Dagblaðið - 06.06.1977, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 06.06.1977, Blaðsíða 24
.24 DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 6. JUNl 1977. Veðrið Gert er ráfi f ,'-ir norAaustan átl áfram. viðast I aldí. Ojaii verfiur i Suður- og Vesturtandi en lítils háttar él á Norfiurlandi. Norfiausturiandi og norfiantil a AuBtfjörfium. Kalt verfiur áfram. Hafliði Arnberg Arnason, sem lézt 26. mal síðastliðinn, var fædd- ur í Flatey á Breiðafirði árið 1934. Foreldrar hans voru hjónin Arni J. Einarsson og Guðbjörg Jóns- dóttir. Hafliði stundaði búskap i Flatey ásamt föður sínum. Sigurður Gislason frá Kvíslum, Skipholti 47, Rvík, er lézt 30. maí síðastliðinn, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju í dag kl. 13.30. Ólafur Jónsson frá Kötluholti sem lézt í Landspítalanum 26. mai síðastliðinn verður jarðsunginn í dag kl. 3 frá Fossvogskirkju. Einar Jónsson prentmynda- smiður lézt 31. maí. Valdiir.ar Sigurðsson lézt 31. maí. ÓÍöf Einarsdóttir lézt 21. mai. Jón Raymond Hallvorsen andaðist 31. maí. Ingunn Arnadottir, sem lézt fyrir nokkru, var dóttir hjónanna Arna prófasts Þórarinssonar og Elísa- betar Sigurðardóttur. Ingunn giftist Kristjáni Einarssyni og eignuðust þau tvö börn og ólu auk þess upp tvær stúlkur. Guðný Jónsdóttir, sem lézt 27. maí síðastliðinn, var fædd árið 1890 í Hafnarfirði. Foreldrar hennar w>ru hjónin Jón Stein- grímsson og Guðný Magnúsd. Árið 1912 giftist Guðný Birni Jónssyni og eignuðust þau þrjú börn. Sýningarsalur arkitekta. Grensásvegi: Olíumál- vcrk eftir .Jún Bíildvinsson. Mokka: l.jósmyndasýnint; Kiifínu lleruuinns- (foiiur. Kiarvalsstafiir: Austursalur: S.vnin^ á vt-rkum .lóhannt'sai' Kjarvíils. Vestursalur: Sýninjí á vcrkuin Hauks Dór u'k Þórhjargar llöskutds- döttiir. Sumarsýning í Ásgrímssafni, Hl'rKSlaoaMra'ti ** 74. opin alla daga nema láunardana kl. l-.'iO—4, anjjanKur óko.vpis. Málverkasýning í Vestmannaeyjum A lauKardaKinn verður opnurt sýninK á 25 verkum, málvi-rkum 'og teikninKum eftir C-urtlK-r^ Aurtunssnn í AKOCKS i Vestmanna- eyjum OK verrtur sýnin^in npiti kl. 2-10 4.—7. júni. Curtheryur stundani nám i málun i Myndlista ör handíoa.skóla íslands s.l. vetur. Hann var vio nám í Kunsthaandværker- skolen i Kaupmannahöfn 1959-63. Hann hefur starfart sem teiknari hærti hérlendis Ofi erlendis. M.a. vío au^lýsinjíateiknun í New York 1964-65. Artnanííur að sýninííunni er Okeypis. jþróttir í dag íslandsmótið í knattspyrnu 1. deild Laugardalsvöilur kl. 20 Vaiur — KH. íslandsmótið í knattspyrnu kvenna Vallargerfiisvollur kl. 20. UBK — Valur. Íslandsmótið í yngri flokkum drengio Háskolavöllur kl. 20. 4. fl. A. KR — VikinKur. Arbaijarvöllur kl. 20. 4. fl. B, Kvlkir — Orinda- vík. Reykjavíkurmótið í knattspyrnu Vikingavöllur kl. 20. 1. fl., VikinKUr — Armann. Æfingatafla knattspyrnu- deildar Gróttu: Þriðjudagur kl. 17. 5. flokkur. kl. 18. 4. flokkur. kl. 19. :í. fiokkur o£ kl. 20, meistara- flokkur <>n 2. flokkur. Fimmtudagur kl. 17. 5. flokkur. kl. H. 4 flokkur. kl. 19. :J. flokkur. kl. 20. meistara flokkuroíi2. flokkur. Laugardagur kl. 13.30. meistaraflnkkur ásamt 2. flokki. l»jálfarar (Iróttu eru i .'1.4. o# 5. flokki Björn Pétursson o# meistara Ofí 2. ilokki pjálfari ('iuomundur Viufússon. Tílkynníngar Fimleikasamband íslands Fimlaikasamband Islands og fþrónabandalag Akuruyrar nanKast sameiKÍnk-jía fyrir nám- skeirti í FIMLKIKASTK.ANUM fyrir þjálf- ara ok kennara dagana 9.-12. júní nk. Námskeirtirt verður haldio [ nýja iþrótta- húsinu við Clerárskóla qg hefst fimmtudaginn 9junikl. 