Dagblaðið - 24.06.1977, Síða 20

Dagblaðið - 24.06.1977, Síða 20
20 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. JUNÍ 1977. Veðrið Hæg suðlæg átt.skúrir á Suður- i Vesturlandi, en þurrt veöur Noröur- og Austuriandi. Fremur hlytt veröur í veöri. Séra Jakob Einarsson, sem lézt að Elliheimilinu Grund 16. júní, var fæddur 8. febrúar 1891 að Kirkjubæ í Hróarstungu. For-. eldrar hans voru hjónin Kristín Jakobsdóttir og Einar Jónsson prófastur í Kirkjubæ. Sr. Jakob lauk guðfræðiprófi frá Háskóla íslands árið 1917 og gerðist þá aðstoðarprestur föður síns að Hofi í Vopnafirði. Þegar hann lét af prestsskap 1959 hafði hann verið í prestsþjónustu i 42 ár, en flutti þá til Reykjavíkur. Arið 1920kvæntist sr. Jakob Guðbjörgu Hjartardóttur frá Ytra-Alandi i Þistilfirði, lézt hún fyrir rúmum þremur árum. Eignuðust þau hjón tvö börn, Vigfús fasteigna- sala og Ingunni, sem bæði eru búsett í Kaliforníu. Minningarat- höfn um sr. Jakob fer fram frá Dómkirkjunni í dag kl. 3 Hann verður jarðsettur að Hofi í Vopna- firði á morgun, laugardag, kl. 2. e.h. Olafía Pétursdöttir frá Engey lézt í Landspítalanum 17. júní. Hún var fædd í Engey 2. október 1881. Foreldrar hennar voru hjónin Ragnhildur Ólafsdóttir frá Lund- um í Stafholtstungum og Pétur Kristinsson útvegsbóndi og skipa- smiður. Ólafía ólst upp í Engey. Hún missti föður sinn ung að árum en móðir hennar gekk að eiga Bjarna Magnússon skipstjóra og síðar fiskimatsmann. Fluttist Ólafia til Reykjávíkur með móður sinni og stjúpföður árið 1907. Eftir lát móður sinnar 1932 stóð Ölafia fyrir heimili stjúpa síns þar til hann lézt 1952. Síðustu tólf ár ævi sinnar dvaldist Ólafia á heimili systurdóttur sinnar Ragn- hildar Helgadóttur og Þórs Vilhjálmssonar hæstaréttar- dómara. Utför Ólafíu fer fram frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30. - Jón Þorleifsson, húsasmiða- meistari, sem lézt 16. júní sl., var fæddur á ísafirði 22. apríl 1914. Foreldrar hans voru hjónin; Herdís Jónsdóttir og Þorleifur H. Jónsson. Ólst Jón upp á Isafirði en fluttist með foreldrum sínum til Reykjavíkur árið 1928 og bjó þar æ síðan. Árið 1946 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni Halldóru Lárusdóttur frá Kára- nesi í Kjós. Eignuðust þau sex börn sem eru: Lárus Andri , rafvirki, Herdís hjúkrunar- i fræðingur, Auður, Þorleifur iðn- nemi og Halldór. Kristín M. Kristjánsdóttir frá Hjalteyri lézt á Hrafnistu 22. júní. Guðrún Sigríður Einarsdóttir lézt 23. júní í Sjúkrahúsi Akureyrar. Guðlaug Eiríksdóttir Búðargerði Eyrarbakka verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði á^ morgun, laugardag kl. 10.30. Kirkja Óháöa safnaöarins: MeSSa Ki. 11 árdeKÍs (siðasta messa fyrir sumarleyfi) Sr. Emil Bjftrnssonr Arbæjarprestakall: (luðsþjónust a i Arbæjar- kirkju kl. 11 ðrdegis. Sr. (’.uómundur Þor- steinsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11 f.h. Sr. Ra«nar Fjalar Lárusson. Landspítalinn: Mj*ssa kl. 10 árde^is. Sr. Karl SÍKurbjörnsson. Langholtsprestakall: Cuósþjónusta kl. 14 e.h. (alh. bre.vtlan messutima). Sr. Arelius Nielsson. Dómkirkjan: Messa kl. II f.h. Sr. Iljalli (íurt- mundsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 1 1 f.h. Sóknar- presl ur. Skemmtistaðir borgarinnar eru opnir til kl. 1 e.m. i kvöld, föstudag. Glæsibær: Stormar. Hótel Borg: Hljómsveit Hauks Morthens. Hótel Saga: Hljómsveit Ra«nars Bjarnasonar. Ingólfscafó: (lömlu dansarnir. Klúbburinn: Meyland. (losar ok diskótek. Loikhúskjallarinn: SkUj’j’ar. Lindarbær: (lömlu dansarnir. Óöal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Sigtún: Pónik, Einar, Ingibjörg