Dagblaðið - 06.06.1977, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 06.06.1977, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 6. JÚNl 1977. S3 Toyota Crown station árg. 1971 til sölu, ekinn 74 þús. km, í mjög góðu standi, með auka vetrarhjólkoppum og dekkjum. Verð kr. 1200 þúsund. Uppl. í síma 11078 eftirkl. 17. Dodge Dart Swinger árgerð 1972 til sölu. Til greina koma skipti á sport Bronco árgerð 1974. Upplýsingar í síma 92-8395 Grindavík. Tilboð óskast í Ford Custom 500 árg. ’67, einnig óskast á sama stað vélarlaus Ford' frá USA. Uppl. i síma 42588 eftir kl. 18. Toyota Corona ’71 til sölu, til greina koma skipti á Fiat 128 árg. ’74—’75, 4ra dyra. Uppl. í sima 35799. Toyota Mark II station árg. ’74 til sölu, ekinn 40 þús. km. Uppl. eftir kl. 6 í síma 34677. Moskvitch '71 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 13906. Til sölu Ford Country Sedan árg. '66. Sími 34902. Vii kaupa vel með farinn 4ra—5 manna bil á verðinu 4—600.000 kr. Aðeins góður og fallegur bill kemur til greina. Uppl. í síma 52113. Willys '64 til sölu, ódýr. Uppl. I síma 98- 5649. TH sglu er Taunus árg. ’65 i göðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 43402. Til sölu Cortina GT árg. '70, lítur vel út, skipti á Cortinu eða Volvo '71—’72 koma til greina. Uppl. í síma 81271. Ódýr Chevrolet bifrelð I góðu standi, eldri gerð, til sölu. Einnig óskast 6 cyl. Chevrolet vél I Nova. Uppl. I síma 83242. Óska eftlr Skoda 1000 með góðri vél til niðurrifs. Uppl. í sima 41125 eftir kl. 8. Óska eftir að kaupa bil, ekki eldri en árg. ’70, margt kemur til greina. Uppl. í sfma 34193 eftir kl. 7 í kvöld. Til sölu er Citroen GS árg. ’73. Uppl. í síma 72276 eftir kl. 6 í kvöld. Cortina árg. '75 er til sölu. Uppl. í síma 51008 milli kl. 20 og 22 í kvöld. Austin Mini til sölu, árg. '74, verð 600.000 kr. Uppl. i sima 43252 eftir kl. 6 á kvöldin. Tilboðóskast í Mercury árg. '71 með bilaða vél. Uppl. í síma 72395 eftir kl. 6. Til sölu atvinnurekstur, bíll með háþrýsti- og lágþrýsti- dælu til þvotta á húsum, skipa- lestum og fl. Uppl. í síma 40199 eftir kl. 19. Fiat 128 Rally árg. '75 til sölu, ekinn 40.000 km. Billinn er í mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 81015 eftir kl. 19. Austin Van árg. '71 til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 50806. Hægra frambretti á Cortinu árg. ’70 óskast. Uppl. i síma 43166 eftir kl. 18. Volvo Amazon árg. 1963 til sölu, tilboð. Uppl. í síma 41971 .eftir kl. 4 í dag og næstu daga. Óska eftir að kaupa Saab 96 til niðurrifs, ekki eldri en árg. ’66. Uppl. í síma 99-4246 í dag og næstu daga. Óska eftir að kaupa bíl sem mætti þarfnast viðgerðar. Verð á bilinu 100 til 500 þús. Uppl. í síma 52598 eftir kl. 6. Til sölu Saab 96 árg. ’72, grænn, ekinn 57.000 km. Uppl. í síma 42884 eftir kl. 17. Taunus station árg. ’66 til sölu, tilvalinn bill fyrir þá sem eru að byggja. Uppl. i síma 37219 eftirkl. 19. Vél óskast. Óska eftir 6 cyl. vél, 200 cub. eða stærri í Ford. Uppl. í sima 22657 eftir kl. 18._____________________ Gamall og góður VW óskast. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 22900 og 37930 á kvöldin. Land Rover dísil árg. ’62 til sölu. Uppl. i sima 81938. Óska eftir að kaupa góðan VW. Uppl. i sima 66348 eftir kl. 19. Austin Mini árg. '64 til sölu. billinn er ógangfær en tniklar endurbætur hafa verið gerðar á honum. Uppl. í síma 37219 eftir kl. 19. <-------------> Húsnæði í boði Til leigu frá 1. júlí er 2ja herb. rúmgóð íbúð við Furugrund í Kóp. Reglusemi áskilin. Fyrirframgreiðsla. Tilb. sendist blaðinu fyrir föstudags- kvöld merkt „Furugrund 48353". Keflavík. Til leigu einstaklingsherbergi með sér inngangi. Uppl. ,í síma 92-1705._________________________ Til leigu risherbergi fyrir tvo eða þrjá menn, fæði á sama stað. Uppl. í síma 18201. Til leigu 4ra herbergja ibúð í Kópavogi, 6 mán. fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist Dag- blaðinu merkt ,,48868". í miðbænum er til leigu rúmgott herbergi með aðgangi að snyrtingu, aðeins ung, reglusöm stúlka kemur til greina. Uppl. í síma 19781 eftir kl. 18. Eitl herb. til leigu, sér inngangur. Uppl. i sima 53556. íbúð með húsgögnum til leigu í Háaleitishverfi frá miðjum júní til ágústloka. Uppl. í síma 83887 milli kl. 18 og 21. 3ja herb. íbúð i Arbæjarhverfi til leigu, leigist frá 1.7., leigist skemmst í 1 ár. Tilboð sendist blaðinu fyrir 9.6. merkt „Fyrirframgr. Arbær". Hólahverfi. 