Dagblaðið - 17.10.1977, Qupperneq 5
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. OKTOBER 1977.
1
RJUPN
„Eg hafði 20 rjúpur í gær og
naði reyncfhr í 20 í dag líka,“ sagði
Haraldur V. Haraldsson, arkitekt,
er fréttamaður naði tali af honum
í Staðarskaia í gærkvöldi. Niða-
,þoka var a Holtavörðuheiðinni í
dag og alveg svört þegar leið að
kvöldi.
Tugir manna voru a rjúpna-
veiðum í Snjófjöllunum og naiæg-
um fjöllum og heiðum. Ekki er
vitað um nein óhöpp eða slys.
Yfirleitt var veiði treg. Mjög al-
gengt var að menn kæmu með 6
til 7 rjúpur eftir daginn og þaðan
af minna. Nokkur dæmi eru um,
betri eftirtekju. Maður fékk 14
rjúpur og annar 10 en enginn sem
DB hefur spurnir af jafnmikið og
Haraldur.
Haraldur er einn þeirra manna,
sem um arabil hefur farið fyrsta
rjúpnadag a hverju hausti upp í
Fornahvamm og þaðan upp a
Holtavörðuheiði til rjúpna. Hann
flutti til Akureyrar t sumar og
stofnsetti þar arkitekta- og verk-
fræðistofu með tveim öðrum.
Hann hikaði ekki við að fara suð-
ur í rjúpuna a Holtavörðuheiði
fyrsta veiðidaginn a haustinu.
Talsverður snjór er a Holta-
vörðuheiði, mestur í sköflum. Er
því allgott til rjúpna að þessu
leyti og veður gott, nema hvað
niðaþoka skall a í gærdag og erfitt
að sja til að skjóta.
„Rjúpnaveiði var með
alminnsta móti hér í grennd við
Rjúpnaveiðin hófst a laugardaginn og hefur litið veiðzt til
Myndin er frá Noregi, þar sem rjúpnaveiði er ekki síður
' “'rarsporisen hór.
þessa.
vinsælt
Húsavík I gær,“ sagði Helgi Pais-
son, lögregluþjónn, í viðtali við
DB seint í gærdag. Rjúpnaveiði
byrjaði a laugardaginn, 15. októ-
ber, um-land allt.
Helgi kvaðst hafa frétt af
manni, sem fékk 40 rjúpur a laug-
ardag. „Það er það langmesta,
sem heyrzt hefur, að einn maður
hafi fengið,“ sagði Helgi. „Einn
frétti ég um, sem fékk 20 rjúpur
en allur þorri manna þetta fra
engri og upp í eina eða tvær. Það
sem fékkst þurftu menn að sækja
i hæstu fjöll. Enginn snjór er í
byggð, milt veður, logn og skýjað.
Sem sagt bezta veiðiveður en eng-
in rjúpa nema eitthvað í snjóföli
hatt i fjöllum. Þrir menn fóru í
Gæsafjöll og fengu samanlagt 40
rjúpur.“
Ekkert varir í
Fljótsdalnum
„Menn urðu ekkert varir hérna
í Fljótsdalnum," sagði Bjarni
Arthúrsson, fréttaritari DB a
Egilsstöðum. Litið fékkst a Jökul-
dalsheiðinni a laugardag. Rjúpna-
skytta týndist þar en kom fram
undir kvöld og reyndist ekkert
ama að manninum. Hann hafði
raunar ekki villzt, a.m.k. ekki telj-
andi:
I gær rigndi þar eystra og var
þvi ekkert rjúpnaveður enda litið
að hafa, eins og fyrr segir. -BS.
URUM ST0LIÐ
FYRIR MILLJÓN
Talsvert hefur verið um inn-
brot í Reykjavík og nagrenni í
löggæzluleysi helgarinnar.
Stærsti þjófnaðurinn var framinn
í úra- og skartgripaverzlun Helga
Sigurðssonar a Skólavörðustig 3 í
Reykjavík aðfaranótt laugardags,
en þar var stolið 41 armbandsúri
að verðmæti um ein milljón
króna.
Braut þjófurinn rúðu í hurð í
verzluninni og fór þar inn. Varð
nær strax vart við innbrotið, en
þjófurinn komst undan með feng
sinn.
Þa var brotizt inn a bílaverk-
stæði í Funahöfða 14 og unnar
þar talsverðar skemmdir a hús-
búnaði, hurðum og fleiru. Einnig
var brotizt inn í Hafnarfirði og
Kópavogi.
Rólegheitahelgi
um allt land
Mjög rólegt hefur verið í
Reykjavík um helgina — og raun-
ar um land allt — að sögn lög-
regluvarðstjóra, sem DB ræddi
við í gær.
ölvun var í íagmarki og fanga-
klefar lögreglunnar ekki fullir,
sem nanast er undantekning um
heigar. „Það segir mjög greini-
lega til sín þegar afengisútsölum
er lokað,“ sagði einn lögreglu-
varðstjóri í Reykjavík.
Fjölmennt hefur aftur a móti
verið á götum Reykjavíkur og
kaupstaða víða um land. Sérstak-
lega var mannmargt f miðborg
Reykjavíkur a föstudagskvöldið
og gekk umferðin hægt fyrir sig,
enda engir einkennisklæddir
lögreglumenn a ferli, en slys urðu
engin.
Aðfarartótt sunnudags tóku ein-
hverjir pörupiltar sig til og rifu
upp stöðumæli a Hallærisplaninu
í Reykjavík, og einnig voru færðir
til setbekkir í miðborginni.
-ÖV.
LYFJAÞJÓFNAÐUR
í HAFNARFIRÐI
Talsverðu magni af örvandi
töflum var stolið úr Hafnarfjarð-
ar apóteki aðfaranótt sunnudags.
Þjófurinn fór inn um þakglugga a
húsinu við Strandgötu. Eyðilagði
hann m.a. peningakassa, sem ein-
ungis var i skiptimynt — og
missti hann megnið af þeirri
skiptimynd út um gólf. Ummerki
þóttu benda til þess að þjófurinn
hefði gætt sér a talsverðu magni'
af töflum þegar a staðnum, skv.
upplýsingum rannsóknarlög-
reglu rikisins. Maiið er í rann-
sókn. -ÖV.
R0NG MYND!
Þau leiðu mistök urðu i frasögn
af kynningarfundi Stf.Rv í Hafn-
arhúsinu a föstudaginn var, að
röng mynd fylgdi frasögninni. 1
stað myndar af Lilju Ölafsdóttur
hja Skýrsluvélum birtist mynd af
önnu Karenu Júllussen hja Fél-
agsmaiast. Reykjavíkurborgar
og í texta með myndinni var hægt
að skilja, að Anna væri fylgjandi
Þórhalli að maium. Undirritaður
getur vitnað að svo var langt í fra
og biður önnu afsökunar a þess-
um mistökum.
Helgi Pétursson.
Plötuspilari - útvarp-magnari
25W+25W RMS Soluns 2«Hz 2(),000Hz
Nýr Kcnwood! Hi Fi samstæðan KE 2500 Irá Kenwood, sú bezta sem völ er á.
Þú hvorki heyrir né sérð aðra betri. Raunverulega er hún .samstæða 5ja
úrvals Kenwood tækja sem sameinuð eru í fallegum hnotukassa undir einu
og sama þaki, fágað og fyrirferðarlítið.en ódýrt.
Komið og kynnist KENWOOD, þið verðið ekki l'yrir vonbrigðum.
fKEIMWOOD FALKIN N*
SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670
KE-2500 K