Dagblaðið - 17.10.1977, Side 8

Dagblaðið - 17.10.1977, Side 8
8 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. OKTÖBER 1977. Aöalfundur Félag sjðlfstæðismanna í Skóga- og Seljahverí'i heldur aóalfund mánudag- iqn 17. okt. kl. 20.30 ad Seljabraut 54 (hús Kjöts og fisks). Dagskrá: 1. Veniuleg aðalfundarstörf. 2. Guðmundur H. Garðarsson al- þingismaður ræðir um stjórn- málaviðhorfið, „ . Stjornm. Mánudagur 17. okt. kl. 20.30 — Seljabraut 54. Höfum fyrirliggjandi höggdeyfa í eftirtaldar bifreiðir: Mazda 929,818,616. Verð: 7.240 að framan 3.690 að aftan Cortina 1300, 1600. Escort 1300, 1600. Höfum einnig fyrirliggjandi höggdeyfa í flestar aðrar tegundir bifreiða 6 sérstak- lega hagstœðu verði. Önn- umst alla ísetningu ef óskað er. HÖGGDEYFIR Dugguvogi 7. Sími 30154. Allirsem búa ífjölbýlishúsum kannast Vandinn er leystur með sjálfvirkri sorptunnufærslu! STÁLTÆKI sf. - Sími 27510 Israel: Verður Begin að segja af sér vegna veikinda? Heilsuar Menahem Begins, forsætisraðherra tsraels er bágborið og samkvæmt fregn- um i vikuritinu Newsweek neytir hann daglega mjög sterkra lyfja. Eru jafnvel horfur á að‘ Begin neyðist til að segja af sér embætti fljótlega vegna sjúkleika síns. Gæti það valdið nokkurri óvissu einmitt nú, þegar stjórnmaialeiðtogar í Israel, Bandaríkjunum og Arabaríkjunum reyna að komast að samkomulagi um friðarráðstefnu í Genf fyrir næstu áramót. t Newsweek er talið að ef Menahem Begin verður að segja af sér forsætisráðherra- embættinu muni tveir menn líklegastir sem eftirmenn hans. Eru það Moshe Dayan, núver- andi utanrikisráðherra og núverandi varnarmálaráðherra Ezer Weizman en hann þykir mun harðari en Dayan í afstöðu sinni til Palestinuáraba og samningaumleitana Araba almennt. Begin var nýlega ellefu daga á sjúkrahúsi og hafa læknar hans skipað honum að taka sér meira frí frá störfum en hann hefur gert að undanförnu. í Newsweek er sagt að þó læknar segi að líf forsætis- ráðherrans sé ekki í hættu þá sé greinilegt að hin sterku lyf sem hann taki að staðaldri dragi mjög úr starfsþreki hans. Bing Crosby látinn: LÍK HANS FLUTT TIL CALIFORNÍU í DAG Lik Bings Crosby, söngvarans’ fræga, verður í dag flutt frá Spáni í flugvél til New York og þaðan til Los Angeles. Þar mun Crosby verða grafinn í fjölskyldugrafreit á morgun. Sonur söngvarans, Harry, sem er 19 ára gamall, flaug frá London til Spánar strax og hann frétti af láti föður síns. Hann lézt við golfleik á föstudaginn en golf var hans uppáhaldstómstundaiðja á siðari árum. Bing Crosby, sem var 73 ára. þegar hann lézt. varð frægur söngvari á árunum um 1930. Má segja að vinsældir hans hafi haldizt upp frá því. Einnig var hann frægur fyrir leik sinn í kvik- myndum og hlaut einu sinni' óskarsverðlaun. Mörg laga hans hlutu heims- frægð og má þar fremst telja lagið „White Christmas", Hvít jól, sem selt hefur verið á plötu I fleiri eintökum en nokkurt annað lag. ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓflU/Tfl //allteitthvaó gott í matinn í)in liommglega: *os dörir kjöi'gripir' ínga&Peturs Brautarholti 26 :$ÍJJ1Í 28230 Sérsmíðum öH þau húsgögn og innrétt- ingar sem þér óskið, svo sem;klæða og baðskápa, kojur snyrtiborð og fleira. V Bing Crosby lézt þar sem hann var að leika golf á velli á Spáni. Golfið var mesta áhugamál þeska fræga söngvara á seinni árum. Hann hafði einnig mikinn áhuga á alls kyns veiðiskap og meðal annars kom hann hingað til lands og renndi fvrir Iax I Laxá I Aðaldal.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.