Dagblaðið - 06.06.1977, Qupperneq 26
Vantar umboðsmann á
Vopnafirði
Upplýsingar ísíma 97-3188 Vopnafirði
og 92-22078 Reykjavík
MMBIABIÐ
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 6. JUNl 1Ö7<7.
GAMIA BIO
Sterkasti maður
heimsins
HiBMIilSD
Ný bráðskemmtileg gamanmynd
i litum — gerð af Disney-
félaginu.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.____
HAFNARBÍG
• 1644-^
Ekki núna — félagi
Sprenghlægileg og fjögur ný ensk
gamanmynd í litum, með Leslie
Philips, Roy Kinnear o.m.fl.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 1, 3, 5,7, 9 og 11.
Lausbeizlaðir
- fiima 50184.
Ný, gamansöm, djörf brezk kvik-
niynd um ,,veiðimenn“ í stórborg-
inni. Aðalhlutverk: Robin Bailey
Jane Cardew o.fl.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
NÝJA BÍO
Islenzkur texti
Bráðskemmtileg og spennandi ný
bandarfsk gamanmynd um litla
bróður Sherlock Holmes. Mynd
sem alls staðar hefur verið sýnd
við metaðsókn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðustu sýningar.
Dagblað
án ríkisstyrks
HÁSKÓLABÍÓ
Bandaríska stórmyndin
Kassöndru-brúin
Cassandra-crossing)
Þessi mynd er hlaðin spennu frá
upphafi til enda og hefur alls
staðar hlotið gífurlega aðsókn.
Aðalhlutverk: Sophia Loren,
Richard Harris.
Sýnd kl. 5.og 9.
Hækkað verð — sama verð á
öllum sýningum.
STJÖRNUBÍÓ
Harðjaxlarnir
>1°
ght
(Tought Guys)
Islenzkur texti.
Spennandi ný amerísk-ltölsk
sakamálakvikmynd í litum. Aðal-*
hlutverk: Lino Ventura, Isaac
.Haves.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð börnum.
LAUGARÁSBÍO
Suni 32075.
Frumsýnir
..Höldum lífi“
CAUTION
Ný mexikönsk mynd er segir frá
flugslysi er varð í Andesfjöllun-
um árið 1972.
Hvað þeir er komust af gerðu til
þess að halda lífi — er ótrúlegt,
en satt engu að síður.
Myndin er gerð eftir bók Ciay
Blair Jr.
Aðalhlutverk: Hugo Stiglitz,
Norma Lozareno.
Myndin er með ensku tali og
íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
AUSTURBÆJARBÍÓ
SÍOIÍ'11284.
Drum svarta vítið
Sérstaklega spennandi og mjög
viðburðarík, ný, bandarísk stór-'
mynd í litum. Aðalhlutverk: Ken
Norton, (hnefaleikakappinn
heimsfrægi).
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hækkað verð.
MaJrf
oJwi
Sími31182.
Juggernaut
Sprengja um borð í Britannic
Spennandi ný amerísk mynd, með
Richard Harris og Omar Sharif í
aðalhlutverkum. Leikstjóri:
Richard Lester. Aðalhlutverk:
Omar Sharif, Richard Harris,
David Hemmings, Anthony
Ilopkins.
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9.15.
Útvarp íkvöld kl. 20,30: Erindaflokkur um Afríku
EFTIR ÞVÍ SEM MENN ERU
BETUR UNDIR-
BÚNIR - ÞEIM MUN
BETUR REIÐIR ÞEIM AF
„Afríka — álfa and-
stæðnanna" nefnist erinda-
flokkur um Afríkulönd sem
verður á dagskrá útvarpsins
annað hvert mánudagskvöld kl.
20.30 I sumar. Jón Þ. Þór
sagnfræðingur sér um erinda-
flokkinn.
„Þetta verða tíu erindi alls,“
sagði Jón í viðtali við DB.
„Það verður fjallað um lönd
og/eða svæði og reynt að koma
inn á landafræði, sögu, mann-
fræði og ástand eins og það er í
hverju iandi fyrir sig í dag.
Nei, — það er ekki hægt að
segja að ástandið sé hörmulegt
í öllum ríkjum Afríku. — I
sumum löndunum hafa menn
það alveg sæmilegt, að minnsta
kosti á afrískan mælikvarða.
Má þar nefna t.d. Kenya,
Tanzaníu, jafnvel Nígeríu og
Gana.“
— Hefur ekki brezku
nýlendunum farnazt bezt?
„Jú, því er ekki að neita, að
minnsta kosti hefur sumum
brezku nýlendunum farnazt
betur en öðrum. Bretar reyndu
að undirbúa ráðamenn á hverj-
um stað til þess að taka við
stjórn landanna. Og eftir því
sem menn eru betur undir það
búnir að taka við stjórninni
þeim mun betur reiðir þeim
af. “
— Nafn erindaflokksins — álfa
andstæðnanna, af hverju er það
dregið?
„Óneitanlega er Afríka land
mikilla andstæðna. And-
Ótalmargir þjóðflokkar byggja Afrfku og sumir hverjir býsna
frumstæðir. Töfralæknar eru vfða enn f dag aðaimenn ættflokksins.
Þarna eru töfralæknar f Soweto f æstum dansi.
Jón Þ. Þór sagnfræðingur.
DB-mynd Bjarnleifur.
stæðurnar eru geysilegar bæði
veðurfræðilegar, efnahagslegar
og landfræðilegar. T.d. er
Viktoríuvatnið tvisvar sinnum
stærra en Danmörk. “
— Hvernig verður fyrirkomu-
lag á flutningi þessara þátta?
„Ætlunin er að leika afriska
tónlist í þáttunum og jafnvel að
fá menn sem dvalið hafa í
Afríku í heimsókn í þáttinn og
einnig fá menn sem hafa sér-
þekkingu á ýmsum málefnum
álfunnar til þess að ræða þau,“
sagði Jón Þ. Þör að lokum.
-A.Bj.
Auglýsið í Dagblaöinu