Dagblaðið - 06.06.1977, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 6. JUNl 1977.
7
Seychelles:
VINSTRIMENN
TÓKUVÖLDIN
— á meðan „glaumgosinn” Mancham var á samveldisfundi íLondon
Vinstrisinninn Albert Rene
hefur tekiö við völdum í eyríki
Seychelles-eyja í Indlandshafi.
Friðsamleg bylting var gerð þar
í gærmorgun gegn forsetanum
James Mancham, sem nú situr
fund samveldisleiðtoga í
London. Mancham er í frétta-
skeytum lýst sem „glaumgosa."
Útvarpsstöðvar í austan-
verðri Afriku hafa eftir nýja
forsetanum, að Mancham hafi
haft í hyggju að verða forseti
ævilangt og að stjórn hans hafi
verið ætlað að gera íbúa
Seychelles-eyja að „þrælum
auðvaldsins". Rene var
forsætisráðherra Manchams og
féllst á að taka við embætti
forseta gegn ákveðnum skil-
yrðum.
I London kallaði Mahcham
saman blaðamannafund í
skyndi í gær. þegar fregnir
bárust af valdaráninu. Sagði
hann þar að Sovétríkin hefðu
haft hönd í bagga með
byltingarmönnunum. Hvatti
hann þjóðir Vesturlanda og
Afríku til að grípa í taumana.
Hann sagðist snúa heim á ný ef
Sameinuðu þjóðirnar eða
Einingarsamtök Afríku tækju
völdin og skipulegðu frjálsar
kosningar.
Vinsældir Manchams heima
fyrir höfðu dvínað mjög undan-
farið, enda var hann sjaldan
heima og hélt fasta íbúð á
Savoyhótelinu í London. Fyrir
nóttina þar borgar hann 144
sterlingspund, eða nærri 48
þúsund krónur.
íbúar Seychelleseyja eru um
50 þúsund.
James Mancham, hinn burt-
tekni forseti og utanríkis-
ráðhera Seychelleseyja, sem
steypt var af stóli í gær.
Sjúkraliðar
Sjúkraliðaskóli íslands heldur nám-
skeið í endurmenntun sjúkraliða
næsta vetur, væntanlega frá 14. nóv.
1977 til 3. febr. 1978.
Sjúkraliðar sem brautskráðir voru
fyrir 1972 munu sitja fyrir um skóla-
vist.
Upplýsingar í. síma 84476 frá kl. 10-12
Skólastjóri
ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND
REYKJAVlKUR
Eins og undanfarin ár mun Þjóð-
hátíðarnefnd Reykjavíkur láta gera
merki í tilefni af Þjóðhátíðardeginum
17. júní.
Það eru vinsamleg tilmæli nefndar-
innar að forráðamenn sveitarfélaga
sjái um dreifingu merkjanna í sínu
umdæmi, svo sem verið hefur undan-
farin ár, og láti Þjóðhátíðarnefnd vita
með bréfi eða símskeyti hið allra
fyrsta hve mörg merki þeir óska að fá
send.
Allur ágóði af merkjasölunni rennur í
minnisvarðasjóð um stofnun
lýðveldisins. þj5j),^íjarnefnd Reykjavíkur
Fríkirkjuvcgi 11
Sími 21769
Bílar:
Cherokee
árg. 1974, greiðsluskilmálar.
Saab 95
station árg. 1974.
Passat LS
árg. 1974.
Chevrolet Concors
árg. 1976, 2ja dyra með öllu.
Saab 96
árg. 1973, bíll í algjörum sér-
flokki.
Mikrobus
árg. 1971,
ástandi.
mjög góðu
Mazda 929
árg. 1975, 2ja dyra mjög
fallegur bíll.
Mazda 818
árg. 1974.
Toyota Crown
árg. 1973, 6 cyl„ sjálfskiptur
einkabíll.
Range Rover
árg. 1976, skipti koma til
greina.
Datsun 100 A
árg. 1976.
Morris Marina
árg. 1974, fallegur bill.
Saab 96
árg. 1974, góðir greiðsluskil-
málar.
Vantar bíla á sölus^rá.
bilasQila
QUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3 — Reykjavfk '
Sfmar 19032 & 20070
leysirdæmið
og tekur það upp á segulsp jald
CASIO F>RO fx l
n n n n
i u -< -1
KrMin y^uALCO^wSni m»n «SM«D CHtCK R*£ DfG J}**0
mp mmt Mm |
-s*tr
ooto
rW-i
lOQ
SUB# ST»
•rc tlr co» t«n
i-4 L5 L6 L7
® £3) © © jp ©
6BIÍ66
©©©“ ©
-£»-• EE -
PRO FX-1 -127 skref -11 minni
20 vísindareikningsaðferðir —
8+2stafiríborði
IN TAN DEG o,„
IN-1 TAN-1 RAD XY
OS log GRAD V*
DS-1 ln n EXP
^ ex +/- 10x
Verð aðeins
kr. 58.300,-
CASI0 UMB0ÐIÐ STÁLTÆKI
Vesturveri — Sími 27510
Bátur
Til sölu 5,5 lesta dekkbátur með 40 ha.
Ruston Rover vél. Eignartalstöð,
dýptarmælir og fisksjá. Tvær raf-
magnshandfærarúllur og fjögurra
manna gúmmíbátur fylgja. Báturinn
er í mjög góðu standi.
Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns
Vatnsnesvegi 20, Keflavik.
Símar 1263 og 2890.
77/ sö/u i vesturbænum
í smíðum tvær 3ja og 4ra herb. íbúðir
á 1. og 2. hæð í 6_íbúða húsi á mjög
góðum stað í vesturbænum. Mjög
skemmtilegar íbúðir með sér hita og 2
svölum.
Sameign verður fullfrágengin, fast
verð, seljandi bíður eftir húsnæðis-
málstjprnarláni kr. 2,7 millj. og lánar
1,5 millj..til 2ja ára.
íbúðörnar afhendast undir tréverk og
málnTngu í nóvember-desember 1977.
Allar nánari uppl. í síma 21473 milli 1
og 3 e.h. í dag og næstu daga.