Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 18.08.1977, Qupperneq 14

Dagblaðið - 18.08.1977, Qupperneq 14
14 DAGBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. AGUST 1977. Chester Field Vandað, sígilt sófasett, framleitt í leðri og plussi. Verð frá kr. 320.00.0.- Bólstrunin Laugarnesvegi 52, s. 32023. króna). Til öryggis voru fengn- ar þrjár bifreiðir til starfans. 1 hverri þeirra voru fjórir menn sem áttu að fylgja peningunum á áfangastað. Komust tvær bifreiðanna óhultar inn fyrir Frá réttarhöldunum i Frank- furt 1975-1976. Linden iengst til vinstri og Lugmeier lengst tii hægri. Milli þeirra standa lögmenn. Gangstéttasteypa — Mold Steypum gangstéttir og heimkeyrslur. Útvegum góða mold. Vélqleiga Símonar Símonarsonar sími 74422 Traktorsgrafa # Ný Case traktorsgrafa tii leigu í öli verk. Vélaleiga Símonar Símonarsonar sími 74422. LUGNIEIER 0G UNDEN ST0RT ÆKUSTU RÆN- INGJAR ÞÝZKALANDS Á aðeins níutíu sekúndum tókst Ludwig Lugmeier, sem íslendingum er að góðu kunn- ur, og Gerhard Linden félaga hans að ræna tveim milljónum marka (rúmum 170 milljónum ísl. króna). Var það mesta rán sem framið hafði verið í Sam- bandslýðveldinu Þýzkalandi til þessa tíma er ránið var framið í Frankfurt, þann 29. október 1973. Gerhard Linden er fæddur í Miinchen 1949, sonur kaup- manns þar f borg í góðum efn- um. Snemma fór að bera á alls kyns knyttum í fari drengsins og þrettán ára að aldri gekk hann i glæpafélag ungra drengja í Míinchen sem stundaði bíl- þjófnaði, hnupl og rúðubrot. Meðal félaga hans í glæpaflokki þessum voru tveir drengir sem hétu Georg Rammelmayr og Dimitri Todorov. Rammelmayr þessi lézt þann 4. ágúst 1971 eftir skotbardaga við lögreglu i Múnchen þar sem hann og Todorov gerðu tilraun til að ræna eitt útibú Deutsche Bank í Múnchen. Todorov var hand- tekinn og dæmdur til langrar fangelsisvistar. 1 tilraun þessari til bankaráns lézt einnig einn gísl, afgreiðslu- stúlka i bankanum, Ingrid Reppel að nafni. Var þetta í fyrsta sinn sem gislar voru teknir við bankarán. Voru þeir tveir sem staðnir voru að bankaráninu, Todorov og Rammelmayr, í stöðugu sam- bandi við ókunnugan „þriðja mann“ í gegnum labb-rabb tæki. Er álitið að „þriðji maðurinn" hafi einmitt verið Gerhard Linden og hann verið sá er skipulagði bankaránið. Búðarrónið í Schwabing Það næsta sem fréttist af Gerhard Linden þá er hann ásamt Ludwig Lugmeier,. vini sínum, ræðst að peninga- flutningamönnum stór- markaðarins Hurler í Schwa- bing-hverfinu i Múnchen. Úpp úr þvi ráni höfðu þeir félagar 560 þús. mörk (ca 48 millj. ísl. kr.) og komust undan lögregl- unni. Heyrist ekkert af þeim félögum eftir þetta, fyrr en þeir Lugmeier og Linden frömdu stærsta rán i Vestur- Þýzkalandi, sem fram til þess hafði verið framið. Þann 29. október 1973 þurfti Dresdner bankinn i Frankfurt að láta flytja til sín frá öðrum banka í borginni sex milljónir marka (516 milljónir íslenzkra Dresdner = uí Q z w ===Banki Þannig var peningaflutn- ingabifreið Dresdner bank- ans i Frankfurt rænd. B, bifreið bankans á stutta leið ófarna að hliði Dresdner bankans þegar bifreið þeirra Lugmeiers og Linden, T, ekur í veg fyrir þá.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.