Dagblaðið - 17.10.1977, Page 15

Dagblaðið - 17.10.1977, Page 15
DAOBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. OKT0BER 1977. 15 FYLKIR NÚ í EFSTASÆTI í 2. DEILD — eftir sigur gegn HK í Garðabæ. Grötta sigraði Leikni á Seltjarnarnesi Handknattleikur lá að mestu niðri um helgina — þó fóru fram tveir leikir í 2. deild Islandsmóts- ins í handknattleik, á Seltjarnar- nesi og í Garðabæ. Grótta, er féll niður í 2. deild í vor, sigraði Leikni 20-18 og nýliðar HK í deildinni, máttu þola tap gegn Fylki í Garðabæ, 17-21. Báðir leikirnir voru jafnir — Grótta, sem hefur misst góða leik- menn sigraði eftir baráttu við Leikni. Þjálfari Leiknis, Hörður Sigmarsson, var tekinn úr umferð og skoraði aðeins 2 mörk — hefur því skorað 10 mörk i tveimur fyrstu leikjum 2. deildar í ár. Leiknir hefur því tapað báðum leikjum sínum í 2. deild — áður tapað fyrir Fylki. Fylkir trónir nú efst i 2. deild — eftir sigur i Garðabae, 22-17. Þar var og baráttuleikur — en reynsluleysi háði hinu unga liði HK og Fylkir hafði betur á loka- sprettinum, breytti stöðpnni úr 17-15 í 22-17. Þróttur átti að fara norður og leika við KA og Þór — en vegna verkfallsins varð að fresta þeim leikjum. Prófkjör Alþýðuflokksins: Nærri tvöföld þátttaka íNorðurl. eystra Ekki talSð f yrr en á morgun „Þetta er nokkuð langur róður frá Þórshöfn og Grimsey sérstaklega," sagði Bragi Sigur- jónsson á Akureyri I viðtali við DB í morgun. „Þess vegna verður ekki hægt að telja upp úr kjörkössunum fyrr en á morgun," sagði Bragi. Próf- kosningar voru á laugardag og sunnudag um efsta sætið á lista Alþýðuflokksins við næstu al- þingiskosningar. „Við teljum að þátttaka hafi verið mjög góð,“ sagði Þor- valdur Jónsson á Akureyri, for- maður kjörstjórnar. „Okkur telst til að tala þeirra sem at- kvæði geriddu hafi losað 2 þús- und. Þess má geta að við sið- ustu alþingiskosningar fékk Alþýðuflokkurinn 1098 at- kvæði.“ A Akureyri greiddu um 1600 menn atkvæði, á Húsavik 190, á Dalvík 70, á Olafsfirði 70. I framboði voru Arni Gunn- arsson, Bárður Halldórsson og Bragi Sigurjónsson. - BS Benedikt Gröndal í 1. sæti — Eggert og Vilmundur í 1. og 2. sæti Framboðsfrestur til próf- kjörs Alþýðuflokksins fyrir næstu alþingiskosninar rann út á laugardag. Þessi framboð bárust: Benedikt Gröndal í 1. sæti. Bragi Jósepsson i 2. og 3. sæti. Eggert G. Þorsteinsson í 1. og 2. sæti. Jóhanna Sigurðardóttir i 3. sæti. Sigurður E. Guðmundsson i 1., 2. og 3. sæti. Vilmundur Gylfason I 1. og 2. sæti. Kosið verður i prófkjörinu 12. og 13. nóvember. Valið er í þrjú efstu sæti lista Alþýðu- flokksins við næstu alþingis- kosningar. Röðun i þrjú efstu sætin er bindandi, ef frambjóð-' andi hlýtur 1/5 hluta þeirra atkvæða sem flokkurinn fékk I Reykjavik við siðustu alþingis- kosningar. Þá fékk Alþýðu- flokkurinn 4047 atkvæði. - BS Gunnar Lúðvíksson skorar eitt af mörkum Gróttu i gær. DB-mynd Bjarnleifur. Brugge og Standard með forustu í Belgíu — Standard sigraði Molenbeekáútivelli Standard Liege heldur sínu La Louviere-Waregem 0-3 striki í 1. deiidinni belgísku. Lokeren-Beveren 0-2 Sigraði Moienbeek á útivelli um Courtrai-Charleroi 2-2 helgina og er í efsta sæti ásamt Antwerpen-CS Brugge 3-C FC Brugge með 17 stig. Síðan Boom-Anderlecht 1-1 kom Beveren, Anderlecht og FC Liege-Winterslag 1-1 Winterslag með 16 stig svo það Molenbeek-Standard 1-2 stefnir greinilega í mikla keppni FC Brugge-Lierse 3-C í deiidinni. Beringen-Beershot 0-C Danskennsla Þ. R. íAlþýðuhúsinu Kennsla íbamaflokkum hefst í dag kl. 4. Innritaö íalla flokka frá kl. 3.30 — sími 12826. Getum enn bætt við herrum ígömlu dansana. Þjóðdansafélag Reykjavíkur Rauðum Fíat stolið á f östudagsnóttina Aðfaranótt laugardagsins var rauðum Fiat 127 stolið þar sem hann stóð við gatnamót Kára- stígs og Frakkastígs. Skrásetningarnúmer bilsins er Eigandi bilsins gekk frá hon- um f stæði um miðnættið á föstudagskvöldið en er til átti að taka morguninn eftir höfðu einhverjir fingralangir komizt inn 1 hann og ekið á brott. Þeir sem kynnu að hafa orðið varir við Fiatbilinn Y-1628 eru beðnir um að láta lögregluna vita strax. Y-1628. @3 Sg j- í; Öryggis- ráðstöfun Lítið tæki en nytsamt, leka- straumrofi kallast það; örugg- asti varnarbúnaðurinn gegn því að tjón, hætta og óþægindi skapist af rafmagni. Lekastraumrofi rýfur straum- inn á stundinni ef það leiðir út. Er hann í rafmagnstöflunni hjá þér? Sjálfsögð öryggisráðstöfun á heimilum og vinnustöðum. Forðist eldsvoða og slys. Leitið nánari upplýsinga. RAFAFL framleiðslusamvinnu- félag iðnaðarmanna Skólavörðustíg 19. Reykjavík Símar 21700 28022 Leggjum nýtt - lögum gamalt

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.