17 (kl. 5). Kennarar verða þau Olga B. Magnúsdóttir ofí Þórir Kjartansson. Þátttöku skal tilkynna. i iþrott ahúsio viö Glerárskóla, simi 22253. Iþróttahúsio við Glerárskóla á Akureyri er búio fullkomnum tækjum til fimleika- idkunar or er þao von manna, art námskeidio •verði hvati til siórataka á svioi fimleika noroanlands. Þjálfarar OK kennarar utan Akureyrar eru aO sjálfsöfíOu velkomnir. Leiðarþing Sjálfstœðis- flokksins ó Vesturlandi Friöjón ÞórOarson alþin^ismaOur hoOar til leiOarþinea í Vesturlandskjördæmi svo sem hér seííir: Arnarstapa BreiOuvíkurhreppi í da« kl. 4 síddeKÍs og i Riist á Hellissandi kl. 21. Stjornmafafundir Framsóknarmenn f Austurlándskjordæmi: Tómas Árnason alþinííismaður Og Vilhjálmar Hjálmarsson ráOherra halda leiOarþing á Fljótsdalshéraði sem hér seííir. ÞriOjudaginn 7. júní kl. 9 í barnaskólanum á Kgilsstöðum. MiOvikudaginn 8. júni kl. 2 i barnaskólanum á KiOum. sama dají kl. 9 i LaKarfo.ssvirkjun fyrir Hröarstunnu og HjaitastaOaþinjíhá. FÍmmtudaKÍnn 9. júní kl. 2 á Arnhólsstöðum i Skriðdal. Föstudaíiinn 10. júní kl. 9 að SkriOuklaustri. Lauíiardaííinn 11. júní kl. 2 á Skjöldólf.sstíxVj um sama dag kl. 9 í Samkomuhúsinu í JÖkuls-J árhliO. Sunnudaginn 12. júní klk. 2 á RauOalæk. sama dag kl. 9 á Iðavöllum. Framsóknarmenn i Norðuriandskjördaemi eystra: Alþinííismennirnir Ingvar (líslason, Stefán Valgeirsson og Ingi Tryggvason halda al- menna landsmálafundi sem hérsegir: Þriöjudaginn 7. júní kl. 21.00 í Ólafsfiröi. Miðvikudaginn 8. júní kl. 21.00 í Sölgarði Kyjafirði. Sunnudaginn 12. júní kl. 1,'Í.OO á Hrafnagtli. Framsóknarfélag Dalvíkinga heldur aðalfund sinn mánudaginn 6. júní. Þingmenn mæta á fundinn. Mánudagsdeild AA-samtakanna flytur alla starfsemi sína úr Tjarnargötu 3c í safnaöarheimili Langholts- kirkju. Deildin verður rekin áfram sem opin deiid. Krum til viötals milli kl. 8 og 9 á mánudögum, fundir kl. 9. MuniO safnaðar- hetmili Lanf^oltskirkju frá og með 2. ma' 1977. Aðalfundir Húnvetningar: Aðalfundur Húnvetningafúlagsins í Reykja- vík verður haldinn fimmtudaginn 9. júní klJ 8.30. i félagsheimilinu Laufásvegi 25. Árbæjarsafn er opið frá 1. júrii til ágústloka kl- 1 —6 síödegis alla daga nema mánudaga. Veit- ingar i DiIIolnshúsi, sími 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, sími 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN—ÚTLÁNSDEILD. Þingholts stræti 29a, simar 12308, 10774 og 27029 Ml-kl., fl. Eftir lokun skiptiboros 12308 i útlánsdeilit salnsins. MánucL-föstud. kl. 9-22, laugara. ki. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSÁFN— LESTRARSALUR. Þingholts-. stræti 27, símar aoalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. mal, mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla I Þing- holtsstræti 29a, slmar aoalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLAHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. ¦ Manud.-föstud. kl. 10-12. — Búka- og talbðka- þjönusta við fatlaða og sjðndapra. HOFSVALLASAFN— Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA —Skólabókasafn simi 32975. Opið til al- ¦mennra útlána fyrir börn, mánud. og fLmmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi, 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. Í3-16 GENGISSKRANING Nr. 102 —l.júni 1977. Eining kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 193.10 193.60' 1 Sterlingapund 321,80 332,80" 1 Kanadadollar 183,75 184,25 100 Danikar krónur 3203.50 3211,80'- 100 Norakar krónur 3676.70 3686,20' 100 Saanakar krónur 4396,10 4407.50' 100 Finnakmörk 4729.40 4741,60' 100 Franakirfrankar 3907.30 3917,40* 100 Belg. frankar 534,50 535.90' 100 Sviasn. frankar 7705.80 7725.80' 100 Gyllini 7824.15 7844,45* 100 V.