Dagblaðið - 06.06.1977, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 06.06.1977, Blaðsíða 27
n DAGBLAÐIÐ. MANUDALUR 6. JUNÍ 1977. I Útvarp Sjónvarp Útvarp íkvöld kl. 19,40: Um daginn og vegmn: BÆÐIHÆGRI0G VINSTRI MENN VIRÐAST SAMMÁLA — um að „báknið” verði að minnka „Það verða nokkuð margir vegvísarnir, alltaf einir tíu ta!sins,“ sagði Gisli Baldvinsson kennari er DB spurði hvað hann ætlaði að spjalla um í þættinum Um daginn og veginn sem er á dagskrá útvarpsins í kvöld kl. 19.40. „Ég mun ræða um launamálin og stöðuna í kjarasamningunum eins og hún er i dag. Þá hyggst ég verða með smáinnlegg í skðla- málin, vonandi það síðasta í bili. — Einnig ætla ég að koma inn á kjördæmamálið. Þá mun ég ræða um Polýfón- kórinn og tuttugu ára starf hans. Jú, ég var í kórnum í ein tvö eða þrjú ár fyrir nokkrum árum. Ég ætla að ræða um báknið sem hægri og vinstri menn virðast nú vera orðnir sammála um að minnki samkvæmt síðustu frétt- um. Og loks mun ég spjalla um ýmsa hluti svona eftir því sem andinn blæs mér inn,“ sagði Gísli. Gísli Baldvinsson kennari hefur kennt eðlisfræði og stærðfræði við Ármúlaskólann í sex ár. Hann lauk prófi frá Kennaraskólanum að loknu stúdentsprófi. Einnig stundaði hann framhaldsnám í Kennaraháskólanum. Hann er fæddur árið 1948. -A.Bj. Sjónvarp íkvöld kl. 21,00: Gísli Baldvinsson hefur kennt við Ármúlaskólann í sex árg. DB-mynd Ragnar Th. ENGINN VERÐUR ÓBARINN BISKUP Sjónvarpsleikrit kvöldsins sem er á dagskránni kl. 21.00 er danskt og nefnist Söngvarinn. Það er eftir Peter Ronild og Peter Steen. Leikstjóri Franz Ernst og með aðalhlutverkin fara Peter Steen, Lily Broberg og Clara Östö. Þýðandi er Dóra Hafsteinsdóttir. Leikritið er sent út i lit. Myndin sýnir Peter Steen í hlutverki sínu. Sjónvarp Mánudagur 6* * * . jum 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglysingar og dagskra. 20.20 iþróttir. L'msjónarmartur Hjar Fulixson. 21.00 Sóngvarinn (I„). Danskl sjónvarjj Ifikril uflir Pctcr Honild uj* Pcti Slccn. I.ciksljóri Fran/. Krnsl. Arti hlulvcrk Pctcr Stccn. lúly Bnihcru < í) C.lara Osiö. Karl cr orrtinn 25 ára o« hcfur ckki cnn lckisi art ná þvi lak- marki sinu art vcrrta fræuur sönjivari. Kn hann vcil scm cr. artcnuinn vcrrtur óharinn hiskup. Inrtandi Dóra Haf- slcinsdóllir. (Xordvisiton — Danska sjónvarpirt). 22.10 Reynslunni rikari. A Baffinscvju i Xorrtur-Kanada hcfur vcrirt rcisi þorp fyrir cskimóa. scm fyrir fácinum árum lifrtu cnn svipurtu lifi <»j> for- fcrtur þcirra höfrtu j*crl um aldarartir. Nú stunda þcir fasla atvinnu. oj* hörn- in ^anua i skóla. Ilinir nýju lifshællir falla ckki öllum þorpshúum i ucrt. oj* oft hvarflar huuurinn á fornar slórtir. þýrtandi Dóra llafslcinsdóllir. Sjónvarp íkvöld kl. 22,10: Siðmenningin á ekki sér- lega vel við Eskimóana Þetta er mjög sérkennileg mynd, sagði Dóra Hafsteins- dóttir, sem er þýðandi myndar cr nefnist Reynslunni ríkari og er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 22.10. „Eskimóarnir á Baffinseyju í Norður-Kanada eru að segja frá því hvernig líf þeirra var áður fyrr. Nú hefur stjórnin reist fyrir þá hús og búa þcir í þorpi. Áður en það var gert lifðu Eskimóarnir á sama hátt og forfeður þeirra höfðu gert um aldaraðir. Menningin eða öllu heldur siðmenningin á ekkert sérlega vel við Eskimóana. Þeir vinna yfirleitt við ófaglærð störf en verða alltaf að veiða af og til til þess að afla sér kjöts. I þessu þorpi er eitthvað af hvítum mönnum en þeir koma ekkert við sögu í myndinni nema í frásögnum fólksins. Allt tal í myndinni fer fram á Eskimóamáli," sagði Dóra. Sýningartími er fimmtíu og fimm tnínútur. -A.Bj. Mánudagur 6. * * . iuni 12.25 Vcrturfrcunir o« frcttir. Tilkynn- inuar. Tónlcikar. Virt vinnuna: Tón- lcikar. 14.20 Miðdegissagan: ,,Nana" eftir Emile Zola. Karl ísfcld þýddi. Kristln Maunús (lurthjarlsdóttir lcikkona lcs (20). 15.00 Miðdegistónleikar- íslenzk tonlist. u. 10.00 Frcltir. Tilkynningar. (10.15 Vcrturfrcgnir). 10.20 Popphorn. Þorj*cir - Áslvaldsson kynnir. 17.20 Sagan „Þegar Coriander strandaði" eftir Eitis Dillon. Kajjnar Þorslcinsson þýddi. Baldvin Halldórsson lcikari lcs (11). 18.00 Tónlcikar. Tilkynninjiar. 18.45 Vcrturfrcgnir. Daj>skrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynninjiar. 19.25 Daglegt mál. Hclgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og voginn. (iisli Bald- vinsson kcnnari talar. 20.00 Mánudagslógin. 20.20 Afrika — álfa andstæðnanna. Jón Þ. Þór saj>nfrærtinj>ur flyiur inn- j>anj> art flokki þátta um Afrikulönd. 21.00 Sónata nr. 2 í F-dúr fyrir selló og pianó op. 99 eftir Brahms. Janos Starkcc og Julius Katchcn Icika. 21.20 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdis" eftir Jón Björnsson. 22.00 Frcttir. 22.15 Verturfrcgnir. Búnaðarþáttur. Óli Valur Hansson rártunautur talar um ræktun matjurta. 22.25 Hljómsvcit Parisarópcrunnar leikur ..(liscllc'*. ballcttmúsfk cftir Adolphc Adam; Richard Blarcau stjórnar. 22.25 Frcttir. Dagskrárlok Húsið tekur stakkaskiptum Hvort sem mála þarf úti eða inni. Að mála hús sitt með Hörpusilki er auðveld og ódýr aðferð til þess að fegra umhverfið og vernda eignir sínar gegn harðleikinni veðráttu. Með réttri undirvinnu stenzt Hörpu málning hin tíðu veðrabrigði. Fagleg vinnubrögð og góð málning tryggja langa endingu. Látið Hörpu gefa tóninn. HARPA SKÚLAGÖTU42

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.