Dagblaðið - 22.08.1977, Side 15
DAC.BLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. ÁGÚST 1977.
15
íþróttir íþróttir Iþróttir
Skaginn ekki í annan
tíma leikið betur!
—og ÍA sigraði Keflavík 4-1 — þrjú mörk Péturs
iðvaldsson hefur Jón Einarsson á
i Einarsson hafði lagt það upp —
-mynd Hörður Vilhjálmsson.
Bjöms
stig
gn íalgleymingi
neð26stig
Magnús Bergs sendi knöttinn
inn í vítateig og þar var Ingi
Björn viðbúinn og lyfti knettin-
um yfir Framvörnina og Árna
markvörð og í netinu lá hann. 2-2
var staðan, þarna var vörn Fram
illa á verði og hreinlega ekki búin
að stilla sér upp þegar aukaspyrn-
an var tekin.
Framarar létu sér sannarlega
ekki segjast, á sömu mínútu og
Valur jafnar bruna þeir upp
völlinn og Asgeir Elfasson gefur
inn á Pétur Ormslev sem skallar í
netið. Laglega gert hjá Pétri en
þarna var ráðleysið mikið hjá
Valsvörninni sem var alltof sein I
svifum.
Síðan kom vítið á Fram sem við
sögðum frá í byrjun. Hörður
Hilmarsson átti þrumuskot að
marki Fram. Knötturinn skellur í
hönd Ágústs Guðmundssonar.
Segja má að Ágúst hafi ekki haft
um það nein ráð hvar knötturinn
lenti, svo stutt var færið. En —
skot Harðar stefndi beint að
marki, lenti í hendi Ágústs —
allt skeður þetta innan vítateigs.
Grétar dómari flautar, dómurinn
gat ekki orðið annar en víta-
spyrna.
Að henni tekinni var jafntefli
staðreynd. Skemmtilegum leik
var lokið.
Valur og Akranes standa jafnt
að vígi, eiga bæði eftir einn leik,
Akranes gegn Vestmannaeyjum
og Valsmenn gegn Víkingum.
Ef bæði liðin vinna þá leiki
verður aukaleikur um meistara-
titilinn í 1. deild.
. Sannarlega óskandi fyrir knatt-
spyrnuunnendur að geta átt von á
honum auk úrslitaleiksins í
bikarnum milli Vals og Fram.
Víst er að ekki munu áhorf-
endur láta sig vanta í Laugar-
dalinn.
-ÓG.
Skagamenn sækja sig stöðugt í
fslandsmótinu í knattspyrnu og
hafa nú, þegar aðeins ein umferð
er eftir, þokað sér að hlið Vals í
baráttunni um íslandsmeistara-
tign, bæði lið hafa 26 stig. Skaga-
menn eru án nokkurs vafa í topp-
formi í dag, eftir öruggan og
sannfærandi sigur gegn Keflavík,
1-1, á Skipaskaga.
Skagamenn hafa svo sannar-
lega náð sér á strik undanfarið og
á laugardag léku þeir sinn bezta
leik í sumar — bókstaflega tættu
Keflvíkinga i sig. Mörkin voru
orðin fjögur þegar upp var staðið
en hefðu allt eins getað orðið sjö.
Hinn bráðefnilegi Pétur Péturs-
son, miðherji IA, átti leikinn í
þess orðs fyllstu merkingu. Á
sínu fyrsta keppnistimabili i 1.
deild hefur Pétur skorað 15 mörk.
Hann er aðeins 18 ára gamall og
sannarlega maður framtíðar-
innar, eitt mesta efni er fram
hefur komið á íslandi lengi,
raunar síðan Asgeir Sigurvinsson.
Nú, en hvað um það, yfirburðir
Skagamanna voru algjörir — en
þrátt fyrir það fengu Keflvík-
ingar fyrsta tækifæri leiksins er
Ólafur Júlíusson komst inn í
sendingu Guðjóns Þórðarsonar,
ætlaða Jóni Þorbjörnssyni mark-
verði. En Ólafur skaut fram hjá
og Skagamenn fiáðu forustu á 4.
mínútu. Arni Sveinsson tók auka-
spyrnu frá hægri, sendi vel fyrir
og þar stökk Pétur Pétursson
hæst og skoraði glæsilega með
skalla I netmöskva IBK, 1-0.