-Þyzkmörk 8178.05 8199,25* 100 Lírur 21.81 21.87* 100 Austurr. Sch. 1148.00 1151.00* 100 Escudos 499.30 500.60 100 Pasetar 279.70 280.40* 100 Yen 69.58 69,76 'Breyting frá síflustu skráningu. iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Framhald af bls. 23 Óska eftir að gæta barris, er 13 ára, bý í Hafnarfirói. Uppl. í síina 51185. 13—lláratelpa óskast til að gæta tæplega 2ja ára telpu úti á landi í sumar. Uppl. í sima 14471. 12 ára telpa óskar eftir vist úti á landi. Uppl. í síma 74083. Get tekið að mér börn í gæzlu fram í ágúst. Uppl. í sima 11883 eftirkl. 17._______________ Get tekið barn í gæzlu, hef leyfi. Uppl. í síma 71107. Oskiim eftir að ráða 13—15 ára barngóða stúlku til að gæta 1 árs drengs í Hólahverfi í sumar. Uppl. í síma 72688 eftir klukkan 7. Siimai iitislaðui' í nágrenni Reykjavikur óskast til leigu í sumar. Uppl. í síma 71460. Óska eftir að ráða 13—14 ára stúlku í „veit til barna- gæzlu og ýmissa snúninga, aðeins barngóð og áreiðanleg stúlka kemur til greina. Kr í Rangár- vallasýslu. Uppl. í síma 66168. Get tekið krakka i sveTT Uppl. í síma 44848 Tapað-fundið Sá sem tók trén á lððinni bak við Bílanaust núna um helgina, vinsamlegast hringi i síma 82721. .¦mmmmmm ' ; ii , i Einkamál i ___/ * i. . i i Maður i gððum efnum óskar eftir að kynnast einstæðri. myndarlegri og lifsglaðri ko.....i aldrinum 55 til 60 ára. Samhjálp og ýmislegt fleira. Þær sem vildu sinna þessu sendi uppl. um nafn og heimilisfang til DB fyrir 8. þ.m. tnerkt „Trúnaðarmál M.J.". Konur. Miðaldra maður i góðri stöðu. óskar að kynnast greindri og myndarlegri konu á aldrinum 45—55 ára. Samhjálp eða sambúð kemur sterklega til greina. Þær sem hafa áhuga sendi upplýsing-, ar til Dagblaðsins fyrir laugardag- ihn 4. þ.m. auðkennt „Trúnaðar- mál 1977". Roskinn maður óskar að kynnast góðri og, myndarlegri konu um sextugt með sambúð fyrir augum. Ahuga- mál eru bókmenntir og ferðalög. Þær sem hafa áhuga sendi uppl. til Dagblaðsins fyrir 17. júní, auð- kennt „Traust". Kona um sextugt óskar eftir að kynnast góðum manni á svipuðum aldri sem ætti ibúð og bíl. Tilboð sendist sem fyrst til DB merkt: „Samfylgd 60". Kennsla Námskeið eru að hef jast i púðauppsetningu (vöfflupúða- saumi). Innritun í Uppsetninga- búðinni Hverfisgötu 74. Vanir og vandvirkir menn. > C.erum hreinar íbúðir og stiga-' ganga, einnig húsnæði hjá fyrir-, tækjum. Örugg og góð þjónusta. Onnumst einnig allan glugga- þvott, utanhúss sem innan, fyrir 'fyrirtæki og einstaklinga. Jón. sími 26924. Miðstöð hreingerningamanna: Vantar vana hreingerningamenn. Mikil vinna, gott kaup. Simi 35797. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og húsgagnahreinsunar. Þvoiim hansagluggatjöld. Sækjum, send- um. Pantið í síma 19017. •innumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Ökukennsla Okukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öil prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Heigason, sími 66660. Hreingerningar w\ Vanir og vandvirkir menn. Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga. einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. örugg og góð þjðnusta. Jón, sími 26924. Tökum aðokkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, einnig teppahreinsun og gluggaþvottr Föst, verðtilboð, vanir og vand- virkir menn. Sími 22668 og 44376. Hreingerningafélag Reykjavíkur. Teppahreinsun og hreingerning- ar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. Hreingerningar—teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fleiru. Margra ára reynsla. Uppl. í síma 36075, Hðlmbræður. Ökukennsla-Æfingatímar. .Bifhjðlapróf. Kenni á Austin Allegro '77. Ökuskðli og prófgögn ef óskað er. Lúðvík Eiðsson, sími 74974 og 14464. _' ' ______ a---------' Ef þú ætlar að læra á bíl þá kenni ég allan daginn, alla daga, æfingatímar og aðstoð við endurnýjun ökuskírteina. Pantið tima í síma 17735. Birkir Skarp- héðinsson ökukennari. Ökukennsla—Æfingatímar. Bifhjðlaprðf. Kenni á Austin Allegro '77. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Lúðvik Eiðsson, sími 74974 og 14464. Kenni á Mazda árg. '76. Ökuskóli og prðfgögn ef þess er ðskað. Uppl. í síma 30704.. Jðhanna Guðmundsdóttir. Kenni akstur-og meðforð bif- reiða, kenni á Mazda 818. ()kuskðli og öll prðl'giign ásamt litmynd i (ikuskírteini ef þess er ðskað. Helgi K. Sessiliusson. sími 81349. Ökukennsla — æfingatímar. Hæfnisvottorð. Fullkominn öku- skóli, öll prófgögn ásamt mynd í ökuskírteinið ef óskað er. kenn- um á Mazda 616. Ökuskólinn hf. Friðbert Páll Njálsson, Jóhann Geir Guðjónsson. Símar 11977, 21712 og 18096. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli. Þorlákur Guðgeirsson, Asgarði 59. Símar 83344, 35180 og 71314. '' OKUKenusia-Æfingatímar. Kenni á lítinn og lipran Mazda árg. '77. Ökuskðli og prófgögn og góð greiðslukjör ef öskað er. Ath. að prófdeild verður lokuð frá 15. júlí til 15. ágúst. Sigurður Gísla- son ökukennari, sími 75224. Okukennsla-Æfingatimar. ATH:. Kennsjubifreið Peugeot '504 Grand Luxe. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. N'okkrir nemendur geta byrjað ' strax. Friðrik K.jartansson. siini 76560. . Okukennsla-æfingatímar. Lærið að aka á skjðtan og örugg-' an hátt. Peugeot 504. Sigurður' Þormar ökukennari, simar 40769 pg 72214. Þjónusta Húsaviðgerðir. Tökum að okkur gluggaviðgerðir, glerísetningu og alls konar utan- og innanhússbreytingar og við- gerðir. Simi 26507 og 26891. Takið eftir. Tökum að okkur viðgerðir á steyptum þakrennum, stéttum og plönum og allar minni háttar múrviðgerðir. Einnig málun á húsum og grunnum með stein- málningu sem jafnframt er þétti- efni, tilvalið fyrir t.d. hús sem eru skeljasónduð og eru farin að láta á sjá. Einnig allt minni háttar tréverk og sprunguviðgerðir. Uppl. í síma 25030 milli kl. 19 og 20 á kvóidin. Múrarameistari. Er sláttuvélin biluð? Tökum að okkur viðgerðir á flest- um gerðum vélsláttuvéla og vél- hjóla. Getum sótt vélar ef ðskað er. Fljðt og gðð þjðnusta. Vagn- hjðlið Vagnhöfða 23, sími 85825. Tökum að okkur alls konar viðgerðir innanhúss. Uppl. í síma 14951 alla daga frá kl. 5—8. Austurferðir — Sérleyfisferðir. Til Laugavatns, Geysis og Gull- foss alla daga frá Bifreiðastöð ís- lands. Sími 22300. Ólafur Ketils- son. Tökum að okkur þakpappalagnir í heitt asfalt um land allt. Einnig einangrun i. frystiklefum. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 72073 eftir kl. 19. Garðsláttuþjónustan auglýsir. Tökum að okkur slátt í Reykjavlk og nágrenni, gerum einnig tilboð I fjöibýlishúsalððir. Uppl. í slma 73290 og 17088 kl. 12 til 13 og 19 til 20. Garðeigendur athugið. Tek að mér að slá garða. Hringið í síma 35980 á kvöidin. Húsdýraáburður á tún og garða til sölu, trjáklipp- ing og fl. Uppl. í síma 66419 á kvöldin. Tökum að okkur þakpappalagnir i heitt asfalt. Gðð þjónusta, vanir menn. Uppl. í síma 37688. Húsdýraáburður til soiu, á lóðir og kálgarða, gott verð. dreift ef ðskað er. Uppl. i síma 75678. Múr- og málningarvinna. Málum úti og inni. Mtirviðgerðir og flísalagnir. Fljðt þjðnusta. F'öst tilboð. Uppl. í síma 71580 i hádegi og eftir kl. 6. Standscljiini lóðir, jafnt stærri sem smærri verk. Steypum bílainnkeyrslur og fl. Uppl. í síma 7Ó277 og 72664. Túnþökur til sóiu. Höfum til sölu góðar. vélskornar túnþökur. Uppl. i sima 30766 og 73947 eftir kl. 17. Látið fagmenn vinna verkið. Dúk-, teppa-, flisa- og strigalögn, veggfóðrun, gerum tilboð ef óskað er. Uppl. i sima 75237 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.