o« Ari. Skiphóll: Hljómsveitin Dóminik OM nektar- dansmærin Susan. Tjarnarbúð: Eik. Tónabær: Diskótek. MUNIÐ NAFNSKlR- TEININ. Þórscafó: (laldrakárlar og diskótek. Safnaðarfélag Ásprestakalls: Hin árle«a safnartarferð verður farin nk. sunnudau 26. júní kl. 9 frá Sunnutorgi. Farirt verrtur í Þ.vkkvabæ ok til Eyrarbakka og Stokkseyrar. Messað i Stokkseyrarkirkju kl. 14. til Þinjívalla Um kvöldið og borðart þar Upplýsingar og tilkynningar um þátttöku hjá Hjálmari í sima 82525 og hjá sóknarpresti I sima 132195. Ferðafélag íslands 1. Þórsmerkurferö. (list í húsi. 2. Gönguferö á Eiríksjökul. Gist i tjöldum. Fararstjóri: (lurtmundur Jóelsson. Far- mirtar á skrifstofunni. 13. Miönæturganga á Skarösheiöi. Verö kr. 2000 gr. v/bílinn. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Laugardagur 25. júní. 1. Kl. 13.00 Gönguferö í Blikdal. sem er í vesturhlírtum Esju. Létt* ganga. Farar- stjóri: Einar Halldórsson. Verrt kr. 1.000 gr. v/bilinn. 2. Kl. 21.00. Miönæturflug til Grímseyjar. Eyjan skoóurt undir leirtsögn heima- manna. Fararstjóri: Haukur Bjarnason. Farmirtar á skrifstofunni. Útivist Föstud. 24/6. kl. 20 Tindfjallajökull — Fljótshlíö. Gist i skáia. Fararstj. Tryggvi Halldórsson. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni, Lækjarg. 6. simi 14606. Ýmislegt Kattavinakort Kattavinafélagið hefur gefið út snoturt kort.með teikningu af sofandi ketti til ágóða fyrir starfsemi félagsins. Teikningin er eftir Ríkarrt Jónsson, en hann var mikill katta- vinur. Aður en hann dó ákvað hann að gefa' Kattavinafélaginu birtingarétt teikningar- innar, . mert það í huga aö hún yrði jafnframt einhvers konar táknmynd eða1 táknmerki félagsins. Kortin eru til sölu í bókaverzlunum sem verzla mert kort og vilja stuðla að starfi félagsins. Kortirt kostar 180 kr. með umslagi. Stjórnmálafundir Framsóknarmenn í Suðursveit. Vilhjálmur Hjálmarsson rártherra og Halldór Asgrimsson halda i dag kl. 2 leiöarþing Fram- sóknarfloKksina á Hrollaugsstöðum Surtur- sveit. Framsóknarmenn Vestfjörðum (lunnlaugur Finnsson og Ólafur Þórrtarson halda leiöarþing Framsóknarflokksins kl. 21 i kvöld á Borrteyri. Herstöðvaandstœðingar Vesturlandi Erindrekar Samtaka herstörtvaandstært- inga, þau Bergljót Kristjánsdóttir,, Asmundur Asmundsson, Hjálmar Arnason, Hallgrímur Hrórtmarsson og Jón Proppé, verrta á ferrt um Vesturland nú um helgina. A föstudag verrtur erindreki staddur i Rein á Akranesi kl. 20.30, á laugardag kl. 13.00 verrta fundir i Röst, Hellissandi, og art Sjóbúrtum í Ólafsvik. Kl. 16.30 verrtur fundur í Safnartar- heimilinu (Irundarfirrti, kl. 17.00 i Verkalýrts- húsinu Stykkishólmi. Síðasti fundurinn þessa helgi verrtur svo i Snorrabúrt, Borgarnesi, kl. 20.30. Herstörtvaandstærtingar eru hvattir til art mæta á fundina til eflingar samstörtunni eftir hina vel heppnurtu Straumsvikurgöngu. Aðalfundur Fylkis Artalfundur handknattleiksdeildar Fylki: verrtur haldinn fimmtudaginn 30. júni nk. i félagsheimili Fylkis við Arbæjarvöll. Hefst kl. 20.30. Leikfélag Húsavíkur sýnir í kvöld 1 deiglunni eftir Arthur Miller í Iðnó kl. 10.30. Sýnlngar Gallerí Sólon íslandus: Sýning á 46 teikningum Miles Parnell opin til . 