Dagblaðið - 04.07.1977, Side 27

Dagblaðið - 04.07.1977, Side 27
DAC.BLAÐIÐ. MANUDAGUR 4. JULl 1977. M Það getur verið dýrt að kaupa ódýrt. Það þekkja húsmæður. Það getur líka verið dýrt að þiggja ódýra slagi. Það þekkja bridge- spilarar. Vestur spilaði út laufp drottningu í sex hjörtum suðurs i spili dagsins. NORUL'lt * ÁKD72 7 K7 0 1064 ♦ 1053 Vtáint AG84 VG103 0 G95 * DG92 Alstlh * 10965 VD4 0 K82 + K876 Sl'Ðt'R + 3 V Á98652 0 ÁD73 + Á4 Það virtist ekki mikil von til vinnings, en spilarinn í sæti suð- urs gafst ekki upp. Drap útspilið á laufaás — og spilaði spaða á drottningu. Kastaði laufi á spaða- kóng og tígli á spaðaás — og spil- aði síðan fjórða spaðanum, sem hann trompaði með hjartatvisti. Vestri fannst upplagt að tryggja sér ódýran slag. Trompaði með hjartaþristi! — Spilaði laufi, sem suður trompaði. Þá kom hjartaás og hjarta á kónginn. Á fimmta spaða blinds kastaði suður tfgli. Svínaði síðan tíguldrottningu og vann sitt spil, þegar það heppn- aðist. Þarna var dýrt að kaupa ódýrt. Ef vestur hefði staðizt freisting- una og ekki yfirtrompað með hjartaþristi hefði suður ekki get- að unnið spilið. Það er ekki nema ein innkoma á spil blinds og þeg- ar fimmta spaðanum er spilað get- ur vestur trompað. Spilað laufi og suður verður að gefa slag á tígul. Fær ekki tempó til að svína tígul- drottningu. lf Skák t fyrstu umferðinni á Falck- Kiils minningarmótinu í Noregi á dögunum kom þessi staða upp í skák Kaiszauri, Svlþjóð, og Pili- powicz, Póllandi, sem hafði svart og átti leik í þvingaðri stöðu. X P Hlj Á wM 1 m iH m Wtm i 1 WM m il RRA wé wM & ííé P * m, np ÉÉ! a fít v ■'//// & m m m&m & Ö iYP Hl 18. —De7 19. Hxe7+! — Kxe7 20 d6+! —Kxd6 21. Ddl + —Ke7 22. Bxg5+— f6 23. Dxal—fxg 24. De5 + ! og svartur gafst upp. ,,Þú gætir reynt að segja honum, að þú hefðir lent í blindþoku." Slökkvilið Reykjavík: LöíiroKlan simi lllftfi. slökkvilið 0« sjúkrabifreiö síini 11100. Seltjarnarnes: Löuro«lan simi 18455. slökkviliö og sjúkrabifroiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkviliA ok sjúkrabifreiA sími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166. slökkvi- liA ok sjúkrabifreiA sími 51100. Keflavík: Lönref«lan sími 3533. sIökkviliAiÁ simi 2222 o« sjúkrabifreiA simi 3333 Of» í simum sjúkrahússins 1400. 1401 oj> 1138. Vestnuinnaeyjar: Löfjrefilan sími 1666vslökkvi- liöiAsími 1160. sjúkrahúsiA simi 1955. Akureyrí: Lö«re«lan símar 23222. 23223 ofj 23224. slökkviliAiA o>> sjúkrabifreiA sími 22222. Apótek Kvöld-. nætur- og helgidagavarrla apótekanna i Reykjavík og nágrenni vikuna 1.-7. júlí er í Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. ÞaA apAtek sem fyrr er nefnt. annast eitt vör/.luna frá kl. 22 aA kvöldi til kl 9 aA mori>ni virka daua; en til kl. 10 á sunnudöuum. heluidöuum »u almennum frid«»uum. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúAaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. HafnarfjarAarapótek og Noróurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akurevri. Virka daga er opiA i þessum apótekum á opnunartima búAa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aAsinna kvöld-. nælur-og helgi- dagavöi-zlu. A kvoldin er opiA i því apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opiA frá kl. 11 —12. 15—16 «tt 20—21. A öArum timum er lyfja- fræAingur á bakvakt. Upplysingar eru gefnar {síma 22445. Apótek Keftavíkur. OpiA virka daga kl. 9—19. almenna .rídatta kl 13—15. lautturdaga frá kl. 10—1° Apotek vestmannaeyja: Opió virka daga fr; kl. 9—18. Lokaó i hádeginu milli kl. 12.30 og 11. — þE/<K/X. ÞU MAMtJ/Mfi/ 56M l£S mT^-F Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga. ef ekki næst 1 heimilislækni. slmi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08. mánudaga — fimmtudaga. sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna slo(urJokaAar. en læknir er til viðtah^..i göngu^deild Landspítalans, sími 21230. . •Uppl>singar um lækna-og lvfjabúAaþjónustu éru gefnar f símsvara 18888. ffafnarfjöröur. Dagvakt. F.f ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275. 