Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 02.08.1977, Qupperneq 22

Dagblaðið - 02.08.1977, Qupperneq 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. AGUST 1977. Framhaldaf bls.21 Brautin hf. bifreidaleiga, Dalbraut 15, Akranesi, sími 93-' 2157-2357. Gar rental. Leigjum Bronco, Cortinu, Escort og VW. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp, simar 76722 og uin kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall Víva, þægilegur, sparneýtinn og öruggur. Afsiil og leiðbeiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ðkeypis á aug- lýsingastofu blaðsins, Þver-, holti 11. Sölutilkynningar l'ást aðeins hjá Bifreiðaeftir- litinu. Tiiboð óskast í Willys jeppa með nýrri V-8 283 cub, vél 4ra hólfa Holley blöndungi krómfelgum, 10x15 dekkjum spili, overdrive nýjum blæum, nýju rafkerfi, körfu- stólum, en án skúffu og bretta. Uppl. í síma 32540 milli kl. 19-22. Sem verði öryggis rikisins ber mér að taka i taumana. Eg legg til, að við förum til \ Fornabæjar. Við förum strax Við megum aldrei ^ láta sjást opinberlega ^ að við heilsumst. j Auðvitað ekki. Scnaía Vabis 85 árg. ’71 til sölu. Búkki, nýleg dekk, St. Pauls sturtur og pallur, ágætt útlit, ekinn 165 þús. km. Skipti möguleg á einnar hásingar bíl. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590, kvöldsími 74575. Bílavarahlutir auglýsa: Högum mikið úrval ódýrra vara- hluta í margar teg. bíla t.d. Saab 96 árg. 66 Fíat 125. 124, 128, 850, 1100, Rambler American. Ford Falcon, Plymouth Belvedere, Benz, 220S, Skoda, Cortina, Hillmann VW, Taunus, Opel Zephyr, Vauxhall, Moskvitch og fleiri gerðir bíla. Opið frá 9-21 alla daga vikunnar. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn sími 81442. Toyota. Oska eftir að kaupa Toyota Corona Mark II árg. ’72. Verður að vera bíll í sérflokki. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 44561 eftir kl. 18. Cortina 1600 árg. '73, 4ra dyra í toppstandi, ekin 23 þús. km, til sölu. Einnig Sunbeam 1500 árg. '71. Ekinn 59 þús. km. I honum er útvarp og kassettutæki. Nýupptekinn. Uppl. í síma 75415. VW árg. ’63 til sölu. Á sama stað óskast bill til kaups á kr. 400—600 þús. með öruggum mánaðargreiðslum. Má þarfnast einhverrar viðgerðar. Sími 71824. Citroén DS. Er að rífa Citroén DS árg. ’68. Þeir sem hafa áhuga á að kaupa notaða varahluti hringi í síma 33924 eftir kl. 20. Toyota station árg. ’67 til sölu. Uppl. i slma 71824. Til sölu Saab árg. ’67 í góðu standi. Uppl. í síma 99-1907 milli kl. 7 og 8 í kvöld. Volga fólksbifreið til sölu, ekin 6000 km, sem ný, teppalögð meó útvarpi. Uppl. í síma 24547 eftir kl. 19. Saab 99 árg. ’70 til sölu. Vel með farinn, í góðu standi. Uppl. í síma 75120 eftir kl. 6._____________________________ Franskur Chrysler 160 árg. ’72 til sölu. Vel með farinn, Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. i síma 85556 eftir kl. 18. Mazda 616 árg. ’74 til sölu. Vel með farinn. Ekinn aðeins 46 þús. km. Uppl. í síma 51452. Til sölu Datsun 1200 árg. ’71. Verð 650 þús., skoðaður ’77. Uppl. í síma 53097. Til sölu VW 1600 árg. ’68. Uppl. í síma 23819. Rússajeppi árg. ’56 til sölu. Uppl. í sima 10039 eftir kl. 19. Mjög vel með farinn Escort árg. ’73 til sölu. Ekinn 68.000 km, nýskoðaður, mjög gott lakk. Uppl. í síma 71703. Citroén Ami 8 árg. ’74 til sölu. Mjög vel með farinn, sem nýr. Ekinn 36 þús. km. Vetrar- dekk fylgja. Verð 900 þús. Uppl. í síma 36571 eftir kl. 7. Peugeot 204 árg. ’72 til sölu, ekinn 80.000 km. Hag- stætt verð gegn hárri útborgun. Uppl. í sima 43397 eftir kl. 7. Til sölu 2 nýjar, hvítar, 8 spoke sportfelgur, 8x15, fyrir Blazer. Hagstætt verð. Uppl. í síma 76106. Moskvitch til sölu. Ekinn 43 þús. km. Verð 250 þús. Uppl. í síma 83286. Óska eftir að kaupa drif eða hásingu í Plymouth Fury 3 árg. ’69. Uppl. í síma 93-6729 eftir kl. 19. Opel Rekord ’66, skoðaður ’77, til sölu. Vél upptek- in ’73, boddí svo til ryðlaust. Sími 73437 eftir kl. 6 virka daga. Ford Escort árg. ’74 til sölu, gulur, ekinn 36.000 km. Uppl. í síma 92-2865. Ford Pinto station árg. 1973 til sölu. Uppl. í síma 84432. Óska eftir hásingu í Mercury árg. ’53, má vera úr Ford. Uppl. í síma 13847. Mercedes Benz bílvélar. Utvegum notaðar og uppgerðar vélar í flestar gerðir Mercedes Benz bifreiða með stuttum fyrir- vara frá Þýzkalandi, einnig gir- kassa, drifhásingar, búkka o.fl. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590 og kvöldsími 74575. Vauxhall Vlva ’74 til sölu. Slmi 24639. Jeppi árg. ’67 til sölu. Margs konar skipti koma til greina. Sími 74554. 3ja hcrbergja íbúð nálægt Hlemmtorgi til leigu í ákveðinn tíma. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 83573. Ný glæsileg 4ra herb. íbúð í Engjaseli tíl leigu. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist auglýs- ingadeild DB merkt ,,53890“. Datsun dísil árg. ’74. Tilboð óskast í Datsun dísil 220 árg. ’74. Ekinn 22 þús. km. Bif- reiðin er nýendurryðvarin. Veg- mælir. Uppl. 1 síma 73594 og eftir kl. 20 í síma 76370. Til sölu Datsun disil '71, svartur, sex manna. Bíll í sér- flokki. Ný dekk, nýr geymir, ný sæti. Vélin ekin 90 þúsund km. Mjög fallegur bíll. Upplýsingar í sima 76658 kl. 18—21. Land Rover — Taunus 17M. til sölu Land Rover bensin árg. 1963 og Taunus 17M station árg. 1966. Seljast ódýrt, staðgreiðsla. Uppl. í síma 27193 og 14773 eftir kl. 18. Til sölu Vauxhall Viva árgerð ’73, ekin 54.500 km. Vel með farin. Góð kjör. Uppl. í síma 71985. VW vél. Óska eftir að kaupa VW vél eða bíl til niðurrifs, með góðri vél. Sími 30023 næstu daga. Til sölu Ramblervél, 232 cub., árg. ’67. Ekin um 150 þús. km. Einnig mjög góður gír- kassi. Uppl. f síma 37459 eftir kl. 7. Saab 96 árg. ’72 til sölu. Mjög vel með farinn, grænn. Ekinn 54 þús. km, sami eigandi frá upphafi. Uppl. í síma 12276. Bronco árg. ’70 til sölu. Ekinn 38 þús. km, V8 vél 302, í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 76657 eftir kl. 6. Cortina árg. ’70 með ryðguðu frambretti til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. í sima 76650. Til sölu Taunus 15M árg. ’67. Uppl. í síma 33885. Óska eftir VW árg. ’74 með 500 þús. kr. útborgun. Sími 42464. Bílvélar frá Bandaríkjunum. Utvegum notaðar vélar, gírkassa og sjálfskiptingar í allar gerðir amerískra fólksbíla. Markaðs- torgið, Einholti 8, sími 28590 og 74575 kvöldsími. Ódýrir Caterpillar várahlutir. Utvegum notaða vara- hluti í Caterpillar vinnuVélar með skömmum fyrirvara. Mjög gott verð. Markaðstorgið,. Einholti 8, sími 82590 og 7457í> kvöldsími. Kaupum bíla til niðurrifs, ekki eldri en ’65. Kaupum einnig betri bíla. Sími 53072. til kl. 7. Fíat 128 Berlina árg. ’71 til sölu. Nýskoðaður og allur nýyfirfarinn, gott lakk. Verð 460 þús. Uppl. í síma 85279. Bílavarahlutir auglýsa: Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta í margar tegundir bíla, t.d. Saab 96 ’66. Fíat 125, 850 og 1100, íRambler American, Ford Falcon, Ford Fairlane, Plymouth Belvedere, Benz 220S, Skoda, . Cortinu, VW, Taunus, Opel, Zephyr, Vauxhall, Moskvitch og fleiri gerðir bifreiða. Kauíium einnig bíla til niðurrifs. Opið frá 9-9 alla daga vikunnar. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Húsnæði í boði Tvö svefnherbergi, stofa, borðstofa, eldhús og bað á sérhæð í smáíbúðahverfi leigist reglusömu fólki frá 1. sept. á kr. 40 þús. á mán. Fyrirframgreiðsla 1 ár. Tilboð merkt „53849“ berist fyrir 5. ágúst. 4ra herbergja íbúð til leigu frá 1. sept. Aðeins reglu- samt fólk kemur til greina. Uppl. ísíma 75415. Til leigu er ný, rúmgóð teppalögð 2ja herb. ibúð I austurbæ, vestan Grensásvegar. Leigist með eða án húsgagna. Tilboð sendist afgreiðslu DB i merkt „Fyrirframgreiðsla 53874“ fyrir fimmtudagskvöld kl. 17. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur' leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl^ um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. OpiðTrá 10-17. Húsaleigan Laugavegi 28, 2. hæð. Húsaskjól — leigumiðltin. 1 Húseigendur, við önnumst leigu á húsnæði yðar yður að kostnaðar- lausu. önnumst einnig frágang leigusamnings yður að kostnaðarJ lausu. Reynir okkar margviður- kenndu þjónustu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opið alla virka daga frá 1—10 og laugard. frá 1—6. Húsnæði óskast 2ja herb. ibúð óskast fyrir stúlku utan af landi. Sími 20530. Ungur maður með 1 !4 árs gamlan dreng óskar eftir 2 herb. íbúð. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 42128 eftir kl. 19 á kvöldin. Fyrirfram- greiðsla. Ungur maður utan af landi óskar að taka á leigu einstaklings- eða litla 2 herb. íbúð, helzt I vesturbænum eða gamla bænum. Uppl. i síma 25074. Tvær reglusamar systur, 25 og 26 ára, óska eftir 3ja her- bergja íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 26707. Óskum eftir 2ja—3ja herbergja íbúð, tvennt í heimili. Uppl. í síma 82757 eftir kl. 7 á kvöldin. Einstaklingsíbúð eða 2ja herbergja íbúð óskast fyrir tónlistarnema, stúlku við nám í píanóleik. Æskilegasti staður væri í námunda við Skip- holt'eða miðsvæðis í Reykjavík. Reglusemi og góð umgengni sjálfsögð. Uppl. í sfma 40195. 2ja herb. íbúð óskast á leigu, helzt í vesturbæn- um, tvennt í heimili. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 21652. Ungt par óskar eftir að leigja eins til tveggja herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 84212. Tvær 18 ára skólastúlkur óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi. Uppl. í síma 38382. (Jtgáfufyrlrtæki óskar að taka á leigu, 30-60 fm, verzlunarhúsnæði í eða við mið- bæinn. Tilboð sendist afgreiðslu DB. fyrir 5. ágúst, merkt: „711“ Bjart herbergi óskast fyrir rólegan mann. Uppl. í síma 12484. íbúð óskast. Óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herbergja ibúð í Keflavík eða Njarðvík nú þegar. Uppl. 1 síma 92-1634. Litil íbúð í Norðurmýri eða nálægt Hlemmtorgi óskast til leigu eða kaups. Uppl. í sfma 13304. Tveir reglusamir námsmenn óska eftir 2ja herbergja ibúð strax. Helzt í Breiðholti. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 93-2150. Upphitaður rúmgóður bílskúr óskast (til langs tíma) á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 74744 og eftir kl. 181 síma 83411. Ung og reglusöm stúlka óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi á leigu. Uppl. f sima 12251 á daginn. Ung stúlka óskar eftir forstofuherb. sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í sfma 32044. Miðborg, fasteignasala-leigumiðlun,. Húseigendur, við önnumst leigu á. húsnæði yðar yður að kostnaðar- lausu. Gerum leigusamninga. Miðborg Lækjargötu 2 (Nýja bfó). Hilmar Björgvinsson hdl. Harry H. Gunnarsson sölustj. Simi 25590, kvöldsimi 19864. Reglusamur maður óskar eftir 2ja herb. ibúð til leigu strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 19247. Tvö herbergi óskast fyrir stúlku utan af landi. Simi 20530. Húsaskjðl—Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann alian af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseig- endur ath. við önnumst frágang íeigusamninga yður að kostnaðar- lausu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, sími 18950 og 12850. [[ Atvinna í boði ]] Félagi í sveit. Óska eftir félaga i sveit. Verk- svið: Tamning hesta og heimilis- hald. Tilboð merkt „Félagi” óskast sent blaðinu fyrir 15. ágúst. Starfsmaður óskast nú þegar í karlmannafataverzlun. Uppl. i síma 22209. Hjón óskast til að sjá um búskap á meðalstóru býli i Eyjafirði. Uppl. i sima 96- 63162 eftir kl. 8 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.