í Ayr —
Þau voru óvænt úrslitin á Skot-
landi í úrvalsdeildinni, báðir
risar Glasgow, Rangers og Celtic,
töpuðu óvænt. Celtic tapaði óvænt
í Ayr, 1-2, og Rangers tapaði fyrir
Hibernian á Ibrox, 0-2, sannar-
iega óvænt úrslit.
Það benti fátt til að Celtic biði
ósigur gegn Ayr United — staðan
í leikhléi var 1-0 — Joe Craig
skoraði á 18. mínútu. Vörn Celtic
var traust, þar voru þeir Roddy
McDonald og Jóhannes Eðvalds-
son kóngar. En það breyttist í
síðari hálfleik, Walker McColl
skoraði tvivegis á 4 mínútum.
Hann jafnaði á 11. mlnútu og á 15.
mínútu skoraði hann annað mark
Ayr, 2-1, og hinir tryggu áhang-
endur Celtic ætluðu vart að trúa
eigin augum.
Landsliðsnefnd KSl, þeir Árni
Þorgrímsson, Arni Sumarliðason,
og landsliðsþjálfarinn, Tony
Knapp, hafa nú stillt upp 22
manna landsliðshópi fyrir lands-
leikinn gegn Hollendingum þann
31. ágúst. Þrátt fyrir að allir
sterkustu leikmenn íslands séu i
hópnum — það er hann er eins
sterkur og hugsazt getur — þá
eru ýmsar blikur á lofti.
„Landsliðsfyrirliðinn Jóhannes
Eðvaldsson er í 22 manna hópn-
um, en það eru aðeins „fifty-
fifty" líkur á að hann leiki,“ sagði
Tony Knapp í viðtali við DB. „Við
vonum hið bezta og ljóst verður á
laugardag hvort Jóhannes leikur
en Celtic hefur vegnað illa undan-
farið og við vonum að Jock Stein
veiti honum leyfi í landsleikina."
Pétur Pétursson var aftur á
ferðinni á 20. nrínútu og aftur var
það aukaspyrná Arna Sveins-
sonar sem var kveikjan að marki
Péturs. Arni -tók aukaspyrnu,
sendi vel fyrir, knötturinn fór í
þverslá og þaðan fyrir fætur
Péturs sem skoraði af stuttu færi,
2-0.
Á 27. mínútu skoraði Pétur sitt
þriðja mark. Rúnar Georgsson
brá Kristni Björnssyni og aldrei
þessu vant tók Pétur Pétursson
spyrnuna og það var ekkert hik á
dreng. Hann skoraði af öryggi,
3-0.
Keflvíkingar áttu gott tækifæri
á 35. mínútu er Jón Þorbjörnsson
hirti knöttinn af tám Friðriks
Ragnarssonar. Staðan í leikhléi
var samt 3-0 og Skagamenn
byrjuðu síðari hálfleik rétt eins
og þeir enduðu hinn fyrri, mun
sterkari en andstæðingurinn,
léku af sama örygginu og
einkenndi leik þeirra fyrr í
sumar, öryggi er einkennt hefur
leiki þeirra undir stjórn George
Kirbys, þjálfara Skagamanna.
Á 24. mínútu varð Rúnar
Georgsson fyrir því að senda
knöttinn í eigið mark eftir horn-
spyrnu Karls Þórðarsonar, 4-0.
Keflvíkingar fengu gott tæki-
færi á 30. mínútu, er Hilmar
Hjálmarsson var á ferðinni, en
ágætur markvörður ÍA, Jón Þor-
björnsson, rétt náði að slá knött-
inn yfir, vel gert þar hjá Jóni.
Pétur Pétursson fékk gullvægt
tækifæri er hann komst einn inn
Celtic sótti síðan mjög, Jóhannes
Eðvaldsson var færður framar til
að styðja sóknina og samkvæmt
þul BBC, en þar var leiknum lýst,
þyngdist sókn Celtic til muna við
það og allur leikur Celtic lagaðist.
