Dagblaðið - 06.06.1977, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 06.06.1977, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 6. JUM 1977. GAMLA BIO t Sterkasti maður heimsins Simi 11«'"' WUIDHNEY HMMDUCnOM' MSKsraasr Ný bráðskemmtileg gamanmynd í litum — gerð af Disney- félaginu. tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍO • «;"»! 1644.1 Ekki núna — félagi Sprenghlægileg og f jögur ný ensk gamanmynd í litum, með Leslie Philips, Roy Kinnear o.m.fl. Islenzkur texti. Sýnd kl. 1, 3, 5,7, 9 og 11. BÆJARBÍO Lausbeizlaðir eiqinmenn -Sim»50184 Ný, gamansöm, djörf brezk kvik- niynd um „veiðimenn" í stórborg- inni. Aðalhlutverk: Robin Bailey Jane Cardew o.fl. Islenzkur texti. Sýndkl. 9ogll. Bönnuð börnum innan 16 ára. NÝJA BÍO ^æ^' Islenzkur texti Bráðskemmtileg og spennandi ný bandarisk gamanmynd um litia brðður Sherlock Holmes. Mynd sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsðkn. Sýnd kl. 5, 7og9. Allra síðustu sýningar. Dagblað án rikisstyrks Það liffí! HÁSKÓIABÍÓ Bandaríska stórmyndin Kassöndru-brúin Cassandr a-crossing ) Þessi mynd er hlaðin spennu frá upphafi til enda og hefur alls staðar hlotið gif urlega aðsókn. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Richard Harris. Sýndkl. 5og9. Hækkað verð — sama verð á öllum sýningum. STJÖRNUBÍÓ Harðiaxlarnir (Tought Guys) Islenzkur texti. Spennandi ný amerísk-ítölsk sakamálakvikmynd í litum. Aðal-1 hlutverk: Lino Ventura, Isaac Jlaves. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuó börnum. LAUGARÁSBÍO Snni 32075- Frumsýnir ..Höldum lífi" f Utvarp Sjónvarp Ný mexikönsk mynd er segir frá flugslysi er varð i Andesfjöllun- um árið 1972. Hvað þeir er komust af gerðu til þess að halda lífi — er ótrúlegt, en satt engu að síður. Myndin er gerð eftir bók Clay Blair Jr. Aðalhlutverk: Hugo Stiglitz, Norma Lozareno. Myndin er með ensku tali og íslenzkum texta. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ Síiní "113114 Drum svarta vítið Sérstaklega spennandi og mjög viðburðarík, ný, bandarisk stðr-' mynd í litum. Aðalhlutverk: Ken Norton, (hnefaleikakappinn heimsfrægi). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð. TÓNABÍÓ Juggernaut Sprengja um borð í Britannic Spennandi ný amerísk mynd, með Richard Harris og Omar Sharif í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Rvchiard Harris, David Hemmings, Anthony Hopkins. Sýndkl. 5, 7, 10 og 9.15. Vantar umboðsmann á Vopnafirði Upplýsingar ísíma 97-3188 Vopnafirði og 92-22078 Reykjavík BIMIB Útvarp íkvöld kl. 20,30: Erindaf lokkur um Af ríku EFTIRÞVÍSEMMENNERU BETURUNDIR- BÚNIR - ÞEIM MUN BETUR REIÐIR ÞEIM AF „Afrika — álfa and- stæðnanna" nefnist erinda- flokkur um Afríkulönd sem verður á dagskrá útvarpsins annað hvert mánudagskvöld kl. 20.30 i sumar. J6n Þ. Þór sagnfræðingur sér um erinda- flokkinn. „Þetta verða tíu erindi alls," sagði Jón í viðtali við DB. „Það verður fjallað um lönd og/eða svæði og reynt að koma inn á landafræði, sögu, mann- fræði og ástand eins og það er í hverju landi fyrir sig í dag. Nei, — það er ekki hægt að segja að ástandið sé hörmulegt í öllum ríkjum Afriku. — I sumum löndunum hafa menn það alveg sæmilegt, að minnsta kosti á afrískan mælikvarða. Má þar nefna t.d. Kenya, Tanzaníu, jafnvel Nígeríu og Gana." — Hefur ekki brezku nýlendunum f arnazt bezt? „Jú, því er ekki að neita, að minnsta kosti hefur sumum brezku nýlendunum farnazt betur en öðrum. Bretar reyndu að undirbúa ráðamenn á hverj- um stað til þess að taka við stjðrn landanna. Og eftir því sem menn eru betur undir það búnir að taka við stjðrninni þeim mun betur reiðir þeim af." — Nafn erindaflokksins — álfa andstæðnanna, af hverju er það dregið? „Óneitanlega er Afríka land mikilla andstæðna. And- Ótalmargir þjóðflokkar byggja Afríku og sumir hverjir býsna frumstæðir. Töfralæknar eru viða enn f dag aðalmenn ættflokksins. Þarna eru töfralæknar i Soweto f æstum dansi. J6n Þ. Þ6r sagnf ræðingur. DB-mynd BJarnleifur. stæðurnar eru geysilegar bæði veðurfræðilegar, efnahagslegar og landfræðilegar. T.d. er Viktoríuvatnið tvisvar sinnum stærra en Danmörk." — Hvernig verður fyrirkomu- lag á flutningi þessara þátta? „Ætlunin er að leika afríska tónlist i þáttunum og jafnvel að fá menn sem dvalið hafa í Afríku i heimsókn í þáttinn og einnig fá menn sem hafa sér- þekkingu á ýmsum málefnum álfunnar til þess að ræða þau," sagði Jón Þ. Þðr að lokum. -A.Bj. Auglýsíd íDagblaöinu Dagblað án ríkisstyrks Iríálst, éháb

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.