5 herbergja úrvalsibúð til leigu frá l.júlí. Uppl. í sima 75089 eftir kl. 5. Leigumiðlun. Ilúseigendur alh. Látið okkur annast leigu ihúðar- og atvinnu- húsmeðisins yður að koslnaðar- jausu. Miðborg Lækjargiitu 2^ (Nýja bió húsinu). Fasteignasala leigumiðlun. Sinti 25590. Ililmar Björgvinsson hdl. Osk.'ir I>ór- .Þráinsson sölumaður r ^ Húsnæði óskast Ungl. reglusaml par óskar eltir ;ið taka á leigu her- bergi i austiirbænum. Uppl. i síma 33035. 3ja—4ra herbergja íbúð óskast til leigu strax. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 42479. Miðaldra sjómaður óskar eftir einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð sem næst miðbæn- um. Há leiga i boði. Uppl. í síma 20873 milli kl. 6 og 9 á kvöldin. Kona með I barn óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð í vesturbænum. meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 25653 eftir kl. 7 á kvöldin. Einhleypur maður i fastri atvinnu óskar eftir lítilli 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 51915 eftir kl. 5 í sínta 14116. Tveir hjúkrunarnemar óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 21704. Ung hjón með eitt barn óska eftir íbúð eða húsi til leigu í Grindavík. Uppl. í sima 85267. Vantar herbergi sem næst Stýrimannaskólanum. Uppl. í sima 99-3817. Tveggja til þriggja herb. íbúð óskast á leigu. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 27113 eftir kl. 6. Ung hjón með tvö lítil börn óska eftir 3 herb. íbúð. helzt i Hafnarfirði. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 51837. Ungt reglusamt par óskar eftir 2—3 herb. ibúð i Reykjavík strax. Uppl. i sima 43491. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja— 3ja herb. ibúð. góð umgengni og öruggar greiðsl- ur. Uppl. i sima 2RÍ95 eftir kl. 18.30. 2ja eða 3ja herb. íbúð iskast. Er einn. Fyrirfram- greiðsla. Vinsamlegast hringið i síma 22388. Lítil íbúó óskast. fyrirframgreiðsla í boði. Vihsam- legast hringið í síma 30394 eftir kl. 8. --------------—X---------------—— Ung. barnlaus hjön óska el'tir 3ja lierb. íbúð. þarf ekki að losna l'yrr en 1. sept. Uppl. i síma 13142. Húsaskjól —Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigj- endum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Hús- eigendur ath. við önnumst frágang leigusamninga yður að kostnaðarlausu. Leiguihiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, sími 18950 og 12«^ Óskum eftir að taka á leigu herbergi með húsgögnum i nágrenni Laugardals, leigutími ca 3 mánuðir. Markaðsþjónustan Brautarholti 20, sími 13285. Hafnarfjörður. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir íbúð á leigu strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 50142. Pláss óskast á jarðhæð eða í kjallara, 1—3 herb., fyrir einn. Má vera óstand- sett. Tilboð merkt „3344“ sendist DB sem fyrst. Tvær stulKur, reglusamar og í skóla, óska að leigja 2ja-3ja herb. íbúð, helzt í Hlíðunum eða miðbænum. Hringið í síma 10679 eftir kl. 20. f > Atvinna í boði Bakari óskast. Röskur og ábyggilegur bakari óskast í bakarí í Breiðholti. Uppl. í síma 75900 og 42058. Hljóðfæraleikara vantar í hljómsveit. Uppl. í síma 43236 milli kl. 7 og 8. H Atvinna óskast Stúlka óskar eítir vinnu. Uppl. i síma 40512. Röskur 15 ára drengur óskar eftir virinu, allt kemur til greina, hefur vélhjól. Uppl. í síma 24946. Tveir smiðir geta bætt við sig verkum, gjarnan úti á landi. Uppl. í síma 41238. 20 ára stúlka óskar eftir vinnu strax, ýmislegt kemur til greina, vön afgreiðslu. Uppl. i sima 15429 fyrir hádegi. Höfum góða aðstöðu til margs konar heimavinnu, t.d. pökkun, átöppun og fleira sem gæti komið til greina og jafnvel að þvo og bóna bila, erum tvær. Uppl. í sinia 71735 eftir hádegi. 23 ára fóstrumenntuð stúlka óskar eftir atvinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. í sima 14441. Stúlka sem lokið hefur 3 árum í Myndlista- og handíða- skóla íslands, síðasta árið í aug- lýsingadeild, óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 42176. Einhle.vp kona um sextugt óskar eftir ráðskonu- stöðu í sveit eða kaupstað. Tilboð sendist afgr. DB sem fyrst merkt „Ráðskona 302". Pípulagnir. Get bætt við mig verkum strax. Stefán Jónsson pípulagninga- maður, simi 42578. Get bætt við mig 2 börnum í júní og áfram að loknu suntarleyfi ef hentar, bý í Hlíðun-' um, er vön og hef leyfi. Uppl. í sínta 19782. 15 ára barngóð stúlka óskar eftir að gæta barns eða barna, er vön, býr í Garðabæ. Uppl. í sima 42789. Stúlka á 13. ári óskar eftir að gæta barns eða barna hálfan eða allan daginn. Sími 13451. 12 ára stúlka óskar eftir að komast í sveit eða út á land i barnagæzlu. Sími 43927. *

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.