Dagblaðið - 02.08.1977, Page 1
i
I
:i Vlt(.. — ÞRIDJt'l).\<;i''II 2. AGl'ST 1977 — Hil. TBL. RITSTJÖRN SÍÐUIWÚLA 1 2. AUGLVSINGAR ÞVERHOLTI 1 1, ÁFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 2 — ÁÐALSÍMI27028
Þýzkur tugmilljónaþjófur handtekinn íReykjavík:
„ Var i vandræðum
með seðlahrúguna ”
— íbflnum fundust tuttugu
ogfimm milljónir.
Óvarleg meðferð þétt-
drukkins Bandaríkjamanns á
tugmilljónavirði þýzkra marka
fyrir utan veitingahúsið Glæsi-
bæ á föstudagskvöldið kom upp
um þýzkan bankaræningja.
Kunningsskapur Þjóð-
verjans, Ludwigs Lugmeiers,
28 ára, og Bandaríkjamannsins,
sem er 55 ára og hefur verið
búsettur hér á landi í mörg ár,
hafði örlagaríkar afleiðingar
fyrir Þjóðverjann.
1 vörzlu þeirra og í Volkswag-
en-bíl, sem þeir voru á, fundust
alls 277 þúsund v-þýzk mörk,
auk nokkurs annars gjaldeyris,
alls að verðmæti um 25 milljón'
krónur.
Á bls. 9 í blaðinu í dag er
viðtal við tvo unga Reyk-
víkinga, sem komu upp um mál-
ið. Þeir vilja ekki láta nafna
sinná getið og ekki láta birta af
sér myndir, vegna hugsanlegra
hefndaraðgerða af hálfu alþjóð-
legra glæpamanna.
Á baksíðu er einnig að finna
frásögn af ævintýralegum
flótta Lugmeiers undan réttvís-
inni og sagt er frá reglum, sem
gilda um framsal afbrota-
manna. -ÖG.
Fyrsta svifdreka-
keppnin hérlendis:
Hálfdán sigraði
—sjananar
á bls. 23
Fyrsta opinbera mótið í
svifdrekaíþróttinni var
haldið við Hveradali í gær-
dag. Fresta varð keppninni
við Ulfljótsvatn vegna óhag-
stæðra vinda en í gærdag
gátu kapparnir loks tekið
fram drekana síná og klifið
upp í brekkurnar fyrir ofan
skiðaskálann. Kúnstin var
sú að hitta á mark nálægt
jafnsléttu.
tsfirðingurinn Hálfdán
Ingólfsson, reyndastur
drekamannanna, hafði yfir-
burði og tryggði sér verð-
laun sem Dagblaðið gaf til
keppninnar.
Hér kemur Hálfdán Ingólfs-
son svifandi að markinu sem
fyrsti sigurvegarinn í ís-
lenzku " ii'drekamóti.
DB-mynd Jóhannes Reyk-
dal.
Gönuhlaupin
— sjá kjallaragrein
Magnúsar
Bjarnfreðssonar
ábls. 10-11
Blóðfita,
fflapenslar
og skalli
— sjá kjallaragrein
Agnars Guðnasonar
ábls. 10-11
Syngjandi sæll
ogglaður
á skrykkjóttri
siglingu
— sjá bls. 5
Guðlaugog
Jón L.
Norðurlanda-
meistararískák
— sjá bls. 4
Nýbrúyfir
Kolgrfmu loks
byggðísumar
- sjá bls. 12