En það dugði ekki til, Ayr United
sigraði óvænt, 2-1. Celtic hefur
því aðeins hlotið 1 stig úr tveimur
fyrstu leikjum sínum í úrvals-
deildinni.
En lítum á úrslitin á Skotlandi.
Ayr-Celtic 2-1
Clydebank-Aberdeen 1-3
Dundee Utd.-St. Mirren 2-1
Motherwell-Partick 3-0
Rangers-Hibernian 0-2
Glasgow-risinn Rangers vermir
Þá er ljóst að þeir Matthías
Hallgrímsson og Teitur Þórðar-
son fá aðeins leyfi í leiknum gegn
Hollandi — ekki Belgíu. Marteinn
Geirsson er og vafasamur í leik-
inn gegn Belgíu, en hann á að
leika með félagi sínu, Royale
Union, daginn eftir Belgaleikinn
— 4. september.
En landsliðhópur 22 manna er:
Árni Stefánsson Fram,
Sigurður Dagsson Val,
Diðrik Ólafsson Viking,
Ólafur Sigurvinsson iBV,
Janus Guðlaugsson FH,
Marteinn Geirsson Union,
Gísli Torfason ÍBK,
Jón Gunnlaugsson ÍA,
Viðar Halldórsson FH,
Ásgeir Sigurvinsson Standard,
Atli Eðvaldsson Val,
fyrir vörn Keflvikinga en skot
hans fór naumlega fram hjá. Á 29.
mínútu tók Ómar Ingvason
mikinn sprett, lék upp að vítateig
og vörn IA hopaði — Ómar skaut
góðu skoti og í netmöskvum ÍA lá
knötturinn, 4-1.
Eftir það var einstefna Skaga-
manna: Hörður Jóhannsson var
tvívegis nærri að skora, Kristinn
Björnsson komst í dauðafæri en
tókst ekki að nýta, en allt um það,
öruggur sigur IA var í höfn.
Já, öruggur sigur lA var í höfn
— og þeir Björn Lárusson og Jón
Alfreðsson léku afmælisleiki.
Björn Lárusson lék sinn 300. leik
fyrir IA og Jón sinn 250. leik
fyrir IA. En leikurinn var Péturs,
hins markheppna miðherja
Skagamanna. Lið Skagamanna
var annars mjög jafnt. Jón Þor-
björnsson var traustur og ágætur
markvörður, vörnin sterk með
Jón Gunnlaugsson sem hinn
sterka mann, Árni Sveinsson
góður og Pétur skæður frammi.
Já, Skaginn er nú gjörbreyttur,
sjálfstraust leikmanna komið á ný
og þá er ekki að sökum að spyrja.
George Kirby, ágætur þjálfari ÍA,
hefur sannarlega sannað gildi sitt
á Skaganum 1 sumar eftir hið
slæma ár í fyrra. Þjálfun og leik-
stjórn er nú allt önnur og betri.
Keflvíkingar voru hvorki fugl
né fiskur — Ómar Ingvarsson og
Þórður Karlsson líflegir fram-
herjar og Einar Ólafsson í vörn-
inni — meðalmennskan ein-
kenndi leik.lBK. KP
nú botnsæti úrvalsdeildarinnar,
hefur ekkert stig hlotið úr tveim-
ur fyrstu leikjum sínum. Ótrúlegt
en satt, Celtic og Rangers eru í
tveimur neðstu sætum úrvals-
deildarinnar. Hibernian sigraði
mjög óvænt í Glasgow og þeir
Gordon Rae og Des Bremner
skoruð mörk Hibernian.
Aberdeen trónir nú efst með 4
stig úr tveimur leikjum. Aber-
deen sigraði Clydebank 3-1 en
Clydebank, er var í 2. deild fyrir
tveimur árum og komst síðan upp
úr 1. deild síðastliðið vor ásamt
St. Mirren, hafði yfir, 1-0. í
leikhléi. Larnach skoraði fyrir
Clydebank en þeir Graham, Joe
Harper og Davidson svöruðu fyrir
Aberdeen í síðari hálfleik.
