Dagblaðið - 18.08.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 18.08.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. AGUST 1977. 17 DAGBLAÐID ER SMÁAUGLÝSINGABLADIO SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 2 - ■ ■— ..... ......................... -■ Til sölu vinningsmiði í smámiðahappdrætti RKl, sólar- ferð með Samvinnuferðum að eigin vali að verðmæti 80 þús. kr., selst á 65 þús. kr., staðgreiðsla. , Miðinn ógildist 1. janúar 1978. Sími 42677 eftir kl. 17. (Gréta). Rafha eldavél, eldri gerð, og nokkrar notaðar innihurðir með körmum, undir málningu til sölu. Uppl. í síma 41005. Tii söiu: Lítið eldhúsborð, sem nýtt, á kr. 10.000, eldhúsvifta, AEG, sem ný á kr. 35.000 og lítill' borðstofuskápur, kr. 10.000. Sími 43589. Til sölu er kraftblökk, 28 tommur, upplögð fyrir reknet. Uppl. í dag um borð í bátnum sem liggur við Grandagarð og eftir kl. 19 í síma 75984. Hjóihýsi, Europa 455. Til sölu mjög vandað hjólhýsi, lít- ið notað, 16 feta með ísskáp, vatnsmiðstöð og vel einangrað. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 51803. Til sölu Ignis frystikista, týpa H 345, og herrasófasett, selst ódýrt. Til sýnis að Hjallabrekku 19, 2. hæð v. Hafnarfirði. Til sölu ónotaður örbylgjuofn, tilvalinn fyrir mat- sölustaði. Verð 150.000. Uppl. í síma 72130. Til sölu Tan Sad prjónavél, lítið notuð. Uppl. í síma 43776. Til sölu hjónarúm með náttborðum, rúmteppi, sem ný strauvél og BTH þvottavél. Uppl. í síma 10567 frá kl. 2 til 10. Hjólhýsi með viðbótartjaldi til sölu. Hag- stætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 52882. Til sölu að Miklubraut 72, 2. hæð er eins árs gömul sjálfvirk Candy þvottavél, eins árs gamall Ignis ísskápur með frystihólfi, tekklitaður. Antik, 3ja sæta sófi, bogadreginn með grænrósóttu plussáklæði og grænu kögri að neðan. Hjónarúm með áföstum. náttborðum og skúffum ásamt teppi og leslömpum í stíl við litinn. Hringlaga borðstofuborð, notað, stækkanlegt. Skenkur, tekk, 170 cm á lengd. Ýmiss konar dömufatnaður og skór nr. 37. Allt nýtt. Sími 29028. Tekkrúm og náttborð, skiði, skíðaskór og skíðagalli til sölu. Sími 30309. Videomaster sjónvarpsspil með öllum leikjum og byssu til sölu, verð 45 þús. Uppl. í síma 16792. Túnþökur, get útvegað ódýrar túnþökur næstu daga. Oddur Björnsson, sími 20856. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. í síma 41896 og 76776. Húseigendur — verktakar. Vélskornar túnþökur til sölu frá 90 kr. ferm. Uppl. í síma 99^1474. Hraunhellur. Til sölu fallegar og vel valdar hraunhellur eftir óskum hvers og eins. Stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma 43935 eftir kl. 7.30 á kvöldin. Piastskilti. Framleiðum skilti til margs konar nota, t.d. á krossa, hurðir og i ganga, barmmerki og fl. Urval af litum, fljót afgreiðsla. Sendi í póstkröfu. Höfum einnig krossa á leiði. Skiltagerðiri, Lækjarfit 5, Garðabæ, sími 52726 eftir kl. 17. Hey til sölu, vélbundið og súgþurrkað, að Þórustöðum Ölfusi. Uppl. í sílha 99-1174. Hraúnhellur. Til sölu mjög göðar hraunhellur til kanthleðslu í görðum og gang- stígum. Sími 83229 og 51972. Brúðarkjóll nr. 14 með hiifuðbúnaði og siðu slöri til sölu. Uppl. i síma 36655. Offset-preritvél. Stór fjölritari til sölu, lítið notaður, hagstætt verð. Uppl. í síma 20646 eftir kl. 17. 