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru I slökkvistöAinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á LæknamiA- sJÖAinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- yarzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sín a 23222. slökkviliAinu i sfma 22222 og Akuivyrarapóteki i sfma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöóinni i síma 33þ0. Símsvari í sama húsi meA upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. • Vestmannaeyjar. NeyAarvakt lækna i sfma P66. SlysavarAstofan. Sími 81200. SjúkrabifreiA: Reykjavík. Kópavogur og Sel Ijarnarnes. sími 11100. HafnarfjörAur. sfmi 51100. Keflavík simi 1110. Vestmannaevjai sfmi'1955. Akurevri sfmi 22222. • Tannlækríavakt er f HeilsuverndarstöAinni vi<* Barónsstfg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sfmi 224 M. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. HeilsuverndarstöAin: Kl. 15-16 og kl. 18.30 19.30. FæAingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. FæAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.3Q-19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. 'Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. HvivabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30. laugard. og sunnud. á sama tímaog kl. 15-16. KópavogshætiA: Eftir llllltali og kl. 15-17 á helgum döguin Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laUgard. kl. 15-16 og kl 19.30-20 Sunnudaga og aAra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla dfíga. SjukrahusiA Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Keflavik. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30 SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-löog 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Söfnín Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn—Útfánsdeiid. Þingholtsstræti 29a fslmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22 laugard kl. 9-16. LokaA á sunnudögum. AAalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræli 27 sími 27029. Opnunartfmar 1. sept.-31. mai mánud.-föstud. kl. 9-22. laugard. kl. -9-18, ^unnudaga kl’. 14-18. BustaÁasafn BústaAakirkju. sfmi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn. SAlheimum 27. sfmi 36814 'Mánud.-föstud. k!. 14-21. laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, llofsvallagötu 1. slmi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, sinii 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta viA fatlaóa og sjóndapra. Farandbókasöfn. AfgreiAsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaAir skipum. heilsu- hælum og stofnunum. simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. TæknibókasafniA Skipholti 37 er opiA inállll daga — fösludaga frá kl I3-19 — simi 81533 Gírónúmar okkar er 90000 RAUÐI KROSSISLANDS Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír þriAjudaginn 5. júlf. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Bréf frá vini þinum kemur fullt af góAum fréttum og getur jafnvel veriA um heimboA aA ræAa. Fjárhagsmálin ganga vel. Fiskarnir (20. feb.