólastól
yfirbugaður
Hermenn reousi um borð í
þotu frá Middles East Airlines
Kuwait snemma í morgun og
yfirbuguðu lamaðan arabískan
flugræningja, semkrafðizthafði
sem svarar milljarði Isl. króna í
lausnargjald fyrir farþegana
105.
Ræninginn kom i hjólastól
um borð í þotuna í Beirút í
gærkvöld, en þá var hún á leið
til Bagdað. Um það bil
klukkustund eftir flugtak dró
hann byssu og handsprengju
upp úr pússi sínu og neyddi
flugstjórann til að fara til
Kuwait.
Innanríkis- og varnarmála-
ráðherra Kuwait stjórnaði
sáttaviðræðum við manninn,
sem kvaðst hafa rænt þotunni
til að leita bóta meina sinna.
Þegar samningar tókust ekki
voru hermenn sendir inn í
þotuna. Hóf ræninginn lamaði
skothríð, en enginn særðist og
var hann snarlega yfirbugaður.
REUTER,
Nýjasta nýtt! og aðeins í J.L húsinu.
Thorex - pakkaraðhúsgögn.
Húsgögn, sem hver maður
getur raðað að eigin vild
og flutt og
breytt eftir þörfum.
>
Thorex-pakkaraöhúsgögn, hönnuö af
Siguröi Karlssyni.
Sófi, stólar, hiilur, borð, bekkir, skrifborö, skápar, hjónarúm.
Fást lökkuö eöa ólituö, þér getiö ráöiö litnum sjálf.
Ódýrt- einfalt- fyrir unglinga á öllum aldri.
Húsgagnadeild JIS
Jón Loftsson hf.
r-
II
E2
EZ
iZ
Hringbraut 121 Sími 10600
HUS-
byggj-
endur
fy rirliggjandl:
Glerullar-
einangrun
Glerullar-
hólkar
Plast-
einangrun
Steinuílar-
einangrun
Spóna-
plötur
Milliveggja-
Kynnið ykkur
verðið - þoð er
hvergi lapgra
JÖN LOFTSSON HF
HriO0braut121«eioeeO