Arni Sveinsson IA,
Hörður Hilmarsson Val
Ingi Björn Albertsson Val,
Teitur Þórðarson Jönköping,
Matthías Hallgrímsson Halmia,
Guðmundur Þorbjörnsson Val,
Kristinn Björnsson lA,
Asgeir Elíasson Fram,
Dýri Guðmundsson Val,
Guðgeir Leifsson,
Jóhannes Eðvaldsson Celtic.
Ásgeir Elíasson er aftur
kominn í hóp 22 manna og allar
líkur á að hann fari utan og leiki,
þá er í landsliðshópnum Kristinn
Björnsson, hinn leikni leikmaður
IA. Dýri Guðmundsson er eini ný-
liðinn í landsliðshópnum en Dýri
hefur vaxið mjög í leikjum sínum
í sumar með Val.
Óvæntur ósigur Celtic
Aberdeen efst
Blikur á lofti en 22
valdir fyrir HM-leiki
Iþróttir
Guðgeir til
St. Pauli?
Guðgeir Leifsson, landsliðs-
maðurinn i knattspyrnu, dvaldist
í siðustu viku í Þýzkalandi við
æfingar. Ætlunin var að Guðgeir
héldi til Schalke 04 en þar varð
breyting á. Þess í stað hélt Guð-
geir til Hamborgar og dvaldi við
æfingar með 1. deildarliði St.
Pauli í þrjá daga. Enn er ekki
Ijóst hvort Guðgeir gerist leik-
máður með St. Pauli — það
skýrist í vikunni.
Hins vegar hefur Guðgeir
Leifsson fengið gott tilboð frá 2.
deildarliði Bayernhoff, borg í
námunda við Mtínchen. Guðgeir
dvaldi einnig við æfingar hjá
Bayernhoff sem er borg á stærð
við Reykjavík.
Guðgeir lék síðastliðna tvo
vetur með belgíska 1. deildar-
liðinu Charleroi en fór þaðan I
vor.
Stórsigur
AZ ’67
Ajax frá Amsterdam, holl-
enzku meistararnir, hafa ásamt
NEC Nijmegen náð forustu í
hollenzku 1. deildinni eftir þrjár
umferðir. En þrátt fyrir forustu
þessara tveggja liða tilheyrði
þriðja umferð AZ ’67 frá borg'inni
Alkmaar sem er á stærð við
Reykjavík. AZ ’67 sigraði FC
Amsterdam 9-2 i Amsterdam.
Gifurlegur áhugi er nú i borginni
Alkmaar og hafa áhangendur
liðsins miklar vonir um góðan
árangur.
AZ ’67 er í fyrsta sinn í sögu
félagsins i Evrópukeppni. Félagið
keypti i sumar Jan Peters frá
NEC Nijmegen en hann skoraði
einmitt bæði mörk Hollands á
Wembley — nýjasta stórstjarna
Hollands. Hann ásamt hinum
þekkta, hollenzka landsliðs-
manni, Van Hamegen, eru
mennirnir á bak við AZ '67.
Já, mikill áhugi er i Alkmaar
en eins og áður sagði er hún smá-
borg norðarlega í HoIIandi,
einkum þekkt fyrir ostamarkað.
Borgaryfirvöld hafa veitt miklar
fjárhæðir til endurbóta á velli
félagsins en AZ ’67 hafnaði í
þriðja sæti i hollenzku deildinni
síðastliðið vor.
PSV Eindhoven lék í Rotter-
dam við Feyenoord og varð jafn-
tefli, 1-1. PSV er nú i þriðja til
fjórða sæti ásamt nýliðum í 1.
deild, Volendam, með 5 stig.
HSKíl.deild
HSK sigraði í keppni 2. deildar
í frjálsíþróttum um helgina en
keppnin fór fram á Selfossi. HSK
hlaut 147 stig en UMSE varð í
öðru sæti með 109 stig. Þá kom
UMÞ með 94 stig. UMSS hlaut
86.5 stig, HVl — tsfirðingar hlutu
84 stig en lestina rak HSH með
83.5 stig, svo keppnin á botninum
gat vart jafnari verið — EN HSK
var hinn öruggi sigurvegari og
flyzt upp í 1. deild.