Dagblaðið - 17.10.1977, Side 4
4
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 17. OKTÖBER 1977.
Læríð
að
fljúga
Flug or hoillandi tónistundagaman
oftirsóknarvort starf'. Ff þú hofur
áhuga á flugi þá ort þú volkominn til
okkar í roynsluflug — það kostar þig
okkert.
gamla flugturninum
Reykjavíkurflugvelli.
Sími 28122.
Frá
fjármálaráðuneytinu
Ráðuneytið vill í samráði við ríkisend-
urskoðun benda gjaldendum opinberra
gjalda á að til þess að komast hjá
dráttarvöxtum og viðurlögum vegna
vangreiðslu gjalda þessara geta þeir
greitt gjöld sín inn á bankareikning
viðkomandi embættis eða með strikaðri
ávísun í póstkassa á skrifstofu viðkom-
andi embættis á þeim stöðum sem ekki
er unnt að taka við greiðslu sökum
verkfalls.
Launaskattskýrslum og söluskatt-
skýrslum sem fylgja skulu greiðslu
þessara gjalda ber að skila á skrifstofu
viðkomandi innheimtumanna ásamt
kvittun fyrir greióslu gjaldanna jafn-
skjótt og yfirstandandi verkfalli opin-
berra starfsmanna lýkur.
Til upplýsingar skal eftirfarandi tekið
fram um bankareikninga innheimtu-
manna ríkissjóðs:
Tollstjórinn í Reykjavík, gíróreikningur 88500.
Akranes, hlaupareikningur nr. 353 við Landsbanka Is-
lands.
Mýra- og Borgarfjarðarsýsla, hlaupareikningur nr. 238 við
Sparisjóð Mýrasýslu.
Snæfells- og Hnappadalssýsla, ávísanareikningur nr. 1040
við Búnaðarbanka íslands.
Dalasýsla, Hlaupareikningur nr. 1080 við Búnaðarbanka
Islands.
Barðastrandarsýsla, hlaupareikningur nr. 301 við Eyra-
sparisjóð Patreksfjarðar.
Bolungarvík, hlaupareikningur nr. 1 við Sparisjóð
Bolungarvíkur.
ísafjarðarsýsla — Isafjörður, hlaupareikningur nr. 601 við
Land'banka tslands.
Strandasýsla, hlaupareikningur nr. 2 við Búnaðarbanka
Islands.
Húnavatnssýslur, hlaupareikningur nr. 99 við Búnaðar-
banka tslands.
Skagafjarðarsýsla — Sauðárkrókur, hlaupareikningur nr.
78 við Búnaðarbanka tslands.
Siglufjörður, hlaupareikningur nr. 1010 við Utvegsbanka
Islands.
Ölafsfjörður, hlaupareikningur nr. 12 við Sparisjóð Ólafs-
fjarðar.
Eyjaf jarðarsýsla — Akureyri — Dalvík, hlaupareikningur
nr. 660 við Utvegsbanka tslands.
Þingeyjarsýslur — Húsavík, hlaupareikningur nr. 94 við
Landsbanka tslands.
N-Múlasýsla — Seyðisfjörður, hlaupareikningur nr. 511
við Utvegsbanka tslands.
Neskaupstaður, hlaupareikningur nr. 368 við Sparisjóð
Norðfjarðar.
S-Múlasýsla — Eskifjörður, hlaupareikningur nr. 569 við
Landsbanka Íslands.
A-Skaftafellssýsla, hlaupareikningur nr. 120 við Lands-
banka fslands.
V-Skaftafellsssýsla, hlaupareikningur nr. 54 við
Búnaðarbanka tslands.
Rangárvallasýsla, hlaupareikningur nr. 110 við Lands-
banka fslands.
Vestmannaeyjar, hlaupareikningur nr. 2 við Utvegsbánka
Islands.
Arnessýsla, hlaupareikningúr nr. 505 við Landsbanka
fslands.
Gullbringusýsla — Keflavík — Grindavík, hlaupareikn-
ingur nr. 88 við Sparisjóð Keflavíkur.
Keflavíkurflugvöllur, ávísanareikningur nr. 105 við Spari-
sjóð Keflavíkur.
Kjósarsýsla — Hafnarfjörður — Seltjarnarnes — Garða-
hær, ávísanareikningur nr. 600 við Sparisjóð Hafnar-
f jarðar.
Kópavogur, hlaupareikningur nr. 167 við Utvegsbanka
fslands. .
Fjármálaráðuneytið, 13.10. 1977.
(Jtifundur BSRB:
Starfsmannafélag
Reykjavíkurborgar vítt
fyrir að hlaup-
ast undan merkjum
„Borgarstarfsmenn sýnum samstöðu — X-nei“ stendur á borðanum, sem borinn var á útifundi BSRB á
Lækjartorgi á laugardaginn. Lengst til hægri má sjá Kristján Thorlacius, formann BSRB.
Menn höfðu búizt við fleiri
fundarmönnum a útifundi BSRB
á Lækjartorgi a laugardaginn.
Veður var prýðilegt, en samt voru
þar ekki nema a að gizka fimm
þúsund manns, en sú tala hefði
auðveldlega getað verið helmingi
hærri, þratt fyrir erfiðar sam-
göngur.
„Þetta er í fyrsta sinn, sem við
eigum í svona aðgerðum og allir
hafa sennilega hugsað: „Sa næsti
hlýtur að fara, ég þarf ekkert að
fara.“ Svoleiðis nokkuð eru ASl-
menn búnir að læra fyrir löngu og
eru því alltaf með fjölmenna
fundi.“
Hins vegar rikti góð stemmning
a fundinum og barust honum
margar kveðjur, meðal annars
hvatningarorðsendingar, þar sem
skorað var a félaga í Starfsmanna-
félagi Reykjavíkurborgar að rjúfa
ekki samstöðuna innan BSRB og
fella þann samning, sem stjórn og
samninganefnd félagsins hefur
undirritað og greitt var atkvæði
um innan félagsins í gær og laug-
ardag.
Forystumönnum Starfsmanna-
félagsins hafði verið boðið að taka
þátt í útifundinum og gera þar
grein fyrir sínum sjónarmiðum í
þeim samningum, sem nú eru
yfirstandandi, en höfnuðu þeir
því boði.
Mun afstaða stjórnar Starfs-
mannafélagsins hafa komið for-
ystumönnum BSRB í opna
skjöldu, því Haraldur Steinþórs-
son, framkvæmdastjóri BSRB
sagði í ræðu sinni á útifundinum,
að stjórn Starfsmannafélagsins,
sem unnið hafði naið með samn-
inganefnd BSRB fram á síðasta
dag, hefði ekki gert grein fyrir
stefnubreytingu sinni, er þeir
gengu til samninga við Reykjavík-
urborg.
Sagði Haraldur það alrangt, að
samningurinn, sem nú lægi fyrir
til atkvæðagreiðslu, væri eins
góður og Akranessamningurinn,
hvað þá þeir samningar, sem
gerðir hafa verið annars staðar. lands, Valgeir Gestsson, formaður
Ræður annarra fulltrúa BSRB SÍB, Ólafur S. Ölafsson, formaður
sem þarna töluðu voru mjög í LSFK, Agúst Geirsson, for-
sama dúr, en þeir ræðumenn voru maður Félags símamanna, og Ein-
Valgerður Jónsdóttir formaður ar Olafsson, formaður Starfs-
Hjúkrunarfræðingafélags Is- mannafélags ríkisstofnana. -HP.
Sumir gættu þess að hætta sér ekki of nærri fullu Lækjartorginu.
DB-myndir: Sv.Þorm.