25. júnl. Norrœna húsið: Samsýning á nútímalist, grafíkmyndir. teikn- ingar, kvikmynd, samklippur, Ijósmyndir. þríviddarhlutir og performansar. Þeir sem sýna eru Helgi Þ. Friöjónsson, Þór Vigfússon, Ölafur Lárusson, Rúri og Níels Hafstein. .Sýningin er opin daglega kl. 2-10 til 26. júní. Gefin hefur ver’irt út þrjátíu blaðsiðna bók með sjálfstæðum verkum allra lista- mannanna og fæst hún í Norræna húsinu á meðan á sýningunni stendur. Góð aðsókn hefur verið að sýningunni en henni lýkur næstkomandi sunnudagskvöld kl. 10. Kl. 8 á sunnudagskvöld verður performans. Sýning í Safnahúsinu, Selfossi: Sýning á verkum Eyvindar Erlendssonar stendur yfir i Safnahúsinu. Eru þetta bæði teikningar, pastelmyndir og olíumálverk. Loftið, Skólavörðustíg: Sýning á verkum Hafsteins Auiimaiini ueiur verirt vel sótt. Sýningin er opin til 28. júni á ver/.lunartíma. Gallerí Suðurgata 7. Myndhstarsyning a verkum Pjooverjanna Jan Voss og Johannes Geuer, Hollendingsins Henriette Van Egten og Bandaríkjamannsins Tom Wasmuth. Listafólkirt er allt væntanlegt hingart til lands vegna sýningarinnar og sumir nú þegar komnir. Einn þessara lista-j manna Jan Voss hefur dválirt nérlendis um nokkurt skeirt. Hefur hann verirt í Flátey ál Breirtafirði virt undirbúning sýningarinnar. Galleríirt er opirt kl. 4-10 virka daga en kl. 2-101 wm helgar. _______________ I Stofan, Kirkjustrœti: Sýning á máTverkum ‘listakonunnar Mara Zavaigzne. Opin daglega kl. 14-22 fram til júniloka. Mólverkasýning í Hveragerði: Sýning á verkum Atla Pálssonar í Eden. Opin til 26. júni. íþróttir í dag. íslandsmótið í kanttspyrnu 2. deild. Laugardalsvöllur kl. 20 Armann — Haukar. Íslandsmótið í knattspyrnu 3. deild Þoriakshafnarvollur kl. 20.30 Þór — Aftur- elding. íslandsmótið í yngri flokkum drengja. Framvöllur kl. 20, 2. fl. A. P'ram — Valur. y Keflavíkurvöllur kl. 20. 2. fl. Á, ÍBK — KR. Keflavíkurvöllur kl. 19. 4. fl. A, ÍBK — KR. Kaplakrikavöllur kl. 20. 4. fl. B, FH — Grindavík. Arbæjarvöllur kl. 20, 4. fl. B, Fylkir — Stjarnan. Gróttuvöllur kl. 20, 4. fl. C, Grótta — Aftureld- ing. Vallargerðisvöllur kl. 20, 5. fl. A, UBK — Valur. Framvöllur kl. 19, 5. fl. A, Fram — KR. Fellavöllur kl. 20, 5. fl. B, Leiknir — Fylkir. GENGISSKRANING NR. 117 — 23. júní 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 194.30 194.80 1 Sterlingspund 333.95 334.95 1 Kanadadollar 182.90 183.40 100 Danskar krónur 3206.30 3214.50* 100 Norskar krónur 3657.40 3666.80* 100 Sænskar krónur 4379.90 4391.10* 100 Finnsk mörk 4759.90 4772.20 100 Franskir frankar 3933.00 3943.20 100 Belg. frankar 538.00 539.40 100 Svissn. frankar 77.89.00 7809.00* 100 Gyllini 7794.30 7814.30* 100 V.-Þýzk mörk 8250.90 8272.10* 100 Lírur 21.95 22.01 100 Austurr. Sch. 1160.70 1163.70* 100 Escudos 502.10 503.40 100 Pesetar 278.00 278.70* 100 Yen 71.37 71.55 'Breyting frá síðustu skraningu Lokað vegna jarðarfarar Lokað verður mánudaginn 27. júní frá kl. 9-13 vegna útfarar Einars Páls- sonar, forstjóra. Reiknistofo bankanna iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniintiTimiiuiiiiii n Framhaldaf bls. 19 i Ymislegt i Leigjum út hjothýsi í sumarfríinu, með Isskáp og for- tjöld. Veljið sjálf staðsetningu hjólhýsisins. Uppl. í sportmaga- síni Goðaborg, Grensásvegi, sími 81617. 1 Barnagæzla b Oska eftlr unglingsstúlku eða konu til að gæta 3ja ára telpu í Hraunbæ i júlí- og ágústmánuði Uppl. í síma 32241. Barnfóstra óskast til að gæta 3ja barna, 3ja, 6 og 7 ára, í júlímánuði. Uppl. í síma 42912 eða'á Nýbýlavegi 58, 2. h. t.v. Stúlka óskast til að gæta hálfs árs barns, æski- legur aldur 11 til 13 ára, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 17477. Kennsla s Namskeið í tréskurði i júlimánuði, fáein pláss laus. Sfmi 23911. Ilannes Klosason. Einkamál Keglumaour uin fertugt sem á litla íbúð og bíl og er í góðri vinnu óskar eftir að komast í sam- band við konu á aldrinu 30—45 ára. má eiga börn, með vináttu fyrir augum og náin kynni ef vei heppnast. Tilb. sendist DB merkt Traustur 50694" fyrir 10. júlí. Hreingerningar D Ónuumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum vanl og vandvirkt fólk. Uppl. í sima 71484. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tiikum að okkur hreingerningar á einkahús- næði og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Vanir og vandvirkir menn. Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá f.vrir tækjum. Örugg og góð þjónustu. Jón, sími 26924. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til, hrelngerninga, teppa- og húsgagnahreinsunar. Þvoum hansagluggatjiild. Sækjum, send- um. Pantið í síma 19017. Ökukennsla — æfingartímar — öll prófgögn. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kennum á Mazda 616. Uppl. í síma 21712 og 11977 og 18096. Friðbert Páll Jónsson, Jóhann Geir Guðjónsson. Okukennsla—Æfingatimar. Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Pantið tíma strax. Eiríkur Beck, sími 44914. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Cortinu. Ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Guðm. H. Jónsson, sími 75854. Ökukennsla — æfingatímar. Lærið að aka á skjótan og örugg- an hátt. Peugeot 504. Sigurður Þormar ökukennari. símar 40769 og 72214,______________________ Étlið þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá samliand við mig í símum 20016 og 22922. Eg mun kenna yður á Volkswagen Passat alla daga og útvega yður iill prófgögn ef óskað er. Re.vnir Karlsson. Ef þú ætlar að læra á bil þá kenni ég allan daginn, alla daga, æfingatímar og aðstoð við endurnýjun ökuskírteina. Pantið' tíma í sima 17735. Birkir Skarp- héðinsson ökukennari. Bón og þvottur. Tökum að okkur að þvo og bóna bíla á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 71700 og 81952 seinni partinn og á kvöldin. Túnþökur til sölu. Höfum til sölu góðar, vélskornar túnþökur. Uppl. i síma 73947 og 30730 eftirkl. 17. Járðýta til leigu, hentug í lóðir, vanur maður. Símar 32101 og 75143. Ytir sf. Tek bíla í vinnslu undir sprautun. Uppl. i síma 92- 2736.__________________________ Húsaviðgerðir. Tökum að okkur gluggaviðgerðir. glerisetningu og alls konar utan- og innanhússbre.vtingar og við- gerðir. Sími 26507. Húseigendur. Þjónusta okkar er málningar- vinna úti og inni. einnig þök. múr- viðgerðir. Utvegum efni ef óskað er. Uppl. i sima 71580 i liádogi og eftir kl. 6. Sjónvarpseigendur athugið: Tek að mér viðgerðir i heimahúsum á kviildin. Fljót og góð þjónusta. Panlið i sima 86473 eftir kl. 17 á daginn. Þórður Sig u rgei rsson ú t v arpsv i rk.j a- meistari. Garðeigendur i Kópavogi. Nú er rétti tíminn til að úða garð- inn. Pantið úðun í símum 42138 og 40747. Hermann Lundholm. Standsetjum lódir og helluleggjum, vanir menn. Uppl. i síma 42785 milli kl. 6 og 8 á kvöldin.____________________' Garðsláttuþjónusta auglýsir. Tökum að okkur slátt í Re.vkjavík og nágrenni. gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsalóðir. Uppl. i síma 73290 og 17088 kl. 12 til 13 og 19 til 20. 85297 allan daginn. Húseigendur — Húsfélög. Sköfum upp útihurðir og annan útivið, gerum við hurðapumpur og setjum upp nýjar, skiptum um þakrennur og niðurföll, önnumst viðhald lóðagirðinga og lóðaslátt, tilboð eða timavinna. Uppl. í sima 74276. Hurðasköfun. Sköfum upp hurðir og annan útivið. Gamla hurðin verður sem ný. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. Uppl. i sima 75259. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða husavið- gerðir: smiðar. utan- og innan- húss gluggaviðgerðir og glerísetn- ingar. sprunguviðgerðir og málningarvinna og veggklæðn- ingar. Vönduð vinna, traustir menn. Uppl. í sima 72987. 41238 og 50513.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.