Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 02.08.1977, Qupperneq 27

Dagblaðið - 02.08.1977, Qupperneq 27
1)ACHI.ADm. UDACiUH 2. A(jUST 1!)77. 1 Útvarp Sjónvarp i) Landsliðið sem sigráði Norðmenn svo glæsilega 2:1 á Laugardalsvellinum þann 30. júní sl. Nú fáum við að sjá leikinn í sjónvarpinu í kvöld. (DB-mynd Bjarnleifur). Sjónvarp íkvöld kl. 22.15: Landsleikurinn við Norðmenn Séra Arelius Nielsson sóknarpreslur í Keykjavik. r Útvarp íkvöld kl. 21.45: Blaðamenn prestar nútímans? — spyrséra Árelíus „Eg ætla að benda á aðstöðu prédikarans," sagði séra Arelíus Níelsson sóknarprestur er hann var inntur eftir því um hvað erindi það er hann flytur í útvarpið í kvöld og nefnir Prédikarastarfið fjallar. Á hann þar aðallega við sóknar- prestana sem prédikara en jafnframt prédikara yfirleitt. Ræður sem prestur semja og flytja, í þær eyða þeir e.t.v. löngum tima, flytja þeir síðan yfir hálftómum kirkjum og síðan lenda þær inni í skáp ipnan um gamlar ræður og verða þar möl og ryði að bráð. Frétt sem blaðamaður skrifar á miklum mun skemmri tíma kemur fyrir augu miklu fléiri og vekur meiri athygli. „Þið eruð prestarnir, segi ég oft við blaðamenn," sagði séra Arelíus. Aðstaða prédikarans nú til dags er ekki það góð að þeir nái að, hafa sömu áhrif og áður fyrr. BH Starfskraftur óskast til innheimtustarfa Uppl. i síma 27022. Biðjið um númer 12 3MMABW \i afítölskum útiljósum NÝ SENDING Pantanir óskast sóttar strax Landsins mesta lampaúrvai Feröafólk! Um leiö og þérheimsækiö höfuöborgina, lítiö þá inn til okkar. LJOS & ORKA Sudurlctndsbraut 12 simi 84488

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.