—20. marr): Þú verAur e.t.v aA fresta þvi aA fara út vegna veikinda en þú finnur þér nóg aó starfa þrátt fyrir þaó. Vit þitt kemur sér vel í smávanda- málum innanhúss Hrúturínn (21. marz—20. aprfl): Þessi dagur er árangurs- ríkur fyrir fólk sem þarf starfs síns vegna aó tala vió ókunnuga. Persónutöfrar þinir eru I hámarki og þvi er gott tækifæri til aó biAja fólk um greiAa. NautiA (21. aprfl—21. maí): Ef þú ert aö skipuleggja frí gættu þess þá aö steypa þér ekki út í ófyrirsjáanlegar skuldir. Vinátta og örlæti nýs vinar vpitir bér ánægju. Tvíburarnir (22. maf—21. júnf): Líflegar umræöur leiöa í ljós óvæntar skoöanir. Einhverjir erfiöleikar hvaó varóar kvöldió eru 1 sjónmáli fyrir fólkió i þessu merki. Vertu þvi rólegur þó eitthvaó bjáti á heimaviö. Krabbinn (22. júnf—23. júli): Leyndardómur skýrist þeg- ar þú færö bréf sem þú hefur beóiö lengi eftir. Feróalag gæti komiö óvænt upp á meö kvöldinu. Þetta er góöur dagur til aö iafna deilur. LjóniA (24. júlí—23. ágúst): Gestur kemur þér úr jafn- vægi meó því aA lýsa andstæöri skoóun viö þína á einhverjum, sem er þér mjög kær. Láttu þaó ekki fara I taugarnar á þér. Gættu aö eyöslunni í dag, útgjöld er»» a næsta leiti. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): VonbrigÓin setja svip sinn á flesta viöburöi dagsins. Vertu ekki aó syrgja fortíóina heldur taktu þátt í nútíöinni. Boó sem þú færó á sióustu stundu er þess viröi aö þaö sé þegiö. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þetta er tlminn m aó komasc aó góöum kjörum og til aö leita aö óvanalegri gjöf. Vinur bióur um ráöleggingar í peningamálum, gættu aó hvaö þú segir honum. SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Tveir beztu vinir þinir viróast eiga í deilu. Taktu ekki afstööu eöa flæktu þig í málió. Menntun og vandamál nátengd henni skulu leyst í dag. BogmaAurínn (23. nóv.—20. des.): Þig hefur lengi langao til aó hitta vissan mann. Þegar af þvi veróur máttu búast við vonbrigðum. Maður af hinu kyninu er aö reyna að vekja athygli þína á sér. Steingeitin (21. des.—20. jan); Einhver kann að bregua^ þér og neita að hjálpa þér varðandi félagsleg atriöi Haltu áfram þú ert full(ur) hugmynda. Svaraðu strax áriðandi bréfi. Afmælisbam dagsins: Lifið gengur ekki alveg að óskum fyrstu vikur þessa árs. Fjöldi smávandamála er fyrir- sjáanlegur. Á 5. mánuði ársins breytist allt hins vegar snögglega þér I hag og þú eignast góöa og einlæga vini. Snöggt ástarsamband sem leiðir til giftingar. er mjög lfklegt varðandi þá einhle.vpu. Bókesafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opio mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafniA: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Opió dag- lega nema iaugardaga kl. 13.30-16. Ásmui^targarAur við Sigtún Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. DýrasafniA Skólavörðustfg 6b: Opið daglega kl. lOtil 22. GrasagarAurínn í Laugardal Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. KjarvalsstaAir viö Miklatún OpiA dagleg; nema á niánudögum 16-22. LandsbókasafríiA Hverfisgötu 17 Opið mánu daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við NjarAargötu Opiðdaglega 13.30-16. Ustasafn íslands viö Hringbraut Opið daglega frá 13.30-16. NáttúrugripasafniA viö Illi-mmtorg OpiA sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiA við Hringbraut OpiA daglega frá 9-18 og sunnurMua frá 13-18 Bilanir *Rafmagn: Reykjavfk. Kópavogur og Seltjarn arnes sfmi 18230. Hafnarfjörður sími 51336. Akureyri sími 11414. Keflavík sfmi 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Hafnarfjörður sími 25520. eftir vinnutima 97T11 Selt iarnai np.s sími 1578« Vatnsvenuoiianir: Kevkjavík. Kopavogur og Seltjarnarnes sími 85477. Akureyri sími 11414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður simi 53445. Símabilanir í KeykjaviK. Kopavogi. Seltjarnar- nesi. HafnarfirAi. Akure.vri. Keíiavík og Vestmannaevium »í,b'-nni*;t i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan solarhriiiginn. Tekið er viA tilkynningum um bilanir á veitu kerfum borgarinnar og i öArum tilfellum sen borgarbúar telja sig þurfa að fá aðsto- borgarstofnana. ..Þart rr rkki aú f'urúa þott hoilsan so'okki upp á inar^a fiska. Kp hlýt ac> hafa horhah a.m.k. tiu kokktoilh(*r i mi'rkvöldi.**

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.