1 Óskast keypt i Linguaphone námskeið á spönsku óskast á kassettum. Uppl. í sima 86235. Óska að kaupa lítinn aftanívagn við fólksbíl. Uppl. í síma 34915 milli kl. 20 og 22 í kvöld. Óska eftir að kaupa Encyclopedia Britannica. Uppl. í síma 92-3661. Verzlunin Höfn augl. Bútasala-Bútasala. Ódýr sængur- verasett úr lérefti og damaski, ódýr baðhandklæði.baðmottusett, telpunáttkjólar úr bómull, bóm- ullarrúllukragabolir, drengjanær- föt, bleyjur, hvítt og mislitt dam- ask, dúkar og slæður. Póstsend- um. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859. Blindraiðn. Barnakörfur, klæddar og óklæddar á hjólgrind, brúðu- vöggur, margar stærðir, hjólhestakörfur, bréfakörfur, smákörfur og þvottakörfur. Hjálpið blindum, kaupið vinnu þeirra. Blindraiðn, Ingólfstræti 16, sími 12165. Vefstóll, litill, óskast keyptur. Verð næstu daga í síma 25361 og 11823. Fönn h/f Langholtsvegi 113 óskar eftir að kaupa notaðar gangstéttarhellur. Vinsamlegast hringið í síma 82220. 8 Fyrir ungbörn i Vel með farinn barnavagn óskast. Uppl. í síma 29213 milli kl.' 5 og 7. Veiztu að Stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði — aðeins hjá okkur í verksmiðjunni að Ármúla 36, Reykjavík? Stjörnulitir sf' símj 84780. Fisher Price húsið auglýsir: ,’Ný sending af Fisher Price leik- föngum s.s. bensínstöðvar, skólar, tbrúðuhús, bóndabæir, spítalar sirkus, jarðýtur, ámokstursskófl- ur, vörubílar, þríhjól, traktorar, brúðuvagnar, brúðuhús, brúðu- kerrur, stignir bílar, bílabrautir 7 gerðir, legó kubbar og kúreka- hattar. Póstsendum. Fisher Price húsið , Skólavörðustig 10, Berg- staðastrætismegin sími 14806. Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjón- að beint af plötu. Magnafsláttur. Póstsendum. Opið 1-5,30. Ullar- ■ vinnslan Súðarvogi 4, sími 30581. Stórar steinstyttur nýkomnar, einnig minni gerðir, kökustyttur fyrir brúðkaup, silf- ur- og gullbrúðkaup, skrautblóm fyrir veizluborð og á pakka, ser- víettur, prentum á serviettur, skírnargjafir, gjafapappír, kort, kerti og kertastjakar. Komið og skoðið. Opið frá 1 til 6. Kirkjufell Ingólfsstræti 6. Kirkjuvörur. Eigum hökla, rykkilín og presta- skyrtur á lager, einnig altaris- brauð, kirkjukerti ásamt kirkju- gripum. Nýkomnar kristilegar bækur, hljómplötur, kassettur og fl. Póstsendum. Opið 1 til 6. Kirkjufell Ingólfsstræti 6. Utsala í Vesturbúð. ■ Vegna breytinga seljum við allan fatnað verzlunarinnar á stórlækk- uðu verði, meðal annars karl- mannavinnubuxur, bæði fyrír verkamanninn og skrifstofu- manninn. Gallabuxur, peysur, skyrtur, bolir og margt margt fleira á tombóluverði. Vesturbúð Vesturgötu, rétt fyrir ofan Garða- stræti. , Góður kerruvagn óskast. Uppl. í síma 44048. Barnavagn til sölu. Grænn Silver Cross barnavagn til sölu, sem nýr. Verð kr. 38.000. Uppl. í sima 36102. Barnastóll og barnabílastóll til sölu. Gott verð. Sími 51796. 8 Heimilistæki I Góður isskápur, 60x139 til sölu á góðu verði. Uppl. í sima 14913. tsskápur og þvottavél. Til sölu vegna brottflutnings Ignis ísskápur og lítið notuð þvottavél, tæplega þriggja ára. Isskápurinn selst á 70 þús. og þvottavélin á 90 þús. Uppl. í síma 28072. I Húsgögn i Til sölu: Hansahillur, 4 stk., 30 cm, verð 2,500 stk. Eitt stk., 40 cm, verð 4 þús. Tvær uppistöður, verð 4000. Hjónarúm, ársgamalt, nett og fallegt, verð 25 þús. Ljósblár, síður og fallegur brúðarkjóll með hatti, verð 20 þús. Stofuljós, kr. 3000. Emerola fyrir börn, kr. 4000. Matarborð og sæti fyrir börn, sem hægt er að setja upp á tvo vegu, kr. 7 þús. Uppl. í sima 76493. Sófi og tveir stólar til sölu. Uppl. í síma 26389. Rauðbæsað, kringlótt eidhúsborð, með 5 stólum til sölu á kr. 40.000, einnig Rafha eldavél, eldri gerð, á kr. 60.000, sófasett, lítið, á kr. 40.000. Uppl. í síma 24534. Svefnhúsgögn. Tvíbreiðir svefnsófar, svefn- bekkir, hjónarúm. Hagstætt verð. Sendum í póstkröfu um land allt. Opið 1—7 e.h. Húsgagnaverk- smiðja Húsgagnaþjónustunnar Langholtsvegi 126, sími 34848. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2 manna svefn-’ sófar, svefnsófasett, kommóður, skatthol og m. fl. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Húsgagna- vinnustofa Þorsteins, Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Hljóðfæri I Óska eftir að kaupa nýlegan Fender-jazz bassa. Uppl. í síma 81108 eftir kl. 6. Til sölu nýlegt, gott, vel með farið Hollywood trommusett, fjórir simbalar; fylgja. Stálsnerill frá Rogers, krómaður, tvær kúabjöllur. Töskur fylgja. Uppl. í síma 96- 41261 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Hljómtæki Grundig radíófónn, 3ja ára, til sölu, með mjög góðu útvarpi og prýðilegum plötu- spilara, falleg mubla, selst á góðu verði. Uppl. í síma 74703 eftir kl. 6. 8 Leiga Píanó óskast á leigu í vetur. Uppl. í síma 83329. Sjónvörp Nordmende sjónvarp til sölu, 26”, rúmlega 4ra ára, verð 40-50 þús. Uppl. í síma 66168. Til sölu 24” Philips sjónvarpstæki. Uppl. í sima 38667. Indesit sjónvarp, 5 ára, tii sölu, verð 30.000. Uppl. í síma 73946. Óska eftir að kaupa ónýtt sjónvarp í stórum, fallegum kassa. Uppl. í síma 36347.___________________________ Sjónvarp. Til sölu ársgamalt, 14 tommu Hitachi sjónvarpstæki, verð 50 þúsund.Uppl. í síma 20417. •Notuð sjónvörp til sölu á verkstæði voru, að Sól- heimum 35, sími 33550, Radíó- búðin. Safnarinn Kaupum íslenzk frímerki iog gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ’ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin Skólavörðurstig ,21A, sími 21170. 8 Ljósmyndun 8 Til sölu Metz 502 professional flass, gott verð. Uppl. í síma 14913. Til sölu Mamiya C 330 Professional linsur: 55 mm f. 4.5- 22, 80 mm f 2.8-32, 105 mm f 3.5-32, 180 mm f 4.5-45. Einnig magnifying hood, grip, þráðleysir, tvær mattskífur, weston master V ljósmælir og taska. Uppl. í sima 19942 eftir kl. 20. 'Vél a- og kvikmyndaleigan. ‘Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Dýrahald 3ja mánaða hvolpur fæst gefins, helzt á gott sveita- heimili. Uppl. í síma 83329, Til sölu hestur, 6 vetra, brúnskjóttur, ættaður frá Steinum undir Eyjafjöllum. Uppl. í síma 92-1375 eftir kl. 7. Kettlingur: Hef 8 vikna kettling sem mig langar til að gefa góðri fjölskyldu. Verð heima í allan dag. Sisi, Búlandi 22, sími 83162. Hesthús til sölu. Til sölu er hesthús í Kópavogi fyrir 7 hesta. Vönduð innrétting. Uppl. í síma 13561 fram að helgi. Kettlingar fást gefins að Vesturbergi 133. Uppl. í síma 72070. Hesthús. Vil kaupa hesthús fyrir 8-10 hesta. Sími 84129. Skrautfiskaeigendur. Aquaristar. Við ræktum skraut- fiska. Kennum meðferð skraut- fiska. Aðstoðum við uppsetningu, búra og meðhöndlun sjúkra fiska. Asa skrautfiskaræktun Hring- braut 51 Hafnaffirði, sími 53835. Fyrir veiðimenn Anamaðkar til sölu. Sími 19283 eftir kl. 5. Geymið auglýsinguna. Anamaðkar til sölu. Uppl. að Hvassaleiti 27, sími 33948. Afgr.tími vikuna 15.8 til og með 19.8 er eftir kl. 16.30 og vikuna 22.8 til og með 26.8 er afgr.tími eftir kl. Í2 á hádegi laugardaga og sunnud. allan dag- inn. Til sölu rifflar: Brno 22 Hornet með sjónauka teg. Alko. Verð 35 þús. Winchester 22 cal. með tösku og sjónauka. Verð 18-20 þús. Báðir lítið notaðir. Góðir rifflar. Svo og eins skota markbyssa, 22 cal. Teg. Pav. Verð' 15 þús. Uppl. í síma 20024.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.